Dagblaðið - 15.04.1978, Page 12
12
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. APRlL 1978.
Þetta er leikarinn
Charles Bronson
- EÐA HVAÐ?
PETER SELLERS GENGINN
ÚTAÐNÝJU
Það er götumálarinn frá Chile.
Fenelon Guajardo sem er svona likur
honum, fyrir mistök, auðvitað.
„En núna,” segir hann brosandi, „er
Bronson. Það er aðeins eitt ár siðan ég orðinn vanur þvi að vera áiitinn
Guajardo sá fyrstu kvikmyndina með Bronson — og ég er viss um að hann
Bronson, og hann var ekkert litiö upp er ágætis náungi."
með sér þegar kvenfólkið þyrptist að
* WEÍ
Græneggí
hænsnakofanum
Hæna nokkur á Englandi tók
allt í einu upp á þeim ósköpum að
verpa grænum eggjum! Heyrzt
hefur um hænur sem verpt hafa
brúnleitum og flekkóttum eggjum
auk hvitra, en aldrei um neina sem
verpt hefur grænum eggjum. Það
var ekki bara eitt grænt egg sem
kom frá hænu þessari, heldur
hefur hún verpt hvorki meira né
minna en hundrað og fimmtiu
grænum eggjum.
Eigandinn, Alan Turpin, hefur
skýrt þessa hænu sína Paddy og
hyggur gott til glóðarinnar að selja
þessi grænu egg á degi heilags Pat-
reks til írlandsvina, en græni litur-
innerliturtra.
Talið er líklegast að einhver af
formæðrum hænunnar Paddy hafi
átt vingott við hana af hænsna-
kyni sem heitir Aracauna, en
hænur af þeim stofni verpa blá-
grænum eggjum. örfáar hænur af
þvi kyni eru enn til á Englandi.
—
„Eina vandamálið er móðir min.
Hún hefur aldrei gefið Peter tæki-
færi,” segir hin 23 ára Lynne Frede-
rick sem er nýjasta eiginkona leikarans
Peter Sellers sem er 52 ára.
„Hann getur verið ákaflega kátur
og glaður eina stundina en hina stund-
ina er hann mjög niðurdreginn. Jafn-
vel smávægilegustu atvik, svo sem
frestun á einhverju ætlunarverki, geta
gjörsamlega dregið úr honum allan
kjark. Þeir sem hann umgengst verða
að vera sérstaklega þolinmóðir.
En ég held að ég hafi nóg af þolin-
mæði fyrir hann og held jafnvel að ég
sé fyrsta rólega eiginkonan sem hann
hefur eignazt.
Hann heldur sjálfur að erfitt sé að
búa undir sama þaki og hann. Fyrrver-
andi eiginkonur og vinkonur láta
þannig af honum. Ég er hins vegar alls
ekki á þeirri skoðun."
■mmaanBBa
Lynne segist hafa hitt allar fyrrver-
andi eiginkonur eiginmanns sins.
„Mér likar vel við þær allar en ekki
eina þeirra hefði ég samt valið mér
fyrir vinkonu. Þær eru allar svo óllkar
mér.”
Lynne segist ennfremur hafa lagt.
niður alla vinnu eftir brúðkaupið.
„Forréttindi min í lífinu eru þau að
vera eiginkona Peters. Hjónabönd
hans með starfandi leikkonum hafa öll
fariö út um þúfur. Hann veit að ég
mun aldrei yfirgefa hann.
Ég fer meira að segja með honum í
upptökusalinn og bíð eftir honum í ■
búningsherberginu.”
Leiðist? „Nei, mér leiðist ekki. Það
er mér nóg að vita af honum einhvers
staðar nálægt mér.”
Svo mörg voru þau orð og aldrei að
vita nema leikarinn hafi nú loksins hitt
hina einu réttu. • RK
' íF ÞÚ ÁTT VIO LITSJÓNVARP,
SPILAVÉL. R OG LÁNAKORT EINS OG ÞÚ
HEFUR í DAG ÞÁ ER SVARID NEI.
EN EF ÞÚ TALAR UM LIF MIKILLAR
FEGURÐAR OG FRIDSÆLDAR FRAMAR
ÞÍNUM BJÖRTUSTU VONUM, ÞÁ ER ÞAD
CAMMADItr.A
r
V*
0 AÐEINS EITT:
REYKINGAR ERU
. \ BANNAÐ AÐ REYKJA,
h-
FJÁRINN!
/ HEYRDU NÚ,
(VID GÆTUM tKKI
HAFT VINDILSTUBBA
LIGGJANDI UM ALLT,
EDA FINNST ÞÉR?
f EG BYS\ EKKI VIÐ
ÞVÍ, EN ÞETTA MYNDI
GERA FYRSTU DAGANA
FJANDI SLÆMA.