Dagblaðið - 15.04.1978, Side 19

Dagblaðið - 15.04.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978. 19 Já, okkur Óskar langar svo óskaplegaN til að sýna Túnu Fiski Tjörnina og Hljómskálagarðinn. BIBI pfti Bilavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtald- ar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 og ’70. Taunus I5M ’67, Scout '67, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW, Falcon árg. ’66, Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 ’70 og fleiri bíla. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn.simi 81442. Chevrolet Nova árg. ’65 til sölu. skoðaður ’78, þarfnast smálag- færingar. Uppl. i sima 28538. Chevrolet Chevelle ’73. Til sölu Chevelle, ekinn 56 þús., 6 cyl., beinskiptur. aflstýri og -bremsur. 4ra dyra. Ný dekk og gou útlit að innan sem utan. Skoðaður ’78. Skipti möguleg á jeppa, helzt 6 cyl. eða minni fólksbíl i sem líkustum verðflokki. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eða i sima 38085 eftir kl. 19. H-7991 Öskum eftir öllum bllum á skrá, bjartur og rúmgóður sýningar- salur. ekkert innigjald. Bílasalan Bila- garður Borgartúni 21, símar 29750 og 29480. Vil kaupa góðan Lada 1200 eða 1500 árg. ’75. Staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í sima 37968. Vörubílspallur. Fil sölu er mjög sterkur vörubilspallur sg sturtur með föstuni skjólborðum á 10 hjóla vörubil. Uppl. i sima 95-5541 iftirkl. 19. Vörubilar til sölu: Scania 76 árgerð '65 með túrbinu og búkka. Man 10210árgerð'65 meðfram- drifi. Mikið af varahlutum fylgir. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. i sima 97- 8213 eftir kl. 7 á kvöldin. I Húsnæði í boði i Til leigu i 3 mán.: Til leigu er 3ja herb. ibúð i Hraunbæ frá I. júni — I. sept, tbúðin leigist að hluta lil með húsgögnum. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. i sima 84723. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastr. 11 eropin virkadaga kl. 5—6, simi 15659. Herbergi ásamt aðgangi að eldhúsi og baði til leigu fyrir reglu- sama og ábyggilega stúlku eða konu sem getur tekið að sér að gæta barns á þriðja ári á kvöldin og um helgar eftir sam komulagi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-8077 ( Húsnæði óskast D 5 herb. íbúð eða hús óskast til leigu. Má vera gamalt. Einnig óskast mjög litið hús eða ein- staklingsíbúð, gömul. Leigutími yrði frá 1. júni eða fyrr og yrði 2 ár eða lengur. Uppl. i sima 27014, 11087 og 25664. Öska að taka á leigu. btlskúr eða annaö húsnæði þar sem væri hægt að koma fyrir 1 til 4 bílum. 1 Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. I sima 50166 eða 54046 eftir kl. 5 næstu daga. Keflavík-Njarðvík. 2ja — 3ja herbergja ibúð óskast i Kefla- vík eða Njarðvík. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-77609 Vantar ca lOOferm iðnaðarhúsnæði fyrir trésmiðaverk- stæði, helzt i Kópavogi. Uppl. i sima 44949. Óska eftir litilli ibúð sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-8203 4 herbergja íbúð eða stærri óskast frá og með I. mai, góð leiga í boði fyrir góða ibúð. Má vera raðhús. Uppl. i síma 71540. Einbýlishús eða raðhús á einni hæð óskast til leigu helzt í Árbæ eða i austurbæ. Tilboð sendist DB. fyrir 26. apríl merkt: Ein hæð. H-8208. Stúika óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Skilvisar greiðslur. Uppl. I síma 38432. Öskum eftir að taka á leigu nýlega þriggja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 73825. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð helzt í Smáíbúðahverfi, Fossvogi, Vogunum eða Breiðholti. Uppl. í síma 31239 og 22829. Húseigendur. Hjá okkur eru skráðir margir leigjendur að öllum stærðum íbúöa, á biðlista. Leigumiðlunin og fasteignasalan Mið- stræti 12, sími 21456 frá kl. 10 til 6. Skrifstofuhúsnæði óskast, 50—80 ferm undir heildverzlun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-8230 Ungt, reglusamt par með litið barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð strax. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. i sima 43444. Ungur reglusamur kennari óskar eftir einstaklingsíbúð, má þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022, H-8236 Keflavik-Njarðvik-Garður. Óska eftir 3ja herb. ibúð. Uppl. í sima 92-7137 Garði. Múrari óskar eftir að taka á leigu 1—2 hcrb. ibúð strax. meðcðaán húsgagna. Uppl. i sínta 74762. Einstaklingsibúð. Skólastúlka óskar cftir litilli tvcggja licrb. ibúð frá 20. mai. Rcglusemi og góðri untgcngni hcitið. Einhvcr fyrir- framgrciðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-8002 Óska eftir 3ja—4ra hcrbcrgja ibúð scnt fyrsl, Uppl. hjá auglþj. DB i sínta 27022. 1177615 Ungur, reglusamur maður óskar eftir litilli íbúð í Hafnarfirði. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-7379. Atvinna í boði Skrifstofustarf. Heildverzlun óskar eftir að ráða starfs- kraft frá I. maí til almennra skrif- stofustarfa, æskilegt að viðkomandi hafi verzlunarpróf eða hliðstæða menntun. Gott kaup, vinnutimi frá 1-6. Tilboð sendisi fyrir 20. april merkt H-8228. Háseta vantar á 70 tonna bát frá Hornafirðí. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 H-8240 Framtiðarstarf. Reglusamur, duglegur og handlaginn maður óskast til starfa við verkstjórn og framleiðslu á húseiningumr Þeir. sem hafa áhuga, sendi nafn, aldur, heimilis- fang og símanúmer til afgreiðslu blaðs- ins fyrir 20. þ.m. merkt „Framtíðarstarf 435". IÍ Atvinna óskast í) Áreiðanlegur og laghentur maður um fimmtugt óskar eftir atvinnu sem fyrst, flest kemur til greina. Er iðn- meistari. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 H-7987 Nemi á 3ja stigi Véskóla fslands óskar eftir sumarvinnu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-6876 Ungt par óskar eftir atvinnu í sveit. Maðurinn er danskur. hún islenzk. Uppl. hjá auglþj. DB isíma 27022. H-8196 Stúlka með verzlunarpróf óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist DB merkt „H-8245”. Atvinna óskast. Helzt innan 2ja mánaða. Góð islenzku- og nokkur vélritunarkunnátta. Uppl. á kvöldin og um helgar i síma 19475. 27 ára kona óskar eftir atvinnu, flest keniur til greina, þó ckki skrifsiofu- eða vakta- vinna. Er vön mötuneyti og verksmiðju- vinnu. Uppl. i sima 30268 eftir kl. 5 föstudag og eftir kl. I laugardag og sunnudag,- Piltur óskar eftir vinnu. Margt kcmur til greina. Hefur bil til umráða. Vélritunarkunnátta og nokkur kunnátta i Norðurlandamálum. Uppl. i síma 13305. milli kl. 5 og 8. Innrömmun D Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður Innrömmun Eddu Borgl. simi 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut. auglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista. Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1-6. ( Kennsla Námskeið í skcrmasaumi cr að hcfjast. Innritun i Uppsctninga búðinni. Hvcrfisgötu 74. simi 25270. ( Tapað-fundið Tapazt hefur peningavcski mcrkt Búnaðarbankanum, ásamt peningum og skilríkjum. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 71495. Fundatlaun. Rautt seðlaveski tapaðist á mánudag frá Álfhóls- vegi I7a að Kópavogshálsi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 40036. Fund- arlaun. Tapazt hefur úr Mosfelissveit steingrá kettlingafull læða. hefur hvitan blett franian á hálsi. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 74004. ( Tilkynningar D 4ra herbergja íbúð eða stærri óskast frá og með 1. mai, góð leiga i boði fyrir góða íbúð. Má vera raðhús. Uppl. í sima 71540. ( Ymislegt i) Svefnpokapláss i 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr. pr. mann. Uppl. i sima 96-23657. Gisti- heimilið Stórholt I Akureyri. ( Barnagæzla i Daggæzla óskast fyrir 2ja ára stúlku, helzt í vesturbæ eða Vogunum. Uppl. i sima 14817. Vantarkonu eða unglingsstúlku til að gæta 2ja barna allan daginn i vesturbænum. Uppl. i sima 19362. Barngóð dugleg 14 ára stúlka óskast á gott sveitaheimili fyrir norðan til að gæta I árs drengs 2— 3 mán. i sumar. Uppl. i sima 75783 um heigina. Skóladaghcimilið Vogar — Kleppsholt frá kl. 1—6 e.h. I'yrir börn 3ja-6 ára. Leikur. starf. ensku- kcnnsla og fleira. Pláss laus. Uppl. i sinta 36692. Sérverzlun í Hafnarfirði, ent er í fullum gangi, er til sölu. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn og sima- númer inn hjá DB fyrir 21. apríl merkt Sérverzlun. « Hreingerningar í) Tek börn i pössun. Uppl. í sínta 76664. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og á stigagöngum, föst verðtil- boð. Vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 eða 22895. Teppahreinsun Reykjavikur. Sinti 32118. Vélhreinsunt teppi i stiga- göngunt. ibúðum og stofnununt. Önn- untst einnig .allar Itreingerningar. Ný þjónusta.sinti 32118. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Stmi 7l484og 84017. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun í íbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- s'einn.simi 20888. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum og -stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. ísima 86863. Tek að mér gluggaþvott utanhúss sem innan. ívar. simi 26924. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir. stigaganga. stofnanir og l'l. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simi 36075. Gerunt hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. vanir og vand- virkir ntenn. Jón. sinti 26924. ( Þjónusta Garðeigendur. Tek að mér að staðsetja og skipuleggja lóðir. Hleð hraunhlcðslur, legg stéttir, klippi hekk og annast alla alntenna vor- hirðingu. Uppl. í sima 83708. Hjörtur Hauksson garðyrkjumaður. Húsbyggjendur. Greiðsluáætlanir vegna bygginga, eða kaupa á fasteignum. Ráögjöf vegna lán töku og Jjármögnunar. Byggðaþjón- ustan Ingimundur Magnússon, sími 41021, svarað í síma til kl. 20. Tökum að okkur múrverk i aukavinnu. Uppl. í sínta 38854 ntilli kl. 19 og 21. Málningarvinna utan- og innanhúss, föst tilboðeða tinta- vinna. Uppl. í síma 76925. Steypuhrærivélar, flísaskerar, byggingaflóðljós. Vélaleiga LK, simi 44365 eftir kl. 18. Húsdýraáburður (mykja) Garðeigendur. Ennþá er tinti til að panta áburð á blettinn. Höfunt einnig eldri áburð (þurran). upplagðan í beð o.fl. Dreifum á sé þess óskað. Sími 53046. Brúðuviðgerðin Þórsgötu 7 auglýsir: Brúðurúm, brúðuföt, brúðuskór, brúðu- hárkollur, brúðuaugu. brúðuandlie, brúðulimir. Allar brúðuviðgerðir. Lask- aðar stórar brúður keyptar. Brúðuvið- gerðin Þórsgötu 7.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.