Dagblaðið - 15.04.1978, Síða 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. APRlL 1978.
Sími 11475
Kisulóra
Kisulóra
Skemmtilega djörf þýzk gamanmynd i
litum.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuðinnan lóára.
Nafnskírteini
Lukkubíllinn
Barnasýningkl. 3.
" . ........... \
Kaffivagninn
Grandagarði
Alls konar veitingar
Opnarsnemma —
Lokarseint
LAUGARDAGUR:
Háskólabió: The Lost Honour Of Katharina Blum,
kl. 5.7 og 9.
Áusturbxjarbíó: Dauðagildran, kl. 5, 7 og 9. Bönnuö
innan lóára.
Bæjarbió: Maðurinn á þakinu, kl. 5 og 9.
Hafnarbió: Mauraríkið, kl. 3, 5, 7, 9, II. Bönnuð
innan lóára.
Laugarásbíó: Flugstöðin 77, kl. 9. Bönnuö innan 12
ára. American Graffiti, kl. 5,7 og 11.10.
Nýja bíó: Taumlaus bræði, kl. 5,7 og 9. Bönnuð inn-*
an lóára.
Regnboginn: A: Fólkið sem gleymdist, kl. 3, 5, 7, 9,
ll. Bönnuö innan 14 ára. B: Fórnarlambið kl. 3.05,
5.05,7.05,9.05,11.05. Bönnuð irtnan 16 ára. C: Morð
mín kæra, kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, II.I0. D:
Óvcöursblika, kl. 3.15.5.15.7.15,9. Ij5,11.15.
Stjömubló: Vindurinn og Ijónið, kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuðinnan 14ára.
Tónabíó: Rocky, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12
ára.
SUNNUDAGUR
Austurbæjarbíó: Dauðagildran, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð
innan 16 ára. Tinni kl. 3.
Bæjarbíó: Maðurinn á þakinu, kl. 5 og 9. Jói og
baunagrasið kl. 3.
Hafnarbió: Maurarikið, kl. 3, 5, 7, 9, II. Bönnuð
innan 16ára.
Hóskólabíó: The Lost Honour Of Katharina Blum,
kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum. Gulleyjan kl. 3.
Laugarósbíó: Flugstöðin 77, kl. 9. Bönnuð innan 12
ára. American Graffiti, kl. 5, 7 og 11.10. Ti/kudrósin
Milly, kl. 3.
Nýjabió: Taumlaus bræði, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inn-
an I6ára.
Regnboginn: A: Fólkið sem gleymdist. kl. 3. 5, 7, 9,
11. Bönnuð innan 14 ára. B: Fórnarlambið, kl. 3.05,
5.05, 7.05,9.05,11.05. Bönnuð innan 16 ára. C: Morð
min kæra, kl. 3.10. 5.10, 7.10, 9.10, 11.10, D:
Óveðursblika, kl. 3.15.5.15,7.15,9.15,11.15.
Stjörnubió: Vindurinn og Ijóniö, kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuð innan 14 ára. Bakkabræður í hemaði, kl. 3.
Tónabió: Rocky, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12
ára. Teiknimyndasafn 1978 ,kl. 3.
Q Utvarp
Laugardagur
15. apríl
I2.00 Dagskráin. lónleikar. l ilkynningar.
I2.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón
leikar.
13.30 Vikan framundan. Ólafur Gaukur kynnir
dagskrá útvarps og sjónvarps.
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson
cand. mag. talar.
I6.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
I7.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi:
Bjarni Gunnarsson.
17.30 Leikrít fyrir börn: „Pési pappírsstrákur”
eftir Herdisi Egilsdóttur.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
I8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynninjp..
I9.35 Læknir í þrcmu löndum. Guörún Guö-
laugsdóttir ræðir við Friörik Einarsson dr.
med.; lokaþáttur.
20.00 Hljómskálamúsik. Guömundur Gilsson
kynnir.
20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónarmaöur: Jóhann
Hjálmarsson.
21.00 Pianókonsert nr. I i e-moll eftir Frédéric
Chopin. Emil Giles og Filadelfíuhljómsveitin
leika: Eugene Ormandy stjórnar.
21.40 Teboð. Visnagerð, — þjóðariþrótt íslcnd
inga. Sigmar B. Hauksson stjórnar þættinum.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
16. apríl
8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgcirsson
vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn.
8.I0 Fréttir. 8.15. Veðurfregnir. Útdráttur úi
forustugr. dagbl.
8.35 Létt morgunlög. Rogier van Otterloo og
hljómsveit hans leika.
9.00 Morguntónleikar
11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Prestur: Séra
Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: An-
tonio Corveiras.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilk-ynningar.
Tónleikar.
13.20 Um rökfræði og trúna á annað lif. Þor
steinn Gylfason lektor flytur hádegiserindi.
14.00 Óperettukynning: Útdráttur úr óper-
cttunni „Mariza greifafrú” cftir Emmerich
Kalmán.
15.00 Dagskrárstjóri i klukkustund. Harpa
Jósefsdóttir Amin kennari ræöur dagskránni.
16.00 íslenzk einsöngslög. Garðar Cortes
syngur, Krystyna Cortes leikur meðá pianó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Mcnntun iþróttakennara.
I7.10 Úr „Pílagrímsárum” eftir Franz Liszt.
Lazar Berman leikur á pianó.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á
öræfum" eftir Kristján Jóhannsson. Viðar
Eggertsson byrjar lesturinn.
17.50 Harmonikulög. Mogcns Ellegaard leikur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.25 Boðið til veizlu. Björn Þorsteinsson
prófessor flytur þætti úr Kinaför árið 1956.
19.55 Kór Menntaskólans við Hamrahlið
syngur íslenzk lög. Þorgeröur Ingólfsdóttirk
stjórnar.
20.30 Útvarpssagan: „Nýjar skuldir” eftir
Oddnýju Guðmundsdóttur
2I.00 Tónlist eftir Debussy. Michel Beroff leikur
á píanó tónverkin „Grafíkmyndir” og „Fyrir
slaghörpuna”.
21.25 Dulræn fyrirbæri i islenzkum frásögnum;
V: Hamfarir Ævar R. Kvaran flytur síðasta
crindisitt.
21.55 Sönglög eftir Sigurð Ágústsson og Gylfa
Þ. Gislason. Svala Nielsen syngui. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á pianó.
22.15 Orð og ákall. Páll Hallbjörnsson með
hjálpari i Hallgrimskirkju i Reykjavik les úr
nýrri bók sinni um trúarlegefni.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar.
23.10 íslandsmótið i handknattlcik; — 1. dcild.
Hermann Gunnarsson lýsir leikjum i Laugar
dalshöll.
^ Sjónvarp
Laugardagur
15. apríl
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
I7.45 Skíðaæfingar (L) Þýskur myndaflokkur.
Tólfti þáttur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson.
I8.15 On We Go. Enskukennsla. 22. þáttur
endursýndur.
18.30 Skýjum ofar (L). Sænskur sjónvarps-
myndaflokkur i sex þáttum um þrjú börn, áem
komast yfir sérkennilega flugvél. Með hjálp
ímyndunarafisins geta þau flogið hvcrt sem
þau vilja. 2. þáttur. Flóttamaðurinn Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvdrpið).
19.00 Enskaknattspyrnan(L).
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Á vorkvöldi (L). Umsjónarmenn ólafur
Ragnarsson og Tage Ammendrup.
21.20 Fjórir dansar. Félagar úr íslenska dans-
fiokknum sýna dansa við tónlist eftir Asafiev,
Tsjaikovský, Katsjatúrian og Spilverk þjóð-
anna. Ballettmeistari Natalie Konjus. Frá
sýningu i Þjóðleikhúsinu i febrúar 1977
Stjórn upptöku Andrés Indriðason.
21.40 Afmælisveislan (L). (The Birfhday Party)
Bandarísk bíómynd frá árinu l%-7. byggð á
samnefnduleikriti eftir Harold Pinter. Leik-
stjóri William Friedkin. Aðalhlutverk Robert
Shaw, Dandy Nichols, Patrick Magee og
Sydney Tafler. Leikurinn gerist á sóðalegu
gistiheimili i Englandi. Miðaldra kona rckur
heimilið og hefur eipn leigjanda, Stanley að
nafni. Tveir menn, sem virðast þekkja Stanley,
falast eftir herbergi. Þýðandi Heba Július-
dóttir.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
16. apríl
18.00 Stundin okkar (L). Umsjónarmaður Ásdís
Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna
Kristín Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés
Indriöason.
I9.00 Skákfræðsla (L). Leiðbeinandi Friörik
Ólafsson.
Hlé.
'20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Húsfélagsfundur (L). Þessum þætti cr
einkum ætlað að leiðbeina óvönu fólki í
fundarsköpum. Sýnt er, hvernig stýra má
fundi, svo að sem styistur timi fari í hvert mál-
efni, en þau hljóti þó öll afgreiöslu. Fundur
þessi er húsfélagsfundur, en að sjálfsögðu gilda
sömu reglur um alla aðra fundi, þar sem
stjórnað er eftir almennum fundarsköpum.
Þáttur þessi er gerður i samvinnu við félaga i
Junior Chamber Reykjavik, og eru þeir
fundarmenn. Stjórn upptöku örn Harðarson.
21.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur mynda-
fiokkur. Vandi fylgir vegsemd hverri. Þýöandi
Kristmann Eiðsson.
21.50 Jasshátíðin í Pori (L). Þáttur frá tónleik-
um, sem hljómsveitin Art Blakey’s Jazz
Messengers hélt á jasshátiðinni i Pori í Finn-
landi sumarið 1977. Þýðandi Kristín Mántylá.
(Nordvision — Finnska sjónvarpiö).
22.25 Að kvöldi dags (L). Séra Kristján Róberts-
son, sóknarprestur i Kirkjuhvolsprcstakalli i
Rangárvallaprófastsdæmi, fiytur hugvekju.
22.35 Dagskrárlok.
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarpí kvöld kl. 21.20: Fjórir dansar
MEÐAL ANNARS EINN VIÐ
TÓNUST SPILVERKSINS
í kvöld fáum við að njóta fagurra
dansa i sjónvarpinu. Það er islenzki
dansflokkurinn sem sýnir undir stjórn
Natalju Konjus fyrrverandi ballett-
meistara Þjóðleikhússins. Upptakan
var gerð í febrúarbyrjun í fyrra þegar
sýnt var á fjölum Þjóðleikhússins.
Dansaðir verða fjórir dansar. Fyrst
dansa Ásdis Magnúsdóttir og örn
Guðmundsson dans sem gerður hefur
verið við lagið Styttur bæjarins eftir
Spilverk þjóðanna. Vitum við ekki um
annan ballett sem gerður hefur verið
eftir íslenzku popplagi.
Þá er Sverðdansinn við samnefnt
verk eftir Katsjatúrían. Hann dansa
Ásdís Magnúsdóttir og nokkrir leikar-
ar.
Örn Guðmundsson dansari á ballettxfingu með dömu i faðmi sér. Mynd: Jim
Smart.
Þriðji dansinn er svo Rússneskur
<dans við tónlist eftir Tsjaíkovský.
Hann dansa Helga Bernhard og
fleiri.
Síðastur er svo Tvidans við tónlist
eftir Asafiev. Hann dansa Ólafía
Bjarnleifsdóttir og Einar Sveinn
Þórðarson. - DS
Útvarpið á morgun kl. 13,20:
Hádegiserindi Þorsteins Gylfasonat
UM RÖKFRÆÐIOG
TRÚNA Á ANNAÐ LÍF
„Fræðimenn i heimspeki á öllum tím-
um hafa m.a. þurft að fjalla um ódauð-
leika sálarinnar og hvort líf sé í öðrum
heimi. Á þessari öld hafa menn getað
tekið þetta viðfangsefni nýjum tökum
því að við höfum eignazt mikið fágaðri
rökfræði en áður þekktist. Ætla ég þvi'
reyna að segja frá niðurstöðum sem
menn eru almennt sammála um, jafnvel
þótt rökfræðin komi oft illa heim og
saman við trú alþýðu manna.”
Þetta sagði Þorsteinn Gylfason okkur
m.a. um hádegiserindi sitt „Um rök-
fræði og trúna á annað líT’ sem hann
flytur í útvarpinu á morgun kl. 13.20.
Þorsteinn Gylfason er lektor í heimspeki
við Háskóla íslánds.
• RK
«C
Þorsteinn Gylfason flytur hádegiserindi I
útvarpinu á morgun kl. 13.20.
Sjónvarp f kvöld kl. 20,30: Á vorkvöldi
LETT T0NLIST,
VIÐTÖL OG GRÍN
Þátturinn Á vorkvöldi í umsjá þeirra
Ólafs Ragnarssonar og Tage Ammcn-
drup hefur upp á margt skemmtilegt að
bjóða í kvöld, en hann hefst kl. 20.,30.
Sagði Ólafur að í þættinum yrði
blandað efni eins og síðast, létt tónlist,
viðtöloggrín.
M.a. mun Ólafur ræða við Gísla Ást-
þórsson rithöfund og teiknara en flestir
kannast við vinkonuna Siggu Viggu í
Morgunblaðinu sem Gísli teiknar.
Einnig mun verða rætt við Vilhjálm
Einarsson iþróttagarp en hann vann
m.a. það afrek árið 1956 að hljóta silfur-
verðlaun á ólympiuleikunum.
Þá gerði Ólafur könnun á þvi hve
marga brandara og aðrar skemnuisögur
fólk kann. Fór hann í þeim tilgangi með
myndavél og hljóðnema niður í bæ og
tók fólk tali. Sagði Ölafur undirtektir
hafa verið góðar og furða hve margir
voru reiðubúnir til þess að segja brand-
ara á staðnum án nokkurs fyrirvara.
Þá verður fluttur smáreikþáttur og
gamanvísur. Einnig munu Lummurnar
flytja tvö eða þrjú lög af nýrri plötu
sinni sem er væntanleg á markaðinn inn-
an skamms, en þessi plata nefnist
Lummur um allt land.
Mikið hefur verið rætt um íslenzkt
mál og reyndar er það mál alltaf á döf-
inni bæði hjá islenzkumönnum í útvarp-
inu og svo vitanlega á Alþingi. 1 tilefni
allra umræðna um móðurmálið okkar
hefur Ólafur fengið islenzkufræðing til
þess að útskýra á einhvern hátt þetta
flókna en fallega mál okkar.
Það sem hér er upp talið er aðeins
hluti af því sem verður á dagskrá í þætt-
inum þvi að Ólafur kvaðst gera ráð fyrir
að í heild yrðu atriðin milli 10 og 15,
bæðistórogsmá!
Þátturinn er tæplega klukkustundar
langurogerí litum.
x
- RK