Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 15.04.1978, Qupperneq 23

Dagblaðið - 15.04.1978, Qupperneq 23
23 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. APRtL 1978. I I Útvarp Sjónvarp Sjónvarpíkvöld kl. 21.40: Afmælisveizlan Afmælisbamið hverfur Bíómyndin í sjónvarpinu á laugar- dagskvöldið er ekkert slor ef marka má kvikmyndahandbókina okkar. Þar eru henni gefnar allar þær fjórar stjörnur sem hægt er að fá. Að visu er myndin komin nokkuð til ára sinna, frá 1969, þannig að hún kann að hafa fallið eitt- hvað i áliti. Myndin heitir Afmælisveizlan og er gerð eftir sögu Harolds gamla Pinter. Þar er allt fullt af mjög dularfullum at- burðum og leynd. Stanley nokkur fær sér herbergi á mjög sóðalegu gisti- húsi i Englandi. Tveir dularfullir menn koma þangað og falast einnig eftir herbergi. Þeir virðast eitthvað þekkja til Stanleys og halda honum af- mælisveizlu. Eftir hana hverfur hins vegar Stanley að því er virðist af yfir- borði jarðar. Kvikmyndahandbókin segir að þó að myndin sé ekki mikið fyrir augað þá sé hún það vel ieikin og vel gerð að hún krefjist allrar athygli áhorfandans hvað sem við er átt með þvi. Margs kyns tilfinningar blandast þar saman og er ekki alltaf Ijóst fyrr en eftir á Patrick Magee 1 hlutverki sinu i Afmælisveizlunni. hvað við er átt. En i lokin leysast allir Nichols, Patrick Magee og Sidney þræðir. Tafler. Leikstjóri Afmælisveizlunnar er Myndin hefst klukkan 21.40 og William Friedkin og aðalhlútverkin tekur tvo tíma i útsendingu. Hún er í eru í höndum Roberts Shaw, Dandy litum. ' -DS Útvarp í kvöld kl. 20.40: Teboð Þjóðaríþrótt ís- lendinga — vísnagerð „í Teboði i kvöld ætla ég að taka fyrir hina fornu iþrótt okkar Islendinga, visnagerð,” sagði Sigmar B. Hauksson okkur en þáttur hans er á dagskrá út- varpsins í kvöld kl. 21.40. Sigmar sagðist hafa farið með segul- band og Þóri tæknimann I bæinn og tekið fólk tali. Spurði hann fólk hvort það kynni einhverjar lausavísur og var útkoman mjög góð. Kvað hann marga kunna einhverjar vísur, jafnt unga sem gamla, og hefði það komið sér nokkuð á óvart. Kvaðst hann hafa trú á að unga fólkið hefði gaman af þessu. Vinsælasta grein vísnanna eru klámvfsur. Margir hefðu kunnað slikar visur cn ekki allir verið jafnviljugir að láta þær flakka. Þá fór fólk einnig með drykkjuvísur, ástar- vísur, níðvísur og galdravisur og satt að segja ferskeytlur af öllum gerðum. Sigmar B. Hauksson kvað marga, jafnt unga sem aldna, kunna lausavfsu af ein- hverri gerð. Til forna máttu menn ekki yrkja ástarvisur en þó lét Hallfreður vand- ræðaskáld hvorki boð né bönn aftra sér frá þeirri iðju. Sigmar kvaðst einnig fullviss um að lifga mætti töluvert upp á islenzku- kennslu i skólum ef lesnar væru lausa- vísur í tímum. Þær væru mjög skemmti- legar og fróðlegar. Sigmar bauð tveimur merkismönnum i te i kvöld og eru það þeir Sigurður Jónsson frá Haukagili og Óskar Hall- dórsson lektor. Sigurður á eitt mesta og stærsta safn lausavisna á tslandi og Óskar hefur einnig talsvert mikið af lausavísum að segja. Einnig hringir Sigmar I Rósberg G. Snædal og rabbar við hann um visna- gerð. Þátturinn er tæplega klukkustundar langur. - RK Auglýsing Félagsfundur FR-deildar 4 verður haldinn að Domus Medica föstudaginn 14. apríl kl. 20.30. Gengið inn frá Egilsgötu. Fundarefni: 1. Deildarmál. 2. Húsnæði deildarinnar. 3. Stofnun unglingadeildar. 4. önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 — Símar 43466 — 43805 Kóngsbakki, 2ja hcrb. 50 ferm, 8 millj. Efstaland 2ja herb. 50 ferm, 8,2 millj. Kópavogsbraut 2ja hcrb. jarðhæð 80 ferm, 7,5 millj. Víðihvammur 3ja herb. 95 ferm, 10 millj. Ásbraut 3ja herb. með bílskúr, 95 fcrm, 12 millj. Holtagerði 3ja herbcrgja I tvíbýli, efri hæð með bilskúr. 13 millj. Furugrund 3ja herb. 90 ferm, 121/2 millj.. Hlégerði 4raherb. lOOferm, 14 1/2millj. ' Lækjarkinn 4ra herb. 100 ferm, 12 millj. Fossvogur 4ra herb. stórglæsileg ca 100 ferpi, 15 millj. útborgun 11 millj. Álfhólsvegur 5 herb. jarðhæð 120 ferm, 13,5 millj. Álfhólsvegur einbýlishús 65 ferm, 9 millj., byggingalóö. Bjarnhólastígur Forskalað einbýlishús, 4 herbergja með bílskúr. 13 rnillj. Markarflöt stórglæsilegt einbýlishús ca 200 ferm, skipti möguleg á sérhæð, verð 35 millj. Þinghólsbraut einbýlishús 125 ferm, skipti mögu- leg. Verö 20 millj. Breiðholt fjöldi raðhúsa fokheld múrhúðuð og með gleri, teikningar á staðn- um. Verð 13 millj. til 15 millj. Hveragerði raðhús 76 ferm 7 1/2 millj. útborg- un 4 1/2: Þorlákshöfn glæsilegt viðlagasjóðshús, finnskt, verð 12 millj, útborgun 67 millj. Kópavogur Iðnaðarhúsgrunnur 450 ferm, steypt plata. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Vilhjálmur Einarsson sðlustjóri og Pétur Einarsson lögfræðingur. Sjónvarpannað kvöld kl. 20.30: Húsfélagsfundur LEIÐBEININGAR UM FUNDAHALD „Við komum saman nokkrir félagar til þess að sýna hvernig bezt er að halda fundi þannig að öll málefni komist að og allt fari eftir röð og reglu,” sagði Lúðvik Andreasson okkur m.a. um þáttinn Hús- félagsfund sem er á dagskrá sjónvarpsins annað kvöld kl. 20.30. Kvað Lúðvík húsfélagsfund hafa verið valinn sem dæmi vegna þess hve mikill hluti okkar Islendinga byggi í fjölbýlishúsum eða hefði einhvern tíma gert það og væru þvi fjölmörgum kunnir þannig fundir. Aftur á móti vilja hús- fundir, sem aðrir fundir, oft fara út um þúfur, því allir vilja láta álit sitt í Ijós I einu. Þátttakendur hafa allir einhvern tima búið I fjölbýlishúsi og þekkja þvi vel þann vanda sem oft kemur upp á hús- félagsfundum. En eins og áður er sagt er hér ekki eingöngu verið að kenna hvernig á að halda húsfélagsfundi. Þær reglur, boð og bönn sem koma fram á þessum fundi, eiga við hvers kyns fundi sem haldnir eru. Þessi þáttur hefst á því að einn leið- beinandi eða stjórnandi, Ásgeir Gunn- arsson, mun flytja nokkur inngangsorð. Það eru félagar I Junior Chamber Reykjavik sem sitja húsfélagsfund i sjónvarpinu annað kvöld kl. 20.30. Hefst siðan fundurinn, en í hvert skipti er eitthvað athyglisvert kemur fram svo sem deilur sem stöðva þarf eða notkun nýrra reglna, er fundurinn stöðvaður og leiðbeinandinn flytur nokkur orð til áhorfenda. Þessi þáttur, sem væntanlega verður mjög fróðlegur, er gerður í samvinnu við félaga í Junior Chamber Reykjavikogeru þeir jafnframt fundarmenn. Þátturinn er hálfrar klukkustundar langur og í litum. -RK ---29555-------, OPHE) VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Mosfellssveit Einbýli Stórglæsilegt, fokhelt á einni hæð 5-6 herb. íbúð, bílskúr 42 fm. Húsiö er með steyptri loftplötu og getur afhenzt þannig eða lengra komið. Teikningar á skrifstofunni. Tilboð. Engjasel Raðhús ' Fokhelt hús á 2 hæðum, mjög góð teikning. Uppl. á skrifstofunni. Hamraborgir Verzlunarhúsnæði af ýmsum stærðum. Miðvangur 60 fm 2ja herb. mjög góð íbúð. Einnig 3ja herb. íbúð við Miðvang. Dyngjuvegur 110 fm 4-5 herb. stórfalleg ibúð með sér- inngangi. Útb. 9-10 m. Gaukshólar 138 fm 5 herb. mjög góð fbúð 4 svefnher- bergi + bílskúr. Blikahólar 120 fm 4-5 herb. mjög góð íbúð. Verð 14,5-15 m. G renimelur 150 f m 6-7 herb. sérhæð, einhver glæsileg- asta ibúðin á markaðnum f dag. í sama húsi vcrulega góð 2ja herb. ibúð. Vantar góð raðhús og einbýli á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu, einnig allar aðrar gerðir eigna. Aðstoðum við vcrðmat sam- dægurs. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson. Lárus Htlgason, SiRrún Kröv'er LÖGM.: Svaiuit* Þór Vjlhiálmsson hdl

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.