Dagblaðið - 29.04.1978, Page 1

Dagblaðið - 29.04.1978, Page 1
4. ÁRG. LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978 — 90. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÍJLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 11. — AÐALSÍMl 27022. - Handtökumálið: Krafizt gæzluvaröhalds yfirHauki Skömmu eftir að Dagblaðið fór í prentun í gærkvöldi tók Steingrímur Gautur Kristjánsson setudómari i handtökumálinu fyrir kröfu Rann- sóknarlögreglu rikisins um gæzluvarð- rikisins vildi ekkert um málið segja i haldsúrskurð yfir Hauki Guðmunds- gærkvöldi. syni fyrrverandi lögreglumanni í Samkvæmt óstaðfestum fregnum Keflavik. Steingrimur Gautur stað- Dagblaðsins munu hafa komið fram festi í samtali við DB í gærkvöldi að nýjar upplýsingar í málinu í gær er krafa hefði komið fram um úrskurð- leiddu til kröfu rannsóknarlögreglu- inn en taldi sig ekki geta veitt frekari stjóra um gæzluvarðhald. upplýsingar. Rannsóknarlögregla Ekki er því vitað hvort Haukur hefur nú viðurkennt að hafa lokkað Guðbjart Pálsson til Keflavikur á sin- um tíma, eins og „huldumeyjarnar” svokölluðu hafa sagt i staðfestum skýrslum. Ekki mun hafa verið útilok- að í gærkvöldi að til álita kæmi að krefjast gæzluvarðhaldsúrskurða yfir fleiri aðilum. - ÓV Helgarveðrið: Meinlaust vorveður Helgarveður verður aðgerðarlitið og meinlaust vorveður, að sögn veður- fræðinga. Þeir vilja ekki lofa sólskini en þó gæti létt til á suðvestanverðu landinu. (Jrkoma verður litil — hitinn 8—9 stig eins og að undanförnu en kalt um nætur. Samt getur borgað sig að hafa regnhlifina með sér, eins og þessar hressu meyjar. DB-mynd Hörður. Ertu búinn að panta áskriftina? Áskrift kann að „Rógburður” segja Rafaf Is mennáblaða- mannafundi vegna Dag- blaðsgreinar Vilmundar: Hugleiða meið- yiðamál — baksíða Egillhættur íSpilverkinu — sjá popp á bls. 14-15 gefa þér hnattfeið Dagblaöið hefur boðið til ný áskrifendaleiks, eins og fram hefu komið í blaðinu. Þeir sem gerast áskri endur fyrir helgina auka líkur á a hreppa 30 daga hnattferðina, fá einur miða fleira í pottinn en þeir sem gera: áskrifendur eftir mánaðamótin. Opið t á afgreiðslu blaðsins í dag frá 8—17 og morgun, sunnudag, frá 2—10 en loka er 1. mai. Ferðaskrifstofan Sunna hefur skipt lagt hnattreisuna af mikilli umhyggju o inni í opnu leiðum við hugann a væntanlegum ferðaslóðum ferðalani anna okkar. Það er Rómaborg sem vi fjöllum um, annar áfangastaðurinn ferðinni. Myndin sem hér fylgir ( einmitt frá „borginni eilífu”, Rómabor; þar sem blandast saman skemmtilei mannlif og forn frægð. SjáOPNI

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.