Dagblaðið - 29.04.1978, Side 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978.
Keppendur tslands og forustumenn Skáksambands tslands. Efri röð frá vinstri: Högni Torfason, varaforseti Skáksambandsins, Helgi Ólafsson, Guðmundur Sigur-
jónsson, Haukur Angantýsson, Margeir Pétursson, Ásgeir Árnason og Einar Þ. Einarsson, forseti Skáksambandsins. Fremri röð: Friðrík Ólafsson, Ingvar
Ásmundsson og Ingi R. Jóhannsson. DB-myndir SJ.
menn (Harston á 1. borði). Þá
var skák Ingvars og Whitelay
sett i dóm og Ingvari dæmdur
sigurinn. Úrslitin uröu 4:4, en
við með hagstæðari stigaút-
reikning. Við unnum síðan
Finna 4 1/2:3 1/2.
Þá var röðin komin að Ausiur-Þjt'ið-
verjum og okkur með okkar sterkasia
lið. nema hvað Jón L. forfallaðist á
siðusiu stundu. Þetta varð hörku-
keppni sem stóð til k 1. 4 unt nóttina en
þá var ákveðið af beggja hálfu að skák
Hauks og Bönsch skyldi fara i dónt.
Flestir eru á þvi að sú skák sé jafmefli
og ef sú er raunin þá töpum við fyrir
A-Þjóðverjum 4 1/2:3 1/2. sem I sjálfu
sér eru góð úrslit þégár litið er á ELO-
stig keppenda:
1. borð Uhlmann 43ja ára 12575) —
Friðrik 43ja ára (2530).
2. borð Malich 41 árs (2535) —
Guðmundur 30 ára (2500).
3. borð Knack 25 ára (2520) — Ingi 41
árs (2440).
4. borð.Vogt 26 ára (2520) — Helgi 21
árs(242ftt
5. borð Bönsch 19 ára (2490) —
Haukur 29 ára ("23501.
6. borð Liebert 41 árs (24901. —
Margeir 18 ára (2350).
7. borð Hesse 33 ára (2415) — ingvar
43 ára (2405).
8. borð Grúnberg 22 ára (2385) —
Ásgeir 20 ára (2350).
Það voru semsagt Helgi. Margeir og
Guðmundur sem unnú. og höfðu þeir
allir hvitt. en hinir töpuðu, og við
gerum ráð fyrir að Haukur geri jafn-
tefli.
Á fjórum fyrstu borðum A-Þjóð-
verja voru stórmeistarar og hefur þvi
Helgi fellt enn einn stórmeistarann og
Margeir lagði alþjóðlegan meistara.
Innan tiðar mætast Sovétmenn og
Hollendingar i telexkeppninni og
sigurvegarinn i þeirri viðureign teflir
siðan til úrslita við A-Þjóðverja. Ef
Sovétmenn vinna Hollendinga með
miklum ntun eigum við möguleika á
þriðja sæti i keppninni.
Þetta er fyrsta ólympiukeppni í
telexskák. sem haldin er. og hófst
undirbúningur árið 1976! Fjórtán lönd
skráðu sig til keppninnar en á þátt
tökulistanum eru ekki .sterkar skák-
þjóðir eins og Bandarikin. Jugóslavia
og Ungverjaland, svo citthvað sé
nefnt.
Aður en A-Þjóðverjar mættu okkur
höfðu þeir teflt við Svia og unnu þá
5:3 eftir mjög harða keppni. Það var
haft eftir Uhlmann eftir keppnina að
þetta hefði verið skemmtileg reynsla.
Menn sætu þó ekki jafnniðursokknir
við skákborðið þegar andstæðinginn
vantaði hinum niegin við borðið. og
hann saknaði hinna-sálrænu augna-
blika sem skapast þegar annar hvor
aðilinn hefur ieikið óvæntum eða
góðunt leik.
-SJ
Sigurður og Skúli Islands-
meistarar í tvímenningi
íslandsmótið í tvimenningi var spilað
um sl. helgi og lauk með sigri ungra og
efnilegra spilara, þeirra Sigurðar Sverris-
sonar og Skúla Einarssonar. Keppnin
var mjög jöfn og má geta þess að
kempan Einar Þorfinnsson og Sig-
tryggur Sigurðsson höfnuðu i öðru sæti,
aðeins einu stigi á eftir Skúla og Sigurði.
í þriðja sæti urðu Jakob Möller og Jón
Hjaltason, aðeins 21 stigi á eftir fyrsta
pari, og þá komu Jóhann Jónsson og
Stefán Guðjohnsen i fjórða sæti og
fimmta sætið skipuðu feðgarnir Vil-
hjálmur Sigurðsson og Sigurður Vil-
hjálmsson. Það fyrirkomulag að spila úr-
slitin með 44 pörum er að mínu áliti
mjög vafasamt og verð ég að segja áð
þegar úrslitin voru spiluð með 28 pörum
og fjögur spil á milli para hafi sá háttur
gefið betri mynd af styrkleika manna og
um leið verið miklu sterkari tvímenn-
ingur. T.d. má geta þess að þegar
Svíarnir komu um daginn voru i þeim
tvímenningi 28 pör og spiluð 4 spil á
milli para og er ég viss um að sá tvi-
menningur var sterkari heldur en úrslit-
in í Islandsmótinu. Ekki eru þessi orð
sögð til að rýra úrslitin I þessu móti því
geta má þess að íslandsmeistararnir
urðu þar I öðru sæti á eftir Svíunum.
Þátturinn óskar þessum ungu mönnum
til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn
og gæfu og gengis í framtíðinni.
Hér koma tvöspil sem islandsmeistar-
arnirspiluðu:
A Enginn
. 1032
Á952
* DG9852
N<*kiu;r
AÁDG765
KDG
DG
*Á3
Aimfk
A 102
'9876
í-K 10743
*74
AK9843
'Á54
86
*K106
íslandsmeistararnir: Til vinstri Skúli
Einarsson og Sigurður Sverrisson.
Suður spilaði fjóra spaða á þetta spil
og fékk út laufadrottningu. Austurgerði
þá skyssu að henda niður fjórða hjart-
anu og eftir það var ekki hægt að bjarga
þvi fyrir vörnina að fá nema einn slag.
Svona var staðan þegar fjögur spil voru
eftir, og síðasta spaðanum spilað:
X,.iii.i ii
A 5
ekkert
DG
* 3
Ai -I. .
a enginn .
ekkert
K74
* 4
A enginn
ekkert
86
* K10
Þegar síðasta spaðanum er spilað
gefur austur niður tígul og suður tígul og
sama er hvað vestur gerir. það vinnast
sexáspilið.
Hérerseinna spilið:
.... n
A G96
643
K65
* 10872
X- -II ii
a ÁD3
752
D1098
*■ D65
A 108’’2
KD8
72
* ÁKG3
A þetta spil spiluðu Sigurður og Skúli
1 grand doblað og unnu það og var þetta
spil spilað i síðustu umferð mótsins. Það
verður lesenda að athuga málið, hvernig
hægt er að gefa eitt grand, en það skeði
og Íslandsmeistaratitillinn var i höfn.
íslandsmót
sveitakeppni
Úrslitin i Íslandsmótinu i sveitakeppni
hefjast nk. miðvikudag-kl. 20 að Hótel
Loftleiðum. Spiluð verður ein úmferð á
miðvikudag. tvær á fimmtudag, ein á
föstudag. tvær á laugardag og lokaum-
ferðin á sunnudag. 1 úrslitunum spila
eftirfarandi 8 sveitir: Ármann J. Lárus-
son, Guðmundur T. Gíslason. Guð-
mundur Hermannsson, Hjalti Elíasson.
Jón Ásbjörnsson. Stefán Guðjohnsen.
Steingrimur Jónasson og Sigurjón
Tryggvason. Keppnisstjóri verður
Agnar Jörgensen.
A K54
ÁG109
ÁG75
* 94
A enginn
ekkert
Á5
* G9
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Úrslit i annarri umferð i aðalsveita-
keppni félagsins urðu þessi:
Hjalti Elíasson—Eirikur Helgason 20—0
Stefán Guðjohnsen —
Steingrímur Jónasson 20—2
Jón Hjattason - Ólafur H. Ólafsson 19—1
Sigurður B. Þorsteinsson —
Guðmundur T. Gíslason 12—8
Staðan eftir 2 umferðir er að Hjalti
Eliasson er vel efstur með 37 stig.
Frá
Barðstrendingum
Úrslit i seinni urnferð einmennings-
keppni félagsins urðu þessi:
A
1. Guðmundur Guðveigsson 114stig
2. Krístinn Óskarsson 103 stig
3. Pétur Sigurösson 102 stig
4. Gunnlaugur Þorsteinsson 95 stig
5. Birgir Magnússon 95 stig
6. Finnbogi Finnbogason 94 stig
1. Baldur Guðmundsson 109 stig
2. Viöar Guðmundsson 108 stig
3. Helgi Einarsson 106 stig
4. Ólafur Ámason 103stig
5. Jóhanna Ámadóttir 102 stig
6. Ragnar Þorsteinsson 101 sti«
Úrslit urðu þessi:
1. Helgi Elnarsson 212stig
2. Ólafur Ámason 211 stig
3. Viðar Guðmundsson 206 stig
4. Kolbrún Indríðadóttir 203 stig
5. Pétur Sigurðsson 202 stig
6. Finnbogi Finnbogason 201 stig
7. Sveinbjöm Axelsson 200 stig
8. Ragnar Þorsteinsson 200 stig
Þökkum ykkur fyrir veturinn og
bjóðum ykkur öllum gleðilegt sumar.
Sjáumst hress og kát í haust.
Kaffivagninn
Grandagarði
Alls konar veitingar
Opnarsnemma
Lokarseint
INTERNATIONAL
TRANSTAR
Getum útvegað af lager verksmiðju 6 hjóla dráttar-
bíla af gerðinni INTERNATIONAL TRANSTAR CO
4070 B.
Framás: Burðarþol 6000 kg.
Afturás: Burðarþol 10000 kg.
Vél: Cummins 350 hö (turbo)
Gírkassi: Fuller 13 gíra (RTO 9513)
Hús: Álhús (kojuhús)
Innrétting: „Custom" (vandaðasta gerð)
Rafkerfi: 24 volt
Vandaður bíll.
Áætlað útsöluverð kr. 12.500.000.-
Kaupfélögin um allt land
Sambandsins
Ármula 3 Reykiavik Simi 38900