Dagblaðið - 29.04.1978, Page 14

Dagblaðið - 29.04.1978, Page 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. APRlL 1978. Egill Ólafsson er hættur með Spilverki þjóðanna Fjögurra til fimm ára árangursríku samstarfi meðlima Spilverks þjóðanna er lokið. Egill Ólafsson bassaleikari og aðalsöngvari hópsins er hættur. Spil- verkið mun þó halda áfram sínu striki og taka upp plötu þá, sem búið var að ákveðaaðgerðyrði. Dagblaðið ræddi við Egil i gær og spurði hann um ástæðu þess að hann hættir í Spilverkinu. „Þetta er dálítið tilfinningamál og ég held að mér sé i raun og veru ómögulegt að útskýra ástæðu þess að ég hætti," sagði Egill. „Við höfum að undanförnu verið að vinna hver í sínu horni jafnframt þvi sem við höfum leikið i Grænjöxlum. Þegar kom að því að fara að vinna náið saman aftur. þá kom einfaldlega i Ijós að við höfðum vaxið hver frá öðrum. Kannski er þetta mjög eðlileg þró- un, ég veit það ekki. Við höfðum unnið mjög náið saman og það starf bar góðan árangur, sérstaklega tvö síðastliðin ár. Ég get eiginlega ekki lýst þessu öðruvisi en að breytt andrúms- loft hafi valdið þessu brotthvarfi mínu, — alla vega var það ekki músík- legur ágreiningur.” Þá var haft samband við Valgeir Guðjónsson. Hann vildi ekkert segja um málið utan að það vaeri prívat mál meðlima Spilverksins. Orðrómur hefur verið á kreiki um að Magnús Einars- son fyrrum meðlimur Þokkabótar gengi I Spilverkið i stað Egils. Það var borið undir Valgeir. Hann vildi sömu- leiðis ekkert um það segja, en kvað það koma í Ijós á sínum tíma, þegar nýja platan kæmi á m'arkaðinn. Spilverk þjóðanna varð til á menntaskólaárum meðlimanna i Hamrahlið. Um veturinn 1973—74 var nafn komið á hópinn og línurnar tóku að skýrast enn betur veturinn sftir, er unnið var að gerð plötunnar Sumar á Sýrlandi undir dulnefninu Stuðmenn. Fyrsta plata Spilverksins kom út árið 1975 og I kjölfar hennar fylgdi mikið hljómleikahald. Síðar komu út plötumar CD-nærlifi, Götuskór og Sturla. -ÁT- Spilverk þjóðanna. „Tilfínnmgamal og personulegar astæður ráða þvl að Egill Olafsson hættir. DB-mynd: Jim Smart. c Verzlun Verzlun Verzlun j r3 Allt úr smiðajárni HANDRIÐ, HLIÐ, LEIKTÆKI, ARNAR, SKILRÚM, STIGAR. Listsmiðjan HF. Smiðjuvegi 56. Simi 71331. Nú er timi sportbáta. Hjá okkur fáið þið sportbáta úr trefjaplasti. þrettán og sextán feta. Gerum einnig við alla hluti úr trefjaplasti. SE-plast hf. STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smidastofa h/t .Trönuhrauni 5. Simi 51745. Phyris snyrtivörurnar verða sífellt vinsælli. Phyris er húðsnyrting og hör- undsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Phyris fyrir viðkvæma og ofnæmishúð. Phyris fyrir allar húðgerðir. Fæst i helztu snyrtivöruverzlunum og apótekum. Simi 31175 og 35556, Súðarvogi 42. SWÐIH SKIWIJM IsltuktHwituHnterk Skrifstofu SKRIFBORD VönduÓ sterk skrifstofu ikrif- boró i þrem stærðum. A.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4 Kópavogi.iSími 73100. ÍBÚDARHÚS DAGHEIMILI SUMARHUS Verksmiöiuframleidd hús ur limbri ’STOKKAHdSf" Islenzkir fagmenn byggja húsin Þaö tryggir þéttleika og gaeði, miöaö viö íslenzka veöráttu simar 26550-38298 ▲\V Á.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja Skommuvegi 4. Sfmi 73100. Sófi og svefnbekkur í senn. íslenzkt hugverk og hönnun. öll viðgerðarvinna Komum fljótt / .Neytenda- þjönusta RAFLAGNAÞJÓNUSTA Torfufelli 26. Sími 74196. Komið í veg fyrir óþarfa rafmagnseyðslu með LEKAROFANUM Kvöldsimar: Gestur 76888. Biörn 74196, Reynir 40358. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Vorum að taka upp 10** tommu hjólastell fyrir Combi Camp og fleiri tjaldvagna. Höfum á lager allar staarðir af hjólastellum og alla hluti í kerrur, sömuleiðis allar goröir af kerrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSS0N Klapparstíg 8. Sími 28616 (Heima 72087) Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- línumyndlampar. Amer- ískir transístorar og díóður. ORRI HJALTASON . Hagamel 8, simi 16139. MOTOROLA Alternatorar 1 bíla og báta, 6/12/24/32 volta. Platínulausar transistorkveikjur i fíesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Simi 37700. ALTERNATORAR 6112/24 volt í flesta bíla og báta. VERÐFRÁ 13.500. Amerfsk úrvalsvara.l — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. 1 Rafmagnsvörur í bíla og báta. BÍLARAF HF. JJSSS"’

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.