Dagblaðið - 29.04.1978, Síða 18

Dagblaðið - 29.04.1978, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. APRlL 1978. Framhaldafbls.17 Scout II Rally árg. ’76 til sölu. Bill i sérflokki. Lítið keyrður. Uppl. ísíma41159. Til sölu Plymouth Fury árg. ’68. Verð 850 þús. Til greina koma ýmis skipti eða bein sala. Uppl. i síma 92-8371 frákl. 1—7. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’65, skoðaður ’78, þarfnast smálag- færingar. Uppl. i síma 28538. Til sölu Mazda 616 árg. ’76 ekinn 37 þús. km. Uppl. í síma 53383. Tilboð óskast i Ford Escort árgerð ’74, ekinn 62 þús- und km (lakkið illa farið). Til sölu og sýnis að Bílasölu Alla Rúts Borgartúni 24. Sími 28255 og 19700. Til sölu Cortina 1600L árg. ’76, gullsanseraður, ekinn 29 þús. km, 2 dyra. Uppl. í síma 10012 og 22184. Sumardekk á sportfelgum til sölu, st. 165 x 13, passar á flestallar japanskar bifreiðir. Verð 40 þús. Á sama stað eru til sölu 2 sumardekk undir Austin Mini. Uppl. i síma 37874 eftir kl. 17. Til sölu Ambassador ’68, 8 cyl., sjálfskiptur. Verð 1300 þús. Uppl. ísíma 18982 eftir kl. 7. Cortina árg.’71 til sölu, gott staðgreiðsluverð. Uppl. i sima 72288 um helgina. Til sölu Fiat 128 árg. ’72. Samkomulag með útborgun. Uppl. í síma41268. Bilaskipti. Dodge Coronet station, 8 manna, árg. ’68, 8 cyl., sjálfskiptur, til sölu. Nýupp- tekin sjálfskipting. Þarfnast minniháttar viðgerðar, skipti á minni bíl æskileg. Verð 900 þús. Uppl. í síma 66634. Vantar gott boddi af Saab 96 með ónýtri vél. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-9599 Toyota Mark II árg. 1972 til sölu, ekin 70 þús. km, nýsprautuð. Staðgreiðsla 1150 þús. kr. Uppl. í sima 37753. Toyota Corolla árg. ’73 ekin 67 þús. km, til sölu, útvarp og segul- band, góður og fallegur bíll. Sami eigandi frá upphafi. Uppl. í Daihatsu, Ármúla 23, simi 85870. Opið i dag frá 10—6. Toyota Corolla station árg. ’72, ekin 61 þús. km. til sölu. Mjög fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. i Daihatsu, Ármúla 23, sími 85870. Opið i dag frá 10—6. Til sölu 4 stykki sportfelgur úr áli, 4ra gata 14x7, Maverick, Comet og fleiri. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-9572 Fólksbíla-jeppakerra. Óska eftir að kaupa fólksbíla- eða jeppa- kerru. Uppl. í síma 74400. Óska eftir vél í Cortinu árg. ’70 og stuðurum, framan og aftan, á Volvo Amazonl Uppl. í síma 40171. Til sölu Volvo 142 árg. '71. Uppl. í sima 34192. Volkswagen árg. ’74 til sölu. Uppl. í sima 76722 og 72058. Til sölu Fiat 125 Bcrlina árgerð '71, selst á hagstæðum kjörum ef samið er strax. Uppl. i sima 53200. Mazda station árg. ’76, ekin 28 þús. km, til sölu, græn að lit. Verð 2,8 með útborgun. Uppl. i síma 41957. Til sölu llillman lmpala árgerð ’67. Þarfnast smálagfæringar. Talsvert af varahlutum fylgir og dekk. Uppl. í síma 42070. |Tégar Dolores lyftir hjálminum snýr ' Sjáiði nú . kemur að þvi. • hýst ég við. Athugaðu það. . Sidney hjólinu til hliðaraf krafti.................. i Eg vona að Ijósiö áhjálminum þinum virki. Ljósið... íhvar? Eg vissi | ekki að þar væri Ijós'.- Það getur ekki verið, að þú ællist til þess, að ÉG fari að lækna Bílavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti i eftir- taldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 og 70. Taunus 15 M ’67, Scout ’67. Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68. Fiat, VW. Falcon árg. ’66. Peugeot 404. Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 ’70 og fleiri bila. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, simi 81442. Til sölu Toyota Corona coupc árgerð’74. Uppl. í síma 53182. Óskaeftir bensínvél í Benz 220 árg. ’68. Uppl. í sima 84078. Bilkerra til sölu, á sama stað er til sölu barnabílstóll og kerruvagn. Uppl. í sima 92—3443 eftir kl. 7 á kvöldin. Bæjarins bezti Skodi, 110 LS árg. '73 í toppstandi til sölu á góðu verði ef samið er strax. Vertu á undan.... það kann að borga sig. Allar nánari uppl. í síma 72088. Cortina ’69. Tilboð óskast í Cortinu ’69. Uppl. í síma 74918. Opel Rekord ’66 til sölu með bilaðri vél. Uppl. i síma 50620 eftir kl. 7. . Til sölu Volvo 145 station, árg. ’74, góður bill, litur rauður. Verði kr. 2.8 millj., útborgun 2.2-2.4. Uppl. í síma 71003 eftir kl. 18. Volvo 144 árg. ’74—’75 , óskast til kaups, aðeins vel með farinn bill kemur til greina. Uppl. í síma 40694, Öpel Olympia árg. ’68. Til sölu Opel Olympia árg. ’68, ekinn 41 þús. km, skoðaður ’78. Nýsprautaður, nýtt púströr, vatnskassi, geymir og fleira. Góður mótor og gírkassi. Verð 500 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 27510' og 71759. Til sölu 4 sportfelgur meðdekkjum, 4ra gata. Verð kr. 60.000. Uppl. í síma 76197. Ford Falcon ’67 varahlutir og Reno 16 '66 varahlutir til sölu. Varahiutaþjónustan Hörðuvöllum v/Lækjargötu, Hafnar- firði.sími 53072. Blazer árg. ’73 til sölu, mjög vel raeð farinn. Uppl. í sima 71597. Skoda Amigo til sölu, árgerð 77. Uppl. í sima 52546 eftir kl. 7. Til sölu Ford Fairlanc station '67, 8 manna nýsprautaður. Er í góöu lagi. Skipti koma til greina á VW Microbus ’71-’72 eða Cortinu ’71-’73. Uppl. í sima 99—3778. Ford Bronco ’74 til sölu. Er með stækkuðum gluggum og skoriðúr brettum. Ýmisskipti möguleg. Uppl. í sima 51661. Til sölu Vauxhall Viva ’72 i góðu lagi. Uppl. í síma 85867. Til sölu Skoda 100 árg. ’74, nýsprautaður, meðskoðun 1978. Uppl. í síma 25364. Til sölu Pontiac Firebird árg. ’70, bein sala. Uppl. í síma 92-7138. Óska eftir að kaupa Cortinu ’74-’75, eða Toyotu. Uppl. í síma 52546 eftir kl. 7. Chevrolet Pickup árg. 66 til sölu, 6 cyl., beinskiptur. Nýstand- settur. Greiðslukjör, samkomulag. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-9388. Til sölu er fiberbretti og húdd á Willys-jeppa árg. ’55-’70 á mjög góðu verði. Smíðum alls konar bílhluti úr plasti. Polyester hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfirði, sími 53177. Óskum eftir öllum bílum á skrá, bjartur og rúmgóðúr sýningar salur, ekkert innigjald. Bilasalan Bíla- garður Borgartúni 21, símar 29750 og 29480. Opel Rekord 1700 árg. ’68 til sölu, vel með farinn og góður bill. Verð 800 þús. Uppl. í sima 85220. Volvo 145, árg. 1974station til sölu. sjálfskiptur. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H—9479. Opcl. Til sölu Opel árg. '65. stalion, í góðu lagi, til sýnis að Nesvegi 82 eftir hádegi föstudag og laugardag. Til sölu Austin Mini árg. ’75 ekinn 48 þús. km. er með útvarps- og kassettutæki. Uppl. i sínia 42922 föstudag frá kl. 8—10. Óska eftir Willys ’55 eða yngri, Cortiná ’65—’70 og Ford Capri árg. ’70—’71. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-9612 i Vörubílar 8 Höfum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara nokkrar notaðar vörubifreiðar á hagstæðu verði, einnig steypubifreið, Mercedez Benz, Bröyt X- 2, árg. 68, Caterpillar 966 C, Cater- pillar 225. loftpressur. 600 CFT Vegheflar. nýir amerískir véla- flutningavagnar, 25-40 tonna. Uppl. i sima 97—8319 milli kl. l6og 19. '-------------> Húsnæði í boði Til leigu góð fjögurra herb. íbúð á góðum stað. Laus strax. Tilboð sendist blaðinu merkt „Góður staður". 2 herb. ibáð ti! leigu. Ibúðin er í Breiðholti. íbúðin er laus strax. 1/2 árs fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 74821. Keflavlk. Herbergi til leigu að Hringbraut 57. Uppl. ísíma 92-1705. Herbergi með eldhúsi og baði til leigu frá 1. maí til 1. október nálægt Landspítalanum. Tilboð sendist DB fyrir þriðjudagskvöld merkt: Reglu- semi 9600. 2ja herb. og eldhús til afnota gegn fæðissölu og þjónustu nokkurra manna. Uppl. um aldur og starf, meðmæli æskileg, sendist blaðinu merkt. Strax. Til leigu 3ja herb. íbúð i austurborginni. Umsókn með uppl. um fjölskyldustærð sendist af- greiðslu DB merkt: 9604. Húsnæði óskast Ung konameð 1 barn óskar eftir íbúð sem fyrst, er að missa húsnæðið. Uppl. í síma 42491. Ung hjón með 2ja ára barn óska eftir 2—3 herb. ibúð á leigu. Uppl. ísíma 15695. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast strax, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 37764. Stór bílskúr eða sambærilegt húsnæði óskast til leigu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins í sima 27022. H-9573 Ungt par: Læknanemi og hjúkrunarnemi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö í vesturbæ eða nágrenni miðbæjar. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 20668 I dag og næstu daga. Óska eftir að taka á leigu húsnæði undir lager og geymslu lítils atvinnureksturs. Til greina kemur t.d góður bílskúr eða kjallara- pláss. Mjög þrifalegar vörur. Nauðsynlegt að viðkomandi húsnæði sé hlýtt og hreinlegt, auk sæmilegrar aðkomu. Æskileg staðsetning i miðbæ, Þingholtunum eða í Austurbænum. Þeir sem möguleika og áhuga hafa á að leigja traustum einstaklingi hafi vin- samlega samband við auglþj. DB i síma 27022. H—9545. Miðaldra hjón úr svcit, reglusöm, óska eftir litilli ibúð. Skilvis greiðsla. Uppl. í síma 11596. Leigumiðlun Svölu Nilsen hefur opnað aftur að Hamraborg 10 i Kópavogi, simi 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1 — 6, en á fimmtudögum frá 2—9. Lokað um helgar. Húseigendur. Hjá okkur eru skráðir margir leigjendur að öllum stærðum íbúða, á biðlista. Leigumiðlunin og fasteignasalan Mið- :stræti 12,simi 21456frákl. ÍOtiló. Iðnaðarhúsnæði, 60—100 ferm, óskast fyrir léttan og hreinlegan iðnað. Hreinlætisaðstaða. Uppl. í síma 18480 á skrifstofutíma. Óska eftir 4—5 herbergja íbúð. Má vera stærri. Uppl. ísimum 37865 . Atvinna í boði s_______________J Vanur vélritari óskast til aðstoðar á skrifstofu Mynd- lista- og handíðaskóla tslands Skipholti 1 i maí. Sendisveinn óskast, þarf að hafa vélhjól. Uppl. í sjma 41247 um helgina og daglega eftir kl. 7 á kvöld- Starfskraftur óskast strax, hlutastarf kemur til greina. Starfs- svið: vélritun, ásamt öðrum störfum sem upp á kunna að koma hverju sinni. Viðkomandi þarf að kunna íslenzka og snska stafsetningu þolanlega. Starfs- reynsla æskileg. Umsókn sé skilað til blaðsins merkt: Heiðarleiki 2002. Plötusmiðir og rafsuðumenn óskast strax. Vélaverkstæðið J. Hinriksson Skúlatúni 6, simar 23520 og 26590. Kjörbúð í hjarta borgarinnar óskar eftir starfskfafti hálfan daginn. Uppl. í síma 41102 og 71072. Matsvein vantar á 100 lesta netabát, sem síðar fer á humarveiðar. Uppl. í síma 92—8090 á skrifstofutimaog8005á kvöldin. Laghentur maður óskast í fjölbreytta verkstæðisvinnu, einhver þekking á vélum æskileg. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—9555. Matreiðslá. Starfskraftur óskast til matreiðslustarfa á hótel úti á landi. Uppl. í síma 53986 eftirkl. 17. Ábyggileg kona óskast í sveit á Suðurlandi sem fyrst. Uppl. í síma 41602 eftir kl. 2.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.