Dagblaðið - 29.04.1978, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. APRlL 1978.
19
Háseta vantar
á netabát sem rær frá Grundarfirði.
Uppl. í sima 93—8676.
I
Atvinna óskast
i
14ára stúlku
vantar vinnu i sumar, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 30794.
Framtíðarstarf.
Stúlka sem lýkur verzlunarprófi i maí
óskar eftir framtíðaratvinnu frá 10. mai.
Góð enskukunnátta. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 7. maí merkt „9607”.
18ára stúlku
vantar vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 82472.
Ungur maður
með háskólamenntun óskar eftir auka-
starfi. Ýmislegt kemur til greina. Er
vanur alls kyns áætlanagerðum,
rekstrarathugunum auk venjulegra
skrifstofustarfa. Upplýsingar hjá auglýs-
ingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022.
H-9520
Pilturá 19. ári
óskar eftir útkeyrslustarfi, er mjög kunn-
ugur i bænum. Er vanur innheimtustörf-
um. Uppl. í sima 34152.
Ung kona óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—9503.
Þritugur maður
óskar eftir sjálfstæðu, vel launuðu starfi.
Margt kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—9120.
i
Einkamál
i
Maðurágóðum aldri
og býr við sæmileg efni óskar eftir að
kynnast góðri konu á aldrinum 50—60
ára. Reglusemi er algjört skilyrði. Tilboð
leggist inn á augldeild DB fyrir 15. maí
merkt „Vinur 989”.
-------------------------------(--
Frá hjónamiðlun.
Svarað er í sima 26628 milli kl. eitt og
sex alla daga. Geymið auglýsinguna.
Kristján S. Jósepsson.
I
Tapað-fundið
Tapazt hefur
kvenarmbandsúr, mjög sennilega i
Lækjargötu. Úrið er af gerðinni Edox.
Vinsamlega hringið í síma 76678.
Fundarlaun.
I
■ Ýmislegt
s
Svefnpokapláss
i 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr.
pr. mann. Uppl. í sima 96-23657. Gisti-
heimilið Stórholt I Akureyri.
Diskótekið Disa auglýsir:
Pantanasímar 50513 og 52971. Enn-
fremur auglþj. DB i síma 27022
H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta
og vinsæla danstónlist sem aðlöguð er
hverjum hópi fyrir sig. Samkvæmis-
leikir og Ijósasjó, þar sem við á. Við
höfum reynslu. lágt verð og vinsældir.
Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek.
Innrömmun
Rammaborg, Dalshrauni 5
(áður Innrömmun Eddu Borg), sími
52446, gengið inn frá Reykjánesbraut,
auglýsir. Úrval finnskra og norskra
rammalista, Thorvaldsens hringrammar
og fláskorin karton. Opið virka daga frá
kl. 1—6.
I
Barnagæzla
i
Óskum eftir ábyggilegri stúlku
til að gæta bama 2—3 kvöld á viku í
Árbæjarhverfi. Uppl. i síma 73898.
Get tekið að mér
að passa börn á aldrinum 2—3 ára. Hef
leyfi.' Uppl. i Mávahlíð í síma 27236.
Stúlka óskast
tilaðgæta 1 l/2ársdrengs 1/2 daginn.
Uppl. í síma 44757 eftir kl. 7.
I
I
Hreingerningar
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar i íbúðum og fyrir-
tækjum, fagmenn í hverju starfi. Uppl. i
síma 35797.
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Sími 36075.
Teppahreinsun Reykjavikur.
Simi 32118. Vélhreinsum teppi í stiga-
göngum, ibúðum og stofnunum. Önn-
umst einnig allar hreingerningar. Ný
þjónusta, sími 32118.
Hreingerningarstöðin.
hefur vant og vandvirkt fólk fólk til
hreingerninga, einnig einnig önnumst
við teppa- og húsgagnahreinsun, pantið i
sima 19017. Ólafur Hólm.
--------------------t--------------
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og
siofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl.
i síma 86863.
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun
í ibúðum. stigagöngum og stofnunum.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn, simi 20888.
Hreingerningar-málningarvinna.
Gerum hreinar íbúðir og stofnanir,
einnig tökum við að okkur málningar-
vinnu. Simi 32967.
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum og á sligagöngum, fóst verðtil-
boð. Vanir og vandvirkir menn. Sími
22668 eða 22895.
Nýjungá íslandi.
Hreinsum leppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsunin. Reykjavík.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vant 05 vand
virktfólk. Sími71484og84017.
f
Þjónusta
i
Húsdýraáburður (mykja)
Garðeigendur, seljum mykju í
kálgarðinn, höfum einnig eldri áburð
(þurran), upplagðan í beð og fl. Dreifum
á, sé þess óskað. Uppl. í síma 53046.
Garðeigendur.
Látið úða trén núna áður en maðkurinn
lifnar. Pöntunum veitt móttaka í síma
27790 eftir kl. 7.___________________
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á gömlum
húsum, þakviðgerðir, hurðalæsingar og
breytingar á gömlum eldhús-
innréttingum. Uppl. i sima 82736 og
28484.
Seljum og sögum niður
spónaplötur eftir ntáli, tökum einnig að
okkur sérsmíði og litun á nýju tréverki.
Stíl-Húsgögn hf. Auðbrekku 63. Kóp.
Sími 44600.
Klæði hús með áli og stáli,
geri við þök og annast almennar húsa-
viðgerðir. Uppl. ísíma 13847.
Trésmiðameistari
getur bætt við sig verkefni i Reykjavík
og nágrenni. Uppl. i sima 15581 frá kl.
9—7.
Garðeigendur athugið.
Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkju-
störf, svo sem klippingar og plægingar á
beðum og kálgörðum. Útvegum mold
og áburð. Uppl. í síma 53998 á kvöldin.
Málningarvinna
utan- Og innanhúss, föst tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. i sima 76925.
Ilúsdýraáburður
til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er
óskað. Áherzla lögð á góða umgengni.
Geymið auglýsinguna. Uppl. i síma
30126.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur og
innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta. Sími 44404:
Garðeigendur.
Girðum lóðir, útvega þökur, húsdýra-
áburð og hellur. Ath. allt á santa stað.
Uppl. í sima 66419 á kvöldin.
Ökukennsla
i
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku-
skóli og.öll prófgögn, ásamt litmynd i
ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson,
sími 81349.
Sími 18387 eða 11720.
Engir skyldutímar, njótið hæfileikanna.
Ökuskóli Guðjóns Andréssonar.
Ökukennsla-Æfingartímar
Bifhjólakennsla, simi 13720, Kenni á
Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og
fullkomin þjónusta í sambandi við
útvegun á öllum þeim pappírum sem til
þarf. Öryggi- lipurð- tillitssemi er það
sem hver þarf til þess að gerast góður
ökumaður. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Sími 13720 og 83825.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfingatimar,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni
á Mazda 616. Uppl. í símum 18096,
11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson.
ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
simi 66660.
Ökukennsla.
Kenni á Toyota árg. '78. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A. Þor-
steinsson.sími 86109.
ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar.
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í
síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur
Beck.
ökukennsla—æfingartfmar,
Kenni á Toyota Cressida '78, Fullkom-
inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson,
simar 83344 og 35180.
Ökukennsla-æfingartimar
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Lærið að aka liprum og
þægilegum bil. Kenni á Mazda 323 árg.
'77. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað.
Hallfriður Stefánsdóttir. Sími 81349.
Lærið að aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Sigurðu
Þormar, simar 40769 og 71895.
ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida '78. Engir
skyldutimar, nemandinn greiðir aðeins
ifyrir þá tíma sem hann þarfnast. öku-.
skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í
ökuskirteinið sé þess óskað. Uppl. í síma
71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810
ökukennsla—Greiðslukjör.
Kenni alla daga allan daginn. Engir
skyldutimar. Fljót og góð þjónusta.
.Útvega öll prófgögn ef óskað er.
ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími
40694.
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska að ráða skrifstofumann til almennra
skrifstofustarfa á svæðisskrifstofu Rafmagns-
veitnanna á Egilsstöðum. Laun eru skv. kjara-
samningum B.S.R.B. og ríkisins launaflokkur
B-7. Nánari upplýsingar um starfið gefur raf-
veitustjóri Austurlandsveitu á Egilsstöðum.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 116 Reykjavík
Þroskaþjálfaskóli íslands auglýsir
inntöku nýrra nemenda.
Inntökuskilyrði í skólann eru:
1. Umsækjandi skal a.m.k. hafa lokið námi úr 2. bekk i samræmdum
framhaldsskóla (fjölbrautaskóla) í þeim námsgreinum, er skólinn
gerir kröfur til eða hliðstæðu námi. Umsækjendur, sem hlotið hafa
frekari menntun t.d. lokið stúdentsprófi, skulu að öðru jöfnu ganga
fyrir um skólavist, svo og þeir sem hlotið hafa frekari starfsreynslu.
2. Æskilegt er að umsækjandi hafi starfað 4—6 mánuði á stofnun þar
sem þroskaheftirdveljast.
3. Heimilt erað veita umsækjanda skólavist þótt hann fullnægi ekki
kröfum I. töluliðs með hliðsjón af hæfnisprófum eða öðrum tiltækum
matsaðferðum. Skal við mat á slíkum umsóknum m.a. hafa i huga að
umsækjandi hafi næga þekkingu til að geta tileinkað sér námsefni
skólans.
4. Læknisvottorð skal fylgja umsókn um skólavist.
5. Umsækjandi skal vera orðinn 18 ára.
Umsókn þarf að fylgja:
I.Staðfest afrit af prófskirteini
2. Vitnisburður vinnuveitanda/skólastjóra
Umsóknareyðublöð verða afhent i skólanum eða send eftir
ósk viðkomanda.
Simi skólans er: 43541
Umsóknarfresturer til l.júní.
Skólastjóri.