Dagblaðið - 29.04.1978, Page 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978.
Árbæjarprestakall: Uarnasamkomu i SafnacVirlicim
íli Árbæjarsóknar kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta i Safn-
aðarhcimilinu kl. 2 c.h. Sóra Guömundur Þorstcins-
son.
Bústaðakirkja: Mcssa kl. 5 lathuyið hrcyttan mcssu
limal. organleikari Guðni l>. Guðinundsson. Scra
Ólafur Skúiason dómprófastur.
Fella- og Hólaprestakall: Fcrmingarguðsþjónustur
kl. I0.30f.hog l.30e.h.Séra Hrcinn Hjartarson.
Grensáskirkja: Harnasamsoma kl. I I f.h. Guðsþjón
usta kl. c.h .altarisganga. Organlcikari Jón G. Þórar
insson. Sc'ra I lalldór S. Grondal
Hallgrímskirkja: Guðsþjónti'ta kl. I I f.h. Lcsmcvsa
nk. þriðjudag kl. 10.30 *.h. Bcðið fyrir sjúkum. Séra
Ragnar I jalar Láruvson.
Landspítalinn: Mcssa kl. iö f.h. Séra Ragnar I jalar
Láruvson.
Hóteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Guðs
þjónusta kl. 2 c.h. Scra Tónias Sveinsson. Siðdcgis
guðsþjónusta og fyrirbænir kl. 5 siðd. Séra Arngrimur
Jónsson.
Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h.
Séra Árelius Niclvson. Ciuðsþjónusta kl. 2 c.h. Ræðu
cfni: Helgi mannlcgs lifs. Einsöngur: Elin Sigurvins
dótiir. \iðorgclið. Jón Stcfánvson. Safnaðarstjórnin.
Laugarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. I I l.ll.
Mcssa kl. 2 c.h. Aðallundur salnaðarins vcrður strax
að lökinni mcssu. Sóknarprcstur.
Kópavogskirkja: (iuðsþjónusta kl. 2 c.h. Bamasam
koma í Safnaðarhcimilinu við Bjarnhólastig kl. ’l I f.h.
Scra l>orbcrgur Kristjánsson.
Neskirkja: Barnasiimkoma kl 10.30 f.h. Séra (iuð
nuindur Oskar Olalsson. (iuðsþjónusia kl. 2 c.h. Séra
I rank M. Halldórsson. Bænaguðsþjónusia kl. 5 siðd.
Sr. (iuðmundur ()skar Olafvson.
Kefiavikurkirkja: Bænadagurmn. (iuðsþjónusta kl
c.h. Sóknarprcsiur.
Ísl&ndsglíma
verðtiF-háo i iþróttahúsi Kcnnaraháskólans á sunnud.
og hcfsl kl. 14.00. Glimt verður um Cirettisbeltið.
Þálttakcndur vcrða 10 — þar á meðal núverandi
bcltishafí. Ingi Yngvason. Firmakcppni Fimlcikasam-
bands íslands vcrður i Laugardalshöll á sunnudag og
hcfstkl. 15.00.
Víðavangshlaup
Eyrarbakka
vcrður I. mai kl. 2 c.h. Kcppcndur mæti við kirkjuna.
Kcppt vcrður i karla- og kvennaflokki. Karlar hlaupa
5 km konur tæpa 3 km.
LAUGARDAGUR
Úrslitaleikur Bikarkvppni HSÍ
Vikingur — FH kl 19.
Mcistarakcppni KSÍ
MFl.AVÖI.I UR-
Valur-ÍBV kl. I I.
Re\kjavikurmótiö í knattspvrnu.
FRAMVÖLLUR:
Fram —Fylkir, 2. fl. A. pilla. kl. 14.
ÞRÓTTARVÖLLUR:
Þróttur-Ármann, 2. II. A. pilta. kI. 14.40.
BREIÐHOLTSVÖLLUR:
ÍR —Leiknir, 3. II. A. pilta'. kl. 16.30.
ÁRBÆJARVÚLLUR:
Fylkir—Fram, 3 II. A.pilta.kl. 15.30.
ÁRMANNSVÖLLUR:
Ármann —Þróttur, 3 II. A. pilta. kl. 14.30.
I RAMVÖI.LI R
Fram- » ylkir.4. II. A.pilta.kl. 13.30.
ÞRÓTIAR VÖLLUR:
Þróttur— Ármann, 4 fl. A. pilta. kl. 13.30.
VALSVÖLLUR:
Valur-KR, 4 fl. A. pilta. kl. 13.30.
VALSVÖLLUR:
Valur-KR, 4 II. B.pilta.kl. 14.30.
BREIÐHOLTSVÖLLUR:
ÍR—Leiknir, 5. fi. \ piliakl 13.30.
ÍR-Leiknir, 5.1'l. B. pilta. kl. 14.30.
ÍR—Leiknir, 5. II. C . pilta. kl. 15.30.
ÁRBÆJARHVERFI:
Fylkir—Fram, 5. fl. A. pilta. kl. 13.30.
Fylkir—Fram, 5. fl. B. pilta. kl. 14.30.
ÁRMANNSVÖLLUR:
Ármann — Þróttur, 5. II. A. pilta. kl. 13.30.
KR-VÖLLUR:
KR-Valur, 5.11 A. pilta. kl. 13.30
KR-Valur, 5. fl. B. pilta. kl. 14.30.
KR—Valur, 5. II. C'. pilta. kl. 15.30.
Golf Hvaleyri
Fyrsta opna golfkcppni sumarsins. UNIROYAL
keppnin. fcr fram hjá (íolfklúbbnunt Kcili i Hafnar
firði laugardaginn 29. ipril. l.ciknar vcrða 18 holur
mcðog án forgjafar og hcfst kcppnin kl. 9 f.h.
SUNNLDAGUR
Reykjavikurmótiö i knattspyrnu.
MELAVÚLLUR:
KR—Víkingur, mfl. karla.kl. 17.
KR-VÖLLUR:
KR-Valur, 3. II. A. pilta. kl. 13.30.
KR-Valur, 3. II. B. pilta. kl. 14.50.
Kvikmyndir
L. “
.viÁNUDAGllR
Austurhæjarbió: Hringstiginn kl. 5. 7. 9. Böir uð
iiman 16 ára.
(iamla bió: Bilaþjófurinn kl. 5. 7.9.
Ilafnarhió: Einræóisherrann kl. 3. 5.30. 8.30. 11
lláskólahíó: Sigling hinna dæmdu kl. 3.6. 9.
I.augaráshió: öfgár i Amcriku kl. 5. 9. II. Innsbruch
1976. vctrarólympiulcikarnir. kl. 7.
N.ija hió: Fyrirboðinn kl. 5. 7.10. 9.15. Bönnuð innan
I6ára.
Rcgnhoginn: A: Thc Reivers kl. 3. 5. 7. 9. II. B:
IX’mantaránið mikla kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05, 11.05.
Rýiingiirinn kl. 3.10. 5.10. 7.10. 9.10. 11.10. D:
VLANON kl. 3.15. 5.15. 7.15. 9 15. Il.l 5.
Stjörnubió: Afbrot lögrcglunnar. kl. 5. 7.30 og 10.
Böiiniið iiinaii I6áru.
Tónabió: Avuilti. kl. 5 og 9.
MÍR-salurinn
Sové/k kvikmynd um opinbcra hcimsokn (icirs Hall
grimssonar lörsætisráðhcrra til Sovétríkjaiina á síð
asta ári vcrður svnd alnicnningi ásamt flciri myndum i
MÍR salnum. Laugavcgi 178. laugardaginn 29.april
nk Kvikmvnd þcssi cr i litum. mcðcnsku tali. og hefst
sýningin kl. 14.00 og aftur kl. 15.30. Öllum cr hcimill
aögangur.
LAUGARDAGUR
Glæsibær Hljómsvcit Gissurar Gcirssonar.
Hollvwood: Diskótek. DaviðGcir Gunnarsson
Hótel Borg: Kasion
Hólel Saga: Hljómsvcit Ragnars Bjarnasonar ásam
söngkonunni Þuríði Sigurðardóttur.
Ingólfscafé: Gömlu dansarnir.
Klúhhurinn: Póker. Tivoli. og diskótek. Ásgcir Tómas
son.
Lcikhúskjallarinn: Skuggar.
Lindarhær: Gömlu dansarnir.
Óóal: Diskótck. John Robcrts
Sigtún. Briinklólniðri). Reykjavik luppil.
Skiphóll: Dóminik.
Þórscafc: Þórsmcnn ogdiskótck. Örn Pcterscn.
SUNNUDAGUR
Glæsibær Hljómsvcit Gissurar Gcirssonar.
Ilollvwood: Diskótek. DavíjDGcir Gunnarsson.
Hótel Borg: Kasion.
Hóld Saga: Ncnicndasamband Verzlunarskóla
íslands.
Klúhburinn: Pókcr. Haukar og diskótck. Hinrik
Hjörlcilsson.
Óóal: Diskótck. John Robcrts.
Siglún: Brimkló Iniðril. diskótek luppi).
Þórscafc: Þórsmcnn ogdiskótcH.örn Petersen.
MÁNUDAGUR
llollvwood: Diskólck. DaviðGcir^ (iunnarsson.
Klúhburinn: Pókcr og diskótek. ÁSucir Tómasson.
Óóal: Diskótck. Jolin Roberts.
LAUGARDAGUR
Þjóðloikhúsið: Öskubuska kl. 15, Káta clýkjan kl. 20.
uppsdl.
lönó: SKjaldhamrar kl. 20.30, Blcssað barnalán kl.
23.30. miðnætursýning i Austurbæjarbiói.
SUNNUDAGUR
Þjóðloikhúsið: öskubuska kl. 15. Laugardagur.
sunnudagur. mánudagur kl. 20.
lönó: Saumastofan kl 20.30
MÁNUDAGUR
Nemondaleikhúsið: Slúðriö kl. 20.30 i Lindarbæ.
Tónlistarskóli
Kópavogs
Rögnvaldur Sigurjónsson pianólcikari hcldur tónleika
á vcgum Tónlistarfélags Kópavogs sunnudaginn 30.
april kl. 5 c.h. i sal Tónlistarskóla Kópavogs að
Hamraborg 11.3. hæð. Rögnvaldur mun vigja nýjan
flygil skólans við Þctta tækifæri. milljóna verkfæri frá
Stcinway. Á efnisskránni cru vcrk cftir Becthoven.
C'hopin og Lis/.t. Aðgöngumiðar vcrða seldir við inn-
ganginn.
T ónmenntaskóli
Reykjavíkur
mun halda tvcnna vortönlcika á næstunni. Hinir fyrri
vcrða laugardagjnn 29. april kl. 2 cftir hádegi i Austur
bæjarhiói. Scinni tónleikarnir vcróa sunnudaginn 7.
mai i Austurbæjarbiói kl. 1.15 cftir hádcgi.
Árshátíð
Framsóknarfélags
Grindavíkur
vcrður haldin i Fcsti laugardaginn 29. april nk. Góð
hljðmsvcit. Halli og Laddi skemmta. Aldurstakmark
18 ár.
Ferðafélag íslands
29. apríl—1. mal kl. 08.00:
1 Hnappudalur — Kolbeinstaðafjall Gull-
borgarhellar og viöar. (iist i Lindartungll i upphil
uðu húsi. I iirnar verða langar ogstuitar göngufcrðir
Farið i luna viðfrægu hclla i Gullhorgarhrauni
(icnuiðá Hrútaborg. fariðaðHliðarvatniog viðar.
2 Þórsmork. (iist i sæluhúsinu. Farnar göngulorðir
h.c'i !ang.. ''U.Mutiareftir |ivi sem \cður lcyfír.
I ra og mcrt .iæstu liclgi vcrða feróir i Þórsmörk um
hu'pu hclg: sumiirsius.
Aikir ii ii pplýsmgar oj farmiðasiil.'á skrifstofunni.
Sunnudagur 30. apríl.
1 Kl. 9.30- Gönguferð ó Botnssúlur, 1095 m.
(icngirt iii livalfirðinum á Boinssúlumur og komirt
niður hjá Svartagili. Fararstjóri: Magnús Guðnuinds
sni. i ' -..'i, 2500gr. v/bilinn.
2 Kl. 13: Þ.ngvellir. (icngið um csrtihýlin Hraun
tim. Skógarkot. Vatnsvikin. F;ararstjóri: Signrður
' crðkr. 2000 gr. v/bilini*
3 Ki. 13.00: Vifilsfell, 655 m. 5. ferð. „Fjall órsins
1978". I ararstjóri: Tómas Linarsson. Vcið kr 000
gr v lilimi. (iengið úr skarðinu við Jóso|>sdal. liinnig
gotui göngul'ólk komiðá cigin bilum og hæt/t i hópinn
\ irt Ijallsiæiurnar og grcirtir þá kr. 200 i þáitiökugjald.
All" IVi \ irtii/icnningarskjalartgöngu lukinni
I i irtniKii cru l'arnar l'rá Umfcrðarmiðsiöðimii .i.'i
ausianvcrðii. I'ritt fvrir börn i fylgd mcð loi Idrum
sinuin.
Mánudagur 1. mai:
1 Kl. I0.00: Akrafjall oj» söguícrrt iinihtcrfís Akra-
fjall. I ciðin or tviþætt. annars vcgai gongirt á Akra
fjall. 574 m. lararsijöri Þórunn Þórðariióitir. og liins
\ogur farið uni sliiðir Jóns Hrcggviðssonar. cinnig
verður komið i hyggðasafnið i (iörðum. I.oiðsögu
mcnn: Ari < nslason og Guðrún l>órðarilóitir. Vcrð kr.
25dögr. vTv'- n.
2 Kl. 13.00: Tröllafoss — Haukafjöll. l.cii ganga
\ iöallra hæfí. Vcrð kr. 1000 gr. v/liilmn.
l crcNii iimi eiu l'arnar l'rá Unifcrðarmið>ioðmni að
uus'.iiii'Oiðu. Fritt fvrir börn i fylgd moð f -cklruni
SÍlllllil
Myndakvöld i Lindarbæ miðvikudaginn 3. mai kl.
20.30. I>ciia \orður síðasta myndak'oldið að sinni.
l imiur JóhunnsMÍjj' og (irétar Eiriksson s\iia iíi\iidir.
m.a. úr Þjórsárvcrum. Hvitámcsi og Kurlsdræui.
fuglaniyndir og l'lcira. Allir vclkomnir mcðan húsrúm
lcyfir. Aðgangur ókcypis cn kaffi scll i hléinu.
Útivistarferðir
l.augard. 29.4. kl. 13:
Hellisheirti, Reykjafell. Hveradalir og víðar, létt ganga
mcð F.inari Þ. Guðjohnsen. Vcrð 1500 kr.
Sunnud. 30.4.
Kl. 10: Startarborg, Hrafnagjá með Þorleifi
Guðmuridssyni. Verðkr. 1500.
Kl. 13: Garöskagi, Sandgerði. Básendar. Fugla
skoðun, sclaskoðun. fjöruganga með Einari Þ.
Guöjohnsen. Verð 1800 kr.
Mánud. 1. mai.
Kl. 10.30. Heirtin há. Bláfjöll mcö Haraldi Jóhanns
syni. Verð 1500 kr.
Kl. 13: Strönd Flóans, Eyrarbakki. Stokkseyri.
Knarrarósviti og viðar. Fararstj. ÞorleifurGuðmunds
son. Verð 2000 kr., fritt fyrir börn m. fullorðnurri.
Farið frá BSÍ bensinsölu.
Kvenfélag
Neskirkju
Fundur verður haldinn miðvikudaginn 3. mai kl.
20.30 i félagsheimilinu. Tekin veröur ákvörðun um
kaffisöludag. Skemmtiatriði: Frú Hrefna Tynes sýnir
myndir og segir frá ísraelsferð.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur fund i fundarsal kirkjunnar mánudaginn I. mai
kl. 20.30. Munið kaffisöluna ogskyndihappdrættið.
Kvenféiag
Breiðholts
Fundur verður haldinn miðvikudaginn 3. mai kl.
20.30 i anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Spiluð
verður félagsvist. einnig verður sýning á munum
unnum .á námskeiðum félagsins i vetur.
Austur-Barða-
strandarsýsla
Almennur fundur um landbúnaðarmál verður haldinn
i Króksfjarðarncsi sunnudaginn 30. apríl nk. kl. 14.00.
Framsögur flytja: Gunnar Guðbjartsson form. Stétt
arsambands bænda og Jónas Jónsson bóndi á Melum i
Hrútafírði. Á fundinn koma alþingismennirnir Stein
grimur Hcrmannsson og Gunnlaugur Finnsson. Allir
velkomnir.
Byggingasam-
vinnufélög
Nokkur byggingasamvinnufélög i Reykjavik og ná-
grenni gangast fyrir sameiginlcgum fundi að Hlégarði
i Mosfellssveit næstkomandi laugardag. 29. april, kl.
lOfyrir hádegi.
Sérstaklega verður rætt um lög og reglur sem nú eru
i gildi og varða félögin. og tillögur gerðar um breyt-
ingar félaganna og samstarf þeirra á milli. Gert er ráð
fyrir að fundurinn standi fram eftir degi. en gcrt
verður stutt hlé um hádegi. Fundarstjóri er Jón Snæ-
björnsson.
öllum byggingasamvinnufélögum er boðin þátttaka i
þcssum fundi. en æskilegt er að þau tilkynni þátttöku
sina til Húsnæöismálastofnunar ríkisins i sima 285Ö0.
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélags
Fljótsdalshéraðs
veröur haldinn i Barnaskólanum að Egilsstöðum
sunnud. 30. april 1978 kl. 15. Fundarefni: Venjuleg
aðalfundarstörf ogönnur mál.
Aðalfundur
Laugarnessafnaðar
vcrður haldinn i Laugarncskirkju sunnudaginn 30.
april kl. 15 að lokinni guðsþjónustu.
Dagskrá: Venjulcg aðalfundarstörf. Safnaðarheimilis-
málið. önnur mál.
Vestfjarða-
kjördæmi -Hólmavík
Landssamband sjálfstæðiskvc.nna og Sjálfstæðis-
kvennafélag Strandasýslu efna til almenns stjórnmála-
fundar sunriudaginn 30. april kl. 4 sd i Félags-
hcim'linu Hólmavik. Rætt vcrður um almenn lands
mál og málefni Strandamanna. Að loknum framsögu-
ræðum fyrirspurnir og frjálsar umræður. Að fundin-
um loknum verður haldinn aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Strandasýslu. Fundarefni: Venjulcgaðalfundar-
störf. Fjölmennum. Fundurinneröllumopinn.
Alþýðuflokkurinn
boðar til almennra
stjórnmálafunda í
Vestfjarðakjör-
dæmi sem hér segir:
BÍLDUDALUR:
í félagsheimilinu sunnudaginn 30. april kl. 4 e.h.
Framsögumcnn: Árni Gunnarsson ritstjóri. Jón
Baldvin Hanniba'sson skólamcistari og Sighvatur
Björgvinsson alþm. Að framsöguræöum loknum
hcfjast frjálsar umræður og fyrirspurnir.
PATRKKSFJÖRÐUR:
í félagshcimilinu mánudaginn 1. mai kl. 4 e.h. Fram-
sögumcnn: Árni Gunnarsson ritstjóri. Jön Bald
vin Hannibalsson skólamcistari og Sighvatur ,
Björgvinsson alþm. Að framsöguræðum loknum hefj
ast frjálsar umræður og fyrirspurnir. Öllum er heimill 4
urtgangur art fundunum.
Alþýðubandalagið
áÁkureyri .
Alþýðubandalagið á Akureyri boðar til opins fundar
laugardaginn 29. april i Alþýðuhúsinu. Fundurinn
hcfst kl. 14. Fyrirspurnum fundarmanna svara: Stcfán
Jónsson alþingismaður Soffia Guðmundsdóttir hæjar-
lulltrúi Hclgi Guðmundsson formaðurTrésinióalelags I
Akurcyrar og Kjartan Ólafsson ritstjóri Þjóðviljans.
Fundarstjóri: Kristin Á. Ólafsdóttir.
SUF-stjórn
■Næsti stjórnarfundur SUF verður haldinn sunnu
daginn 30. april að Rauðarárstig 18 og hefst kl. 13.30.
Kvennadeild Skag-
firðingafélagsins
i Rcykjavik hefur vei/.lukaffi og happdrætti í Lindar-
bæ I. mai nk. kl. 2 e.h.
Kvennadeild
Skagfirðinga-
félagsins
i Rcykjavik verður með sitt árlega veizlukaffi og happ-
drætti i Lindarbæ mánudaginn 1. mai næstkomandi
kl. 2 siðdegis.
Að vanda verður þar margt gómsætt á veizluborðinu
og nytsamir og góðir vinningar i happdrættinu.
Allur ágóði rennur til hinna ýmsu verkefna félagsins,
bæði i liknar og menningarmálum.
Prentarakonur
Kaffisalan verður að venju 1. mai i Félagsheimili
prcntara v/Hverfisgötu og hefst kl. 15.00. Félags
konur eru beðnar að senda kökurnar milli kl. 10 og
I3.00sama dag.
Styrktarféiag
vangefinna
Áheit og gjafir. til Styrktarfélags vangefinna og dag-
heimila þess mán. jan.-marz 78:
Vestur-Larideyjarhr. 15.000. verkamaður 330.000,
U.S. 5.000. N.N. (áheit til Skálatúns) 25.000. Sigurgeir
Jónsson, Norðurfírði. 5.000. Jóhanna Jónsdóttir, Sól-
heimum 23 Rvik, 5.000. Björn I. Björnsson, 15.000,
Guðleif Sveinsdóttir 50.000, N.N. 5.000. Valdimar
Guölaugsson, Elliheimilinu Grund R. 10.000, Gömul
kona 1.000. Árni Guðmundsson. Sauðárkróki, 1.000,
Hulda Jónsdóttir 5.000, Bilasala Guðmundar
100.000, Jón Runólfsson. Bergþórugötu 13 R. 10.000,
Kona láheit til Skálatúns) 20.000, Arnheiður Jóns
dóttir (gjöf til Lyngássl 50.000, Starfsmannafélag rikis
stofnana 250.000. Hanna (gjöf til Kvennasjóðs)
25.000. öldruð hjón i Hveragerði 5.000. Söfnun barna
með hlutaveltum nam alls kr. 43.100.
Stjóm Styrktarfélags vangefinna flytur gefendum
beztu þakkir og metur mikils þann hlýhug, sem gjaf-
irnarsýna.
Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást í
bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti, Blómabúðinni Lilju, Laugarás
vegi 1 og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúöarkveðjum í sima 15941 og getur þá innheimt
upphæðina í giró.
Norræna húsið
Eyjólfur Einarsson opnar málverkasýningu i Norræna
húsinu i dag, laugardaginn 29. apríl. Á sýningunni eru
30 oliumyndir og 16 vatnslitamyndir. aðallega frá
tveimur sl. árum. Síðasta einkasýriing Eyjólfs í
Rcykjavík var i Galleri Súm árið 1974 en hann hefur
einnig tekið þátt í samsýningum FlM undanfarin ár.
Sýningin verður opin daglega frá kl. 2—22 til 8. mai.
Kjarvalsstaðir
I dag, laugardag, opnar Ragnar Páll Einarsson mál-
verkasýningu á Kjarvalsstöðum. Þetta er niunda
einkasýning Ragnars Páls en siöast sýndi hann i Boga-
salnum i júni i fyrra. Hann hefur auk þess tekið þátt í
mörgum sarnsýningum, meðal annars i Þýzkalandi og
Danmörku.
Á sýningunni á Kjarvalsstöðum eru 78 málverk, þar
af eru 40 til sölu og eru þau máluð á siðustu fjórum
árum.
Sýnd eru olíumálverk. portrait, vatnslitamyndir og
pastelmyndir. Myndaefnin eru flest sótt i isienzka
náttúruog mannlif.
Sýning Ragnars Páls verður opin alla daga kl. 14—22
til 7. mai.
Flataskóli
í Garðabæ,
áður barnaskóli Garðahrepps. er nú að Ijúka sinu 20.
starfsári. í tilefni af þvi verður afmælissýning á handa-
vinnu. teikningum, vinnubókum og alls konar verk
cfnum nemenda opin kl. 14—19 næstkomandi laugar
dag og sunnudag 29.—30. april.
Ennfremur verður Ijósmyndasýning af nemendum
og úr félagsstarfi undanfarin 20 ár.
Kvenfélag Garðabæjar selur kaffi báða dagana.
mcðai: á sýningu stendur. til ágóöa fyrir dagheimilin i
bænum.
Karl Olsen jr.
opnar sina fyrstu cinkasýningú i sjálfstæðishúsinu að
Hólagöiu 15. Njarðvik. Karl sýnir að þessu sinni 33
verk. oliu-. túss . kritar- og vatnsliiamyndir.
Sýningin stendur frá 29. april til 15. mai ogcropin alla
virka daga frá kl. 19—22 en helgidaga frá kl. 13—22.
Sýning
Guðni Hermansen listmálari frá Vestmannaeyjum
sýnir 19 oliumálverk og 13 vatnslitamyndir i sal
mötuneytis innanlandsflugs Flugleiða á Reykjavikur-
flugvelli. Sýningin verður opin til 17. april nk.
Sædýrasafnið
Opiðalladaga frákl. 10—19.
Sumarstarf Hestamannafélagsins Gusts i Kópavogi
hefst i dag laugard. 29. april með firmakeppni á
nýjum velli félagsins við Arnarneslæk. Ýmislegt er á
Jöfinni hjá félaginu, svo sem rekstur reiðskóla, full-
gerð vallarins, mótahald o.fl.
Hinn nýi völlur er við Arnarneslæk sunnan i
Nónhæð. skammt frá Glaðheimum. Kostnaður við
völlinn er áætlaður 1,6 milljónir króna og styrkir
Kópavogskaupstaður verkið eins og gerð annarra
iþróttavalla. Að öðru lcyti greiðir félagið sjálft
kostnaðinn við vallargerðina og hefur i fjáröflunar
skyni efnt til happdrættis. Reiðskóli verður rekinn
;ins og undanfarin ár i samvinnu við Tómstundaráð
bæjarins. Kennsla fer fram i Glaðheimum og4>ar mun
hinn nýi völlur koma i góðar þarfir. Gustur og
Tómstundaráð skilja ckki við unglingana i reiðileysi
eftir aö þeim hefur vcrið kennt að sitja hest. Þeir
aðilar reka í sameiningu hesthús fyrir 14 hesta i Glað
heimum þar sem unglingar fá aðstöðu fyrir hesta sina
og hirða þá sjálfir undir eftirliti og tilsögn tamninga-
mannsGusts.
Skólaslit
í Skálholti
Skálholtsskóla verður slitið sunnudaginn 30. april.
Þann dag hefst guðsþjónusta í Skálholtskirkju kl. 13,
en að hcnni lokinni fara skólaslit fram i saiarkynnum
Lýðháskólans.
Skagfirðingafélagið
Sumarfagnaðarfundur i kvöld kl. 21 i félags-
heimilinu að Siðumúla 35.
Hafnfirðingar
Kvenfélagið Hrund heldur sinn árlega sumarfagnað i
húsi Iðnaðarmanna Linnctstig 3 laugardaginn 29.
april kl. 9. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl.
2—4 sama dag. Mætið vel.
Mæðradagurinn
verður nk. sunnudag. 30. april. Að venju mun
Mæðrastyrksnefnd hafa mæðrablómið til sölu i tilefn
dagsins. Munu sölubörn annast sölu þess. eins og jafn-
an áður. en öllum ágóða af sölu merkisins verður nú
scm fyrr varið til orlofsdvalar efnalitilla eldri kvenna.
sem ekki eiga ella kost á hvildarviku i sumar.
Mæðrablómið verður ekki fremur en áður selt i
blómaverzlunum en sölubörn munu að venju ganga í
hús og bjóða það til sölu og eins verður reynt að selja
það við samkomuhús borgarinnar.
Hlutavelta
og happdrætti
í Hveragerði
Undanfarið ár hefur hópur áhugafólks staðið fyrir
söfnun til ágóða fyrir orgelsjóð i Hveragerðiskirkju.
Vegna góðra undirtekta Hvergerðina var ráðizt i að
panta fimmtán radda pipuorgcl frá ítaliu og inun það
væntanlegt til landsins i sumar. Sunnudaginn 30. april
kl. 2 e.h. verður haldin í Hveragerði (næsta hús við
Eden) stór hlutavelta og happdrætti. Allur ágóði
rennur i orgelsjóð.
Kaffisala
í Betaníu 1. maí
Eins og venja er hefur Krismiboðsfélag kvenna i
Reykjavik kaffisölu i Beianiu Laufásvegi I3, l. maí
nk. Konurnar vænta mikillar aðsóknar eins og hefur
verið undanfarin ár enda þekkja margir borgarbúar
hve rausnarlega er á borð borið i Betaniu þennan mán-
aðardag. Húsið er opið frá kl. 14.30—22.30. Allur
ágóði rennur til Kristniboðsstarfsemi.
Skaftfellingafélagið
í Reykjavík
Kaffisamsæti fyrir aldraða Skaftfellinga verður i
Hrcyfílshúsinu við Grcnsásveg sunnudaginn 30. apríl
kl. 3e.h.
Köttur týndur
Þessi fallegi köttur fór að heiman ekki alls fyrir löngu
og hefur ekki komið aftur. Er hans mikið saknað og
;ru allir sem einhverjar upplýsingar geta gefíð um nú-
verandi dvalarstað hans eða afdrif beðnir að koma að
Vesturgötu 26. Þvi miður er þar enginn simi þannig
tð við á Dagblaðinu veitum einnig öllum upplýsingum
i'úslega viðtöku i sima 27022. Kisi er hvitur með
^ráum yrjum oger kallaður Bimbó.
GENGISSKRÁNING
NR. 75 — 27. april 1978
1 Bandaríkjadollar 256.20 256,80
1 Sterlingspund 465,80 467,00*
1 Kanadadollar 226,10 226,70*
100 Danskar krónur 4516,70 4527,30*
100 Norskar krónur 4722,00 4733,10*
100 Sænskar krónur 5518,60 5531,50*
100 Finnsk mörk 6052,40 6066.60*
100 Franskir frankar 5546,35 5559.35*
100 Belg. frankar 792,00 793,80*
100 Svissn. frankar 13093,10 13123,80*
100 G\llini 11545,20 11572,20*
100 V.-Þýzk mörk 12361,90 12390,80*
100 Lirur 29.49 29.56*
100 Austurr. sch. 1713.15 1717.15*
100 Escudos 610,40 611,80
100 Pesetar 316,90 317,60
100 Yen 114.85 115.12*
*Bre\ting frá sirtustu skráningu.
Fining Kl. 12.00 Kaup i Sala