Dagblaðið - 29.04.1978, Blaðsíða 22
22
GAMLA BÍÓ
I
Bílaþjófurinn
(Sweet Revenge)
Spennandi ný bandarisk kvikmynd með
Stockard Channing.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuðinnan 14ára.
Napoleon
og Samantka
Disneymynd með isl. texta.
Barnasýning kl. 3.
Sjónvarp
i
Laugardagur
29. apríl
16.30 íþróttir. Umsj6narmadur Bjarni Fcli>
son.
18.15 On We Go. Enskukennsla. 24. þáuur
endursýndur.
18 30 Skijum ofar (Ll. Sænskur sjónvarps
myndallokkur. 4. þáitur. Á suðurleið. Þýdandi
Jóhanna Jóhannsdótiir. (Nordvision —
Sit’nska sjónvarpiðl.
19.00 F.nska knattspyman (Ll.
MU.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 AuKlýsjngar or dagskrá.
20.30 Á vorkvðldi (L). Umsjónarmenn ólafu
Ragnarsson ogTage Ammendrup.
21.20 Dave Allen Ixtur móðan misa (L). Breskur
gamanþáttur. Þyóandi Jón Thor Haraldsson.
22.05 Charly. Bandarísk biómynd frá árinu
1968. Aöalhlutverk Cliff Robertson og Claire
Bloom. Charly Gordon er fulltiöa maður. cn(
andlcga vanþroska. Hann gengur i kvöldskóla
og leggur hart að sér. Árangur erfiðisins er
litill. en kennari hans hjálpar honum að
komast á sjúkrahús. þar sem hann gengst
undir aðgerð. Þýöandi Hallveig Thorlacius.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
30. april
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Ásdis
Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna
Kristín Jónsdóttir. Stjóm upptöku Andrés
Indriðason.
Hlé.
20.00 Fréttir or veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Hú-sbxndur og hjú. Breskur myndaflokk-
ur. Lokaþáttur. Hvert fer ég héðan? Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.20 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Evrópu
1978 (L). Keppni fór að þessu sinni fram i
Paris 22. april. og voru keppendur frá 20 lönd-
um. Þýðandi Ragna Ragnars. (Evróvision —
TF 1 via DR).
23.20 Að kvöldi dags (L). Séra Kristján
Róbertsson, sóknarprestur i Kirkjuhvols-
prestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. flytur
hugvekju.
23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur
1. maí
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 mNú skyldi ég hlæja, ef ég væri ekki
dauöur” (L). Kvikmynd þessa gerðu Jón Her-
mannsson og Þrándur Thoroddsen eftir sam-
nefndri þjóðsögu.
20.45 Staða verkalýðshreyfingarinnar (L).
Umræöuþáttur I beinni útsendingu. Stjórn-
andi Guðlaugur Þorvaldsson háskólarektor.
21.35 Philby, Burgess og Maclean (L). Árið
1951 geröist atburður, sem vakti heimsathygli.
Tveir háttsettir starfsmenn bresku leyniþjón-
ustunnar, Guy Burgess og Donald Maclean,
flúðu til Sovétrikjanna. Ellefu árum síðar flúði
einnig Kim Philby, einn æðsti maður leyni-
þjónustunnar. í þessari leiknu, bresku sjón-
varpsmynd er lýst aödraganda þess, er þrir vel
menntaöir Englendingar af góðum ættum ger-
ast kommúnistar og njósnarar i þágu Sovét-
rikjanna. Handrít Ian Curteis. Leikstjóri
Gordon Flemyng. Aðalhlutverk Anthony
Bate, Derek Jacobi og Michael Culver. Þýö-
andi Kristrún Þórðardóttir.
22.55 Sveitaball. Svipmyndir frá sveitaballi í
Aratungu sumarið 1976. ÞarskemmtuRagnar
Bjarnason og hljómsveit hans, söngkonan
Þuriður Sigurðardóttir, Bessi Bjarnason og
Ómar Ragnarsson. Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson. Áður á dagskrá 12. desember
1976.
23.30 Dagskrárlok.
, Kvikmyndir
LAUGARDAGUR
Austurbæjarbió: Hringstiginn kl. 5, 7, 9. Bönnuð
innan I6ára.
Gamla bló: Bilaþjófurinn kl. 5, 7, 9. Napóleon og
Samanta kl. 3.
Hafnarbió: Einræðisherrann kl. 3. 5.30. 8.30. 11.
Háskólabió: Sigling hinna dífcmdu kl. 5.9.
Laugarásbíó: öfgar i Ameriku kl. 5. 9. 11. Innsbruch
I976. vctrarólympiuleikarnir, kl. 7.
Nýja bló: Fyrirboðinn kl. 5. 7.10. 9.I5. Bönnuð innar
I6 ára.
Regnboginn: A: Thc Rcivers. kl. 3. 5. 7. 9. II. B:
Demantarániö mikla kl. 3.05, 5.05. 7.05, 9.05. 11.05.
C: Rýtingurinn kl. 3.10, 5.I0. 7.10. 9.10. II.IO. D:
MANON kl. 3.15.5.15.7.15,9.15. 11.15.
Stjömubió: Afbrot lögreglunnar. kl. 5. 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16ara.
Tónabió: Avanti. kl. 5 og 9.
SUNNUDAGUR
Austurbæjarbíó: Bamasýning kl. 3. Hringstiginn kl. 5
7,9. Bönnuð innan 16 ára.
Gamla bíó: Bílaþjófurinn kl. 5, 7. 9. Napóleon og
Samanta kl. 3.
Háskólabió: Sigling hinna dæmdu kl. 3,6.9.
Laugarásbió: öfgar i Ameriku kl. 5. 9.11. Innsbruck
1976, vetrarólympiuleikarnir. kl. 7. Kvenhetjan i
villta vestrinu kl. 3.
Nýja bíó: Fyrirboðinn kl. 5, 7,10, 9.15. Bönnuð innan
16 ára.
Regnboginn: A: The Reivers kl. 3, 5, 7, 9, 11. B:
Demantaránið mikla kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.Ó5, 11.05.
C: Rýtingurinn kl» 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. D:
MANON kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15, 11.15.
Hafnarbió: Einræðisherrann kl. 3., 5.30, 8.30, 11.
Stjömubió: Afbrot lögreglunnar, kl. 5, 7.30 og 10.
Barnasýning kl. 3: Gullna skipið.
Tónabíó: Avanti. kl. 5 og 9.
Laugardagur
29. apríl
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10. Morgunleikfími kl. 7.15, og
8.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Tilkynningar. kl. 9.00: Létt lög milli atriöa.
Óskalög sjúklinga kl. 9.15. Krístin
Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10:
Ýmislegt um vorið. Stjórnandi: Gunnvör
Braga.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Vikan framundan. Ólafur Gaukur kynnir
dagskrá útvarps og sjónvarps.
15.00 Miðdegistónleikar. Hcinz Holliger og
félagar i Rfkishljómsveitinni i Dresden leika
Konsert i C-dúr fyrir óbó og strengjasveit op.
7, nr. 3 eftir Jean Marie Leclair; Vittorio Negri
stjórnar. Lola Bobesco leikur á fiðlu ásamt
kammersv^itinni í Heidelberg þættina Vor og
Sumar úr „Árstíðunum” eftir Antonio
Vivaldi.
15.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi:
BjarniGunnarsson.
17.30 Barnalög.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 ''eðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Konur og verkmenntun. Siöari þáttur.
Umsjónarmenn: Björg Einarsdóttir, Esther
Guðmundsdóttir, og Guörún Sigriður Vil-
hjálmsdóttir.
20.00 Hljómskálamúsík.
20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónarmaður: Jóhann
Hjálmarsson.
21.00 „Spænsk svíta” eftir Albéniz. Fílhar-
moniusveitin nýja í Lundúnum leikur: Rafael
Frtlbeck de Burgos stjórnar.
21.40 Teboð. Konur á alþingi. Sigmar B. Hauks-
sonstjórnar þættinum.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.00 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
30. apríl
8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson
vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn.
•8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
8.35 Létt morgunlög. Arthur Greenslade og
félagar hans leika lög hljómsveitarinnar
„Abba".
9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfr. 10.25
Fréttir). a. Fantasia í C-dúr fyrir fiðlu og pianó
eftir Franz Schubert. Yehudi Menuhin og
Louis Kentner leika. b. Pianókvintett i Es-dúr
op. 44 eftir Robert Schumann. Jörg Demus og
Barylli strengjakvartettinn leika. c- Lítil svíta
eftir Claude Debussy. Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur: Ernest Ansermet stj. d. Pianó-
konsert nr. 23 i A-dúr (K488) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Clifford Curzon og Sin
fóníuhljómsveit Lundúna leika. Stjórnandi:
Istvan Kertesz.
11.00 Messa I Dómkirkjunni. Prcstur: Séra
Hjalti Guðmundsson. Organleikari: Gústaf
Jóhannesson.
12.15 Dagskráin.Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 AfstæðLshyggja i siðfræði. Mike Marlies
gistilektor flytur siðasta erindi i flokki hádegis-
erinda um viðfangsefni i heimspeki.
14.00 Miðdegistónleikar. a. Fiðlukonsert í a
moll op. 53 eftir Antonín Dvorák. Josef Suk
og Tékkneska fílharmoníusveitin leika; Karel
Ancerl stjórnar. b. „Brasiliuþrá”, svita niynd-
rænna dansa eftir Darius Milhaud. Hljómsveit
Franska rikisútvarpsins leikur; Manuel
Rosenthal stj.
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978.
(i
Útvarp
Sjónvarp
Laugardagskvikmynd sjónvarpsins:
Þroskaheftur doktor
Kvikmyndin á laugardagskvöld ætti
ekki að svíkja nokkurn mann. Cliff
Robertsson var verðlaunaður fyrir leik
sinn í hlutverki fávitans Charly og engu
slorlegri kona en Claire Bloom leikur á
móti honum.
Söguþráðurinn er mjög óvenjulegur.
Charly er „þroskaheftur”, eins og það
heitir nú, og fær að snudda i bakaríi
nokkru — aðallega að sópa gólfið.
Fólkið er nokkuð gott við hann. Charly
heldur dagbók og í hana skrifar hann
það sem á daga hans drífur. „1 wis i
wasnt dumb. i wis i culd read and rite...”
Og þar kemur að Charly verður ekki
lengur heimskur, hann lærir bæði að
lesa og skrifa almennilega. Gerð er á
honum einstök tilraun sem ætti að geta
hækkað greindarvisitölu hans verulega.
Tilraunin heppnast og áður en langt um
liður er Charly — sem reyndar heitir
Charles þegar hér er komið sögu —
orðinn með gáfuðustu tvifætlingum á
jörðinni. Hann tekur próf i allar áttir og
skrifar flóknar og fræðilegar ritgerðir
um vísindi og listir. Hann vekur mikla
athygli. Þroskaheftur háskólaprófessor.
En síðan fer allt á sama veg.... Charly
fer aftur að vinna í bakariinu.
Þessi kvikmynd var sýnd í Austur-
bæjarbíói fyrir nokkrum árum. Ég missti
reyndar af myndinni en þótti gaman að
lesa söguna — man þó ekki hver skrifaði
hana. Þar er það Charly sjálfur sem
stöðugt segir söguna á stórkostlegan
hátt. 1 upphafi, þegar Charly er bakaríis-
fávitinn, segir hann frá sem slíkur á
merkilega einföldu og einlæglegu máli.
Ritstillinn breytist síðan smám saman,
allt upp i doktorinn og síðan niður i fá-
vitann aftur. Leikur Robertsons er
sagður feikn magnaður.
Aðallega þótti Charly mjög ánægju-
legt að hafa náð þessum skyndilega
þroska. Hann var gáfaður, eins og hann
hafði alltaf dreymt um. Hann umgekkst
konur, las og skrifaði, talaði við gáfað
fólk, var tekið mark á, allt þetta sem
hann hafði dreymt um. En hann var
aldrei einn síns liðs. Háskólaprófessor-
inn og gáfumennið fann alltaf til ná-
vistar bakaríisfávitans. Honum fannst
hann horfa ásakandi á sig þegar hann
lagðist með konu í fyrsta sinn. Kannski
var hann að svikja uppruna sinn og eðli?
Sögunni lýkur á sama hátt og hún
byrjaði: „I wis i wasnt dumb. i wis i culd
read and rite..." Samt var hann i það
heila tekið öllu ánægðari með sitt hlut-
skipti en áður. Þessi saga er stundum
Cliff Robertsson hlaut Óskarsverðlaun
fyrir leik sinn i myndinni Charly. Með-
leikari hans er Claire Bloom.
hlægileg, stundum sorgleg. stundum
dálitið ógnvekjandi — og alltaf spenn-
andi. . ÓV
Hafa blómin sál?
— Ólafur Ragnarsson ræðirvið Guðmund Einarsson formann
Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Á vorkvöldi
Sálarrannsóknarfélagsinsum blómarækt
„í þættinum munum við hafa
blandað efni eins og venjulega. M.a.
verða stutt viðtöl, tónlist og smáleik-
þættir,” sagði Ólafur Ragnarsson okkur
um þáttinn Á vorkvöldi sem er á dag-
skrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.30.
Meðal gesta í þættinum verður Guð-
mundur Einarsson formaður Sálarann-
sóknarfélagsins. Ekki hyggst Ólafur þó
ræða við hann um sálarrannsóknir
heldur blómarækt. Nýlega voru gerðar
merkilegar uppgötvanir í Bretlandi og
Bandaríkjunum um blómarækt. Er talið
að hin gamla þjóðsaga um blómin sem
dafna svo vel af þvi að eigandinn talar
við þau sé ekki nein þjóðsaga heldur
heilagur sannleikur. Hefur Guðmundur
kynnt sér þessi mál og ætlar að fræða
okkur litillega um þau.
Þá munu helztu atburðir ársins 1934
rifjaðir upp og mun Ólafur ræða við
yngsta ráðherra okkar fyrr og síðar, Ey-
stein Jónsson, en hann var aðeins 27 ára
gamall er hann var skipaður ráðherra
þetta ár.
Þá mun islenzkufræðingurinn
Síspakur koma í heimsókn með orðskýr-
ingar og aðra góða speki um móðurmál
okkar.
Þá sagðist Ólafur eiga von á mynd-
segulbandi með hljómsveitinni
Stranglers og mun hljómsveitin flytja
1—2 lög. Ætlunin er að þessi hljómsveit
heimsæki okkur i vorá listahátíðina og
verður þvi gaman að fá smásýnishorn af
tónlist hennar.
Þá hefur Matthias Johannessen skáld
ort kvæði sem hann mun flytja okkur en .
þetta kvæði er sérstaklega ort fyrir þátt-
inn og fjallar að öllum likindum um
sumarið sem allir mæna nú vonaraugum
til.
15.00 Landbúnaður á íslandi: — f>rsti þáttur.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna:
Guðlaugur Guðjónsson.
16.00 íslenzk einsöngslög: Inga María Eyjólfs-
dóttir syngur lög eftir Bjarna Böðvarsson o.fi.
Ólafur Vignir Albertsson leikurá pianó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 íslenzk maiblóm. Ingimar óskarsson
náttúrufræðingur fiytur erindi (Áður útv. i
april 1967)
16.50 Kórsöngur: Fischer-kórinn I Wiirtenberg
syngur vinsæl lög. Söngstjóri: Gotthilf
Fischer.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni
á öræfum” eftir Krístján Jóhannsson. Viðar
Eggertsson les (7).
17.50 Dansar í gömlum stil. Per Bolstad og Káre
KorneliuSsen leika á harmónikur ásamt
hljómsveit.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningai.
19.25 Boðið til veizlu. Björn Þorsteinsson
prófessor flytur þriðja þátt úr Kinaför 1956;
dálitla glæpasögu.
19.55 Frá tónleikum Kammermúsikklúbbsins í
Bústaðakirkju 3. febr. s.l. siðari hluti: Franski
tónlistarfiokkurinn „La Grande, Ecurie et la
Chambre du Roy” flytur „Alcione"-svituna
eftir Marin Marais og Kantötu fyrir sópran og
hljómsveit eftir Joseph Bodin de Boismortier.
Einsöngvari: Sophie Boulin. Stjórnandi: Jean-
Claude Malgorie.
20.30 Útvarpssagan: „Nýjar skuldir” eftir
Oddnýju Guðmundsdóttur. Kristjana É.
Guðmundsdóttir lýkur lestri sögunnar (5).
20.55 Frá orgeltónleikum I Dómkirkjunni. Karel
Paukert leikur verk eftir Sweelinck, Bach,
Liszt, Ligeti, Alain, og Eben.
21.25 Um suðurhluta Afriku. örn ólafsson
menntaskólakennari fiytur fyrra erindi sitt.
22.00 „Ljóð án orða”.
22.20 Úr visnasafni Útvarpstiðinda. Jón úr Vör
flytur niunda þátt.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar. „Amerikumaður í Paris”,
hljómsveitarverk eftir George Gershwin.
Hátiðarhljómsveit Lundúna leikur; Stanley
Black stjórnar. „Vor i Appalakíufjöllum”,
ballettmúsik eftir Aaron Copland. Fil-
harmóniusveitin i Ncw York leikur; Leonard
Bcrnstein stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok
Mánudagur
1. maf
Hótíðisdagur
verkalýðsins
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05:
Valdimar ömólfsson leikfimikennari og
Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl.
7,30,8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og
I0.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guðmundur
Þorsteinsson fiytur (a.v.d.v.). Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir les
framhald þýðingar sinnar á sögunni „Gúró”
eftir Ann Cath. — Vestly (10). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða. íslenzkt mál kl.
10.25: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs
Benediktssonar. Tónleikar kl. 10.45. Nútíma-
tónlist kl. 11.00: Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar.
13.05 Tónleikar. a. „Sóleyjarkvæði”, tónlist
eftir Pétur Pálsson við Ijóðafiokk Jóhannesar.
úr Kötlum. Eyvindur Erlendsson stjórnar
flutningi lcsara og söngvara. b. „Sauma-
stofan", lög og Ijóð eftir Kjartan Ragnarsson.
Leikarar i Leikfélagi Reykjavikur syngja.
Útsetjari tónlistarinnar, Magnús Pétursson,
o.fl. hljóðfæraleikarar leika.
14.25 Útvarp frá Lækjartorgi. Útihátíðarhöld l.
maí-nefndar verkalýðsfélaganna í Reykjavík.
Fluttar verða ræöur og tónlist, m.a. leika
Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit verkaiýös-
ins.
15.30 Kórsöngur: Alþýðukórinn syngur. Söng-
stjóri: Dr. Hallgrimur Helgason.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (Ij5.l5 Veðurfregn-
ir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson
sér um timann.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
I9.40 Um daginn og veginn. Aöalheiöur Bjarn-
freðsdóttir formaður starfsstúlknafélagsins
Sóknar talar.
20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson
. kynnir.
Mikil leit að gömlum íslenzkum kvik-
myndum hefur staðið yfir undanfarið og
hefur sú leit borið þann árangur að kvik-
myndir hafa fundizt sem taldar eru eldri
en þær myndir sem hingað til hefur
verið vitað um. Er þessi fundur því
óneitanlega mikill og sögulegur við
burður og kvaðst Ólafur jafnvel ætla að
sýna okkur smásýnishorn úr þeim
myndum. Það verður spennandi að vita
hvaða atburði ber þar fyrir sjónir okkar.
Sitthvað fleira skemmtilegt verður i
þættinum og væntanlega verður leyni-
myndavélin einnig á ferðinni, en hvað
fest hefur verið á filmu með henni
skulum við eiga til góða þar til við sjáum
þáttinn.
Þátturinn er i litum og tæplega
klukkustundar langur.
- RK
20.50 Um fræðslumál verkalýðshreyfingarinnar.
Hjalti Jón Sveinsson stjórnar samfelldri dag-
skrá, sem fjallar m.a. um almenna þátttöku i
félagsstarfi alþýðusamtakanna.
22.00 „Gayaneh”-svítan eftir Aram Katsja-
túrjan. Hljómsveitin Filharmonía i Lun-
dúnum leikur; höfundurinn stjórnar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
2. maí
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 8.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna
kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir les framhald
sögunnar „Gúró” eftir Ann Cath.-Vestly (l l).
Tiikynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt
lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morgun-
tónleikar kl. II.00: Hljómsveitin „Har-
monien" i Björgvin leikur Norska rapsódíu nr.
I op. 17 eftir Johan Svendsen; Karsten Ander-
sen stj. / Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i
Moskvu teikur Sinfóníu nr. 3 i D-dúr op. 33
eftir Aledander Glazúnoff; Boris Khajkin stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikqr.
14.30 Miðdegissagan: ,3aga af Bróður Ylfing”
eftir Friðrik Á Brekkan. Bolli Gústavsson les
(12).
15.00 Miðdegistónleikar. Itzhak Perlman og
Vladimír Ashkenazy leika Sónötu nr. I i f-moll
fyrir fiðlu og píanó op. 80 eftir Prokofjeff.
Jacqueline Eymar og strengjakvartett leika
Pianókvintett i d-moll op. 89 eftir Gabriel
Fauré.