Dagblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978. 9 ÍSLANDSMÓTIÐ1978 iBREIÐHOLT KÓPAVOGUR Úrslitin í tslandsmótinu í sveitakeppni hófust sl. miðvikudag. I úrslitunum spila 8 sveitir og er töfluröðin þessi: 1. Hjalti Elíasson. 2. Jón Ásbjörnsson. 3. Sigurjón Tryggvason. 4. Stefán Guðjohnsen. 5. Steingrímur Jónasson 6. Ármann J. Lárusson. 7. Guðmundur T. Gislason. 8. Guðmundur Hermannsson. t fyrstu umferð urðu úrslit þessi: Hjalti Elíasson vann Guðmund Hermannsson 12—8 Guömundur T. Gislason vann Jón Ásbjörnsson 13—7 Sigurjón Tryggvason vann Ármann J. Lárusson 18—2 Stefán Guðjohnsen vann Steingrim Jónasson 16—4 Úrslit í annarri umferð. Hjalti Eliasson vann Jón Ásbjörnsson 19— 1 Sigurjón Tryggvason vann Guðmund T. Gíslason 11 —9 Stefán Guðjohnsen vann ÁrmannJ.Lárusson 15—5 Guðmundur Hermannsson vann Steingrim J ónasson 18—2 Úrslit i þriðju umferð. Hjalti Eliasson vann Sigurjón T ryggvason 19— 1 Stefán Guðjohnsen vann Guðmund T. Gislason 16—4 Steingrimur Jónasson vann ÁrmannJ.Lárusson 11—9 Guðmundur Hermannsson vann Jón Ásbjörnsson 12—8 Staðan í mótinu eftir þrjár umferðir er þá þannig að Hjalti Eliasson er með 50 stig, Stefán Guðjohnsen 47 stig og Guðmundur Hermannsson er með 38 stig. Þessar þrjár sveitir standa langbezt að vígi eftir þrjár umferðir, en í bridge getur allt gerzt og ekki verður spáð um úrslit að þessu sinni. Þá koma spil frá tslandsmótinu. Þú átt þessa hendi og átt út í sjö spöðum og reiknar þú með slag? Svona voru spilin. Vestuk a 853 G2 o G32 * G8765 Það var spaðaáttan, sem varð slagur, þó svo að maður áliti í upphafi að ekki væri slags von, en svona voru öll spilin. Nokhuh OÁK102 <?ÁK973 ó enginn + ÁKD10 Ai'vri.'K + G V D8654 OÁ109 + 9432 SUDUH + D9764 <iM0 KD87654 ♦ekkert A báðum borðum var farið í sjö spaða og menn geta reynt að vinna þá, en það er spaðaáttan sem verður banabitinn og spilið er óvinnandi. Þá er næsta spil og enn er farið i sjö og nú eru það tiglar. Heldur hefði maður viljað vera í sjö í fyrra spili en þessu. Svona voru öll spilin. l\t*HI*UK + ÁD9 •?Á5 >ÁG5 + ÁD976 Vi Ml K Ausri'is + KI075 + 43 10986 742 09 7432 + K1085 + G432 + G862 : KDG3 KD1086 * ekkert Vestur var ekki öfundsverður i þessu spili, og það sjá allir hvernig endastaðan verður og spilið stendur á borðinu. + 853 :^G2 oG32 +G8765 tigulás, spila laufi og ef lágt kemur út að stinga upp ás í þeirri von að kóngur sé einspil og ef það gengur ekki að fara inn á hjartakóng og svína spaða. Þegar við höfum athugað málin, virðist slemman vera þó nokkuð meira en 50%. Svona voruöll spilin. Nordur + G10 V K765 0 Á2 * DG742 Au>tuh + 7432 D82 0 KD1098 * 3 Í*UDIJR + ÁK6 v ÁG °G65 *Á 10986 Þegar við lítum á allar hendurnar. sjáum við að slemman stendur aldrei, en ekki er hægt að segja annað en hún sé góð. FráTafl- & bridgeklúbbnum Þegar ein umferð er eftir í para- keppni TBK er staða efstu para þessi: SólveigFinnbogi 462 Ósk-Dagbjartur 461 Sigríður-Jóhann 458 Halldóra-Sigriður 456 Guðrún-Rafn 451 Kristin-Jón 435 Síðasta umferðin verður spiluð fimmtudaginn 11. mai kl. 20.00 í Domus Medica. Hjónaklúbburinn Bridge Tvímenningur. Úrslit: 1. Erla-Kristmundur 2-3. Ester-Sigurður 2-3. Guðrún-Ragnar 4. Gróa-Július 5. Erla-Gunnar 6. Sigriður-Jóhann 7. Svava-Þorvaldur 8. Sólveig-Gunnar Firmakeppni. Spilarar innan sviga. 1. Kaupgarður (Erla-Kristmundur) 2. Matkaup (Ester-Sigurður) 3. -4. Egill Vilhjáluisson (Erla-Hálfdán) 3.-4. Sápuverksmiöjan MjöU (Guðrún-Ragnar) 5. Austurbæjarbió (Érla-Gunnar) 6. Finnsbúð 125 (Sigriður-Jóhann) 7. -8. Búrfcll 124 (Ester-Sigurður) 7.-8.ólatur Þorsteinsson c/o 124 (Sólveig-Gunnar) Síðasta spilakvöld verður 9. maí, frjálst kvöld og kaffiveitingar. Allir mæti. Aðalfundur i Bláa salnum á Sögu 20. maí, verðlaun afhent, matur óg dans á eftir. Firmakeppni var í fyrsta skipti spiluð í ár og tóku 23 firmu þátt í henni og þakkar félagið þátttökuna. Frá Bridgefélagi Kópavogs Fimmtudaginn 27. apríl lauk barometerkeppninni hjá Bridgefélagi Kópavogs. Keppni um efstu sætin var mjög hörð og lauk þannig að tvö pör, Guðbrandur — Jón Páll og Óli Már — Ásmundur urðu efst og jöfn að stigum með 265 stig. Guðbrandur og Jón Páll báru sigurorð af Óla Má og Ásmundi í ■innbyrðis viðureign þeirra i keppninni og eru þeir því sigurvegarar. Röð efstu para varð þessi: 1. Guðbrandur Sigurbergsson — Jón Páll Siguijónsson 265 2. Óli Már Guðmundsson — Ásmundur Pálsson 265 3. Bjami Pétursson — Sævin Bjamason 232 4. Guðmundur Pálsson — Sigmundur Stcfánsson 177 5. Haukur Hanncsson — Ragnar Bjömsson 169 6. Oddur Hjaltason — Jón Hilmarsson I54 7.-8. Jónatan Lindal — Þórir Sveinsson 79 7.-8. Guðmundur Jakobsson — Valgeröur Bára Guðmundsdóttir 79 Næstkomandi fimmtudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Vl>TUK AD985 ^10943 O742 * K5 376 364 364 356 354 341 330 328 135 131 130 130 127 adidas = best þekktar — mest seldar. Knattspyrnuskór: World Champion — World Cup Winner Argentina — Laplata — Chile. Æfingarskór: Reykjavík — Universal — Brussel Stockholm — Madrid. Nýir umboðsmenn Dagblaðsins Sauðárkrókur Anna Leópoldsdóttir Víðihlíð 29 S: 95-5429 Þingeyri Hulda Friðbertsdóttir Brekkugötu 40 S: 94-8163 Látið kunnáttumennina smyrja bílinn á smur- stöðinni ykkar SMURSTÖÐ ESSO Stórahjalla 2, Kópavogi ^SnjóIfurFanndal^^^^^^^^^^^^^ i SÍMI 43430 ---L_2_ Hverfafundir borgarstjóra í apríl - maí 1978. Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri flytur ræðu og svarar fyrirspurnum fundargesta Hér kemur eitt spil að lokum, og verða sýndar hendur norðurs og suðurs fyrst. Nordur + G10 <? K765 OÁ2 + DG742 SuDUK + ÁK6 VÁG 0 G65 + Á10986 Á öðru borðinu var farið i sex lauf og ef ekki kemur út tigull er bæði hægt að svína spaða og laufi og önnur sviningin þarf að ganga. En ef út kemur tigull, hvernig á þá að spila spilið? Bezti möguleikinn virðist vera að drepa á Breiðholtshverfin Sunnudaginn 7. maí kl. 15.30. Seliabraut 54. Á fundunum verður: 1. Sýning á líkönum og uppdráttum 2. Litskuggamyndir af helztu fram- af ýmsum borgarhverfum og kvæmdum borgarinnar nú og nýjum byggðasvæðum. að undanförnu. Fundarstjóri: Gunnar Snorrason kaupmaóur. Fundarritarar Ása Finnsdóttir húsmóðir og Pétur J. Eiriksson hagfrœðingur. Reykvíkingar — tökum þátt í fundum borgarstjóra

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.