Dagblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978. Framhaldafbls.17 Til sölu Hasselblad með motordrive, 80mmZeiss Planarog 50 mm Zeiss Distagon linsur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—80135. Ljósmyndaamatörar Nýkomið mikið úrval af plasthúðuðum stækkunarpappír AGENTA-ILFORD. ' Allar teg. framköllunarefna fyrir- liggjandi. Stækkunarvélar. 3 teg. tima- rofar 1/2 sek.-90 sek. + auto. Stækkara- rammar skurðarhnifar, 5 gerðir, filmufr. k. tankar. bakkar, mælar, sleikir og m.fl. Dust og loftbrúsar. 35mm filmuhleðslu- tæki. Viö eigum alltaf allt til Ijósmynda- gerðar. Póstsendum að sjálfsögðu. AMATÖR Ijósmyndavörur. Laugav. 55. S: 22718. 16 mm, super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inum, 36 siðna kvikmyndaskrá á íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út -á land. Sími 36521. I Innrömmun B Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður innrömmun Eddu Borg), simi 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir: Úrval finnskra og norskra rammalista. Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1-6. Safnarinn Verðlistinn Islenskar myntir 1978 kr. 950. Silfur 1974, settið kr. 4.500. Gullpeningur 1974, kr. 35.000. Sérunnið sett 1974 kr. 60.000. Frímerkjamiðstöðin Laugavegi 15 og Skólavörðustíg 21 a. Sími 21170. Dýrahald Til sölu 6 vetra hryssa, leirljós, tamir. Uppl. ísima 99-3170. Bátar Göðir trillubátar Mjög góður, eins og hálfs til 2ja tonna Bátalónsbátur, 2 1/2 tonna yfirbyggður plastbátur með dísilvél, 2,2 tonna eldri trébátur með vél í góðu standi. Selst ódýrt. Eignamarkaðurinn, Austurstræti 6, simar 26933 og 81814 á kvöldin. Eins og hálfs tonns trilla með vél til sölu. Skipti á góðum bíl koma til greina. Uppl. í síma 85220. 4ra tonna dekkbátur til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 92-7603 eftirkl. 7. Bátur til sölu, 4,6 tonn. Uppl.isíma 96-33101. Trillubátur, 5 1/2 tonna, til sölu, 4 rafdrifnar færa- rúllur, 24 volta, nýr 4ra manna björg- unarbátur. Uppl. í síma 31289. Óska eftir disilvél i 3—4 tonna trillu, helzt með skrúfubún- aði. Allar tegundir koma til greina. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 73747. Til sölu nýlegt þriggja gira DBS reiðhjól. Uppl. í síma 41669. Óska eftir Hondu 350 SL, iná þarfnast lagfæringar. Borga gott verð fyrir gott hjól. Uppl. í síma 92— 2339. Óska eftir Hondu SS 50 eöa CB 50 árg. ’76. Uppl. i sí.ma 40121 milli kl. 4 og 8. Óska eftir mótorhjóli 550 til 750, árgerð 75 eða yngra. Uppl. i síma 75760.1 'Éger liræddur umað\ þú getir ekki séð hana - hún er enn án ler Morley rann- j fallið frá járn'brautarbrú.... \sóknarlögreglu-/\eða verið hent af henni. Suzuki. TS. 125 árg. 77 er til sölu af sérstökum ástæðum. Hjólið er litið ekið og vel með farið, fæst á mjög góðu verði við stað- greiðslu, powerkútur og 28 mm blönd- ungur fylgir. Hjólið er til sýnis og sölu að Hraunbraut 42, Kópavogi, sími 44561. Óska cftir að kaupa afturpart af Hondu 50 árg. ’67. Uppl. I síma 16409 eftir kl. 20. Reiðhjól til sölu. Gult Universal gírahjól til sölu. Uppl. í sima 31118 eftir kl. 3. Fyrir vélhjól og sleða: Uppháar leðurlúffur á kr. 4.900, einnig vind- og vatnsþéttir yfirdragshanzkar á kr. 800. Fatamarkaðurinn á Freyjugötu I. Uppl. i síma 20337. Póstsendum. Til sölu Suzuki 50 mjög vel með farið og litið keyrt. Uppl. í sima 42093. Hafnfirðingar-Garðbæingar. Seljum flest í rafkerfi bifreiða, svo sem kerti, platinur, kveikjulok, koHstartara, dínamóa. Sparið ykkur sporin og verzlið við okkur. Skiptum um sé þess óskað. önnumst allar almennar bifreiða- viðgerðir. Góð þjónusta. Bifreiðavéla- þjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími 54580. Bifreiðaeigendur athugið. Nú er rétti tíminn til að láta okkur lag- færa og yfirfara bifreiðina fyrir sumarið. Gerum föst tilboð i ýmsar'viðgerðir á Cortinum og VW-bifreiðum. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið Skemmuvegi 12 Kópavogi, sími 72730. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur gera við og yfirfara bif- reiðina fyrir skoðun, einnig færum við bifreiðina til skoðunar ef óskað er. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiða- verkstæðið, Skemmuvegi 12, Kópavogi. Sími 72730. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna- og unglingahjól af pllum stærðum og gerðum. Opið frá kl.. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. 1 Fasteignir 8 Íbúð á góðum kjörum. Til sölu þriggja herb. ibúð ásamt óinn- réttuðu geymslurisi, sem mætti innrétta sem tvö herb., við Strandgötu I Hafnar- firði, steinhús, mikiö endurnýjað t.d. ný raflögn, Danfoss hitastillar og fl. Út- borgun aðeins 4 millj. sem má greiða á 10—12 mánuðum. Uppl. I sima 83757, aðallega á kvöldin. Bílaleiga Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29. Simar 17120 og 37828. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall Viva. þægilegur. sparneytinn ogöruggur. Bilasprautunarþjónusta. Höfum opnað aðstöðu til bilasprautunar að Brautarholti 24. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við geturh útvegað fagmann til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð h/f, Brautárholti 24, simi 19360. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningarog leiðbeiningar um frágang s*kjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsinga< stofu biaðsins, Þverhoíti 11. Til sölu Javelin, árg. ’68, 6 cyl., beinskiptur aflstýri og - bremsur, skipti koma til greina. Uppl. i sima 92—7624. Vél óskast í Opel Rekord árg. ’68. Uppl. í síma 44036. Til sölu Fíat 127, árg. 74, góður bíll, staðgreiðsla. Uppl. í síma 25896. Flat 127, árg.’74, til sölu, ekinn 52 þús. km, í toppstandi, gott útlit. Verð 725 þús. kr. Uppl. í sima 84913 eftir kl. 6 á kvöldin. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30. VW og VW Golf. Allir bíl- arnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum.' 1 Bílaþjónusta B Til sölu Mercury Comet árg. ’63, mjög litið keyrður. Uppl. í sima 15723 milli kl. 2og5. Til sölu Dodge Dart árg. ’67. Uppl. í sima 71204. SkodallOL, árg.’70 til sölu til niðurrifs, margir góðir hlutir, góðdekkognýr rafgeymir. Uppl. i sima 40211 frákl. 17. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla, stóra sem litla, utan og innan. Uppl. í sima 84760. Moskvitch til sölu, árgerð 73, nýsprautaður. Uppl. i sima 92—2081 eftir kl. 191 síma 92—2296. Flat 850 árg. ’70 i góðu standi til sölu. Tilboð óskast. . Uppl. i síma 83067. Til sölu Cortina árg. 1972. Uppl. í síma 74707. TU sölu Citroen DS árg. ’67, nýstandsettur en þarfnast lagfæringar að innan. Uppl. i síma 74194 eftir kl. 18. Óska eftir VW bjöllu árgerð 71 til 72, aðeins góður og vel með farinn bill kemur til greina. Á sama stað óskast Bronco árgerð 1966, sem þarfnast viðgerðar. Mætti vera með ónýtum millikassa. Uppl. í síma 72730 eða44319. Tilboð óskast i Toyotu Corona ’66 sem þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 84938. Volvol42 árg.’71 til sölu. Uppl. í sima 93-2018. Cortina ’70 til sölu, skoðaður 78. Verð 350 þúsund. Staðgreitt 300 þúsund. Uppl. I sima 73640. AUegro árg.’77 til sölu, lítið ekinn. Greiðsluskilmálar. Simi 12732. TU söiu Opel Rekord 1700 station árg. 70, nýupptekin vél, útvarp, Mjög góður bill. Uppl. í síma 52641. TU sölu VW árg. ’65 þarfnast viðgerðar fyrir skoðun, vél, góð, er ökufær. Uppl. í sima 12069. Ford Taunus 12 M árg. ’67 til sölu (nýrra lagið), mjög fallegur bill í góðu standi. Samkomulag með greiðslu- fyrirkomulag. Mega vera mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 75924. Fiat 850 special árgerð 72 til sölu. Vel með farinn bíll á góðum dekkjum. Skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. í síma 32265. VW árgerð ’67 til sölu. Uppl. i síma 33281. Ford Cortina station árg. ’72 til sölu, mjög fallegur bíll, í eigu sama manns frá upphafi. Bíll sem hefur fjölþætt notkunargildi. Uppl. i síma 75924. Mig vantar jeppa i skiptum fyrir Austin Aliegro, árg. 77, ekinn 30 þúsund km. Sumardekk plús vetrardekk og segulband. Simi 34606. Tilboð óskast i Ford Fairlane 500, árg. ’65, sæmi- legur bill, þarfnast boddiviðgerðar. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 31101 næstudaga. Sjálfskipting. Til sölu Chrysler 904 sjálfskipting með túrbinu, passar við 273, 318 og 340.' Uppl. í síma 19746. Til sölu Saab 96 árgerð 1967 með tvígengisvél, ekinn 28000 km, góður bíll, verð 450.000. Einnig er til sölu 4ra cyl. vél, Scout, ekin um 100.000 km, ásamt fleiri vélarhlut- um, verð 20.000. Uppl. i síma 92-2971. Oldsmobile. Til sölu Oldsmobile station árg. ’69, 350 cub., sjálfskiptur. Til sýnis á bíiasölu Alla Rúts. Uppl. á sama stað og í síma 43338. Til sölu Toyota Corona Station árg. '61, bifreiðin er ekki á númerum, en tilbúin til skoðunar. Þokkalegur bíll i góðu ástandi. Verð 400—450 þús. kr. Uppl. i simum 52640 og 44540. Opel Olympia árg. ’68 Til sölu Opel Olympia árg. 68, ekinn 41 þús. km, skoðaður 78. Nýsprautaður, nýtt púströr, vatnskassi, geymir og fleira. Góður mótor og girkassi. 4 sumar- dekk, 4 vetrardekk og útvarp. Verð 500 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 27510 og 71759. Óska cftir að kaupa góða vél í Volkswagen 1300. Upplýsing- ar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—9930 Óska eftir að kaupa vél í Toyota jeppa, helzt árg. ’68—70. Uppl. gefur Aðalsteinn Jónsson, Kiaustursseli Jökuldal (gegnum Eiríks- staði). Til sölu Toyota Carina árgerð ’68 með nýuppgerðri vél frá Þóri Jónssyni. Billinn þarfnast viðgerðar á fjöðrum og framhjólabúnaði. Vinnusími 92-6008, heimasimi eftir kl. 18 92*2918. Óska eftir að kaupa frambyggðan Rússajeppa sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 17949. Tilsölu Audil00’69, nýinnfluttur. Uppl. í sima 92-8434. 4 gira Chrysler kassi með Hurst til sölu, einnig kúplingshús, svinghjól og pressa fyrir big blokk Dodge eða Plymouth. Simi 26285 eftir kl.7. Chevrolet Impala árg. '61. Óska eftir vinstri framhurð á Chevrolet Impala árg. '61, 4ra dyra. Uppl. í síma 92-1989 eftirkl. 17. Bronco ’66 til sölu, skemmt húdd og hnökrar i kúplingu. Verð 600.000. Uppl. I síma 92-8434. Vantar varahluti í girkassa i franskan Chrysler, árg. 71. Uppl. eftir 7 á kvöldin i sima 93-6650. Til sölu Bronco árg. ’66, 8 cyl. vél, 292. Uppl. i síma 42223 eftir kl.7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.