Dagblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978. 13 RICHARD, LISA OG SUSAN Hér er hinn hressi, hamingjusami og nýgifti Richard Burton með eiginkonu sinni, Susan <til hægri), og stjúpdóttur sinni, Lisu Todd (til vinstri). Lisa er dóttir þeirra Liz Taylor og Mike Todd og er nú orðin tvítug. Lisa hefur verið mjóg háð stjúpföður sinum síðan hann giftist Liz Taylor, og þrátt fyrir skilnað þeirra Liz, hafa þau haldið sambandi sinu. Hún hefur oft sézt opinberlega með Burton og Susan. ríkjum i París Það er kannski ekki úr vegi að fara að minnast eitthvað á sumartízkuna fyrst sólin er nú tekin að skina. Tizkuhús Ninu Ricci i Paris gerði sér ferð með tízkufatnað sinn til Osló á dögunum og eru þessar myndir teknar þar. Lengst til vinstri sjáum við stúlku i hvítum kjól úr léttu, sumarlegu efni. 1 pilsinu er blómamynstur i grænum, vínrauðum og dökkbláum litum. Við hlið hennar stendur önnur stúlka í rauðum buxum, peysu og jakka. Þessi fatnaður er úr silki. Þriðja stúlkan er í kvöldkjól úr næfurþunnu og léttu efni. Hann er Ijósdrapplitur og innan undir er hún í rósóttum silkisiðbuxum og munu rósirnar vera appelsínugular að lit. Við hlið hennar er siðan stúlka i Ijósbláum silkikjól með svörtum dopp- um. Af þessum myndum má ráða að silki er mjög mikið I tízku núna. Silkiðræður dd úr flaueli. Bakpoki úr næloni. Mjög góður fyrir skólakrakka. Þeir hafa frjálsar hend- ur við stýríð og rétta vel úr bakinu. „Punk- hárgreiðsla” Hér er mynd af nýjustu hártizk- unni í London. Hárgreiðslu- meistarinn Schumi kallar þessa hártizku „stand-on-end”'og er hún eitt af þeim tízkufyrirbærum sem upp hafa komið með punkurunum i London. Meistarínn kýs helzt mjög ljóst hár eða nærri þvi hvítt, eins og Marilyn Monroe hafði. A nthony Quinn snýr baki viö lífsgæðakapphlaupinu Quinn með leikkonunni Jackie Bisset, sem hefur fengið orð fyrir að vera nauðalik nöfnu sinni Onassis, enda leikur hún hana i kvikmyndinni „The Greek Tycoon”. Leikarinn Anthony Quinn, sem hefur eytt síðustu 6 árum ævi sinnar á búgarði sínum á ítaliu, segist aldrei ætla að snúa aftur til Bandaríkjanna. Honum líkar illa þetta sífellda kapphlaup um lifsgæði og eftirtekt i Hollywood. Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu, greiðir hann ennþá skatta sina i Bandarikjunum „til þess að halda þeim rétti sínum að geta mótmælt þvi sem hann kærir sig um í Bandarikjunum.” Quinn hefur nýlega lokið við leik i nýrri kvikmynd með Jackie Bisset. Er það hin umtalaða mynd „The Greek Tycoon”, þar sem hann er sagður leika Aristotle Onassis. Einnig vinnur hann að nýrri bók. Jahá, það ery, gaman að \ göldrum Eg er að fara að borða hádegismatinn V Hæ, Rambi hvað ert þú að gera? Viltu sjá nyjan galdur sem ég var að læra jj >?oveft llistriliuUtf liy Kmg Ktjituri-y Syniiuuti- Þú gerðir það, maturinn hvarf! Gerðu Hvutti er sko sniðugur hundur! V þetta aftur. Allt i lagi, ég skal gera það aftur á morgun um þettaj; 7 leyti. r fy Copynght © 1975 f Walt Disnev Productions / .QQ_1f\n / Wml.l Oi*K«c D «c«rv((j \ w w • World Rights Reser\'cd 6-29

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.