Dagblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 06.05.1978, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. MAl 1978. 15 Megas á Evróputúr — treðurupp á Norðurlöndum ogí Frakklandi Megas karlinn gerir þaö víðreisl þessa dagana. í þyrjun mánaðarins hélt hann utan i boði samtaka Islendinga i Kaupmannahöfn. Árósum og Lundi, þar sem hann muri halda hljómleika. Sömuleiðis et áformað að hann troði upp i Stokkhólmi, Ósló og París. AUs staðar treður Megas upp einn síns liðs, utan 1 Kaupmannahöfn. Þar nýtur hann aðstoðar íslenzkrar rokkhljómsveitar, sem þar hefur starfað um nokkurt skeið, eins og segir í fréttatilkynningu frá Iðunni, hljómplötuútgáfu Megas- ar. Þarna mun sennilega vera átt við hljómsveitina Pelikan. Á efnisskrá Megasar eru baeði gömul lög og ný. Þau nýju eru tekin af plötunni Nú er ég klaeddur og kominn á ról, sem áaetlað er að komi á markaðinn 1 byrjun júnl. Platan sú er hin fimmta sem Megar. syngur inn á. Megas söng siðast á erlendri BoneyM færistí aukana: BABYLONFUÓm FLÆÐAYFIR Það eru fleiri en Hollendingar, sem gleypa við Rivers of Babylon, nýjasta lagi Boney M. Það var í 21. sæti i Englandi i siöustu viku, en aeðir nú upp i þriðja sætið. Þetta er jafnvel stærra stökk en lagið tók á hollenzka vinsældalistanum fyrir nokkrum vikum, en hraðinn var svo sem nógur þálika. Ekki þarf að taka það fram lengur, að Bee Gees eru alls ráðandi á vinsældalistum víöa um heim þessa vikuna eins og síðustu mánuði á und- ÁSGEIR TÓMASSON HOLLAND 1. (1) RIVERS OF BABYLON...........................BONEYM 2. (2) ARGENTIN A.............................CONQUISTADOR 3. ( 3 ) U O ME........................................LUV 4. ( 4 ) ONLY A FOOL............MIGHTY SPARROW AND BYRON LEE 5. (15) SUBSTTTUTE....................................CLOUT 6. (5) COME BACK MY LOVE...........................THE DARTS 7. ( 6 ) STAYIN' ALIVE..............................BEEGEES 8. ( 9 ) STARSHIP 109...............................MISTRAL 9. (10) AMORAMOR..................................RODMCKUEN 10. (17) OH, HEIDEROOSJE........................HAVENZANGERS HONG KONG 1. (1) STAYIN' ALIVE...........................BEE GEES 2. (4) EMOTION.......................... SAMANTHA SANG 3. (2) BEFORE MY HEART FINDS OUT...........GENECOTTON 4. (3) LOVEIS LIKE AN OXYGEN....................SWEET 5. ( 7 ) CANT SMILE WITHOUT YOU..........BARRY MANILOW 6. (5) JUSTTHEWAY YOU ARE.....................BILLYJOEL 7. ( 8 ) DUSTIN THE WIND.......................KANSAS 8. (17) NIGHT FEVER............................BEEGEES 9. (16) IT AMAZES ME.......................JOHN DENVER 10. (9) (LOVEIS) THICKER THAN WATER...........ANDY GIBB ENGLAND — Melody Maker 1. (1) NIGHT FEVER.............................BEE GEES 2. (2) TOO MUCH, TOO LITTLE,TOO LATE......JOHNNY MATHIS .....................................AND DENIECE WILUAMS 3. (21) RIVERS OF BABYLON......................BONEYM 4. (12) AUTOMATIC LOVER...................DEE D. JACKSON 5. (5) NEVER LETHER SLIP AWAY..............ADNREWGOLD 6. (10) SINGIN' IN THE RAIN.............SHEILA B. DEVOTION 7. (7) IWONDERWHY........................SHOWADDYWADDY 8. (4) IF YOU CANT GIVE ME LOVE.............SUZI QUATRO 9. (3) MATCHSTALK MEN AND MATCHSTALK CATS AND DOGS ........................................BRIAN AND MICHAEL 10. (8 ) FOLLOW YOU FOLLOW ME...................GENESIS BANDARÍKIN - Cash Box 1. (1) NIGHT FEVER.............................BEEGEES 2. (2) IFICANTHAVEYOU....................YVONNE ELLIMAN 3. (4) THE CLOSER IGETTO YOU..............ROBERTA FLACK .....................................AND DONNY HATHAWAY 4. ( 5) WITH A LITTLE LUCK.......................WINGS 5. ( 5 ) CANT SMILE WÍTHOUT YOU...........BARRY MANILOW 6. (12) YOU'RE THE ONE THAT IWANT....OLIVIA NEWTON — JOHN .......................................ANDJOHNTRAVOLTA 7. (7) JACK AND JILL............................RAYDIO 8. (20) TOO MUCH, TOO LITTLE,TOO LATE.....JOHNNY MATHIS .....................................AND DENIECE WILUAMS 9. (8) DUSTINTHEWIND............................KANSAS 10. (13) COUNTONME.....................JEFFERSON STARSHIP VESTUR—ÞÝZKALAND 1. {2) TAKE A CHANCE ON ME........................ABBA 2. (1) MULL OF KINTYRE...........................WINGS 3. (4 l LOVEIS LIKE OXYGEN.......................SWEET 4. (3) FOR A FEW DOLLARSMORE. ..................SMOKIE 6. ( S) DONT STOPTHE MUSIC...............BAY CFTY ROLLERS 8. (6) LOVEISINTHEAIR...................JOHN PAUL YOUNG 7. (7) RUNAROUNDSUE........................LEIFGARRETT 8. (9) FREEME................................URIAHHEEP 9. (8) ROCKIN'ALLOVERTHEWORLD................STATUSQUO 10. (10) (IF PARADISEIS) HALF AS NICE......ROSETTA STONE grundu árið 1975, er hann tókþáttí Aiternativ Festevalet i Stokkhólmi. Þeir hljómleikar voru haldnir i og með til að mótmæla Eurovison söngva- keppninni, sem haldin var i Stokkhólmi um svipað leyti. Annað kvöld gefst sjónvarpsáhorf- endum færi á að sjá Megas í kvik- myndinni Ólafur Liljurós. Þar leikur hann stórt hlutverk jafnframt því sem hann hefur útsett alla tónlist i myndinni. an. Trióið er i efsta sæti þriggja af þeim fimm listum, sem Reutersfrétta- stofan sendir út um heim og eru birtir hér. Eftirtektarvert er þó að Vestur- Þjóðverjar hafa enn ekki tekið við sér og ekkert Gibb-æði virðist þar ríkjandi. Þetta sést einnig, þegar þýzk poppblöð eru skoðuð. Varla er minnzt einuorðiá Bee Gees þar. John Travolta, einn vinsælasti leikari í heimi þessa stundina fyrir aðalhlutverk sitt i kvikmyndinni Saturday Night Fever, er í sjötta sæti í Bandarikjunum ásamt söng- konunni Olivia Newton-John. Lag þeirra nefnist You’reTheOneThat I Want, sæmilegt lag áheyrnar, en að öðru leyti ekkert sérstakt. Þau tvö fara með aðalhlutverkin í nýrri kvik- mynd, sem nefnist því fituga nafni, Grease. -ÁT.- Nýrgítarleikari í Chicago Söngvarinn og gítarleikarinn Donnie Dacus hefur verið valinn til að taka við stöðu Terrys heitins Kath í hljómsveitinni Chicago. Dacus er 26 ára gamall og hefur meðal annars leikið með Steve Stills og Boz Scaggs. Um þessar mundir leikur hann I kvikmynd þeirri, sem verið er aðgera upp úr leikritinu Hair. Eins og Dagblaðið skýrði frá á sín- um tíma lézt Terry Kath af voðaskoti. Hann var byssusafnari og tók eitt kvöldið tvær pístólur með sér I sam- kvæmi. Þar lék hann alls kyns listir með byssumar. Meðal annars miðaði hann þeim að höfði sínu og hleypti af. önnur skammbyssan reyndist vera hlaöin, og skaut Kath sig til bana. Úr BILLBOARD SkólakórGarðabæjarsyngurinnáhljómplötu: FYRSTA PLATA SEM GEF- IN ER ÚT í GARÐABÆ —upplagið er óvenja Iftíð—450 eintök Út er komin hljómplata með söng 35 skólabarna úr Flataskóla i Garða- bæ. Plata þessi er út gefin í. tilefni tuttugu ára afmælis Flataskóla. Á henni eru sautján lög, upplestrar og fleira. Það er hljómplötudeild Fálkans, sem annast sölu og dreifingu plötunn- ar. Meðlimir skólakórs Garðabæjar eru á aldrinum 9—13 ára. Kórinn var formlega stofnaður í desember 1976 og hefur viða sungið síðan. Til dæmis fór hann I söngför til Færeyja fyrir um ári siðan. í byrjun næsta mánaðar leggja félagar hans land undir fót og halda í söngferðalag norður í land. Afmælisplata skólakórsins er fyrsta platan, sem gefin er út í Garðabæ. Upplag hennar er óvenju lítið, aðeins 450 eintök. Stjórnendur kórsins eru Guöfinna Dóra Ólafsdóttir og Guð- mundur Norðdahl. Á annarri hlið plötunnar eru eingöngu lög eftir Guð- mund við texta úr bamaleikritunum Hlyna kóngssyni og Sæbjörtu, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Hinum megin eru þjóðlög frá ýmsum löndum og lög eftir og í útsetningu Jórunnar Viðar, Jóns Þórarinssonar, Jóns Ásgeissonar, Egils Friðleifssonar, Lajos Bardos, Mozart og fleiri. Hljóðritun plötunnar fór fram i Rikisútvarpinu, Garðakirkju og Há- skólabíói. GladysKnightáí málaferlum Gladys Knight, söngkona hljóm- sveitarinnar Gladys Knight And The Pips, hefur höfðað sex milljarða króna skaðabótamál á hendur fyrrverandi útgáfufyrirtæki sinú, Buddah Records. Fyrirtækið, sem ekki á lengur fyrir skuldum, seldi samning sinn við Gladys i hendur annarri útgáfu, Arista Records, og við það er söngkonan ekki sátt. í ákæru sinni, sem Gladys Knight sendi hæstarétti í Los Angeles I síðustu viku, sakar hún Buddah og Arista um samsæri gegn sér, sem leiði til þess að hún geti ekki samið við það eða þau útgáfufyrirtæki sem hana lysti. Þá er þess getið að tvisvar hafa eitt hundrað þúsund dollara ávisanir til Gladys frá Buddah Records reynzt vera inni- stæðulausar, erátti aðskipta þeim. „Söngurinn er líf mitt og yndi auk þess sem ég lifi af honum,” sagði Gladys Knight. „Ég vil I raun og veru aðeins vinna hjá útgáfu, sem gefur mér kost á að njóta min, en ekki vera leiksoppur tveggja fyrir- tækja.” T

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.