Dagblaðið - 18.05.1978, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1978.
Framhaldafbls.17
Til sölu Honda 350 SL
í góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 93—
1795 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Kawasaki 650 Z
árg. 77 til sölu. Uppl. i síma 93—8610
eftir kl. 20.
Til sölu Suzuki AC—50
árg. ’75. Verð 90.000. Uppl. i sima 93—
1681, Akranesi.
Óska eftir að kaupa hjól,
helzt með hjálpardekkjum, fyrir 6 ára
gamlan dreng. Vinsamlegast hringið i
sima 73252 eftir kl. 7.
Til sölu 5 tonna bátur.
Til greina kæmi að taka bíl upp i
greiðsluna. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—81342.
Bílaleiga
Bílaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bilaleiga. Borgartúni 29. Simar 17120
og 37828.
Bilaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16. Kóp, simar 76722 og
um kvöld og hclgar 72058. Til leigu án
ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur.
sparneytinn og öruggur.
Toyota Mark II árg. ’70
til sölu. Uppl. I síma 40694.
4dekk undir Fiat 127
tilsölu. Hagstætt-verð.Simi 10947.
Óska eftir Toyota Corolla
árg. 74—75. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—465.
Mazda station, árg. 77,
til sölu, ekinn 15 þús. km,
grænsanseraður. Uppl. i síma 11279.
Til sölu Opel disil
árgerð 73, ekinn 10 þús. km. Einkabill.
Verð 1800 þúsund. Skipti möguleg á
ódýrari bíl. Uppl. i sima 10947.
Óska eftir tilboði
i Ford Torino árg. 71,8 cyl. með bilaðri
sjálfskiptingu. Uppl. í síma 42925 eftir
kl.7.
TilsöluSkoda S110 L árg. 73,
ekinn 54.000 km. Verð aðeins 400 þús.
Uppl. I síma 74109.
Óska eftir að kaupa V W,
ekki eldri en árg. 71. Uppl. i sima 66460
eftirkl. 5.
2 góðir,
Opel Kapitan árg. '63 og Moskvitch árg.
73, ekinn 48.000 km, til sölu. Einnig
vantar sjálfskiptingu í
RamblerAmbassador árg. ’65. 6 cyl.
Uppl. i sima 85869.
Nýlegt reiðhjól,
kvenhjól, til sölu, verð 50 þúsund. Uppl.
I síma 13283eftir kl. 3.
Nýog notuð reiðhjól
til sölu. Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri. Há-
túni 4a.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól.
Okkur vantar barna- og unglingahjól af
öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl.
1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport
markaðurinn Samtúni 12.
Fasteignir
Til sölu litil
2ja herb. ibúð á góðum stað á Akrancsi.
greiðsluskilmálar samkomulag. gæu
tekið bíl upp i útborgun. Simi 93— 1634.
Fokhelt raðhús.
80 fm raðhús í Grindvík til sölu. Hag
stætt verð. Uppl. i síma 33258 cftir kl. 7.
Ilús á Kgilsstöðum.
Til sölu er einbýlishús mitt að
Laugavöllum 17. Egilsstöðum, sem er
140 fm ibúð með 4 svcfnherbergjum. 45
Im bilskúr. næturhitun. Útb. 14 millj.
Ármann Bencdiktsson. Birkimel 10.
Rcykjavik. Simar 20759 og 82833.
Sumarhústaðalönd.
Til sölu eru sumarbústaðalönd i (irims
nesi. Uppl. i sinia 14670 kl. 7—10 a
kvöldin.
Bátar
i
Til sölu sem nýr
15 hestalla Johnson utanborðsmótor.
Uppl. i sima 53998 á kvöldin.
I 1/2 tonna
Bátalónsbátur til sölu. Verð kr. 300 þús
Uppl. i sima 85220.
Trillubátur óskast
til kaups, 2,5—4 tonn. Uppl. i sima
37857.
l'il sölu sem ný
4 tonna hálfdekkuð trilla. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
Til sölu sænskur hraðbátur,
14 feta með 50 hestafla Mercury vcl. raf
magnsstarti. aftur á bak og vagn. Skipti
á bil. Allt kemur til greina. Uppl. i sima
93—7119 eða 93—7219 og F.inar á milli
kl. 7 og9.
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 17, Kóp. simi 43631,
auglýsir til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30 VW og VW Golf. Allir bil-
arnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka
daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á
sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum.
1
Bílaþjónusta
í
Limco: Amerísk bifreiðalökk,
þrjár línur og öll undirefni, Warn fram-
drifslokur, Sachs höggdeyfar fyrir
Mercedes Benz. Sachs kúplingar fyrir
Mercedes Benz, Nike tjakkar, eins til 30
tonna. Nike hjólatjakkar, Marson
sprautukönnur. ..AEB" luktir,
snúningsljós hleðslutæki. speglar og
fleira. H. Jónsson og c/o. Brautarholti
22. sími 22255 og 22257.
BónstöðinTangarhöfða 13.
Tökum að okkur að þvo og bóna bila. j
stóra sem litla. utan og innan. Uppl. i
sima 84760.
Hafnfirðingar-Garðbæingar.
Scljum flesl i rafkerfi bifreiða. svo sern
kerli, plalinur, kveikjulok. kol istariara.
dinamóa. Sparið ykkur sporin og verzlið
við okkur. Skiptum um sé þess óskað.
Önnumst allar almennar bifreiða
viðgerðir. G()ð þjónusta. Bifrciðavéla
þjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði.
sími 54580.
Bifrciðastillingar.
Stillum bilinn þinn bæði fljótt og vel,
önnumst einnig allar almennar viðgerðir
stórar sem smáar til dæmis boddi
bremsur, rafkerfi. véla, gírkassa, sjálf-
skiptingar og margt fleira. Vanir menn.
Lykill hf. Smiðjuvegi 20, simi 76650.
Bíiasprautunarþjónusta.
Höfum opnað aðstöðu nl bilasprautunar
að Brautarholti 24. Þar geiur þú unnið
bilinn undir sprautun og sprautað hann
sjálfur. Við getunt útvegað fagmann til
þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú
vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð h/f,
Brautarholti 24. simi 19360.
Bílaviðskipti
Afsöl. sölutilkynningarog
leiðbeiningar um frágang;
s*kjala varðandi hilakaup’
fást ókevpis á auglýsinga-
stofu biaðsins, Þverholti
II.
Til sölu Fíat 128,
árg. 71. 4ra dyra. Uppl. i sima 42633.
Óska eftir 10—20 tonna bát
á leigu með 4—6 handfærarúllunt og
linuspili i nokkra mánuði cða til ára
móta. Uppl. í sima 30508 og 32044 eftir
kl. 8 á kvöldin. LeiguskilmáÍarcftirSam-
komulagi.
Vantar varahluti
i Mercury 50. árg. 73. skiptitein. skrúfu
og bensinsnúru cða mótor til niðurrifs.
Uppl. gefur Bogi I síma 41330.
Óska eftir að hafa samhand
við mann sem gctur sntíðað trillubát.
Pláss fyrir hendt. Uppl. i sima 15605 frá
11 til 2 daglcga.
Góðir trillubátuar
Mjög góður, eins og hálfs til 2ja tonna
Bátalónsbátur 2 1/2 lonna yfirbyggður
plastbátur með disilvél, 2,2 tonna cldri
trébátur með vél i góðu standi. Selst
ódýrt. Höfum kaupanda að góðum
hraðbát. (sportbát) ca 18—22 fet. Eigna-
markaðurinn. Austurstræti 6. símar
26933 og 81814 á kvöldin.
Vauxhall Viva árg. 75
til sölu. blásanseraður. bill í sérflokki.
mjög vel útlítandi. selst ódýrt ef stað-
greitter. Uppl. I síma 73521.
I'il sölu Citroén Ami station
árg. 73. ný vél. útvarp og nagladekk.
Skoðaður 78. Uppl. i sima 74965 eftir
kl.6.
Höggdeyfar.
Vorum að fá dempara i Sunbeam 1250
og 1500 og Hunter. VW 1300—1302/
1303 og 1600. og Passat og Land Rover.
Bilhlutir h/f Suðurlandsbraut 24, simi
38365.
3 felgur og dekk
á C'itroen DS til sölu. Sanngjarnt verð.
Simi 40652 eftir kl. 8.
VWóskast.
Óska eftir VW sem þarfnast lagfæring-
ar. árg. skiptir ekki máli. Sími 38365 til
kl. 6 og 71216 eftir kl. 7.
Peugeot 70
til sölu ogsýnis í Bilaaðstoð Brautarholti
24. Sími 19360.
Óska eftir að kaupa bíl
með lítilli útborgun en öruggum
mánaðargreiðslum. Allt kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—425.
Til sölu sendiferðabíll,
Fíal árgerð 74, í mjög góðu lagi. Gott
verð ef samið er strax. Uppl. i sima
75781.
Cortina árg. 1970 til sölu.
Tilboð. Uppl. i sima 51587 eftir kl. 19.
Til sölu Fíat 128
til niðurrifs, góð vél, og góður girkas^i,
einnig Opel árgerð '66, 1900. Uppl. í
sima 84392 eftirkl. 5.
Stationbíll.
Til sölu Ford Country Sedan ’65 í góðu
standi, skoðaður 78. Uppl. í síma 71427
eftir kl. 7.
Cortina 1300árg. 1970
til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í
sima 74355 milli kl. 18 og 20.
Til sölu Dodge Dart Custom
árg. 1970, 4ra dyra 6 cyl. með dráttar-
krók. Þarfnast sprautunar. Uppl. í sima
50951 eftirkl. 19.
Sportfelgur á Cortinu.
Til sölu ónotaður 13 lommu áltitanium
sportfelgur. 5,5 tommu breiðar, fyrir
Cortinu. Escort og Capri 77 og 78, 5
felgur ásamt miðkopp og krómboltum
(mm-gengjurl á 60 þúsund. Uppl. í sima
16243 eftirkl. 20.
Vil kaupa góðan bíl
á 2 til 500 þúsund. Staðgreiðsla. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—1418.
Til sölu Willys Renegade
CJ—5 árg. 75, litur hvitur með blárri
blæju, 8 cyl., (304), vökvastýri. álfelgur
og útvarp. Uppl. í sima 11050.
Moskvitch, Cortina, Hillman.
Óska eftir Moskvitch árg. 73-75, aðeins
góður bíll kemur til greina. Einnig ósk
ast Cortina árg. ’67—70 til niðurrifs og
sömuleiðis vél i Hillman árg. ’68—'70.
Uppl. í síma 93—1795.
Cortina árg. ’65
til sölu. Henni fylgir aukalega fjögur
negld snjódekk, fram- og afturrúða,
gormar. kúplingshús, aukavél, aukagir-
kassi ásamt fleira smádóti sem passar
fyrir Cortinu 1964—1965. Nánari
uppl. í sima 52485.
Til sölu Daf árgerð ’63
og einnig Opel Rekord árgerð ’63. Uppl.
í sima 51739.
Moskvitch árg. ’65
til sölu. Bíllinn er skoðaður '78. Er á
góðum dekkjum, útvarp fylgir. Selst
ódýrt. Uppl. i síma 53975.
VWóskast.
Vil kaupa VW bifreið. ekki cldri en
1970. Hef 400.000 kr. Uppl. i sima
44136 cftir kl. 17.
Til sölu Willys árg. '74,
ckinn 46.000 km. i skiptum fyrir fólks-
bil. eða bein sala. Uppl. eftir kl. 7 I sima
96—24883, Akureyri.
Til sölu er fiberbretti
og húdd á Willys-jeppa árg. ’55-’70 á
mjög góðu verði. Smiðum. alls konar
Ibílhluti úr plasti. Polyester hf. Dals-
ihrauni 6, Hafnarfirði, sími 53177.
Toyota Carina árg. ’74
til sölu, ekin 60.000 km. Vetrar- og sum
ardekk fylgja. Uppl. i síma 93—2429.
CitroénGSárg.’72
til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i
síma 51138 milli kl. 5 og9.
Til sölu Moskvitch árg. ’71
til niðurrifs. Uppl. i sima 44833.
Sunbeam Vogue árg. ’71
til sölu, vel útlítandi og i góðu lagi,
skoðaður 78. Uppl. í sima 23202 eftir kl.
8 á kvöldin.
Óska eftir 300 þús. kr. bíl,
t.d. VW eða Mini. Allt kemur til greina.
Á sama stað óskast eldavél til kaups.
Uppl. i sima 38558 á daginn.
Citroén DS special árg. 72
til sölu, ekinn 60.000 km. Bein sala eða
skipti á dýrari bil. Uppl. i sima 75378.
Til sölu Ford Cortina 1600 L
árg. '71. Uppl. i sima 14650eftir kl. 19.
Til sölu Saab ’65
til niðurrifs. Billinn hefur góða vél og
nýleg dekk. Uppl. i sima 99—3691 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir390cub.
Fordvél, aðeins góð vél kemur til greina
eða sveifarás i sömu vél. Uppl. i sima
92—2228.
Til sölu Willys árg. ’63
með bilaðri vél. Uppl. í sima 41779 eftir
kl. 7.
Vil kaupa Moskvitch 72—74,
aðeins góðir bilar koma til greina.
staðgreiðsla. Uppl. i sima 66591 eftir kl.
18.30.
Til sölu Fiat 125 special
árg. 71 i því ástandi sem hann er i vegna
tjóns. Uppl. i sima 92—2538.
Til sölu Toyota Crown árg. 70.
Þarfnast viðgerðar á vél. Verð 450.000
kr. Uppl. i síma 37459.
Til sölu Ford Cortina
árg. ’65, varð fyrir umferðaróhappi, bif-
reiðin var nýyfirfarin. margt nýtt, vél
ekin 63 þús. km. Uppl. i síma 42385.
BlazerGST 1971,
vandaðasta gerð með öllum búnaði,
boðinn til sölu með úrvals
greiðslukjörum, skipti einnig möguleg.
Aðal-Bilasalan, Skúlagötu 40. simi
19181 og 15014.
Til sölu Willys árg. ’46
i góðu lagi. Uppl. í síma 53035 eftir kl.
19.
Volvo 144 de luxe
árg. 73 til sölu. Simi 14486.
Til sölu Mercury Cougar
árg. '69, 8 cyl., 351 cub., álfelgur og
breið dekk. Uppl. i sima 76808 eftir kl.
19.
Tryllitæki og fleira til sölu:
Franskur Chrysler 160 GT árg. '71. er
með V8 Ford 289 cub. og sjálfskiptingu,
er á nýjum dekkjum. Tilboð. Kúplings-
hús fyrir Chevy small block, vökvastýri i
Ford árg. '65 með öllu, bensín-
miðstöðvar, 6 og 12 volta, sjálfskipting i
Ford Zephyr árg. ’57-’65, einnig 3 stk.
felgur (teinal af Ford árg. '31. Uppl. í
sima 92—6569.
Vil skipta á Opel Kadett
71 mjög góðum, og Mazda, Peugeot eða
Toyotu, helzt station. Uppl. I síma
50606 á daginn og eftir kl. 20 i síma
71365.
Bronco árg. 72
Til sölu Bronco árg. 72, þarfnast lag-
færingar. Tilboð óskast. Uppl. í síma
41449 milli kl. 5 og7.
Til sölu Singer Vouge,
árg. ’67, sæmilegur bíll. Uppl. i síma
44153 eftirkl. 6.
Til sölu VW 1300
árg. ’67. Uppl. i síma 41971 eftir kl. 6.
Lada station árg. 77
óskast til kaups, ekin innan við 20 þús.
km. Staðgreiðsla. Uppl. I sima 85266.
Óska eftir góðum bil,
ekki eldri en árg. 72, útborgun 300 þús.
og 50 þús. á mánuði. U ppl. til 12 og eftir
kl. 5 í sima 73792.
Til sölu Ford sjálfskipting C-5.
Uppl. að Hverfisgötu 61. uppi.
Óskaeftir aðkaupa
V8 Fordvél 352 cub. eða stærri. þarf að
vera i góðu lagi. Uppl. i sima 40226 eftir
kl. 7.
Óska eftir 200 cubic vél
í Ford. Bíll til niðurrifs kemur til greina,
einnig biluð vél. Upplýsingar hjá auglýs-
ingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022.
H—1403
Toyota Carina’72.
Tilboð óskast í Toyota Carinu 72. Bif-
reiðin þarfnast viðgerðar eftir árekstur
en erökufær. Uppl. i sima 44446 eftir kl.
5.
Mcrcedes Benz árg. '59
til sölu i varahluti eða til niðurrifs. Uppl.
i síma 19515. aðeins milli kl. 6 og 8.
Chevy Van sjálfskiptur
með hliðargluggum og klæðningu. litið
keyrður, til sölu. Bill i sérflokki. Upplýs-
ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs-
insisima 27022.
H—1393
VW 1300árg. 72
til sölu, skoðaður 78. Uppl. eftir kl. 6 á
kvöldin i sima 29679.
Til sölu Tovota Corolla 30
árg. 1977. ekin 6.000 km. Glæsilegur bill
i óaðfinnanlegu ástandi. Uppl. i sima
41493.
VW óskast.
VW 1200 eða 1300 óskast til kaups.
Útb. 100.000 og 60.000 á mán. Uppl. i
sima 74634 eftir kl. 7 i dag.
Einstök kjör.
Til sölu Opel Rekord 2ja dyra hardlOpp.
innfluttur 73, árg. 1969, þarfnast
viðgerðar. Verð 750.000. Engin út-
borgun. 80.000 pr. mán. Uppl. i sima
40122 eftirkl. 7.
Toyota Corolla.
Til sölu Toyota Corolla árg. ’67. mjög
fallegur og vel mcð farinn bill, liiur
rauður. Segulband, útvarp. aukadekk.
Uppl. i síma 32184.
Pickupbill óskast,
2—2,5 tonna með tvöföldum hjólabún-
aðiaðaftan. Uppl. Isíma8l442.
Til sölu er Datsun dísil 220
árg. 71, vel útlítandi, skipti möguleg.
Uppl. i sima 96^51129 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Plymouth Valiant árg. 1967
til sölu, 4ra dyra, 6 cyl. beinskiptur í
góðu lagi. Uppl. í síma 83229.
Óskaeftiraókaupa
efri hluta á Bronco: topp. hliðar. aftur-
hlera og framstykki. Mætti þarfnast
smálagfæringar. Uppl. í sima 72730.
Til sölu 6 cvl. Fordvél,
240 cub. með kassa, altemator og
vökvadælu, einnig grind úr Ford '58 og
boddíhlutir úr Ford Custom ’67. Uppl. i
sima 41602 milli kl. 19 og 20 næstu
kvöld.
Til sölu er Mazda 616 árg. 74,
ekin 74 þús. km, og Citroen '72, ekinn 6
5ús. km á vél. Gott verð gegn stað-
greiðslu. Uppl. isima 43837 eftirkl. 17.
Til sölu
er Toyota Crown árg. '67. þarfnast smá-
lagfæringar , á sama stað er til sölu
Citroen Ami til niðurrifs. Uppi. í síma
19367.