Dagblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 23
123 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. MAl 1978. <§ Útvarp i Sjónvarp Hver er monðinginn? t kvöld kl. 20,10 verður flutt í út- varpinu leikritið Coopermálið eftir James G. Harris. Þetta er fyrsta og eina leikrit Harris sem flutt er í útvarpinu hér. í leikritinu segir frá þvi er maður finnst myrtur. Meðan morðið er framið dveljast kona mannsins og tengda- foreldrar uppi i sveit. Það virðist vera nokkrum erfiðleikum bundið að finna einhvern sem hefur haft ástæðu til að drepa manninn en áður en yfir lýkur eru anzi margir orðnir grunsamlegir. Leikstjóri er Flosi Ólafsson en með stærstu hlutverkin fara Rúrik Haraldsson, Helga Jónsdóttir, Pétur Einarsson og Gunnar Eyjólfsson. Einnig leika i leikritinu þau Kristbjörg Kjeld, Lilja Þórisdóttir. Þórhallur Sigurðsson ogGísli Alfreðsson. Leikritið tekur um hálfa aðra klukku- stund í flutningi. RK Flosi Ólafsson leikstýrir útvarpsleikriti kvöldsins, Coopermálið. Helga Jónsdóttir Þórhallur Sigurðsson Lilja Þórisdóttir Kristbjörg Kjeld Rúrik Haraldsson Pétur Einarsson j8P»* Gísli Alfreðsson Gunnar E.vjólfsson Skjót viöbrögd Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. 'RAFAFL Skólavöröustig 19. Reykjavík Simar 2 17 00 2 80 22 Bæjarfógetaembættið í Bolungarvík Heildartilboð óskast í innréttingar húsnæðis fyrir skrifstofu fógeta og lögreglustöð í ráðhúsi Bolungarvíkur. Innifalið í verkinu er ein- angrun og plötuklæðning lítils hluta útveggja, smíði og uppsetning innveggja, hurða og inn- réttinga, málning og úkdalögn. Verkinu skal að fullu lokið 1. mars 1979. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 31. maí 1978, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 BLOSSOM Sweet Aldehydic shampoo for normal hair Heildsölubirgöir. KRISTJÁNSSON HF Ingólfsstræti 12, simar: 12800 - 14878 BLOSSOM Frábært shampoo BLOSSOM shampoo freyðir vel, og er fáanlegt í 4 gerðum. Hver og einn getur fengið shampoo við sitt hæfi. Reyndu BLOSSOM shampoo, og þér mun vel lika,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.