Dagblaðið - 18.05.1978, Síða 20

Dagblaðið - 18.05.1978, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1978. Veðrið Gera má ráð fyrir suðvestanátt og skúraveðri á Suður- og Vesturtandi en lóttskýjuðu á Norðausturlandi. I kvöld og nött verður sunnan eða suð-, austan kaldi eða rigning á vestan-i verðu landinu. KL 6 i morgun var 2 stiga hiti og; skýjað f Reykjavik. Gufuskálar 2 sdg, og skýjað. Gaharviti 3 stig og skýjað. Akureyri 5 stig og skýjað. Raufarhöfn 5 stig og skýjað. Dalatangi 5 stig ogr lóttskýjað. Höfn 4 stig og léttskýjað.l Vestmannaeyjar 4 stig og slydduál. Þörshöfn I Fœreyjum 7 stig og skýj- að. Kaupmannahöfn 12 stig og skýj- að. Oslö 8 stig og abkýjað. London 9 stig og abkýjað. Hamborg 9 stig og léttskýjað. Madrid 12 stig og léttskýj- að. Lbsabon 11 stig og léttskýjað. New York 11 stig og abkýjað. • Andlát Halldör Guðmundsson bygginga meistari, sem lézt í Landakotsspítala 8. maí sl., var fæddur 20. marz 1907 að Vatnsleysu i Biskupstungum. Halldór var byggingameistari og yfirsmiður Hallgrimskirkju í Reykjavik. Eftirlifandi kona hans er Guðfinna Þorleifsdóttir Halldór er jarðsunginn í dag, 18. mai frá Dómkirkjunni kl. 13.30. Guðrún Jöhannesdöttir, sem lézt 9. maí sl„ var fædd 13. janúar 1891 að Brekku í Arnarneshreppi i Eyjafirði. Foreldrar hennar voru Halldóra Arnfinnsdóttir og Jóhannes Þorkelsson. Ung fluttist Guðrún með foreldrum sínum til Akur- eyrar. Árið 1916 giftist hún eftirlifandi eiginmanni sínum, Jens Eyjólfssyni, og hafa þau búið á Akureyri allan sinn búskap utan sjö fyrstu árin er þau bjuggu á Siglufirði. Þau eignuðust sjö börn, auk þess ólu þau upp systurdóttur Guðrúnar. Misstu þau þrjú börn. Guðrún er jarðsungin i dag kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Arndis S. Johnson frá Norðfirði lézt að heimili sinu i S. Karólina i Bandarikjun- um 19. janúarsl. Sveinn Jönsson frá Kothúsum er látinn. Eggert Þorleifsson, Skólagerði 39, lézt í Borgarspitalanum 16. maísl. Ingibjörg Pálsdöttir Stigahlíð 18 verður jarðsungin frá Frikirkjunni á morgun, föstudag 19. maikl. 13.30. Jósep Flóvenz Sporðagrunni 2 verður jarðsunginn frá . Fossvogskirkju á morgun föstudaginn 19. maí kl. 13.30. Sigurlaug Lárusdóttir, sem lézt 13. mai, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun, föstudaginn 19. maí kl. 10.30 árdegis. Laufey Eiriksdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun, föstu- daginn 19. maí kl. 15. Ingólfur Einarsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 3 síðdegis. Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Samkomustjóri Sam Glad. AðaSfundir Aðalfundur FR deildar 4 verður haldinn í kaffiteriunni Glæsibæ kl. 20.30 fimmtud. 18. mai. Venjulegaðalfundarstörf. Aðalfundur Stuðla hf. verður haldinn i Tjamarbúö (niðri), Reykjavík, i dag, fimmtudaginn 18.maí 1978, kl. 15.30. Dagskrá: Venjulegaöalfundarstörf. Alliance Francaise Aöalfundur Alliance Francaise verður haldinn i kvöld, fimmtudag 18. mai, kl. 20.30 í Franska bóka- safninu að Laufásvegi 12. Venjuleg aöalfundarstörf. Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t., Liftryggingafélagsins And vöku og Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga hf., verða haldnir fimmtudaginn 1. júni nk. að Bifröst í Borgarfirði, og hefjast kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félaganna. Handknattleiks- deild Ármanns Aöalfundur handknattleiksdeildar Ármanns vcrður haldinn 19. mai kl. 20.30 í félagsheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Félagið Ísland-DDR Aðalfundarboð Aöalfundur félagsins veröur haldinn i Kristalsal Hótel Loftleiöa fimmtudaginn 18. mai kl. 20.30. Dagskrá 1. Aðalfundarstörf 2. Erindi, Hr. Alfred MUhlmann, verslunarfulltrúi: Efnahagsmál i Þýska Alþýöulýð- veldinu. 3. Kvikmynd. 4. Veitingar. Félagsmenn em hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Sýningar M inningarsýning um Jón Engilberts verður opnuð í sýningarsal Norræna hússins í kvöld og mun hún standa til 30. þessa mánaðar. Hinn 23. maí hefði lisamaðurinn orðið sjötugur en aðstand- endur sýningarinnar eru ekkja Engilberts, Tove, og félagsskapur islenzkra grafíklistamanna. Sýningin i Norræna húsinu verður opin daglega frá kl. 2—10 um helgar. Málverkasýning í Hamragörðum Sl. laugardag opnaði Snorri D. Halldórsson málverka- sýningu í Hamragörðum við Hávallagötu. Á sýning- unni eru um 50 oliu- og vatnslitamyndir. Sýningin verður opin frá kl. 16 til 22 alla daga en henni lýkur föstudaginn 19. maí. Aðgangurerókeypis. Tónleikar Næstu tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands verða í Háskólabíói í kvöld , fimmtudag kl. 20.30. Þetta eru síðustu áskriftartónleikar hljómsveitarinanar á þessu starfsári. Efnisskráin verður sem hér segir: Sjostakovitsj — Sinfónía nr. 12 Grieg — Pianókon- sert. Stjórnandi á þessum tónleikum er Karsten Andersen, sem starfaði hér i mörg ár sem aðalhljóm- sveitarstjóri Sinfóniuhljómsveitar íslands. Einleikari er rússneski pianósnillingurinn Emil Gilcls, oger það i annað sinn sem hann kemur fram meö S.í. Það er mikill fengur að fá mann eins og Gilels hingað til íslands, enda er hann af mörgum talinn fremstur allra píanólcikara sem nú eru uppi. Innan fárra daga munu þeir Gilels og Andersen leika þennan sama konsert á opnunartónleikum tónlistarhátíðarinnar í Bergen. Ferðafélag íslands Föstudagur 19. maí kL 20.00. Þórsmörk. Gist i sæluhúsi félagsins. Famar göngu- ferðir um Mörkina. Söguslóðir Laxdælu. Farið verður um Borgarfjörð og Dali. Gist í svefnpokaplássi aö Laugum í Sælingsdal. Fararstjóri dr. Haraldur Matthíasson. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstof- unni. Laugardagur 20. maí kL 13.00 Jarðfræðiferð um Reykjanes. Farið verður um Hafnir, skoðað hverasvæðið á Reykjanesi, gengið á Valahnúk, komið til Grindavikur og viðar. Leiðbein- andi: Jón Jónsson jarðfræðingur. Verð kr. 2000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiöstöðinni að austan- veröu. Útivistarferðir Fknmtud. 18.5. kL 20. Esjuhlíðar, jaspisaleit. Hjalti Fransson jarðfræðing- ur leiðbeinir. Verð 1500 kr. Fritt f. böm m. fullorðn- ■um. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. HoUywood: Diskóteks Davið Geir Gunnarsson. Klúbburinn: Póker, Haukar og diskótek Vilhjálmur Ástráðsson. Óðah Diskótek John Róberts. TemplarahöUin: Bingókl. 20.30. fciiKÍsr Fundir Samkvæmt lögum um rannsóknir í þágu atvinnuveg'í anna ber Rannsóknarráði ríkisins að stuðla að kynn-j ingu á islenzkri rannsóknarstarfsemi. I þessu skyni hcfur verið ákvcðið að boöa til ársfundar föstudaginn 19. mai kl. 14.00 i Háskólabiói. Á fundinum verðurl dreift ársskýrslu Rannsóknarráðs rikisins og útdrættii úr langtimaáætlun um rannsóknir og þróunarstarf-i semi í þágu atvinnuveganna. Til fundarins hefur verið1 boöið fulltrúum stjórnvalda og atvinnuvega og starf- andi rannsóknarmönnum. . Frá Náttúru- lækningafélaginu Náttúrulækningafélagið hefur fræöslufund annað kvöld, fimmtudag, i matstofunni kl. 20.30. Elin Ólafs- dóttir flytur erindi um c-vitamin. Fyrirlestrar Simjon Freilich prófessor, fulltrúi Sambands sovézkra kvikmyndagerðarmanna, sem til Islands kemur i boði MÍR i tilefni Eisenstein-kynningar félagsins, flytur fyrirlestur um sovézka kvikmyndagerð i MÍR-salnum,. Laugavegi 178, fimmtudaginn 18. maí kl. 20.30. ÖUum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Ýmislegt Tímarit um áfengismál Timarit Samtaka áhugamanna um áfengismál er komið út. Er það 1. tbl. 2. árgangs. Þetta er hið vandaðasta timarit sem félagsmenn i SÁÁ fá sent heim og i þvi að finna ýmsan fróðleik um samtökin og áfengisvandamál. Hilmar Helgason skrifar greinina „Islendingar eru ekki þjóð.” I greininni segir HUmar að á meðan hann hefði verið drukkinn og bitur hafi hann sagt að „tslendingar væru ekki þjóð heldur ástand.” Nú hefur hann skipt um skoöun og scgir i dag: „íslendingar eru ekki þjóð heldur fjölskylda” Viðtöl cru við Tómas A. Tómasson framkvæmda- stjóra SÁÁ. Harald Sigmundsson forstöðumann sjúkrastöðvarinnar, Ingibjörgu Björnsdóttur þjóðfél - fræðing og Garðar Jóhann Guðmundsson skrifstofu- stjóra SÁÁ. Birt er erindi er Guðbrandur Kjartansson héraðslæknir flutti á kynningarfundi á ’Akranesi. Þýdd grein er eftir Harrison M. Trice er nefnist Alkó- hólistinn í atvinnulifinu. Loks er grein er nefnist Saga alkóhólista. Ritstjóri timaritsins cr Garðar Jóhann Guðmundarson skrifstofustjóri. Kaffisala Kvennadeildar Kvennadeild Slysavamafélagsins Reykjavik verður með kaffisölu i Slysavamahúsinu á Grandagarði sunnudaginn 21. mai og hefst hún klukkan 2. Félagskonur em beðnar að gefa kökur og skila þeim fyrir hádegi á sunnudag. Styrkið starf Slysavamafélagsins. Óskilamunir I vörzlu lögreglunnar i Reykjavík em nú margir eigu- legir óskilamunir, svo sem reiðhjól, fatnaður, lykla- veski, lyklakippur, veski, buddur, úr, gleraugu, bama- vagnar o.fl. Þeir sem slíkum munum hafa týnt em beðnir að at- huga hvort þeir eigi ekki eitthvað af þessum óskila- •munum og geta þeir vitjað þeirra á skrifstofu óskila- munadeildar á Hverfisgötu 113 næstu daga kl. 2—7 e.h. Þeir munir sem ekki verða sóttir verða seldir á uppboði. GENGISSKRANING NR.86— 17. mal 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 259,10 259,70* 1 Stariingspund 469,70 470,90* 1 KanadadoHar 234,10 234,60* 100 Danskarkrónur 4522,80 4533,30* 100 Norskar krónur 4738,40 4749,40 100 Sænskar krónur 5644,00 5556,90* 100 Finnsk mörk 6052,30 6066,30* 100 Franskir frankar 5526,00 5538,80* 100 Beig. frankar 779,90 781,80* 100 Svissn. frankar 13049,60 13079A0* 100 GyOini 11390,50 11416,90* 100 V.-þýzk möik 12181.50 12209.70* 100 Lirur 29.68 29.75* 100 Austurr. Sch. 1693,50 1697.40* 100 Escudos 566,30 567.60* 100 Pesetar 317.35 318.05 100 Yan 113.68 113.94* •Breyting frá slðuatu skréningu. Sumarbúðir og útilífsnámskeið að Úlfljótsvatni Eins og undanfarin ár verður fjölbreytt æskulýðsstarf á vegum skáta að Úlfljótsvatni 1 sumar. Auk foringja- námskciða og annarrar starfsemi sem einskorðast við félaga skátahreyfingarinnar, verða rekin þar útilífs- námskeið og sumarbúðir sem standa öllum bömum opin. Útilifsnámskeiðin eru ætluð fyrir 11 —14 ára krakka. Þátttakendur fá þar þjálfun i ýmsum undir- stöðuatriðum útilifs og ferðamennsku s.s. meðferð korts og áttavita, útimatreiðslu, náttúruskoðun, skyndihjálp o.s.frv. Búið veröur jöfnum höndum i skála og tjöldum og borðað i mötuneyti staðarins, nema að sjálfsögðu í gönguferðum. Sumarbúðirnar eru nú orðnar hefðbundinn þáttur i sumarstarfinu að plfljótsvatni. Þær eru ætlaðar 7— 11 ára börnum. Þar er áherzla lögð á útiveru, jafnt gönguferðir og náttúru- skoðun sem iþróttir og lciki. Þá má nefna sund- og bátsferðir, handavinnu úti og inni, kvöldvökur, varð- elda o^.frv. Innritun á útilifsnámskeiöin og í sumar- búðirnar er þegar hafln og allar nánari upplýsingar má fá hjá Bandalagi íslenzkra skáta, Blönduhlið 35, R.- simi 23190. iiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiHiiiimiiiiiiHiiimimiiiiiiiiiiiiHimii Framhaldaf bls.19 Nýjung á tslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir 1 sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsunin, Reykjavik. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli, tökum einnig að okkur sérsmíði og litun á nýju tréverki. Stil-Húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp. Sími 44600. Gröðurmold. Gróðurmold heimkeyrð. Ágúst Skarphéðinsson sími 34292. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Garðaprýði, sími 71386. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur fyrir fráman bilskúra, leggjum gangstéttir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. 1 sima 74775 og 74832. Tek að mér teppalagningu og viðgerð á gólfteppum. Margra ára reynsla. Ken Amin. Simi 43621. Ökukennsla Ökukennsla-ÆBngartimar. Bifhjólakennsla, simi 73760. Kenni á Mazda 323 árg. 1977, ökuskóli og full- komin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum jveim pappírum, sem til þarf. öryggi, lipurð, tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður öku- maður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 73760 og 83825. Ökukennsla-xfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýri nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, sími 24148. ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir I aðeins tekna tima. ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. 1 símum 21098 — 38265 — 17384. ökukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. ökukennsla-ðkukennsla. Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérlega lipur og þaegilegur bill. Útvega öll gögn sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta Jpyrjað strax. ATH: samkomulag með greiðslu. . Sigurður Gislason öku- kennari, simi 75224 og 43631. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. 77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einars- son, Frostaskjóli 13. Sími 17284. Lærið að aka Cortinu _ _ iGL. ökuskóli og öll prófgögn. Guð- 'brandur Bogason, sími 83326. Ke'nni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatimar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni' á Mazda 616. Uppl. 1 simum 18096, '11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á japanskan bil árg. 77. ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað ásanit litmynd i ökuskirteinið. Pantið tima sem fyrst. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. Ökukennsla-æfingatimar, endurhæfing. Lærið á nýjan bil, Datsun L80—-B árg. 1978. Umferðarfræðsla og öll prófgögn i góðum ökuskóla. Sími 33481. Jón Jónsson ökukennari. ökukennsla — Bifhjólapróf. ÖU prófgögn og ökuskóli ef þess er óskað. Kenni á Mazda árgerð 1978. Hringdu og fáðu einn reynslutima strax án skuldbindinga. Engir skyldutimar. Eiður H. Eiðsson, s. 71501. Ökukennsla- — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. ökukennsla—Æfingatimar. Get nú bætt við nemendum. Kenni á nýja Cortinu. ökuskóli og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vandið vaUð. Kjartan Þórólfsson, simi 33675. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubif- reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 71895.. Ökukennsla — æfingatlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni K Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson, símj81349. ökukennsla er mitt fag. í tilefni af merktum áfanga, sem öku- kennari mun ég veita bezta próftakan- um á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar öku- kennari, símar 19896, 71895 og 72418. og upplýsingar hjá auglþj. DB i sima 27022. H—870. ökukennsla-endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida 78. Engir skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins fyrir þá tíma sem hann þarfnast. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið sé þess óskað. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. i slma 71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H-3810.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.