Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 31.05.1978, Qupperneq 11

Dagblaðið - 31.05.1978, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978 11 lan Smith forsætisráðherra stjórnar hvitra manna i Ródesiu. bandarisku sáttasemjararnir koma við í rikjunum sem eiga sameiginleg landamæri með Ródesiu og einnig Suður-Afriku. Ástæðan fyrir þvi að stórveldin tvö senda fulltrúa sína núna mun vera sú að gert er ráð fyrir að svertingjar taki við stjórn Ródesíu um næstu áramót. Er þá sama hvort miðað er við tillögur Breta og Banda- ríkjamanna til samkomulags eða þá samninga, sem Ian Smith forsætis- ráðherra hefur gert við þrjá foringja svertingja. sem dveljast i Ródesiu, þá Muzorewa biskup og höfðingjana Sithole og Chirau. Er þá ætlunin að Ródesiunafnið verði lagt niður en upp verði tekið Zimbabwe. Þegar Smith forsætisráðherra komst að samkomulagi við svertingja- höfðingjana þrjá lýstu Bretar yfir ánægju sinni og sögðu samkomuiagið stórtskrefframávið. Sú skoðun er þó rikjandi nú, að samkomulagið ha.fi náð of skammt og verið gert of seint til að búast megi við raunhæfum árangri á grundvelli þess. Er þetta samdóma álit samnings- aðilanna i Salisbury höfuðborg Ródesiu, þó svo að samkomulagið sé ekki alltaf jafngott. Foringjar þeirra frelsisbaráttu- hreyfinga svertingja sem dveljast utan Ródesiu, hafa ekki viljað fallast á samninga Smith við svertingja- leiðtogana þrjá. Talið er að Bretar og Bandaríkja- Tienn stefni að þvi að fá alla aðila málsins til að ganga að samninga- borðinu og komast að samkomulagi. Sumir telja þó ekki ólíklegt að þeir verði að láta sér nægja að ná til fund- arins fulltrúum stjórnar hvitra manna i Ródesiu, ásamt þremenningunum sem sömdu við Smith, auk þess fulltrúa frá öðrum helmingi frelsis- Murorewa biskupi fagnað, þegar hann kemur aftur til Ródesiu ettir að hann halði verið í útlegð í tneira en eitt ár. sveitanna, sem dveljast utan Ródesiu. Við ákvörðun um hugsanlegar viðræður þarf einnig að hafa i huga að þau ríki sem landamæri eiga að Ródesiu geti sætt sig við ákvarðanir sem teknar yrðu á fundi deiluaðila i Ródesíu. Eru það ríkin Angola, Botswana. Zambia, Mozambique og Tanzania. Nauðsynlegt er að fullvissa sé fyrir samþykki þeirra og einnig verða þau að komast að sameiginlegu samkomulagi um afstöðuna til Rode-ut og hugsanlegan stuðning við sjáll stæðissveitir svertingja þar. Er talið að það geti orðið nokkuð erfitt. Bæði séu stjórnendur rikjanna með ntargar og mismunandi skoðanir um Ródesiu deiluna og samstaða gæti liklega aðeins verið huganleg ef friðar- sveitirnar sem starfa utan Ródesiu standi santan. Litlar líkur eru taldar á þvi. Nokkru eftir að skoðanakönnun sú, sem auglýst var í ágúst-mánuði sl. sumar undir nafninu Landmálasam- tökin Sterk stjórn, hófst, vatt sér að mér niðri við pósthús í Reykjavik góð- ur kunningi minn, sem um margra ára skeið hefur tekið virkan þátt í stjórn- málum og setið um tíma á Alþingi. Hann spurði um gang mála i skoðana- könnuninni og svaraði ég því til, sem satt var, að undirtektir væru mjög góðar. Sagðist hann þá ekki efast um það, en hitt væri annað mál, að þegar að kosningum drægi, myndu kjósend- ur flykkja sér í sömu dilka og áður og kjósa þá flokka, sem þeir væru vanir að kjósa, hvað svo sem þeir segðu í dag. Sú væri a.m.k. reynsla margra undanfarinna kosninga. Skoðun og mat þessa tiltölulega reynda stjórnmálamanns á skynsemi og pólitískum þroska íslenskra kjós- „Vitlausa- deildin" Hér á landi er niðurrifinu (þeir kalla það sjálfir „að brjóta niður”) stjórnað af vitlausudeildinni i ráðuneyti Birgis. Andri ísaksson sálspekingur skipu- lagði hana og þegar hann gerðist sál- fræðiprófessor við Háskólann og hætti formlega i deildinni sem yfir- maður hennar gekk hann aftur i deildinni og gerðist nú ráðgjafi vit- lausudeildarinnar. Þannig hélt hann óskertum völdum í deildinni þótt hann væri farinn þaðan. Sálspekingur þessi á sér átrúnaðargoð. Það er spekingur- inn Piaget og ekkert er gott nema það sé í anda guðsins. Yfir vitlausudeildina var svo settur undirsáti sem er í beinu sambandi við Andra. Þótt ekki sé að tilhlutan vitlausudeildarinnar hefur Reykjavík verið skipt niður í sálfræði- hverfi og eru þau orðin 3—5 og fer fjölgandi. Hverfunum er stjórnað af sálfræðideildum og eru i hverju sál- fræðihreiðri sálspekingur, félagsráð- gjafi, ritari og e.t.v. fleira starfslið. I svo til eða öllum skólum eru sálfræði- stíur og viðtalskompur. Sjálfur hefi ég vísað nemendum til þessara sálspekinga en þegar aldrei var neitt gagn af því hætti ég því, enda með öllu tilgangslaust. Frægt varð er Matthías Jónasson og Kristinn Björns- son sálfræðingar rannsökuðu á árun- um 1951—2 hvort börn bílstjóra og verkamanna og fleiri stétta væru ekki treggáfaðri en t.d. börn kennara. Ef ég man rétt vakti Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson máls á sérkennilegum rann- sóknum þessara sérkennilegu manna. Nú virðist engu barni vera ætlað að verða að manni nema það njóti leið- sagnar sálfræði- og uppeldisfræðinga meðan það vex úr grasi. En hvernig má það vera að hinn íslenzki almúga- maöur, snauður af speki þessara fræð- inga, gat komið börnum sinum til manns án ráðlegginga þessara uppeld- enda er á svo lágu plani og svo litils- virðandi að furðu sætir. Raunar má til sanns vegar færa, að gömlu flokkarnir vinna allir eftir þeirri linu að véla ungl- inga og börn á fermingaraldri inn í ungmennasamtök sin stundum á sama hátt og með sömu aðferð og ofsatrúar- menn hinna ýmsu sértrúarflokka gera. Þetta er staðreynd, sem flestir menn þekkja, og það er einmitt þetta, sem kunningi minn, sem vitnað var til í upphafi þessarar greinar, átti við. Rétt er að þetta hefur gömlu flokkunum tekist að miklu leyti í undanförnum kosningum. Spurningin er bara, hversu lengi þeir geta notfært sér þessa hvimleiðu kosningabrellu. Þegar ráðandi stjórnmálamenn líta á kjörfylgi sitt þeim augum, að litlu skipti, hvernig þeir hegða sér, eða hvernig stjórnun þjóðarinnar tekst til hverju sinni, — að samt sem áður Kjallarinn Hilmar Jónsson isfræðinga? Hvernig gátu foreldrar Vilhjálms ráðherra alið hann upp án aðstoðar uppeldisfræðinganna? „Rotnandi skóla- stofnanir" Þetta dæmi er aðeins um gagnslaus- an fræðingaskara sem safnazt hefur utan um kennarastólana sem rottur utan um rotnandi skólastofnanir. Ég fullyrði að sálspekingar þessir og ráð- gjafaskari hefur reynzt skólanum jafn- hættulegur og þurrafúi í skipum er sjó- mönnum sem verða hans ekki varir fyrr en um seinan. Fróðlegt væri að at- huga aðra þætti skólamálanna, t.d. at- hvörfin, 5 og 6 ára bekkina og fíeira og fleira. Allt er þetta einber sýndar- mennska en fagurt á að lita fyrir ó- kunnuga, séð úr fjarlægð. Þannig er einnig um sérkennsluna. tóm blekk- ing, og mundi endasl i margar bækur. Kristján Friðriksson hefur ritað gagn- merka bók um skólamál, þótt ekki sé ég honum sammála um að loka börnin Kjallarinn ÓlafurE. Einarsson inni i skólanum á sumrin. Athyglisvert er að bók þessi er óvíða eða alls ekki til á skólabókasöfnum en hins vegar eru rit Matthíasar Jónassonar og Summer- hill-skólinn til i fleiru en einu eintaki. Um bókmenntalegan einstefnuakstur kommaklíkunnar í menntakerfinu má nefna mörg dæmi: Nýlega sendi vit- lausadeildin í menntamálaráðuneyt- inu registur í skólana yfir þá höfunda sem hún hafði velþóknun á. Ætlunin væri að velja efni i nýjar lestrarbækur fyrir grunnskólann og skyldu skól- arnir senda vitlausudeildinni (Indriði G. kallar hana svo) umsögn um skrána. Þar var Vilborgu Dagbjarts- dóttur -haldið á lofti en Jenna og Hreiðar ekki nefnd, enda falla þau ekki inn í klikuna. Annar verðlaunahafi fyrir barna- bækur, Þorvaldur Sæmundsson, komst heldur ekki á blað. Hins vegar var verðlaunabók hans tætt í sundur og gagnrýnd uppi i Háskóla lið fyrir lið. Var það gert að fyrirlagi kommún- istakellingarinnar Silju Aðalsteinsdótt- ur og unnu nemendur hennar böðuls- verkið að skipan hennar. Þér er sjálf- sagt kunn sagan eftir Svövu Jakobs- dóttur um börnin sem slátra mömmu sinni í eldhúsinu og gerðu að henni. Hún hefur verið lesin tvisvar i útvarp og kennari einn i Keflavík lét nemend- ur sina kaupa söguna til lestrar i bók- menntatimum fyrir nokkrum árum. Ef til vill er alvarlegast við skóla- málin sú staðreynd að öllu námi fer sí- hrakandi í skólunum. Lestrarkunn- áttu, sem er undirstaða alls náms, fer síhrakandi og er það ekki bara mín skoðun. Ráðið til að fela þetta er að létta prófin og gefa einnig fyrir eitt- hvað annað en lestrargetu. Þá sést þetta ekki á einkunnunum og skýrsl- unum. Tölurnar halda sér en kunnátt- an ekki. Þeir kennarar sem fylgja ný- skólastefnunni eru upp til hópa hættir að láta börn læra kvæði, alveg stein- hættir þvi. Þegar ég var i barnaskóla muni obbinn af kjörfylgi þeirra skipa sér i sama dilk og áður og kjósa sömu menn og sama flokk, eins og kurtningi minn orðaði það, — þá er mikil veila komin i lýðræðishugsjónina. Þvi verð- ur ekki mótmælt, að það er undirstaða lýðræðisins, að kjósendum sé gefinn kostur á að velja og hafna. Þegar hæfir menn eru í forystu og vel tekst til um stjórnunina, er rétt að verðlauna þá með auknu kjörfylgi. En ef illa tekst til og vafasamir menn skipa forystuna, er rétt að kjósandinn liti um öxl og greiði siðan þeim lista at- kvæði sitt, sem skipaður er þeim mönnum, sem hann telur hæfa til að ná fram þeim stefnumálum, sem hann álitur til bóta fyrir þjóðfélagið. Sú skoðun stjórnmálamanna, að hægt sé að reka íslenska kjósendur á kjörstað eins og sauðfé, er viðurstyggi- leg og ég mótmæli að slíkt sé lengur lærðu börnin um öll Evrópulöndin, Asíu og Afríku og Ameríku. Nú er ekki farið út fyrir Evrópu i bamaskóla. Þrátt fyrir stöðugt léttara námsefni og léttari próf í stærðfræði en áður voru og síminnkandi kröfur til stærðfræði- getu var útkoman á fyrsta grunnskóla- prófinu i 9. bekk 1977 hreint hneyksli og kom þá árangurinn af mengjavit- leysunni berlega í Ijós. Þannig mætti lengi telja. #f1. maí — kröfur framtíðarinnar" Kennsluleiðbeiningar fyrir hverja bók eru orðnar fyrirferðarmeiri en sjálfar námsbækurnar og aðaláherzlan lögð á kennsluaðferðirnar en ekki sjálft námsefnið. Eitt allrasérkennileg- ast fyrirbæri í skólunum er hin svo- nefnda „dramikk” eða mímuleikur en það orð má ekki nota. Þykir ófínt, virðist vera gert ráð fvrir að nemendur verði allir mállausir og heyrnarlausir innan skamms. Þá eru auglýst hin sér- kennilegustu námskeið fyrir kennara: Þannig auglýsti Geir sálfræðingur námskeið í „sálvexti og sálarsamein- ingu” fyrir kennara. í kennaraháskóla er beinlinis sagt við kennaranema: Leggið allt kapp á að mennta hugfatl- aða og andlega bæklaða aumingja en látið vel gefna nemendur eiga sig, þeir sjá uni sig. Grunnskólalögin eða reglugerðin banna að skólastjórar fari viðurkenn- ingarorðum um góðan árangur ein- stakra nemenda og verðlaun fyrir góða frammistöðu eru bönnuð. Með slíku væri letinni eða aumingjaskapn- um engin virðing sýnd. Alkunna er hvílikur þyrnir öll próf eru i augum vitlausudeildarinnar, þau vill hún af- nenia. í staðinn gætu komið geðþótta- umsagnir einstakra kennara. Nú er I. mai nýliðinn. verða kröfurnar þann dag að liðnum nokkrum árum ekki citthvaðá þessa leið: I. Komið verði upp fleiri opnum hægt. Islenska þjóðin ergreind, íslensk æska hefur aldrei verið gjörvulegri og betur í stakk búin en nú og menntun er hér á háu stigi. Bóka- og blaðakost- ur er hér mikill, fréttaþjónusta góð, og þvi hin ágætustu skilyrði fyrir þjóðfé- lagsþegnana að fylgjast meö fram- vindu mála á sviði stjórnmála. En þar sem fullkomið frjálsræði rik- ir í fréttaflutningi, getur alltaf sú hætta legið i leyni, að menn verði fyrir áhrifum af skaðlegum áróðri, en slikt getur gerst þar sem rit- og málfrelsi er fullkomið. 1 því sambandi verður að sjálfsögðu að treysta á dómgreind manna. Smölunaraðferð gömlu fiokk- anna i kosningum bendir eindregið til þess, að þeir hópar manna, sem láta teyma sig eða reknir eru á kjörstað af gömlum vana, hljóta að verulegu leyti að vera i ætt við „Séraguðmundarkyn- ið”. Ólafúr E. Einarsson skólum. Nemendur i hverjum sal skulu ekki vera fieiri en 200. Sætaskíp- an skal vera með kaffihúsasniði og kennaramir stimamjúkir borðþjónar. Aðaláherzla skal lögð á sviðbrigða- fræði, dramikk og mimikk. Detli þeini i hug að kenna eitthvað að ráði skal kennarinn heilaþveginn af gömlum hugmyndum og arfi forfeðranna og siðan endurmenntaður. 2. Efid ráðgjafarþjónusta fyrir krakka i uppvexti. 3. Fleiri athvörf fyrir krakkana til að draga þá út af heimilunum. I'leiri æskulýðsráð, fieiri uppeldisfulltrúa. Fleiri athvarfsiðjukennara. 4. Efld ráðgjafarþjónusta nemcnda við kennara og skólastjóra samkv. 22. gr. grunnskólalaga. Nemendur opni skrifstofur í skólanum og auglýsi við- talstíma fyrir kennarana og skólastjór- ana. 5. Nemendavemdarráðin (orðið er á plaggi frá fræðsluskrifstofu) fái skrifstofur og starfslið i skólunum. Sál fræðingurinn tali við félagsráðgjaf- ann, félagsráðgjafinn við nemenda- verndarráðið. nemendaverndarráðið við nemendaráðið, nemendaráðið við kennararáðið, kennararáðið (það er launað) við yfirkennarann, yfirkennar- inn við skólastjórann. skólastjórinn við sérkennarann, sérkennarinn við at- hvarfsiðjukennarann, athvarfsiðju- kennarinn við vitlausudeildina og vit- lausadeildin við Birgi og Birgir við ráð- gjafa ráðuneytisins, hann Andra. 6. Fleiri sálfræðistíur í skólana, fleiri sálfræðideildir, fieiri viðtalsknmnur fyrir félagsfræðingana. Fleiri va ida- málasérfræðinga. Homsteinar þjóðfélagsins, kirkja, heimili og skóli, hafa nú verið holaðir innan. skólinn er ekkert orðinn nema nafnið, heimilin eru auð og yfirgefin og kirkjurnar galtómar.” Hilmar Jónsson bókavörður. ✓ /

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.