Dagblaðið - 31.05.1978, Side 16

Dagblaðið - 31.05.1978, Side 16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. M AÍ 1978 16 , fl DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i 1 Til sölu Lldhúsinnrctting, gömul, ásamt tvöföldum stálvaski sölu. Uppl. í sima 18536 eftir kl. 8. til Til sölu nýtt hústjald án súlna, stærð 4.20x4.50. VerðaðeinsóOþús. Uppl. ísinia 40856. Hústjald. Nýlegt sænskt hústjald til sölu. Uppl. i síma 93—1094. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Garðaprýði, sími 71386. Til sölu næturhitunarkútur tilbúinn til flutnings. Uppl. í síma 51580. Siera isskápur, sófasett og homborð til sölu. Uppl. i| sima 44932. Fjölæru plönturnar í Rein eru á þrotum og síðasta söluhelgi framundan. Enn fæst þó eldlilja, blóm- bær, ennfremur árikla, gullhnappur, storkablágresi, skessujurt og ef til vill eitthvað fleira. Opið 2—6, Rein Hliðar- vegi 23, Kóp. Eldhúsinnrétting, ný og ónotuð, til sölu. Borð og yfirliggj- andi skápar 217 cm, vaskur, vifta og mini eldavél geta fylgt. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—3130 Hlaupaköttur til sölu, lyftiþungi ca I tonn. Uppl. í sima 38555. Búðarinnrétting. Afgreiðsluborð með skúffum ásamt hill- um, notað en i góðu standi, til sölu. Uppl. í skrifstofu Ludvig Storr, Klapp- arstig 16,sími 15190. Til sölu búslóð, t.d. sófasett, sjónvarp, stereogræjur, ís- skápur. Uppl. í síma 40937 i kvöld og næstu kvöld milli kl. 7 og 10. Hraunhellur. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Útveg- um enn okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, i gangstíga o.fl. Sími 83229 og 51972. Til sölu fallegurborðstofuskenkur úr palesander. Uppl. i síma 73382 eftir kl. 6. Til sölu er froskbúningur með öllu tilheyrandi. einnig Chinon 672 kvikmyndatökuvél. Chinon C-300 sýningarvél og Dual HS 40 sambyggður plötuspilari og magnari. allt vel með farið. Uppl. i síma 82201 i dag og næstu daaa. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 73454 og86163. Nýr bensíntankur í Bronco til sölu, einnig góður svala vagn. Uppl. i síma 76449 eftir kl. 7. Fyrir ítaliuferðina. ítalskur linguaphone til sölu. Simi 20229. Gler til sölu. Talsvert magn af notuðu gleri til sölu. Uppl.ísíma 27858. Trjáplöntur. Birkiplöntur i úrvali, einnig brekkuvíðir, alaskavíðir, greni og fura. Opiö frá kl. 8—22, á sunnudögum frá kl. 8—16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnar- firði, simi 50572. Rammið inn sjálf. Sel rammaefni í heilum ströngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng frá myndum. Innrömmunin, Hátúni 6. Opið 2—6, sími 18734. Til sölu erCP512 talstöð, 12 rása, ásamt 5/8 fíber loftneti. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. í sima 92—6561 eftir kl. 7. CB talstöð til sölu, Effect 512 S með bílaloftneti og Lesson magnara, míkrófón. Uppl. í síma 92— 8511 eftir kl. 7. Bækurtil sölu. Hundruð íslenzkra ævisagna, þjóðlegur fróðleikur, héraða- og byggðasaga, Ijóða- bækur, frumútgáfur Halldórs Laxness, gamlar rimur, bækur um þjóðfélagsmál, hundruð nýlegra pocketbóka á 100— 200 kr. stk. og ótal margt fleira til sölu að Skólavörðustig 20. Ath. Einnig er opiðá laugardögum milli kl. 9—16. Þjónusta Þjénusta Skóli Emils Vornámskeið Kennslugreinar: píanó, harmóníka, munnharpa, gítar, melódíca og rafmagnsorgel. Hóptímar, einkatímar. Innritun í síma 16239. Emil Adólfsson Nýlendugötu 41. s Norðurstíg 3A. HF. Simar 16458— 16088. KJÖRORÐ OKKAR ERU: SEM NÝR NÆSTA DAG. VINDINGAR - RAFLAGNIR í SKIP OG HÚS. Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. ií 2 Ofi BOLSTRUNIN Miðstræti 5. - Sími 21440. Heimasími 15507. c Verzlun Verzlun Skrifstofu SKRIFBORO Vönduó sterk skrifstofu ikrif- borð i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4 Köpavogi. Simi 73100. ® MOTOROLA Alternatorar í bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur l flesta blla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. ALTERNATORAR 6/12/24 volt i flesta bíla og báta. VERÐ FRÁ 13.500. Amerísk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur í bila og báta. BÍLARAFHF. phyris Phyris snyrtivörurnar verða sífellt vinsælli. Phyris er húðsnyrting og hör- undsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Phyris fyrir viðkvæma og ofnæmishúð. Phyris fyrir allar húðgerðir. ,Fæst í helztu snyrtivöruverzlunum og apótekum. Spira Sófi og svef nbekkur í senn. íslenzkt hugverk og hönnun. Á.GUÐMUNDSSOIM Húsgagnaverksmiflja Skemmuvegi 4. Simi 73100. RAFLAGNAÞJÓNUSTA öll viðgerðarvinna Komum fíjótt! Torfufelli 26 Simi 74196 Húsbyggjendur! Látið okkur teikna raflögnina Ljöstákn Yt Kvöldsimar: Gestur 76888 1 Neytendaþjónusta Björn 74196 Reynir 40358 mm SKimm IsltvktHugvit n Hniveii STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i .Trönuhrauni 5. Sími 51745. 'jjÆHMSn fiYi STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garóplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-22 laugardaga 9-12 og 13-19 sunnudaga 10-12 og 13-19 Sendum um allt land. Sækiö sumariö til okkar og flytjiö þaö meó ykkur heim. DRATTARBEIZLI — KERRUR Vorum að taka upp 10" tommu hjólastell fyrir Combi Camp og fleiri tjaldvagna. Höfum á lager allar stmrðir af hjólastellum og alla hluti í karrur, sömuleiðis allar gerðir af kerrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparstíg 8. Sími 28616 (Haima 72087) Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- línumyndlamþar. Amer- ískir transístorar óg díóður. ORRI HJALTASON , Hagamel 8, slmi 16139. BILASALAN Flestargerðir bHniia Optðíhádegimu Sénar29330og29331 VITAT0RGI

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.