Dagblaðið - 31.05.1978, Síða 19

Dagblaðið - 31.05.1978, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ1978 19 Húsnæði óskast 800.000 fyrirfram. Góð fimm herbergja íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast á leigu strax. Uppl. gefur leigumiðlunin Aðstoð Njálsgötu 86, simi 29440. Hljómsveit vantar æfingahúsnæði strax. Uppl. i síma 41375 eftirkl.5. Ungur, reglusamur maður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 38000 (Sigurður). Hjón á miðjum aldri, barnlaus, óska eftir 2ja herb. ibúð. Reglusöm og stunda bæði þrifalega at- vinnu. Uppl. i síma 17236. Ungur maðuróskar eftir herbergi í Keflavík strax. Uppl. hjá' auglþj. DB í síma 27022. H—3067. Iðnaðarhósnæði, 150 til 200 ferm, óskast sem fyrst. Uppl. í síma 44658 og 53223: Ungurmaðuróskar eftir eins herbergis ibúð (eða herbergi með baði) sem næst Háskólanum eða miðsvæðis í borginni. Góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—047 Reglusamur maður óskar eftir herbergi i Reykjavik helzt í -Vogunum eða nágrenni. Eldhús- aðgangur æskilegur. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma.14554. Óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. ibúð í Njarðvík, Keflavik eða Sandgerði. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—003. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað aftur að Hamra- borg 10 Kópavogi, sími 43689 . Dagleg- ur viðtalstími frá kl. 1—6 en á fimmtu- dögum frá kl. 2—9. Lokað um helgar. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð i gamla bænum eða vesturbænum, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 24639. Einstaklingsíbúð óskast á leigu í sumar (l.júni— 1. sept). Reglusemi og góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—927. Ung stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herbergja íbúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—2885. Óskum eftir að taka á leigu 5 til 6 herbergja ibúð eða einbýlishús í Reykjavík. Uppl. hjá aug- Iþj. DBisíma 27022. H—2902. 2 stúlkur önnur með 1 barn, óska eftir 3 herb. ibúð sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—053 3ja eða 4 herb. fbúð óskast til leigu, helzt sem næst Landspít- alanum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 30528. Óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð, er með I barn. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. í sima 25881 eftir kl.6. Reglusaman miðaldra mann í þrifalegri vinnu vantar gott her- bergi eða einstaklingsibúð. Uppl. í síma 85075. 2 herb.fbúð óskast til leigustrax. Uppl. í sima 14196. Ungstúlkaóskar að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði strax sem næst miðbæn- um. Erágötunni. Uppl. ísíma83219. Ungur reglusamur maóur óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibúð sem fyrst. fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 34790. 3—4ra herb. íbúð óskast til leigu sem allra fyrst, helzt í Árbæjarhverfi, þó ekki skilyrði. Uppl. í sima 66595eftir kl. 6. Akureyri. Er ekki einhver sem hefur lausa 2ja— 3ja herb. íbúð á Akureyri frá 1. sept. Allar nánari uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—115 Akureyrí, Akureyri, Akureyri. Ég er kennari með konu og eitt bam og mig vantar íbúð á Akureyri frá 1. sept eða fyrr. Reglusemi heitið (meðmæli), fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam- legast hringið í sima 96—23897 eða 91—76575. Húseigendur — Leigjendur. Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið, yður að kostnaðarlausu. önnumst gerð húsaleigusamninga. Leigumiðlunin og fasteignasalan Miðstræti 12. Simi 21456. I Atvinna í boði R Stýrimann og matsvein vantar á 90 tonna togbát. Uppl. í síma 99—3357. Kona óskast til að þvo stiga tvisvar í viku í vesturbæ. Uppl. í síma 22655 eftir kl. 6. Stýrimann vantar á Þórsnes 2 frá Stykkishólmi. Báturinn fer á linuveiðar með beitingarvél og sild- veiðar í haust. Uppl. i símum 93—8378, 93-8249,93-8329 eða 34864. Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum eftir kl. 5. Skalli, Lækjargötu 8. Óska eftir unglingsstúlkum helzt úr Garðabæ, ca 14 ára, i vinnu 4 tima á dag. Uppl. i síma 42990 milli kl. 7 og8. Gröfúmaður óskast á MF 50 B gröfu, þarf að vera vanur. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—3019. 11—13 ára kaupamaður óskast á sveitabæ í Fáskrúðsfirði. Uppl. i síma 53299 eftir kl. 19. Ungur, duglegur, verzlunarmenntaður maður óskast að innflutningsfyrirtæki. Hringið í síma 12986 fimmtudag og föstudag. Selfoss. Óska eftir 12— 13 ára unglingi, barngóð- um og sjálfstæðum, til að gæta drengs á 4. ári. Uppl. i síma 99—1827 frá kl. 5—7 þriðjudag og miðvikudag. Atvinna óskast i 18ára pilt vantar góða vinnu, getur byrjað strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma23132. 16 ára piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina.’ Uppl. í síma 17620. Unglingur óskar eftir plássi á bát. Uppl. i síma 76344 eftir kl.6. Stúlka sem er að verða 13 ára óskar að gæta barns í sum- ar. Er vön og býr i Seljahverfi. Getur byrjaðstrax. Uppl. í síma 72597. Ungstúlka óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. i síma 28624 alla daga. 2 ábyggilegir 17 ára piltar óska eftir vinnu úti á landi, allt kemur til greina. Uppl. i sima 74850 eftir kl. 5. 23 ára nemandi við TI, er lokið hefur frumgreinadeildarprófi, óskar eftir sumarvinnu strax. Þeir sem óska frekari uppl. vinsamlega hafið sam- band í síma 24437. 20ára stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi í sumar, vön afgreiðslu, símavörzlu og fl. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—017. Ung stúlka óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 20499. Stúlka sem lokið hefur gagnfræðaprófi óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 34308. 21 ársstúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, eftir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. síma 14930. G Sumardvöl 8 Get útvegað barni á aldrinum 10 til 11 ára hálfsmánaðar- dvöl í sveit í byrjun júni. Uppl. í sima 52713 í kvöldognæstu kvöld. 12ára stúlka óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 13386 milli kl. 9 og 6. 14ára dreng langar i sveit, er vanur. Uppl. í síma 75731. 1 Barnagæzla i 12ára telpa óskar eftir að passa barn í neðra Breiðholti, sími 71593. 14árastúlka óskar eftir að passa tvö börn allan daginn í sumar á aldrinum 2ja til 6 ára. Býr í Smáíbúðahverfi. Uppl. í síma 35961. Tólf til þrettán ára traust og barngóð stúlka óskast til að passa eins árs gamlan strák sem á heima við Eiríksgötu. Uppl. i síma 25951. Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. i sima 38056. Óska eftir góðri stelpu sem næst Samtúni til að gæta eins árs drengs i sumar allan dag- inn. Uppl. í sima 21475. . Kjarrhólmi—barnapössun. Vantar góða telpu til að passa átta mán- aða barn tvo til þrjá tima á dag seinni part dagsins. Á sama stað er til sölu hár barnastóll, ónotaður. Uppl. í síma 44310. 10— 12 ára stúlka óskast til að gæta tveggja stúlkna í sumar á Sel- fossi. Fri um helgar ef vill. Uppl. i síma 18891. Dugleg 13árastúlka vön börnum óskar eftir að gæta barns i júní og júlí, er í austurbænum. Simi 22587. I4árastúlka óskar eftir að passa barn i sumar, helzt i vest-- urbænum. Uppl. i síma 15901. Barngóð stúlka óskast til að gæta 2 1/2 árs telpu í 2 mán- uði. Uppl. i sima 26771 eftir kl. 18. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barns í sumar helzt í Foss- vogshverfi. Uppl. i sima 36202 eftir kl. 6. 11 til 12ára tclpa óskast til að gæta 1 árs telpu hluta úr degi. Er i Fossvogi. Uppl. í síma 82796. Óska eftir stúlku ekki yngri en 12 ára til að gæta 2 ára drengs i sumar. Er í Kópavogi. Uppl. i síma 44497. Foreldrar athugið. Get tekið að mér börn allan sólarhring- inn, bý 15 km fyrir utan borgina. Uppl. i sima 84142. 12ára telpa vill passa barn, annaðhvort í sveit eða i Breiðholti, býr i Seljahverfi. Uppl. i sima 74335 eftirkl. 5. Get tekið barn I gæzlu. Uppl. isíma71107. 13árastúlka óskar eftir að gæta barna i sumar. Uppl. i sima 82348. fl Spákonur i Spái í spil og lófa. U ppl. i síma 10819. i TapaÖ-fundið i Gulleymalokkur, hringur, tapaðist á föstudag i austur- bænum. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—048. I Ýmislegt I Traktorsgrafa til leigu. Uppl. i síma 83786. Óska eftir skyndiláni, 4 til 5 millj. til að leysa út mjög góðar vörur. Tilboð leggist inn á DB merkt „ 130” fyrir fimmtudagskvöld. Diskótekið Dísa auglýsir. Pantanasímar 50513 og 52971. Enn- fremur auglýsingaþjónustu DB í sima 27022. — H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta og vinsæla danstónlist sem aðlöguð er hverjum hópi fyrir sig. Sam- vkæmisleikir og Ijósasjó þar sem við á. Við höfum reynslu. lágt verð og vinsældir. Diskótekið Dísa — ferða- diskótek. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti: T.d. hjól, tjöld, bakpoka, hnakka, báta, veiðivörur, myndavélar, sjónvörp, vélhjól, sjón- varpsspil og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta. Umboðsverzlun. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. Tilkynningar 8 Tigulgosinn kemur út á nýjan leik um næstu helgi, litprentaður og fullur af fersku og vönduðu efni svo sem: við viljum kynnast, 3 sögur, kvikmyndaþáttur, fljúgandi furðubátar, guðirnir lika?, úr- klippan og margt fleira. <í Hreingerningar & Hrcinsuní teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um all- an heim. önnumst einnig allar hrein- gerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir hjá Jóni í sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Hólmbræður—hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simi 36075. Nýjung á Íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavik. Hreingerningafélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum. stigagöngum |Og stofnunum. Gó' þjónusta. Simi 32118. Björgvin Hólm.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.