Dagblaðið - 31.05.1978, Page 20

Dagblaðið - 31.05.1978, Page 20
20' DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. MAl 1978 Ancfiát 1914 fluttist hún til Kaupmannahafnar, þar sem hún dvaldist rúma þrjá áratugi eða til ársins 1945. Að lokinni styrjöldinni fluttist hún á ný heim til tslands og bjó að Holtsgötu 35 í Reykjavík. Óskar Hafnfjörð Auðunsson, sem lézt að morgni 23. mai, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju i dag kl. 14. Óskar Hafnfjörð var lengi bifreiðarstjóri ogökukennari. Oddný Sigríður Eiríksdóttir, sem lézt 23. maí var fædd 20. april 1952. For- eldrar hennar voru Eiríkur Þorgrímsson frá Selnesi i Breiðdal og Guðlaug Krist- jánsdóttir frá Núpi í Beruneshreppi. Oddný Sigríður kvæntist árið 1973 eftir- lifandi manni sínum, Steinari Viggós- syni. Þau áttu einn dreng, Eirik, sem nú er fimm ára. Oddný verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Gert er róð fyrir vaxandi austanátt um allt land og rigningu fyrir sunnan' en síðar ó öflmm stöflum á landinu. KL 6 í morgun var 5 stiga hiti og al- skýjafl í Reykjavík. Gufuskálar, 5 stig og lóttskýjafl. Galtarvhi, 5 stig og skýjafl. Akureyri, 3 stig og alskýjafl. Raufarhöfn, 3 stig og atskýjafl. Dala- tangi, 3 stig og abkýjafl. Höfn, 6 stig og abkýjafl. Vestmannaeyjar, 6 stig og abkýjafl. Þörshöfn í Fœreyjum, 8 stig og al- skýjað. Kaupmannahöfn, 20 stig og abkýjafl. Osló, 13 stig og abkýjafl. London, 16 stig og lóttskýjafl. Ham- borg, 16 stig og léttskýjafl. Madrid, 9 stig og léttskýjað. Lbsabon, 12 stig og skýjafl. New Yorit, 16 stig og heifl- Ragnhildur Jónsdóttir, sem jarðsungin verður frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30, var fædd á Strjúgsstöðum i Langadal 21. apríl I884. Foreldrar hennar voru Anna Pétursdóttir og Jón Guðmundsson, sem síðast bjuggu i Hvammi í Laxárdal, og var hún yngst níu barna þeirra. Sex ára gömul missti hún föður sinn en ólst siðan upp með móður sinni sem hélt áfram búskap með börnum sinum. Ragnhildur stundaði nám i Kvenna- skólanum á Blönduósi í tvo vetur. Árið Veðrið A Kristfn Pétursdóttir, Snorrabraut 83, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15. Hörgshlíð Samkoma i kvöld, miðvikudag, kl. 8. Prófprédikanir í kapellunni I dag klukkan 14 flytja fimm guðfræðikandidatar prófprédikanir sínar i kapellu Háskólans. Þannig skiljast þeir við guðfræðideild og nám sitt þar með heföbundnum nætti. Kandidatamir eru: Þórhildur Ólafs, Magnús Björn Bjömsson, Gunnar J. Gunnars- son, Miyako Þórðarson og Gunnlaugur A. Jónsson. Organleikari við athöfnina, sem er öllum opin, er Jón Stefánsson. Landssamtökin Þroskahjálp halda fund um málefni þroskaheftra fimmtudaginn 1. júni i Norræna húsinu kl. 20.30. Framsöguerindi flytja: Margrét Margeirsdóttir, for- maður Þroskahjálpar: verkefni og starf Þroskahjálpar. — Jóhanna Kristjánsdóttir skólastjóri: Sérfræðideild öskjuhliðarskóla. — Sigurður Magnússon fram- kvæmdastjóri: íþróttir þroskaheftra. Sýnd verður ný kvikmynd um íþróttir þroskaheftra. Fundurinn er öllum opinn. Aðalfundir Húnvetningafélagið minnir á aðalfundinn fimmtudaginn 1. júni i húsi félagsins að Laufásvegi 25 kl. 20.30. Skógræktarfélag Mosfellshrepps heldur aðalfund sinn að Hlégarði fimmtudaginn 1.' júni og hefst hann kl. 8.30. Mætum vel og komum með nýja félaga. Stjórnmélðfundir Reykjaneskjördæmi Boðað er til ráðstefnu með formönnum allra fulltrúa- ráða og sjálfstæðisfélaga í kjördæminu. Fundarefni: Komandi alþingiskosningar. Ráðstefnan verður haldin fimmtudaginn 1. júni kl. 20.30að Hamraborg I Kópavogi. Mjögáriðandi aðallir mæti. Sunnlendingar Stjórnmálafundir verða á eftirtöldum stöðum i Suðurlandskjördæmi: Félagsheimilinu Hvoli Hvols- velli miðvikudaginn 31. mai kl. 21. Á Selfossi fimmtu- daginn 1. júni i Tryggvaskála kl. 21. I Þorlákshöfn föstudaginn 2. júni i félagsheimilinu kl. 21. 1 Vik i Mýrdal i félagsheimilinu laugardaginn 3. júni kl. 2. Á Kirkjubæjarklaustri í félagsheimilinu laugardaginn 3. júni kl. 21. Eftirtaldir frambjóðendur Framsóknarflokksins mæta á fundina: Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helga- son, Hilmar Rósmundsson, Sváfnir Sveinbjarnarson Garðar Hannesson. Allir velkomnir. Kjördæmissam- band framsóknarmanna. Huginn FUS Garðabæ og Bessastaðahreppi heldur kynningarfund um málefni Byggung fimmtu- daginn 1. júni nk. kL 20.30 að Lyngási 12. Gestur fundarins verður örn Kjærnested fram- kvæmdastjóri Byggung í Mosfellssveit. Allt áhugafólk velkomið. Verðandi Næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20.30 gengst Verðandi — félag róttækra stúdenta — fyrir stjórn- málafundi i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Á fundinum munu efstu menn á framboðslistum Al- þýðubandalagsins, Fylkingarinnar og KFÍ-ml til al- þingiskosninganna fiytja stuttar framsöguræður en að þeim loknum gefst fundarmönnum kostur á örstuttum innleggjum og fyrirspumum. Allir vinstri menn eru hvattir tilaðmæta. Iþróttlr ___ * Bikarkeppni KSÍ STJÖRNUVÖLLUR Stjaman — Njarðvfk kl. 20. GRINDAVÍKURVÖLLUR Grindavik — Afturelding kl. 20. SELFOSSVÖLLUR Selfoss— ÍK kl. 20. HELLUVÖLLUR Hekla — Þór kl. 20. GARÐSVÖLLUR Vidir— Fylkir kl. 20. EGILSSTAÐAVÖLLUR Höttur— Einherji kl. 20. FÁSKRÍJÐSFJARÐARVÖLLUR Leiknir — Hrafnkell kl. 20. SEYÐISFJARÐARVÖLLUR Huginn — Austri kl. 20. Eisenstein-sýningin í MÍR-salnum verður opin áfram um skeið daglega kl. 17—19 og kvikmyndasýningar v-»rða þrjú kvöld vikunnar, kl. 20.30, sem hér segir: Miðvikudag- inn 31. júni verður myndin Verkfall sýnd og er þetta siðasta tækifærið sem mönnum gefst nú til að sjá þessa fyrstu kvikmynd Eisensteins frá árinu 1924. Á fimmtudagskvöldið 1. júni verður myndin Alexander Névskí sýnd og föstudaginn 2. júni verður loks sýnd frægasta kvikmynd Eisensteins, Beitiskipið Potjom- kin.fráárinu 1925. Aðgangur að Eisenstein-sýningunni og kvikmynda- sýningunum i MÍR-salnum er ókeypis og öllum heim- ill. NR. 94—29.MAÍ1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259.50 260.10 1 Steriingspund 469.70 470.90 1 Kanadadollar 232.60 233.20 100 Danskar krónur 4541.85 4552.35 100 Norskar krónur 4741.25 4752.25 100 Sænskar krónur 5559.70 5572.60* 100 Finnsk mörk 6019.50 6033.40* 100 Franskir frankar 5563.30 5576.20 100 Belg. frankar 786.95 788.75 100 Svissn. frankar .-400.45 13431.45* 100 Gyllini 11419.65 11446.05* 100 V-Þýzk mörk 12285.75 12314.15# 100 Lírur 29.77 29.84 100 Austurr. Sch. 1699.95 1703.85 100 Escudos 565.90 567.20 100 Pesetar 319.70 320.50 100 Yen 114.57 114.83 * Breyting fró síðustu skráningu. LJÓSAPERUR flestar gerðir, já all flestar RAI=VORUR Sl= LAUGARNESVEG 52 - SlMI 86411 mimmiHiiitiuiHiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiii Framhaldaf bls.19 Tek ad mér hreingerningar á íbúðum og skrifstofu- húsnæði í Keflavík og nágrenni. Uppl. í síma 92-1957. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i sima 19017. Ólafur Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð.nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% aflsátt á tóm hús- næði. Erna og Þorsteinn, stmi 20888. Húsa- og lóðaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir einnig að fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýjar. Útvega hellur og þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. i síma 30126. Tökum áð okkur hreingerningar á ibúðum og á stigagöngum, föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. Húseigendur— málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús og fl. áður en málað er. Háþrýstidælur sem tryggja að öll ónýt málning og óhrein- indi hverfa. Einnig blautsandblástur og alls kyns þvottar. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 12696 á kvöldin og um helgar.______________________________ Loftnct. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum. gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litasjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. i sima 30225 eftir kl. 19. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. I sima 71484 og 84017. . Túnþökur. Til sölu vélskornar- túnþökur. Uppl. t síma 41896 og 85426. í Þjónusta v Híisbyggjendur. Tek að mér aö rífa og hreinsa mótatimb- ur. Uppl. i sima 92—6561 eftir kl. 7 á kvöldin. Tökum aö okkiír alla málningarvinnu og hvers konar húsavið- gerðir. Eruni einnig sérhæfðir i sprungu- þéttingum. Ingimundur Eyjólfsson verk- tæknifræðingur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. ___________________________H—3102. Teikningar. Útgerðarmenn, sé ætlunin að breyta út- búnaði, lúgum, yfirbyggingu eða öðru um borð, þá er teikning nauðsynleg. Teiknistofa ÞÞ.simi 53214. Húsbyggjendurath. Tökum að okkur hvers konar mótafrá- slátt, röskir og vandvirkir menn. Gerum föst tilboð. Uppl. í sima 40624 milli kl. 17 og 19 daglega. Vanti þig teikningar af hitalögn, vatnslögn, skolplögn, í ný- byggingu eða eldra húsnæði, þá hringið í síma 53214. Teiknistofa ÞÞ. Tek að mér málningu á þökum og aðra utanhússmálningu, ódýroggóð vinna. Uppl. i síma 76264. Garðeigendur, get útvegað nokkra mjög stórvaxna og fallega burkna t skrúðgarða. Uppl. i síma 41615 frá kl. 19—22 i kvöld og næstu kvöld. Bólstrun. Er fluttur að Búðargerði 7, breytt síma- númer, síminn er 83513. Klæði sófasett- in, klæði sætin í bílinn, og fyrir hesta- manninn, dýnu á hnakkinn. Bólstrun Jóns Árnasonar, Búðargerði 7, simi 83513. Málaravinna— Sprunguviðgerðir. Tökum pantanir í sima 43219 eftir kl. 19..Málarameistari. Málaravinna—Sprunguviðgerðir. Pantanir teknar niður hjá auglþj. DB i síma 27022. Málarameistari. H—422. Garðeigendur. Við sláum garðinn fyrir yður. Garðsláttuþjónustan, simi 76656. Tek að mér tcppalagningu og viðgerð á gólfteppum. Margra ára reynsla. Ken Amin. Sími 43621. Við málum fyrír þig bæði úti og inni, leggjum áherzlu á góðan frágang. Uppl. i sima 37044 á kvöldin. Gróðurmold. Gróðurmold heimkeyrð. Ágúst Skarphéðinsson simi 34292. Húsa og lóðacigendur ath. Tek að mér að slá og snyrta fjölbýlis- fyrirtækja- og einbýlishúsalóðir, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð.. Guðmundur, sími 37047 (geymið augl.). Gróðurmold. Úrvals góðurmold til sölu, mokum einnig á bíla á kvöldin og um helgar. Pantanir i sima 44174 eftir kl. 7 á kvöldin. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatímar. Greiðslugjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljöt og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstírpar, nemandinn greiðir aðeins tekna tima. ökuskóli og öll próf gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í símum 21098, 38265 og 17384. Lærið að aka Cortinu GL. ökuskóli og öll prófgögn. Guð brandur Bogason, simi 83326. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660.________ Ökukennsla — æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd I ökuskirteinið ef þess er óskað. Kennum á Mazda 323 — 1300 árg. 78. Hall- fríður Stefánsdóttir, Helgi K. Sessilíus- son. Uppl. I síma 81349 og hjá auglþj DBísíma 27022. Ökukennslá—Æfingatimar. Get nú bætt við nemendum. Kenni á nýja Cortinu. ökuskóli og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vandið valið. Kjartan Þórólfsson, sími 33675. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatímar. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. I símum 18096, ;11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ætlið þér að taka ökupróf *. eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam- band við mig í símum 20016 og 22922. Ég kenni allan daginn, alla daga á VW Passat árg. 77. ökuskóli útvegar yður öll prófgögn ef óskað er. Reynir Karls- Ökukennsla-ökukennsla. Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérlega lipur og þægilegur bíll. Utvega öll gögn sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta byrjað strax. ATH: samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason öku- kennari, sími 75224 og 43631. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Toyota Cresida 78. Engir- skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari. Símar 83344, 35180 og 71314. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubjf- reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður Þormar ökukennari, simar 40769 og 71895. Ökukennsla á Saab 99. Athugið. Nú fer hver að verða síðastur til að komast i ökuprófið fyr- ir lokun vegna sumarleyfa i júlí. ökuskóli ásamt öllum prófgögnum. Yftr 15 ára reynsla I ökukennslu. Uppl. og tímapantanir í sima 34222 helzt kl. 19 til 20 eða hjá auglþj. DB i sima 27022 allan daginn. Gunnlaugur Stephensen. -H—680 Ökukennsla-æfingatimar, endurhæftng. Lærið á nýján bil, Datsun 180—B árg. 1978. Umferðarfræðsla og öll prófgögn í góðum ökuskóla. Sími 33481. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. KristjánSigurðsson.sími 24158. Ökukennsla er mitt fag. 1" tilefni af merktum áfanga, sem öku- kennari mun ég veita bezta próftakan- um á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanaríeyjaferð. Geir P. Þormar öku- kennari, simar 19896, 71895 og 72418. og upplýsingar hjá auglþj. DB í síma 27022.___________________ H—870. Ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Öku- skóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. Ökukennsla-Æfingartimar. Bifhjólakennsla, simi 73760. Kenni á Mazda 323 árg. 1977, ökuskóli og full- komin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappirum, sem til þarf. Öryggi, lipurð, tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður öku- maður. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 73760og 83825. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í simum 21098 — 38265 — 17384.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.