Dagblaðið - 31.05.1978, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978
71
Bridge
I
Leggið fingurgóma yfir spil vesturs-
austurs og gerið siðan áætlun i þremur
gröndum suðurs. Vestur spilar út hjarta-
fimmi og suður drepur hjartatíu austurs
með drottningu. Spilið er úr bók hins
kunna úrspila- og bridgeþrauta sér-
/ræðings Paul Lukacs.
Nokduk
+ 1098
VG2
•> 76543
+ ÁKD
Ai.'stuk
* Á7532
V10863
-o 9
♦1087
Sunnu
A KDG
VÁD
ÁD102
+ 5432
athyglisvert hve margir
möguleikar eru i spilinu. Það er hægt að
fá fimm slagi á tígul ef tígullinn liggur
vel — og ef laufið liggur 3—3 er hægt að
fá fjóra laufslagj. Þá er hægt að ná út
spaðaásnunt og fá tvo slagi á spaða. En
um Ieið og varnarspilararnir komast inn
spila þeir hjarta og þá er ekki lengur
fyrirstaða í þeim lit. Hvernig er bezt að
sameina möguleikana?
Eftir að hafa drepið á hjarta
drottningu í fyrsta slag spilar suður
tígulás í öðrum slag. Þvi næst þrisvar
lauf. Þá veit maður hvort þörf er á
tveimur spaðaslögum — eða fjórum
tigulslögum. Ef laufið hefur fallið 3—3
spilar maður spaða. Ef ekki verður suður
að fá fjóra slagi á tígul.
Vl.STI II
+ 64
v K9754
C- KG8
+ G96
Það er
íf Skák
Kortsnoj er i formi! — Fyrir nokkru
tefldi hann á skákmóti i Beersheva og
með honum þar voru þeir þrir. Keene.
Stean og Murei. er munu aðstoða hann
í einvíginu um heimsmeistaratitilinn
gegn Karpov. Sex af 12 skákmönnum á
mótinu voru fyrrverandi sovétskák-
menn. Kortsnoj gerði jafntefli i 1. umf.
við Keene — og Murei í þeirri siðustu en
á milli vann hann niu skákir í röð!! Þessi
staða kom upp i skák hans við
Kraidman. Kortsnoj hafði hvitt og átti
leik.
m i
W w ■ N- mm,
: ii N k
■ Ö lf!
m ■ m
wm W, ■ s 1 . &
w + &
1 ; im m v..;
Áhorfendur gátu ekki leynt gleði
sinni. DrottningKortsnoj varfönguð?
36. Kh2 — g5 (Hvers vegna ? — Jú
36.----Hxal 37. Hdxf7+ — Kg8 38.
Hf8 + — Kg7 39. H3f7 mát).
37. Da8 — De4 38. Hdxf7+ —
Kg6 39. Dg8+ — Kh5 40. H7f5 — Del
41. Hxg5+ gefið.
10-15
Dómssalur
í/^
© Kin* F«atur«+ Syndicat*, Inc., 1977. Wortd ríshtv r«»«rv«d.
,.Ég veit að dómarinn dæmdi orð sækjanda ómerk. En ég
getekki aðþvi gert þóég hafi gott minni."
Reykjavik: Lögreglan simi 11166. slökkviliö og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 4Í200. slökkvilið og
sjúkrabifrejðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan sími 5II66. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 51100.
Keflavik: Lögregian simi 3333. slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi I666. slökkviliöið
simi 1160. sjúkrahúsiösimi I955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224.
siökkvilið og sjúkrabifreið. simi 22222.
Apétek
Kvöld-, nætur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna
26. maí til I. júní er í Borgarapóteki og Reykjavikur-
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
i:!. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
I0 á sunnudögum. hclgidögum og almennum
fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða
hiónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum döguin frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hVern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótok, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
'búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. I l-I2, 15-16 og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
r<Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótok Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
4'0/MA/ At/Af
SA'//œ /f/ts,
e/act!
A/Ó-
AM9&AA/
£K //C W ?
Reykjavík—Kópavogur-Sehjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.
lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans. simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 223 ll Nœtur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima
23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Jagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabrfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
.Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Borgarspítalinn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
' Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19.
Hoilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fœðingardeild Kl. 15— 16 og 19.30 — 20.!
Fœðingarheimili Reykjavíkur Alladagakl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
rlaugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15— L6 og
19.30-20.
Vistheimilið VHilsstööum: Mánudaga — laugar-
daea frá kl. 20—21. Snnnudaea frá kl. 14—23
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Útíánadoild Þingholtsstræti 29a. simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud^kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14—18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16:
Hofsvaltasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsia I Þinghohsstraeti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, sími 12308.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 1. júni.
Vatnsberinn (21. jan.—19. fabr.): Kinhlcypir valnsbeiar
munu sjá ástarævintýri sitt renna út í sandinn.í dag.
Kkki þýðir að taka það of nærri sér. Óvæntur ttestur
kemur í heimsðkn * kvöld
Fiskamir (20. fabr.—20. marr): Þú ert ekki i alve« sem
beztu jafnvægi og öfundar þá sem lifa fjörlegra og
skemmtileura lifi en þú sjálf(ur). Kevndu að koma á
betrumbðtum og fjörga til i kringum þig.
Hrúturinn (21. marr—20. april): Það er víst cins gott að
verða ekki á vegi eins vinar þins um morguninn þvi
annars er hætta á að þú komir ekki neinu i verk. Farðu í
heimsókn í kvöld til kunningja þins.
Nautið (21. april—21. maí): Þiggðu alla þá aðstoðsem þór
býðst. Þú verður fyrir ðvæntu happi sem auka mun á
hamingju þína. Svaraðu bréfum sem eru ðsvöruð
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Mikil breýting verður á
heimilisháttum þinum, er gerð verða upp ýmis mál þvi
viðvíkjandi. i dag. Um það er að ræða hver taka eigi
mesta ábyrgð á hverju verki innan veggja heimilisins.
Krabbínn (22. júni—23. júlí): Þú hefur gððan möguleika á
að komast í góða stöðu ef þú heldur vel á spöðunum. Það
örlæti sem þú hefur ávallt sýnt öðrum mun nú koma þéi
til gðða.
Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Einhver mannfagnaður mun
reynast mun skemmtilegri en þú áttir von á. Taktu
smááhættu og þá muntu sjá langþráðan draum þinn
rætast.
Meyjan (24.ágúst—23. sept.): Farðu varlega i dag og
taktu enga óþarfa áhættu. Eithvað mun létta á spenn-
unni i kvöld þegar þú hittir ástkæran kunningja. Láttu
ekkert koma þér úr jafnvægi.
Vogin (24. sept.— 23. okt.): Kinhver angrar þig svo mjög
að þú reiðist ákaflega og lætur hraustlega í þér heyra.
Þetta mun ekki verða þér til framdráttar. svo reyndu að
stilla skap þitt eins og þú getur.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér liður Vel i félags-
skap eldri manneskju. Tillitssemi þin mun flevta þér
yfir erfiðleikana og þú sættir tvo vini þina. Þú verður
fullkomlega hamingjusamur(söm) i kvöld.
BogmaÖurinn (23. nóv.—20. des.): Margir i þessu mel ki
munu fljötlega þurfa að taka ákvörðun sem varðar
framtið þeirra. Reyndu að taka allt með i reikninginn
begar þú byrjar á nýju verki.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Fðlk sem sækisl eftll'
metnaði mun fá þrám sínum svalað. Heimakært og
rðlegt fðlk mun gera einhverjar betrumbætur á
heimilinu og mun fá aðra til samstarfs við sig.
Afmælisbarn dagsins: Persðnuleiki þinn mun þroskast i
ár. Þú veröur meira hugsandi og færð nýtt verðmæta-
mat. Peningamálin verða erfið þegar liður undir lok
ársins. Þú ferð i langt ferðalag sem enda mun dálitið
ðvenjulega.
Engin bamadaild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnió Skipholti 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19. sími 81533. ;
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnifl Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarflurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—z2 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30—16.
Nóttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu '
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30^—16.
Norræna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13— 18.
Rafmagn: Rcykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður. sími 51336. Akureyri simi
11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes. simi 15766.
Vatnsveitubilamir: Reykjavik. Kópavogur og
/Seltjarnarnes. simi 85477. Akureyri sirni 11414,
iKeflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmanna-
æyjar. simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. simi 53445.
jSimabilanir i Reykjavík, Kópavogi. Seltjamarnesi,'
Hafnarfirði. Akureyri, Kcflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svar r
alla virka daga frá kl. I7 siðdegis til k! 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
Já. en ég get ekki fengið viðgerð á pelsinum þvi loðdýrið
er útdautt.