Dagblaðið - 16.06.1978, Síða 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16.JÚN1 1978.
2
GUDMUNDUR
MAGNÚSSON
Anders Hansentelur fráleitt að á útifundi herstöðvaandstæðinga á laugardaginn
hafi verið meira en 2 þúsund manns. DB-mynd Ari.
orðið fyrir miklum vonbrigðum með
blaðið.
Svan
Athyglisvert er það hversu stjórn-
málamenn á borð við bréfritara kunna
litt að telja. Og siðan hvenær var farið
að treysta myndum úr Morgunblaðinu
af fundum andstæðinga?
Guðjón V. Guðmundsson skrifar:
Það sem ég ætla að minnast á í þess-
um pistli er krafa eins af ibúum Laug-
arness um að lögbann verði sett á
hringingar Laugarneskirkju. Borgarfó-
geti hefur nýlega synjað lögbanns-
beiðninni. Lögbannsbeiðandi mun
ætla að visa málinu til Hæstaréttar, sé
þess kostur. annars höfða mál fyrir
borgardómi. Hérna er á ferðinni mjög
nærtækt og táknrænt dæmi um nokk-
uð sem leysa mætti án nokkurra vand-
kvæða, aðeins draga niður i þessum
kirkjubjöllum. þær hljóta að gegna
sinu hlutverki eftir sem áður (hvert
sem það kann nú að vera). Vilja menn
gera þetta? Nei. það er nú eitthvað
annað. Lögfræðingur bjöllumanna
benti viðkomandi á að flytja úr hverf-
inu eða fá sér eyrnatappa og eða einn-
ig loka öllum gluggum á íbúð sinni.
Taki menn eftir, það eru boðendur
fagnaðarerindisins, friðfly tjendurnir.
er svona láta frá sér fara. Hávaðinn i
þessum bjöllum er mikill og hljóðin er
úr þeim koma eftir þvi forljót.
Illskiljanlegt er það ef einhverjum
finnst þetta fallegt, fyrir nú utan það
að ekki er hægt að skynja neinn til-
gang með þessu frekar en svo mörgu
öðru sem viðhaft er við messurnar. til
að mynda þessar endemisdruslur sem
prestarnir troða sér í við slik tækifæri.
Mig hefur lengi furðað á þvi langlund-
argeði er ibúar nefnds hverfis hafa
sýnt og þá einkum þeir er næst búa
kirkjunni. Dettur mér helst i hug að
menn vilji ekki. eða þori ekki. að and-
mæla eða gagnrýna kirkjuna og starf-
semi hennar og þar með auðvitað
prestana. Það var nefnilega talið og
virðist enn vera talið nánast sama og
guðlast að voga sér slíkt.
Það er svo sannarlega kominn timi
til þess að gerð verði úttekt á starfsemi
kirkjunpar. Hér verður að komast á al-
ger aðskilnaður rikis og kirkju. Að lok-
Jm: hvers vegna má ekki lækka
hljóminn i bjöllunum, ef það yrði til
þess að leysa málið? Ég bið viðkom-
andi að svara þessu opinberlega. Deil
ekki við neinn að ástæðulausu. ef
hann hefur ekki gjört þér mein.
Orðskv. 3:30.
LÆKKUM í KLUKKUNUM
í LAUGARNESKIRKJU
Klukknahljómur Laugarneskirkju er
skyndilega orðinn að deiluefni eftir
margra ára óbreyttan hljómstyrk.
(fyrsta sinn reglubundið leiguflug
beint til Portúgal. Við höfum valið
glæsilegt hótel og íbúðir í eftir-
sóttustu baðstrandarbæjunum
Estoril og Cascais i aðeins 30 km
fjarlægð frá höfuðborginni Lissa-
bon. Frægir gististaðir kóngafólks,
- og nú Sunnufarþega, - á viðráð-
anlegu verði.
Fjölbreyttar skemmti- og skoð-
unarferðir og íslenskir fararstjórar
Sunnu á staðnum.
Farið verður: 29. apríl, 20. maí, 8.
og 29. júní, 20. júlí, 10.og31.ágúst,
21. sept. og 13. okt.
Pantið tímanlega.
Bankastræti 10. Simar 16400 -
12070 - 25060 - 29322.
EINKENNILEGT HLUT-
LEYSIDAGBLAÐSINS
Anders Hansen skrifar:
Margir hafa orðið til jress að undr-
ast fréttamennsku Dagblaðsins á
mánudaginn er blaðið sagði frá göngu
herverndarandstæðinga frá Keflavik
til Reykjavikur og útifundi að göngu
lokinni á Lækjartorgi.
Dagblaðið skýrir svo frá, í frétt sinni
á mánudaginn, að á sjöunda þúsund
fundarmanna hafi sótt fundinn á
Lækjartorgi. Þetta eru hrein og bein
ósannindi og ekkert annað. Margir
hafa orðið til að benda á að samkvæmt
talningu sem fram fór á fundinum og
samkvæmt myndum, er birtust t.d. i
Dagblaðinu og Morgunblaðinu, voru
fundarmenn alls ekki fleiri en tvö þús-
und talsins.
Umrædd „frétt” Dagblaðsins hlýtur
að vekja nokkra athygli þar sem Dag-
blaðið kveður sig vera „frjálst og
óháð” jafnt i frétta- og greinaskrifum.
Hvers vegna birtir blaðið þá svo aug-
Ijósa falsfrétt í þágu „herstöðvaand-
stæðinga” svokallaðra? Blaðið fullyrð-
ir fundarmenn hafa verið á sjöunda
þúsund þegar ekki einu sinni Þjóðvilj-
inn þorði að nefna neina tölu, né
heldur aðstandendur göngunnar.
Svo bætir Dagblaðið gráu ofan á
svart á þriðjudaginn jiegar HP, blaða-
maður blaðsins, segir að sættast megi
á að fundarmenn hafi verið um fjögur
þúsund. — Hvers vegna á að sættast á
það þegar Ijóst er að þeir voru ekki
fleiri en tvöþúsund?
Dagblaðið hefur annað slagið birt
tölur af fjölda fundarmanna á pólitísk-
um fundum, meðal annars var það ti-
undað hve fámennt var á fundum
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík i vor,
og er það sjálfsagt ef blaðið telur það
skipta máli. En frásagnir Dagblaðsins
og aumlegt yfirklór eins blaðamanna
þess um fundinn á Lækjartorgi benda
til þess að hlutleysi blaðsins gildi að-
eins stundum. Eða er það svo að
blaðamaðurinn GM sjái hlutina i svo
sterku pólitisku Ijósi að hann brengli
fréttir og rangfæri vitandi vits þannig
að tilgangurinn helgi meðalið?
Geri Dagblaðið ekki bragarbót
þarna á er vist að erfitt verður að
treysta þvi sem öruggu, frjálsu og
óháðu fréttablaði framvegis. Eftir
þessu hefur verið tekið og margir hafa
Raddir
lesenda
Dömulegir
dömuskór
Laugavegi 69 simi168bO
Midbæjarmarkaði — simi 19494
HK- z US7JOH/1 /-///?7~''
(JT' J) (HÖTty, OGí /VHA//Y