Dagblaðið - 16.06.1978, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16.JÚNÍ 1978.
i
Vilhjálmur kvaðst ekki anza nein-
um skeytum vegna Borgarfjarðarbrú-
arinnar. Hann væri þess sinnis að
styðja framkvæmdir í öðrum lands-
fjórðungum heilshugar og byggða-
ekki." sagði Lúðvík Jósefsson. Lúðvík
tók fyrir efsta mann Alþýðuflokks,
Bjarna Guðnason, og sagði það grát-
broslegt að sjá hér i ræðustól manninn
sem steypti vinstri stjóminni forðum
muninn á orkureikningum staðanna.
Þá ræddi Helgi um vaxtakjör sem
ungu fólki á íslandi er boðið upp á.
Hvílik dýrð, hvílík dásemd, sagði þing-
maðurinn og fórnaði höndum.
Jafnrétti
kynjanna,
raforka og
landbúnaður
Ágústa Þorkelsdóttir, húsfrú á
Refstað í Vopnafirði, talaði af hálfu
Samtakanna og ræddi m.a. um jafn-
rétti kynjanna og benti á að á listum
Samtakanna væru konur metnar til
móts við karla.
Erling GarðarJónasson.10 maður á
lista Alþýðuflokksins, rafveitustjóri
Austurlands, ræddi rafmagnsmálin og
beindi skeytum sínum í því efni að
Sverri Hermannssyni og taldi að sá ó-
lestur sem á rafmagnsmálum fjórð-
ungsins, væri, ætti öll upptök i Sverri
og aðgerðaleysi hans.
Egill Jónsson, 3. maður á lista Sjálf-
stæðisflokksins, ræddi einkum um
málefni bænda og var einkar prúður í
orðum og hélt sig við málefni en lét
persónulegan skæting eiga sig.
Hin óljósu
kraftaverk
„Það er athyglisvert að bera saman
Alþýðubandalag í stjórn og utan
stjórnar,” sagði Tómas Árnason, 1.
maður á lista framsóknarmanna.
Kvað hann óljós kraftaverk þau sem
Alþýðubandalagsmenn boðuðu með
sínum 130 tillögum í efnahagsmálum.
Þá benti Tómas á að Alþýðubandalag
í vinstri stjórn hefði lagt til að frysta
kaupgjald á sínum tíma. Nú kvæði við
annan tón þegar það væri gert af hálfu
núverandi stjórnar. Gengislækkunar-
stefna væri fordæmd, en sjálft hefði
Alþýðubandalagið tekið þátt i mörg-
um slikum.
Kvaðst Tómas ekki skilja hvaðan
Reykjavíkurborg ætlaði nú að taka
700-800 milljónir króna til að verð-
bæta laun starfsmanna sinna. Heyrzt
hefði á ræðumönnum Alþýðubanda-
lags að hærri laun mundu stuðla að
auknu áti á landbúnaðarafurðum.
Tómas kom inn á málefni Reyðfirð-
inga sjálfra en það gerðu aðrir fram-
bjóðendur sáralítið. Kvað hann mál
málanna að ný skip yrðu fengin og ný-
tízku fiskvinnsla. Kvaðst Tómas vita
til þess að það mál væri í undirbún-
ingi. Sagði hann að 17 milljarðar
Igghh ... neeei! Við nennutn nú ekki að hlusta á svona raus. Stúlkurnar vildu heldur sitja frammi á ganginum f félagsheimil-
inu á Eskifirði.
„viss öfl” næðu að komast að við
kosningarnar.
Er Lúlli
hæfileikalaus?
„Kommar þakka sér alltaf vinstri
stjórnina,” sagði Vilhjálmur Hjálm -
arsson. Hann raunar talaði í samtals-
stíl við kjósendur, en hélt enga eld-
ræðu eins og margi keppinautarnir
„Lúðvík Jósefsson hefur aldrei getað
myndað rikisstjórn, til þess skortir
hann hæfileikana, en hann er sæmi-
legur sviðsmaður. Bara svo úthalds-
lítill,” sagði Vilhjálmur frá Brekku. Á
meðan sat Lúðvík úti i horni á sviði fé-
lagsheimilisins, gjóaði augunum upp í
rjáfur og geyspaði ógurlega.
Vilhjálmur sagði að það stoðaði lítt
fyrir Lúðvík og félaga hans að sverja
af sér afkvæmi sitt, járnblendiverk-
smiðjuna á Grundartanga. hún væri
frá hans mönnum komin. Beindi Vil-
hjálmur skeytum sinum áfram að Lúð-
vik og þótti litið til um dugnað hans,
fyrir íbúa Austfjarðanna. Aheyrendur sátu ótrúlega kyrrir og hljóðir í heila fjóra tima og hlýddu á boðskap frambjóðenda.
skal það vera, „nema náttúruverndar-
sjéni eins og Hjörtur Guttormsson og
hans kónar komi og sjái einhverja
orma og arfaklær, sem stöðvi þar allar
framkvæmdir." Vakti þetta stærsta
hláturdagsins.
Sverrir kvað Erling Garðar og félaga
hans hafa stofnað rafverkatakafyrir
tæki með skrifstofu og mætti Bjarni
Guðnason. postuli spillingarinnar.
gjarnan rannsaka það mál flokksbróð
tir sins. Þetta kostaði franúkall. „Alit
af ertu málefnalegur, Sverrir.”
Þá kvað Sverrir að Rafveitur rikis
ins þyrfti að taka til ýtarlegrar rann
sóknar, í þvi bákni mætti áreiðanlega
finna marga meinsemdina.
Að lokum sagði Sverrir, að Sjálf
stæðismenn mundu leggja alla áher/lu
á samgöngu og orkumál. „Valið er þvi
Sjálfstæðisflokkur — eða rauð stjórn.
skjótt stjórn — eða bara rauðTjóti
stjórn!”
Halldór Ásgrimsson kvað f ,uii
sóknarmenn ganga óbundna tn rosn
inga. Ný vinstri stjórn yrði þvi aðems
að Framsóknarflokkur væri með for-
ystuhlutverkið. Flokkurinn mundi
aldrei skrifa undir óábyrgar lausnir á
efnahagsvandanum. Kvað hann
næstu ríkisstjórn ekki verða öfunds
verða af þvi sem hún tekur við.
Fundi var slitið um 6-leytið á Reyð
arfirði. Frambjóðendur tóku hú til að
kveðja „sitt fólk”, og senn voru þeir
horfnir i reykskýi eins hinna slæntu
þjóðvega Austurlands. sem þeim hefur
ekki tekizt að fá bætta að heitið geti
siðustuárin.
Á Eskifirði var tekið til við sömu
rulluna tveim timurn siðar og haldið
áfram nærfellt til miðnættis. Fr ekki
ástæða til að endurtaka það hér.
Þegar hér var.komið sögu var allok
ið 9 fundum. — fimrn eftir. Frambjóð
endurnir voru að vonum margir
orðnir þreyttir á ferðalaginu og einum
eða tvennum fundarh ik' in á dag
Milli lotanna virtnsi allir cða Uesiir
vera hinir beztu félagar. gagnstætt þvi
sem gerðist á sýningu ..fjölleikaflokks
ins” í hinum ýmsu fundarsölunt Ausi-
firðinga. Hitt er önnur saga að saman
ferðuðust þeir ekki eins og titt er um
fjöllistamenn meðal annarra þjóða.
heldur hver fyrir sig. eða flokksfélagar
saman i bíl.
—JBP—
Bjarni Guðnason hefur þarna brugðið á leik frammi á gangi.
og mættu þeir hjá Dagblaðinu gjarnan
rifja upp bá sögu alla. Lúðvik benti á
að alþýða manna hefði upplifað 30%
hækkun kaupmáttar undir vinstri
stjórn og sú stjórn væri það sem koma
skyldi að loknum kosningum.
„Samtökin fá engan mann hér og
engill Krataflokksins kemst ekki á
þing.” var spá Lúðviks.
Reyðfirðingar voru búnir að lá sinn
skammt þegar hér var komið, hátt i
fjórir klukkutimar inni i félagsheimil-
inu, fátt um veitingar og sólin skein
i heiði, heit og björt eins og hún gerist
bezt á Austfjörðum, kjördæminu. sem
allir þessir menn „hringleikahússins"
lofuðu að breyta og bieta. bara ef þeir
fengju nógaf atkvæðum.
Bjarni Guðnason kom í ræðustól og
ræddi um Norðfjarðargoðann og af-
skipti hans af íslenzkum bændum.
Beljaá
f rosinni næpu
Sverrir Hermannsson svaraði Er-
lingi Garðari af hörku vegna r fveitu
málanna og kvað jafnaðarmanninn
líkastan belju á frosinni næpu. Hami
kvað Hólsárvirkjun i Fljótsdal þa
virkjun, sem yrði hagkvæmust. ráða-
gerðirnar um Bessastaðaárvirkjun
hefði aldrei verið barn i brók að áliti
sérfræðinga. Sem sagt Hólsárvirkjun
hefðu farið úr Byggðasjóði til upp-
byggingar atvinnulifs Austfjarða frá
þvi sjóðurinn hóf störf. Kvað Tómas
Framsóknarflokkinn vera flokk
byggðastefnunnar, flokkur fólksins i
landsbyggðinni, enda flokkurinn
rægður í Reykjavik. Kvaðst hann ótt-
ast mjög að efnahagsvandinn yrði
leystur á kostnað bænda, samvinnu-
manna og byggðastefnumanna ef
stefnuna í heild, enda væri hún verk stjómar Ólafs Jóhannessonar. Kosningaúrslit í Austurlandskjördæmi 1963 atkv. % 1967 a t k v. % 1971 atkv. % 1974 a t k v. %
iviaourinn sem Alþýðuflokkur 250 4.8 286 5.3 293 5.1 195 3.1
steypti vinstri Framsóknarfl. 2804 53.9 2894 53.6 2564 44.4 2676 42.5
stjórninni Sjálfstæðisfl. 1104 21.2 1195 22.2 1146 19.8 1344 21.3
„Kosningarnar snúast um hvort núv. stjórn heldur velli það eða Alþýðubandalag Samt. frjálsl. og vinstri manna 905 17.4 1017 18.9 1435 322 24.9 5.8 1595 491 25.3 7.8
ATVINNUÖRYGGI í STAÐ ATVINNULEYSIS X“