Dagblaðið - 16.06.1978, Síða 22
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR I6.JÚNÍ 1978.
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Pípulagnir -hreinsanir
)
Pípulagnir
Önnumst nýlagnir, viðgerðir og breytingar á vatns-,
hita- og frárennsliskerfum. Þéttum krana og w.c. kassa.
Hreinsum stiflur úr vöskum og baðkerum.
Hreiðar Ásmundsson. Pipulagningam.
Einar Gíslason. Sfmar 25692 °»18674-
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og
niðurföllum. Nota til þess öflugustu og
beztu tæki, loftþrýstitæki, rafmagns-
snigla o.fl. Geri við og set niður hreinsi-
brunna. Vanir menn.
Valur Helgason simi 43501.
C
Viðtækjaþjónusta
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsími
21940.
A verkstæði Radíóbúðarinnar
‘ergertvið: Nordmende, Bang & Olufsen, Dual, Eltra og Crown
sjónvörp og hljómtæki.
Verkstæði Skipholti 19.
Slmi 29800.
BUBIM HF.
/
Sjónvarpsviðgerðir
í heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðif
sjónvarpstækja, svarthvít sem lit. Sækjum tækin of
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Útvarpsvirkja- Arnarbakka 2 R.
meistari. Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
©
c
Húsaviðgerðir
HUSAVIÐGERÐIR
Viðgerðir og breytingar á fasteignum úti og inni. Steypum
heimkeyrslur og bílastæði: Raflagnir. Viðgerðir, breytingar.
Glcrísetningar og gluggaviðgerðir. Málningarvinna. Þakviðgerðir.
Múr- og sprunguviðgerðir. Tilboð eða tímavinna.
ú.
VIÐGERÐARÞJÖNUSTAN. simi 158U.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum, stórum og smá-
um, svo sem: Sprunguviðgerðir, ál-, járn-, stál og plastklæðningar,
málun, glerisetningar, gluggaviðgerðir o.fl.
Húsprýði hf.,
sími 72987.
Sprunguviðgerflir og þakrennuviflgerflir.
DÖÞ, *
Uppl.ísima 51715.
Húsaviðgerðir,
sími 74523. Tökum að okkur viðgerðir utan húss sem
innan, skiptum um járn á þökum. Setjum í gler, einfalt
og tvöfalt. Gerum við steyptar þakrennur og einnig
margt fl. Vanir og vandvirkir menn, sími 74523.
TRESMIÐAR
og hverskonar
viögeröir-utan-
og innanhúss.
-FW3MAÐUR-
Sími: 72167 eftir kl.20.
Jarðvinna-vélaleiga
)
Vinnuvélar — Vörubílar
Kranabílar — Varahlutir
Útvegum og seljum flestar gerðir véla og tækja til verk-
legra framkvæmda.
HRAÐAFGREIÐSLA OG SÉRPANTANIR Á
VARAHLUTUM.
Norfærið ykkur þekkingu og viðskiptasambönd okkar.
RAGNAR BERNBURG -
VÉLAR OG VARAHLUTIR
Laugavegi 22, sími 27020 — kv.s. 82933.
T raktorsgrafa
til leigu í minni eða stærri verk.
Eggert Sigurðsson, sími 53720 eða 51113.
Loftpressuvinna sími44757
í múrbrot, fleyganir, boranir og ýmislegt fleira.
Uppl. í síma 44757. Vélaleiga Snorra Magnús-
sonar.
Traktorsgrafa til leigu.
Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum
og holræsum úti um allt land. Sími 10387.
Talstöð Fr. 3888.
Helgi Heimir Friðþjófsson.
Brpyt x2B
Tek að mér alls konar verk með Broyt x2B gröfu. Gref
grunna, ræsi og fl. Útvega fyllingarefni, .grús,hraun og
rauðamöl. Einnig úrvals gróðurmold, heimkeyrða.
Geri föst verðtilboð ef óskað er. Frfmann Ottóson.
Sími38813.
Traktorsgrafo
Leigi út traktors-
gröfu til alls konar
starfa.
Hafberg Þórisson
Sími 74919.
s
s
Loft-
pressur
Gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar
og fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk.
Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar
Kríuhólum 5. Sími 74422.
s
s
MCRBROT-FLEYGUN
ALLAN SÖLARHRINGINN MEÐ
HLJÓÐLATRI 0G RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
Njáll Harðarson Vólalciga
GRÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
'ARÐ0RKA SF. BRÖYT
X2B
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
Heima-
símar:
85162
33982
Jarðýta, loftpressur,
Bröyt X2 og vörubílar til leigu, föst tilboö ef
óskað er í lóöaframkvæmdir og húsgrunna-
lagnir. Pálmi Steingrímsson, sími 41256.
C
Önnur þjónusta
Allt úr smíðajárni
HANDRIÐ, HLIÐ,
LEIKTÆKI, ARNAR,
SKILRÚM, STIGAR.
Listsmiðjan HF.
Smiðjuvegi 56. Simi 71331.
VINNUPAUAHI
te
fcLLLal
4 Súðflvogl 14, »lml t
CAj
86110
XLf,
HENTUGASTA
LAUSNIN
ÚTI OG INNI.
a
la
verkpallaleia
sal
umboðssala
Stálverkpallar til hverskonar
viðhalds- og málningarvinnu
úti sem inni.
Viðurkenndur
öryggisbúnaður.
Sanngjörn leiga.
VERKPALLAR.TENGIMÓT UNDIRSTÖDUR
H
F
VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228
Tebkpallar
Hjólaskófla
CAT 966C er laus í alls konar vinnu.
Uppl. í síma 42407.
[SANDBL'ASTUR hfJ
* MELABRAUT 20 HVALEYRARHOLTIHAFNARFIRDI i
Sandblástur. Málmhuðun.
Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki.
Færanles sandblásturstæki hvert á land sem er.
Stærsta f.vrirtæki landsins, sérhæft i
sandblæstri. Fljót os ftoð þjónusta.
[53917]
Bílamálun ogrétting
Blettum, almálum og réttum allar teg. bifreiða. Blönd-
um alla liti sjálflr á staðnum. Kappkostum að veita fljóta
en góða þjónustu.
Reynið viðskiptin
Bílasprautun og rótting Ó.G.Ó.
Vagnhöffla 6. S. 85353,28451,44658.
SKRÚÐGARÐAÚÐUN
Símar84940 og36870
ÞÓRARINNINGIJÓNSS0N
skrúðgarðyrkjumeistari
Sími 76083
Traktorsgrafa til leigu í stór sem smá
verk. Nýleg vél og vanur maöur.