Dagblaðið - 16.06.1978, Qupperneq 24
28
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR I6.JÚNÍ 1978.
DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
i
Til sölu
n
Rcmini>ton (sport)
riffill, 22 kaliber, með sjónauka, tösku
og hreinsigræjum, og Triumph 5000 raf-
magnsritvél, til sölu. Uppl. i sima 34742
og5l810(Gunnar).
Til sölu notaður ísskápur,
4ra sæta sófi og éinn stóll, plötuspilari,
svefnbekkur, strauvél. Uppl. i sima
40397.
ÚrvaLs gröðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl: i sima 73454.
Til sölu híis
á pick-up palli, ásamt bekkjum og borði
sem breytast i svefnpláss. Gott hús og
þægilegt i meðförum. Uppl. hjá auglþj.
DBí sima 27022.
H—018.
Til sölu. Söluturn
nálægt miðborginni til leigu eða sölu ef
viðunandi tilboð fæst. Hugsanlegt að
leigugjald veröi útb. I væntanlegri sölu.
Góður lager. Leigusamningur til cins
■ árs. Árs fyrírframgreiðsla. Tilboð sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt;'
„Þagmælska".
ra soiu
nýr handsmiöaður svefnbekkur með
baki og hliðum án dýna á 12. þús.. stál-
beddi sem hægt er að leggja saman á
2500. fiskabúr. Icngd 52 cm. breidd 10
1/2 em. hæð 31 cm. á 2000 og nýr kring-
löttur stálvaskur á 12 þús. Uppl. i sinta
73204.
Sumarbústaðaeigendur.
Arinn til sölu. Einnig er til sölu Aladín’
lampi. Hvort tveggja nýlegt. Uppl. i
sima 43554 eftirkl. 20.
Hjólhýsi til sölu,
Sprite 400, 10 feta. Uppl. i sima 92—
7467 og síma 54204 eftir kl. 7.
Til sölu
notuð handlaug og salerni. Uppl. í sima
86886 cftirkl. 5.
Til sölu frystikista
250 litra og tekk skrifborð. Uppl. i sima
74109.
Snúrustaurar.
Smiðunt hringsnúrustaura. sterkir. ryð-
friir. 28 og 38 metra löng plastsnúra:
Upþl. i sima 83799.
Til sölu vegna
brottflutnings: Sako riffill. 243 cal.. 5
skota. þungt hlaup. með sjónauka, Tex-
as Instrúments tölva, SR 52, forritanleg
ásanit preniara, SR 56 forritanleg Casió
Fx.PRO-l, forritanleg ásamt spjöldum.
Phiiips stereoplötuspilari ásamt hátölur-
um. Yashica 8 mm sýningarvél og
kfeinúhringavél, allt nýlegir og mjög vel
með farnir hlutir. Uppl. i sima 37281
efiirki. I9næstudaga.
Rammið inn sjálf.
Sel rammacfni i heilum sröngum
Smiða ennfrentur ranima cf óskað ci.
fullgeng frá myndum. Innrömmunin.
Hátúnió. Opiðí—6,simi 18734.
Húsvagn, Bailey Snowman
MikadoT árg. 74,12 feta.til sölu. Hefur
verið endurbættur á margan hátt fyrir
islenzkar aðstæður. Isabella De Luxe
fortjald og WC tjald fylgir ásamt
mörgum öðrum fylgihlutum. Til sýnis
að Hlíðarvegi 20 Kópavogi á kvöldin.
Birkiplöntur til sölu
í úrvali. Jón Magnússon, Lynghvammi
4. Hafnarfirði. Simi 50572.
Garðeigendur.
Nú vilja allir fegra garðinn með litskrúði
blómanna. Við bjóðum ykkur sumar-
blómin og fjölæru blómin, ennfremur
birki og fleira. Skrúðgarðastöðin Akur
við Suðurlandsbraut, simi 38174.
Til sölu ódýrt,
upplagt i sumarbústað, tvö rúm meö
dýnum. eldavél með 4 hellum (ekki bök-'
unarofn) og 4 manna gúmmibátur.
Uppl. i sima 36767.
V atnshæðarautomat
á gufuketil. ónotað, til sölu. Uppl. i sima
44438.
Gróðurmold.
Gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i
sima44174.
I
Óskast keypt
8
Óska áð kaupa
gas- og súrkút. Uppl. i síma 95—4372.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn svalavagn. Uppl. i sima
82816 milli kl. 7og9á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
notaðan víbrafón. Uppl. í síma 32901.
Kaupum og tökum í umboðssölu
allar gerðir af reiðhjólum og
mótorhjólum. Lítið inn, það getur
borgað sig. Sportmarkaðurinn Samtúni
12, kvöldsimar 71580 og 37195.
I
Verzlun
8
Áteiknuð vöggusett, áteiknuð punthand-
klæði,
gömlu munstrin, t.d. Góður er grautur-
inn, gæzkan. Hver vill kaupa gæsir? Sjó-
mannskona, Kaffisopinn indæll er, Við
eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskorn-
um hillum. Sendum í póstkröfu. Upp-
sctningarbúðin Hverfisgötu 74, simi
25270.
Hvlldarstólar.
Til sölu þægilegir hvildarstólar með still-
anlegum fæti og ruggu. Hagstætt verð á
vönduðum stói. Litið i gluggann. Bótstr-
unin Laugarnesvegi 52. simi 32023.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjökkylduna. bútar
og lopaupprak. Odelon garn. 2/48, hag-
stætt verð. Opið frá I—6, Lesprjón h/f
Skeifunni6.
Prjónagarn.
Patons, Angorina Lux, Fleur, Neveda,
combo-set, Sirene Pripla, Scheepjes
supewash, Formula 5, Smash,
Hjertegarn, Peder Most, Cedacryl,
Wicke Wire. Úrval prjónauppskrifta og
prjóna. Hannyrðaverzlunin Erla,
Snorrabraut 44.
Gjafavörur
fyrir alla aldursflokk t. Verð við allra
hæfi. Blómaskáli Michelsen, Hvera-
gerði.
Áteiknaðir kaffidúkar,
mismunandi stærðir, mörg munstur.
Punthandklæði, úttalin og áteiknuð,
„munstrin hennar ömmu”, ásamt
tilheyrandi hillum. Ódýr strammi með
garni og rammar. Fjölbreytt munstur
fyrir böm og fullorðna. Heklugam
D.M.C., Cb, Lagum, Merce, Lenacryl,
Bianca Mayflower og hið vinsæla Giant.
Heklumunstur í úrvali. Hannyrða-
verzlunin Erla Snorrabraut 44.
Veiztþú,
að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda, alla daga vik-
unnar, einnig laugardaga, i verksmiðj-
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjömulitir sf„ málti-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Simt
23480,
Verzi. Madam Glssibæ.
Hestamenn, ferðamenn og veiðimenn.
Skozki ullamærfatnaöurinn er ómiss-
andi i öll ferðalög, höfum ávallt mikið
úrval fyrir bæði konur og karla. Sendum
i póstkröfu. Simi 83210.
Landsins mesta úrval
pottablóma ásamt lægsta verði. Blóma-
skáli Michelsen, Hveragerði.
:
-• .- ’4Æ
Skóli Emils
Vomðmskeið
Kennslugreinar: pianó, harmóníka, munnliarpa, gítar, melódíca o«
rafntagnsorgel. Hóptímar, cinkatimar.
Innritun í síma 16239.
Emil Adólfsson
Nýlendugötu 41.
DRATTARBEIZLI — KERRUR
Vorum »6 taka upp 10" tommu hjolastell
fyrir Combi Camp og flairi tjaldvagna.
Höfum á lagar aHar stasröir af hjolastallum
og aHa hluti í karrur, sömulaiöia allar garðir
af karrum og vögnum.
ÞÓRARINN KRISTINSSON
Klapparstig 8. Sími 28616 (Haima 72087)
PAHORAMA ÞÉTTILISTINK
er inngreyptur og þéttir vel gegn hitatepi.
Gluggasmiðjan Síðumúla 20
Reykjavík - Símar 38220 og 81080.
Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði.
BÓLSTRUNIN
Miðstræti 5. - Sími 21440.
Heimasími
15507.
Verslun
Verzlun
Verzlun
Höfum ávallt fyrirliggj-
andi mikið úrval af
skrifborðsstólum.
Framleiðandi
STÁLIÐJAN H/F
KRÓM HÚSGÖGN
Smiðjuvegi 5
Kópavogi. Sími 43211.
Sólbekkir — Sófaborð
V askborðsplötur
úr marmarasandi
MARMOREX H/F
Helluhraun 14, Hf. Sfmi 54034.
Sökiumbofl f Rvfk: Byggingavörur, Ármúla 18.
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
öll viðgerðarvinna
Komumfíjótt!
Torfufelli 26
Sími 74196
Húsbyggjendur!
Látið okkur teikna
raflögnina
Ljöstákn h/
Kvðldsímar: 0 Neytendaþjonnsta *
Gestur 76888 Björn74196 Reynir 40358
SIIIBliISKIIBÚHI
tónzktHwHqllaiivfíi
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smiöastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745.
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550
Býður úrval garðplantna
og skrautrunna.
Opió
virka daga: 9-12 og 13-22
laugardaga 9-12 og 13-19
sunnudaga 10-12 og 13-19
Sendum um allt land.
Sækið sumarió til okkar og
flytjið þaö með ykkur heim.
MOTOROLA
<s>
Alternatorar f bfla og báta, 6/12/24/32 volta.
Platfnulausar transistorkveikjur f flesta bfla.
Haukur & Ólafur hf.
Ármúla 32. Slmi 37700.
ALTERNATORAR
6/12/24 volt i flesta bíla og báta.
VERÐFRÁ 13.500.
Amerísk úrvalsvara.i — Póstsendum.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Rafmagnsvörur i bila og báta.
BÍLARAF HF. SaSSf^