Dagblaðið - 16.06.1978, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR I6.JÚNÍ 1978.
29
Fatnaður
Fatnadur.
Faluelisbuxur. gallabuxur, stærðir 2—
21, sniekkbuxur, ódýrar barnapeysur.
drengjaskyrtur, nærföt, náttföt. barna-
bolir. velúrbolir og rúllukragabolir
herra. anorakkar barna og fullorðina.
Sængurgjafir. smávara. sokkar á alla
fjölskylduna. Póstsendum. S.Ó. búðin
Laugalæk.simi 32388.
Buxur.
Kventerylenebuxur frá kr. 4.200, herra
buxur á kr. 5.000. Saumastofan. Barma-
hlið 34,simi 14616.
Fyrir ungbörn
Til sölu vel með farinn
barnavagn og einnig svalavagn. Uppl. i
síma 54024.
Barnakojur, hjónarúm.
Til sölu barnakojur. verð 10 þús.. sími
73126. Einnig hjónarúm lán dýnul Verð
15 þús. og burðarrúm. verð 4 þús. Uppl.
i sinia 14825.
9
Húsgögn
Hjónarúm
rneð lausun náttborðum til sölu. Uppl. i
síma 76808 eftir kl. 7.
Til sölu
Pírasamstæða. sem ný. 10 hillur. 20 cm
breiðar. 1 hilla 50 cm breið sem skrif-
borð. I skápur nteð rennihurðunt. 1
skápur nteð hurð og 3 hillur við hliðina.
4 stykki uppistöður. fristandandi. Uppl.
aðTeigaseli 3 2. h.t.h.
Til sölu
Happy sófasetl. gult plussáklæði. Hag
stætt verð. Uppl. í sínta 18060 til kl. 5
eftirþaði 40364.
Til sölu
notaður. tvibreiður svefnsófi. Selst
ódýrt. Uppl. i sinta 71726.
Til sölu 2 svefnsófar
nteð rúmfataskúffu. annar hentar vel
sent barnasófi. Gólfteppi, 6 metrar á
lengd og 5 1/2 metri á breidd. Tveir
notaðir armslólar. sem þarf að yftr-
dekkja, og gamall Rafha þvottapottur.
20lilra. Uppl. i sima41613.
Einsárs gamalt,
mjög vandað hjónarúm Itekk) með yfir-
dekkingu til sölu vegna flutnings. Uppl i
sima 32174 seinni partinn í dag.
Reyrhúsgögn,
körfustólar, taukörfur, barnakörfur,
brúðukörfur. hjólhestakörfur, bréfa-
körfur og blaðagrindur. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16. Blindraiðn.
Svefnhúsgögn
Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefn-
sófar, svefnsófasett, hjónarúm. KynnL
yður verð og gæði. Sendum í póstkröfu
um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126.
Simi 34848.
Svefnbekkir, svefnsófar og
svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum i
póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj-
an Höfðatúni 2,sími 15581.
Athugið.
Breytið verðlitilli krónu i vandaða vöru.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðsson-
ar Grettisgötu 13, simi 14099, leysir
vandann.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i kröf-
um. Upplýsingar að Öldugötu 33. simi
19407.
Heimilistæki
Óska eftir að kaupa
notaðan isskáp. Uppl. í sinia 30466.
•Gólfteppi — Gólfteppi.
Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga-
ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt
verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði
á lager og sérpantað. Karl B.
Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38.
Simi 30760.
Til sölu BMK teppi
frá Bertelsen, sem nýtt. Selst á, góðu
verði. stærð 2.74x3.20. Uppl. i sinta
12091.
Sjónvörp
i
Metz Taiti,
24 tomrnu svart/hvitt til sölu. Uppl. i
sinta 10430.
Til sölu HMW sjónvarpstæki
24” svarthvitt. Litsvunta fylgir. Uppl. í
síma 72967.
General Electric
litsjónvörp, hin heimsfræga gæðavara.
G.E.C. litsjónvörp, 22", i hnotu, á kr.
339 þús., 26” í hnotu á kr. 402.500, 26” i
hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lií-
sjónvarpstæki í ýmsum viðartegundum.
20” á 288 þús., 22” á kr. 332 þús., 26” á
kr. 375 þús. og 26” með fjarstýringu á
kr. 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Arnar-
bakka 2. Símar 71640 og 71745.
Okkur vantar notuð
og nýleg sjónvörp af öllum stærðum.
Sportmarkaðurinn. Samtúni 12. Opið
1 —7 alla daga nenia sunnuaaga.
I
Hljómtæki
D
Rafmagnspíanetta og bassagítar
til sölu. Uppl. i sima 11087 á kvöldin og
um helgar.
9
Hljóðfæri
d
Til sölu
nýr skemmtari. Góðir greiðsluskilmálar.
Verður að seljast fljótlega. Uppl. i sinta
92—1828.
Welson skemmtari,
sem nýr til sölu, selst með miklum af-
slætti. Uppl. i sima 40593.
Óska eftir að kaupa
gott trommusett. Uppl. í síma 93—1905.
Til sölu
vegna brottflutnings Howard Weekend
C. rafmagnsorgel með 2 borðum, fótpet-
ulum og innbyggðum trommuheila.
Uppl. i sima 16996 milli kl. 7 og 9 á
kvöldin.
Baldwin skemmtarar
á mjög hagstæðu verði. heil hljómsveit i
einu hljóðfæri. Hljóðfæraverzlun Pálnt-
ars Árna. Borgartúni 29, sími 32845.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð-
færa og hljómtækja. Sendum i póstkröfu
um land allt. — Hljómbær sf., ávallt i
fararbroddi. Uppl. i sima 24610. Hverfis-
götu 108.
9
Ljósmyndun
Canon AE-1.
Til sölu ónotuð Canon AE l myndavél..
Einnig ný 135 mm Canon’linsa. Uppl. i
sima 82475.
Canon AE-1
m/power winder A og M/35 — 85 rnm
zoom linsu (Vivitar Zeries 1) til sölu.
Uppl. i sima 14913.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita, opið 1—5 e.h. Ljós
myndastofa Sigurðar Guðmundssonar
Birkigrund 40 Kóp.. sími 44192.
16mmsuper8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu i ntiklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar fil.mur. Tilvalið fyrir barnaafmæli
eða barnasamkomur: Gög og Gokke.
Chaplin. Bleiki pardusinn. Tarzan o.fl.
Fyrir fullorðna, m.a.: Star wars. Butch
and the Kid, French connection, MASH
o.fl. i stuttum útgáfum. Ennfremur
nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8
mm sýningarvélar til leigu. Filntur sýnd-
ar i heimahúsum ef óskað er. Filmur
póstsendar út á land. Uppl. á kvöldin og
um helgar i síma 3652!.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid-
vélar til leigu, kaupum vel með farnar 8
mm filmur. Uppl. i sima 23479 (Ægir).
r----------->
Innrömmun
Rammaborg,
Dalshrauni 5 (áður innrömmun Eddu
Borg). simi 52446. gengið inn frá
Reykjanesbraut, auglýsir: Úrval
finnskra og norskra rammalista. Thor-
valdsens hringrantmar og fláskorin kart-
on. Opið virka daga frá kl. I —6.
r_ 1
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn,
Lax- og silungsmaðkar til sölu i Njörva-
sundi 17. Sími 35995. Afgreiðsla 9—12
f.h. og 17.30—22 e.h. Geymið auglýs-
inguna.
IHtolpar fást gefnir.
. Uppl. i sinta 83799.
Þrillnn kettlingur
fæst gefins. úppl. i sinta 29023.
Hestur til sölu.
Til sölu átla vetra hestur nteð góðu tölti.
Tilvalinn fyrir byrjendur. Vcrð 170
þúsund. Uppl. i sínta 82362.
Eiskabúr til sölu,
360 litra og 130 litra stálbúr meðöllu til-
hcyrandi. nt.a. sérstakri EHente dælu.
Góð ræktunarbúr. Selst ód\rt. Uppl. I
síma 19714 eftir kl45.
I
Safnarinn
i
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt. gantla peningaseðla og cr-
lenda ntvnt. Frimerkjamiðstöðin. Skóla-
vörðustig 2la. simi 21170.
9
Til bygginga
d
Mótatimbur óskast,
helzt 1x5, annars 1x6. Uppl. i síma
82923.
Til sölu notað mótatimbur,
I x6, I 1 /2 x 4 og 2x4. U ppl. i síma 76860
og 74454.
Tilboð óskast
i tintbur. borðvið og uppistöður. Tintbr
ið selst óhreinsað í vinnupollunt utan á
Seljabraut 72. Uppl. á staðnum eftir kl. 7
eða i sinta 73969.
Utanborðsmótor
25 eða 35 hestöfl, óskast til kaups. Má
vera notaður. Staðgreiðsla. Uppl. i síma
93—7363—7325 í Borgarnesi næstu
Tæpra 2ja tonna trillubátur,
til sölu. Tilboð sendist blaðinu merkt:
988^____________________________
Til sölu trilla,
3,4 tonn. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í
síma 92-—6022 eflir
Veiðimenn ath.
Veiðileyfi. Nú er bezti veiðitintinn i
Gislholtsvatni Hagamegin i Holta
hreppi. Veiðileyfi (sólarhringsleyftl
verða til sölu hjá Hársnyrtingú Villa
Þórs. Ármúla 26. annarri hæð. i sumar.
sínii 34878, Geynu'ð auglýsinguna.
9
Byssur
D
Orginal Browning
automatic haglabyssa ax. árg. 73. vel
nteð farin. til sölu. Uppl. i sinta 75634
frá kl. 7 á kvöldin.
Dýrahald
Óskum eftir að kaupa
íslenzka hnakka. vel með farna. Uppl. i
sirna 75020. Hólasport.
Til sölu
23 feta krossviðsbálur. klæddur trefja-
plasti. þarfnast viðgerðar. er á vagni, vél
2.4 litra. Ford.disil. Uppl. i sima 23430.
Óska eftir Suzuki TS,
125—250. úlborgun 250 þús. og 100
þús. á ntán. i tvo ntán. (TS 125) eða
fimm mán. (TS 250). Uppl. i sinta
36341.
Er kaupandi að
stóru torfæruhjóli ca. 250 cc. Allar teg-
undir koma til greina. borga ca 700-730
þús. fyrir gott Suzuki TS 250. ntá þarfn-
ast sntávægilegrar lagfæringarcn verður
að vera tilkeyrt og ekki keyrt nteira en ca
6-7000 ntilur. Uppl. i sinta 93—1296.
'Eil sölu
MontesaCota 247. Uppl. i simu 75150.
Óska eftir
Suzuki TS 250. ntá vera ke\ r' -illt að 8—
lOþúsknt. Borga ca 650- 70C iús. fvrir
gott hjól. Uppl. i sinia 42io^. milli kl. 6
og 9 i kvöld.
Ársgamalt girahjól
og telpnareiðhjól til sölu. Uppl. i sima
84359 eftirkl. 19.
Til sölu Suzuki
árg. 74 AC litið keyrð. Einnig vantar
varahluti i Opel Rekord 70. Uppl. i sintu
73447 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu
gott telpnareiðhjól. Uppl. fsima 82247.
Óska eftir gctðri Hondu
CB árg. 75-76. Uppl. i sinta 37227.
Til sölu Suzuki 550 GT
ekin 9600 km. Verð ca. 850 til 900 þús.
Skipti á bil í svipuðum verðflokki, helzt
Willysjeppa. Uppl. i sínta 51266 og
32131.
Til sölu
Puch VZ-50 cub. árg. 76. Til sýnis milli
kl. I ogóaðÞverholti 19.
Vestmannaeyjar— Puch.
Verðum i Vestmannaeyjum til að kvnna
Puch vélhjól. Nava hjálnta og lleira
mjög bráðlega. Nánar auglyst siöar.
Okkur vantar umboðsaðila i Vest
mannaeyjum. Karl H. C'ixtper. ver/.lun
Hamratúni I Mosfellssveit. simi 91
66216.
Montesa Enduro 360 H6.
Lengi hefur verið beðið eftir góðu
Enduro hjóli. Nú er von á Enduro 360
frá Montesa. Leitið uppl. og pantið hjól i
tima. Montesa umboðið. Freyjugata I,
sími 16900.
SportmarkaðurínnSamtúni 12.
Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól.
Okkur vantar bama- og unglingahjól af
öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl.
1—7 alla daga nenta sunnudaga. Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og gerðunt
mótorhjóla, sækjum og sendunt mótor-
Itjólið ef óskað er. varahlutir í flestar
gcrðir hjóla. pöntum varahluti erlendis
frá. tökum hjól t nriibixlssölu. Hjá okkur
er miðstöð mókiFhjólaviðgerða. Mótor
itjól K. Jónsson. H\erJi.%goiu 72. sirni
12452.opið 9—6 5 daga'vtkunnar.
Fasteignir
Þorlákshöfn.
Til sölu einbýlishús. sem er svo til
l'ullgert. Einnig iðnaðarhúsnæði. unt
600 fermetrar á 2 hæðum. sent býður
upp á margvíslega nýtingarmöguleika.
Allar frekari upplýsingar á skrifstofu
okkar i símum 16688 og 13837. Eigna
umboðið Laugavegi 87.
*