Dagblaðið - 16.06.1978, Side 26

Dagblaðið - 16.06.1978, Side 26
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR I6.JÚNÍ 1978. Framhaldafbls.29 Til sölu 3 herb. ibúö ásamt óinnréltuðu geymslurisi við Strandgölu í Hafnarfirði. Íbúðin er mik- ið endurnýjuð, t.d. ný raflögn. Danfoss hitastillar. nýleg teppi og fleira. Útborg- un aðeins 4 millj. sem má greiða á 10-12 mánuðum. Laus strax. Uppl. i sima 83757. Bílaleiga Bílaleiga, Car Rental. Lcigjum út jeppa. Scout og Bla/.er. O.S. Bilalciga Borgartúni 29. Simar 28510og 28588, kvöld og helgarsími 37828. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36. Kópavogi. sími 75400, kvöld- og helgarsimi 43631. auglýsir til leigu án ökumans Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir eru árg. '77 op '78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—12, einnie utn helgar. Á satua stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Fólksbílar, stationbilar, sendibilar. hópferðabilar, jeppar og hús- bill. Ferðabilar hf. bilaleigan. sínii 81260. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16. Kóp. simar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur. sparneytinn ogöruggur. Bílaþjónusta Bílamálun. — Rétting. Blettum, almálum og réttum allar teg. bifreiða. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Kappkostum að veita fljóta en góða þjónustu. Gerum föst tilboð ef óskað er. Reynið viðskiptin. Bíla- sprautun — Rétting. Ó. G. Ó. Vagn- höfðaó.Sími 85353. Bilasprautunarþjónusta.Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bila- sprautunar. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð h/f. Brautar- holti 24,simi 19360. Bílaviðskipti Afsöl, siiluti Ikynníngar og| leiðheiningar um frágangi sitjala varðandi -hilaKaup; fást ókevpis á auglýsingac stofu hlaðsins, Þverholtf 11. Til sölu Fiat 127 til niðurrifs. vél alveg heil. Uppl. i síma 40137. Á sama staðóskar 15 ára strákur eftir vinnu. Franskur Chrysler 180 árg. '12, með Cortinu vél og Volvo kassa. til sölu, þarfnast smálagfæringa. Skipti á torfæruhjóli æskilég. Uppl. i sima92—1780 milli kl. 4og8. Plymoutb Duster árg. '74 til sölu, glæsilegur bill, álfelgur. breið dekk, skipti á skutlstationlbíl æski- leg. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. II—810. Fallegurbíll. Til sölu er Fiat 128 árg. '73. Ekinn 66 þúsund km. Útvarp, segulband ásamt 15 spólum. 4 vetrardekk fylgja. Verð 650 til 700 þúsund. Uppl. í sinta 33879. Tilboð óskast í Fiat 127 árg. '12, þarfnast smáviðgerðar. vél ekin 65 þús. km. Uppl. i sima 28668 milli kl. 7 og 10. Fiat 128 til sölu árg. '73. Uppl. i sima 37917. Óskaeftir aðkaupa bíl skoðaðan '78 á 300 þús. Staðgreitt. Uppl. í sima 52114. Toyota Mark II árg. '73 til sölu. Uppl. í síma 23406 eftir kl. 6 á kvöldin. Rantbler Amcrican árg. '67, 6 cyl. með gólfskiptingu til sölu. Bill I góðu lagi. Uppl. i síma 74146 eftir kl.7. Til sölu Ford Mercury Comet árg. '74, 6 cyl., sjálfskiptur, tneð aflbremsum og vökva- stýri. Uppl. í sima 44107. Cortina árg. '71. Skoðuð '78. Blásanseruð. ekin 93 þús. km. Góðsumardekk, útvarp, selst aðeins gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 71516 eftir kl. 5. Til sölu Toyota Mark II station árg. '15. Ekin 55 þús. km, brúnsanseraður. Góður ferða- bill. Nánari uppl. í sima 76101. Til sölu 2 bilstólar með háum bökuni. klæddir grænu plussi. Uppl. i sima 43573. Ma/da 616 árg. '74 til sölu. Uppl. i síma 36453 eftir kl. 5. Frambyggður rússajeppi til sölu. árg. '73. með Peugeot disilvél. Góð kjör. Skipti á bil koma til greina. Uppl. i síma 44911. Til sölu Toyota Crown '71, góður bill. litur vel út. Uppl. í sima 53024. Sunbeam 1500 vél óskasl. Uppl. i síma 85232 (vinnu) og 72094 á kvöldin. Til sölu Toyota Mark II árg. '12. Góður hitl. Toyota Landcrusier. lengri gerð, '75. Datsun 140 árg. '74 og Daihatsu Sharnt- ant árg. '77. Allt góðir bílar. Daihatsu- salurinn Árntúla 23,simi 81733. Til sölu Vauxhall Victor árg. '68, skoðaður '78. þokkalegur bill. Uppl. i sima 15681. Fíat 1500 árg. 1966 til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 86886 eftir kl. 5. Ford Cortina árg. ’70 til sölu. Verð kr. 300.000 gegn staðg- reiðslu. Þarfnast lítilsháttar viðgerðar. Uppl. i síma 30084. Óska eftir að kaupa Skoda station árg. ’68-’72. Uppl. í síma 66445. Mazda 818 til sölu. Mjög vel úllitandi. Ekinn 25 þús. km. Skráður í sept. '16. Rauður að lit. Uppl. i sima 93—7265. Tovota Corolla árg. ’75 til sölu, ekin 12 þús. km. Mjög góður bill. Uppl. i sínta 52541. Vil kaupa Bronco árg. 1973 eða eldri. Aðeins góður bill kemur til grcina. Einnig á sama stað til sölu Ma/da 929 árg. '78. Uppl. i síma 85809. Toyota, Saab, F'íat. (> AZ, Zephyr. Taunus. Til sölu allir vara hlutir úr Toyota Crown árg. '66. 4 cyl. og góður bill nteð Mark II vél og trans istor kveikju, þarfnast smálagfæringar, fæst mcð mjög góðum kjörunt. Hræ ódýrir. nýir varahlulir úr Saab 96 og 99. Fíat 850 specíal. mjög góð vél og dekk, selst í pörtum eða i heilu lagi, einnig varahlutir úr GAZ árg. '69, Taunus og Zephyr. Uppl. i sima 34351. Til sölu International 1200, árg. '61, 2ja drifa, 6 cyl„ bensin, beinskiptur með spili. Góð dekk. Verð 1200 þús. Uppl. í sima 92- 3786. Vantar hedd í Skoda Pardus árg. '74. Uppl. hjá auglþj. DB í sinta 27022. H—019. Til sölu vegna brottflutnings af landinu Citroen DS árg. '61. Vel með farinn. Selst gegn staðgreiðslu á 350 þúsund. Uppl. í sima 32174 seinni partinn i dag. Til sölu Fiat 128, árg. "70. nýsprautaður, vél i ntjög góðu lagi. Góður bíll. Uppl. i síma 82214 eftir kl. 6. 4ra til 5 manna bíll óskast. Ekki eldri en árg. '12. Útb. 300 þúsund. Mánaðargreiðslur 50 þúsund. Uppl. i sima 43457 eftir kl. 19. Til sölu nýstrýpaður ntótor i Vauxhall Viva árg. ‘69—'73. Uppl. i síma 19740 og 11087. Hurð óskast i Ford Falcon, 2ja dyra, árg. '61. Uppl. i sima 13549. Honda árg. ’76 til sölu, skipti á Hondu Accord möguleg. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—6076. Til sölu Volvo station árg. '65, i mjög góðu lagi. Uppl. í síma 20620 og á kvöldin i sinta 38706. Fíat 850 special. Tilboð óskast í Fíat 850 special árg. '61. Allur nýyfirfarinn, i mjög góðu standi. Til sýnis að Hólmgarði 60. Uppl. í sima 84754eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa Moskvitch '74 eða '15, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í sima 24675: VW 1300 árg. ’64 með nýlegri vél til sölu. Á sama stað ósk- ast barnaleikgrind til kaups. Uppl. í sima 84274. Til sölu Taunus I5M station árg. '61 i heilu lagi .eða til niðurrifs, góð vél. Sími 53594. Einnig sjálfskipting úr Dodge Dart árg. '73. Til sölu Dodge Rantcharger '15, vel með farinn, sjálfskiptur, vökvastýri, vökvabremsur. Ekinn 17.000 ntílur. Einn eigandj. Verð 4-4.2 millj. Skipti möguleg. Uppl. eftir kl. 19 i sima 43993 daglega. Mercedes Benz 220 árg. '60, gangfær, til sölu. annar fylgir í varahluti. Uppl. i sima 52640. Buick ’74. Til sölu Buck Century Luxus árg. '74. 4ra dyra, 350 kúbik nteð öllu. Einn eig- andi. Bill I toppstandi. Einnig Cortina árg. '70, vél og kassi úr árg. '71. Skipti koma til greina á báðum. Uppl. i sinta 38813. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. '70. Skoðaður '78. Nýsprautaður og i góðu lagi. Uppl. I sima 42572 milli 6 og 10 i kvöld og ann aðkvöld. Til sölu VW Golf L árg. '11. Ekinn 16 þús. knt. Sem nýr. Útvarp og kassettutæki. Uppl. í sima 93—7478. Ford Fairlane árg. ’70 og Opel Kadett árg. '63. Seljast ódýrt ef samiðerstrax. Uppl. i sima 37794. Til sölu VW 1200 árg. '12 í mjög góðu standi. Uppl. í síma 16996. Óska eftir að kaupa vinstra frambretti á Rambler Classic 770, árg. '66 og fleiri varahluti. Uppl. i sima 94—8191 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Vatnskassi óskast í Plymouth Fury 8 cyl. eða álika kassa fyrir 8 cyl. Uppl. í sima 94—7348 á vinnutíma. Varahlutirí VWárg. ’72, hurðir, vélarlok, húdd, sportfelgur og fl„ allt sem nýtt. Uppl. í sínta 71773 eftir kl. 17. Bilavarahlutir auglýsa: Erum nýbúnir að fá varahluti i eftirtald- ar bifreiðar: Land Rover, Chevrolet árg. '65. Taunus 1500 20M, Moskvitch. Willys árg. '47, Plymouth Belvedere, árg. '67, Ford, Fíat, Skoda 100, Scout Hillman, Sunbeam, Toyota Corona og fleiri. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn í sinta 81442. Til sölu Range Rover árg. '15, ekinn 50 þús. km.' Uppl. á Aðal-bilasölunni í sima 19181 og 15014 og á kvöldin í síma 83939. Seljendur, látið okkur selja bilinn, frá okkur fara allir ánægðir. Bilasalan Bilagarður. Borgartúni 21, simar 29750 og 29480. Stereo bilsegulbandstæki, margar gerðir. Verð frá kr. 30.750 Úrval bilahátalara, bilaloftneta. Músík kassettur, átta rása spólur og hljóm plötur, íslenzkar og erlendar, gott úrval Póstsendum. F. Björnsson, radióverzl un, Bergþórugötu 2, simi 23889. Sportmarkaðurinn. Hjá okkur getur þú selt sportfelgur, bilaútvörp, segulbönd, hátalara og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta. Sport- markaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni 12. opið 1 —7 alla daga nema sunnudaga Citroén: Til sölu Citroen Dyane árg. '15. ekinn 67 þús. km. Uppl. i sínta 37688 eftir kl. 7 e.h. lýill óskast. Óska eftir að kaupa VW fastback '68- '70. boddi ntá vera lélegt en vél góð. Uppl. í sinta 92—2368 eftir kl. 19 næstu daga. VW árg. ’68 til sölu. Þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima 84489 eftirkl. 18. Vörubílar Vil selja Benz 1513. Nánari upp. i sima 97—7176. --------1-----> Húsnæði í boði V________I____J Leigumiðlunin Aðstoð Til leigu 2 einstaklingsherbergi með hús- gögnunt. Uppl. hjá Leigumiðluninni Að- stoð Njálsgötu 86, simi 29440. Leigumiðlunin Aðstoð. Til leigu 4ra herbergja ibúði Breiðholti í 3-5 ár, reglusemi og góð umgengni skil yrði. Uppl. hjá Leigumiðluninni Aðstoð Njálsgötu 86, simi 29440. Leigumiðlunin Aðstoð. Til leigu er 4ra herbergja íbúð i Kópa- vogi. Uppl. hjá Leigumiðluninni Aðstoð Njálsgötu 86,sími 29440. Leigumiðlunin Aðstoð. Til leigu er 3ja herbergja ibúð á jarðhæð i Breiðholti. Uppl. hjá Leigumiðluninni Aðstoð Njálsgötu 86, sími 29440. Til leigu i vesturbænunt notaleg tveggja her- bergja ibúð i kjallara. Fyllsta reglusemi áskilin. Bréf sendist til Dagblaðsins merkt: „555". 4ra herbergja ibúð meðsjónvarpsholi oggóðu útsýni i norð- urbænum i Hafnarfirði til leigu frá 1. júli. Uppl. i sima 37232 eftir kl. 20 i kvöld. Til leigu 3ja til 4ra herb. ibúð á jarðhæð við Sundlaugaveg I Reykjavik, laus 1. júlí nk„ fyrirframgreiðsla nauðsynfeg. Tilboð er greini fjölsk.stærð. væntanlega leigugreiðslu og fyrirframgreiðslu send- ist augld. Dagblaðsins fyrir 20. þ.m. merkt „Sundlaugavegur 888”. Húseigendur. Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslum heitið ásamt reglusemi. Sparið yður tíma og peninga. Skráið húsnæðið hjá okkur yður að kostnaðarlausu. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13 til 18 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að- stoð, Njálsgötu 86, s. 29440. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað aftur að Hamraborg 10 Kópavogi, simi 43689. Daglegur viðtals- timi frá kl. 1—6 en á fimmtudögum frá kl. 2—9. Lokað um helgar.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.