Dagblaðið - 16.06.1978, Qupperneq 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. JÚNl 1978.
31
Húsnæði óskast
9
Bilskúr óskast
strax. Uppl. i síma 74187 eftir kl. 5.
Stúlka óskar
eftir herbergi með aðgangi að baði.
Helzt i vesturbænum. Uppl. i síma
38838 milli 18og20.
Ungt par óskar
eftir 2ja herbergja ibúð, helzt i miðbæ
eða vesturbænum. Góðri umgengni.
reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. i sima 20146.
Óska eftir
að taka á leigu I herbergi og eldhús eða
eldunaraðstöðu. Er einhleypur. Uppi. i
sima 19449 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til leigu óskast
frá 1. sept. eða fyrr, einbýlishús, sérhæð
eða raðhús i Reykjavík eða Kópavogi.
Árs fyrirframgreiðsla. Tilboðóskast sent
Dagblaðinu fyrir 23. júni merkt:
6088.
Einhleypur
slökkviliðsmaður óskar eítir að taka litla
ibúð í Reykjavík eða Kópavogi á leigu.
Er einhleypur. Góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
síma 52657.
Rúmgóð íbúð
eða einbýlishús á góðum stað í bænurn
óskast til leigu. Þarf ekki að vera laus
fyrr en fyrstu dagana í ágúst. Uppl. i
sima 72116 um helgina ogeftir kl. 17.30
virka daga.
Ung stúlka utan af landi
óskar eftir herbergi og aðgangi að eld-
húsi. Reglusemi heitið, helzt í miðbæn-
um. Uppl. í síma 26973.
2 stúdentar óska
eftir að taka á leigu 2—3 herbergja ibúð
strax. Mætti gjarnan vera í vestari hluta
bæjarins. Uppl. i sima 37018 á kvöldin.
Fyrirframgreiðsla 1 ár.
Góð sérhæð, raðhús eða einbýlishús ósk-
ast til leigu strax eða I. júlí. Fyrirfram-
greiðsla 1 ár. Uppl. á Leigumiðluninni
Aðstoð, Njálsgötu 86, s. 29440.
Hafnarfjörður.
Hjón með 2 börn óska eftir 3ja herb.
íbúð til leigu, frá 1. ágúst eða 15. í 5 til 6
mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma
52214.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir herbergi með hreinlætisað-
stöðu eða lítilli ibúð. Vinsamlegast
hringið í síma 29671 eftir kl. 17.
Einstæð móðir
með eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð,
örugg greiðsla. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
aðer. Uppl. ísima 26916 milli kl. 5 og8.
Óska eftir að taka
á leigu herb. með húsgögnum frá og með
17. júní til 1. ágúst í nágrenni við háskól-
ann. Uppl. í síma 92—2504 á milli kl. 16
og 18 í dag.
Árbæjarhverfi.
Óska eftir ibúð á leigu. Uppl. i sima
82335 á kvöldin.
Óska eftir
að -taka á leigu herbergi. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—007.
Halló!
Ég er 2ja ára snáði, mig vantar íbúð fyrir
mig. mömmu og pabba, hef öruggar
mánaðargreiðslur. Sá sem vill hjálpa
okkur hringi i stma 74739 eftir kl. 8.
Óska eftir
að taka á leigu 2 herb. íbúð, helzt í vest-
urbæ. þó ekki skilyrði. mætti þarfnast
viðgerðar á innréttingum. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—863.
Herbergi—einstaklingsíbúð.
Óska eftir ibúð strax. Sími 23032 milli
kl. 19 og 21.
Óska eftir að taka
á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í stuttan tíma.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—952.
2ja herbergja íbúð
óskast á leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 76180.
Einstæð móðir
nteð eitt barn óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð. helzt i Hlíða- eða Háaleitis-
hverfi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Þarf að vera laus fyrir I. sept. Uppl. í
sima 11659 næstu kvöld.
Ungt par utan af landi
óskar eftir einstaklingsibúð eða 2
herbergjum. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Uppl. i sima 26288 og
17006.
Hjúkrunarfræðingur
i fullu starfi óskar eftir að taka á leigu 2-
3 herb. ibúð í vesturbæ, helzt á Melun-
um. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—836.
Ung kona meö 3 börn,
óskar eftir 3—4 herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima
76925.
Atvinna í boði
i
Gardínuhúsið
Iðnaðarhúsinu óskar eftir starfskrafti nú
þegar allan daginn. Aldur 25-40 ára.
Uppl. í verzluninni, ekki i gegnum síma.
Pípulagningarsveinar.
Óska eftir 1 eða 2 sveinum i nýlagnir
strax. Uppl. í sima 73807 i hádeginu og
eftirkl. 19 á kvöldin.
Vil ráða mann
á sendibíl við útkeyrslu frá 5/7 til 22/7,
einungis vanur maður kemur til greina.
Umsóknir sendist Dagblaðinu merkt:
„Útkeyrsla,”, fyrir 26/6.
Starfskraft vantar
við heimasaum á buxum. Uppl. Última
h/f, Kjörgarði, simi 22206.
Menn vanir múrverki
eða múrarar óskast. Uppl. i sima 24954
eftir kl. 7.
Aupair óskast
til Skotlands I. ágúst í 6 mán. minnst.
Þarf helzt að vera tvítug, hafa bílpróf og
vera barngóð. Uppl. gefnar í síma 96—
23020 eftirkl. 18.
Getum bætt við okkur
nokkrum bilum. Uppl. í sima 41846.
Sendibilastöð Kópavogs, Nýbýlavegi 20.
I
Atvinna óskast
9
21 árs maður
óskar eftir vinnu. Margt keniur til
greina. Uppl. i sima 43598.
17 ára piltur
óskar eftir vinnu. hefur bilpróf. margt
kemur til greina. Uppl. i sima 52953 frá
kl. 4 til 7.
17ára strákur
óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 74910
eftir kl. 7.
16 ára stúlka
óskar eftir atvinnu i lengri eða skemmri
tima. Uppl. næstu kvöld í síma 75683
eftir kl. 5 á daginn.
22ja ára maður óskar eftir
vel launuðu starfi. Margt kæmi til
greina. Vinsamlegast hringið i síma
42873.
15ára stúlka óskar
eftir vinnu í sumar. Margt kemur til
greina. Uppl. í sima 81079 i dag og
næstu daga.
21 ársgamall
fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu, er
með stúdentspróf og er vanur útkeyrslu.
Ýmislegt kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—034
Stúlka óskar
eftir fjölbreyttu starfi úti á landi. Ekki
skilyrði. Vön afgreiðslu. Getur byrjað
strax. Simi 53626.
Aukastarf.
22 ára reglusöm stúlka óskar eftir kvöld
og helgarvinnu. Hefur bíl til umráða.
Flest kemur til greina. Uppl. i síma
50725 eftirkl. 18.
Tvitugur náungi
óskar eftir atvinnu sem fyrst, til greina
kemur: lagervinna, steypuvinna, fisk-
vinna, afgreiðslustörf eða starf sem há-
seti. Uppl. í sima 13203 eftir kl. 19.
Barnagæzla
14ára stúlka
óskar eftir barnagæzlu, er vön. Uppl. i
sima404l3.
Óska cftir
barngóðri stúlku til að gæta rúmlcga árs-
ganials drengs i Breiðholtshverfi. Uppl. í
sinia 72111 eftir kl. 20.
13— 15 ára stúlka óskast
í vist á Bolungarvík. Uppl. hjá auglþj.
DB i sinia 27022.
H—6049.
Óskum eftir elskulegri
dagmömmu fyrir ársgamalt stúlkubarn
frá og rneð 1. ágúst og a.m.k. unt árs
skeið, helst i vesturbæ eða á Seltjarnar-
nesi. Vinsamlegast hafið samband við
auglþj. DB í síma 27022.
H—972.
Óska eftir stelpu,
13—14 ára, til að gæta 6 mán. barns í
sumar. Þarf að vera vön. Uppl. gefnar
milli kl. 7.30 og 8 i sima 95—3137.
Ymislegt
i
Nýtt hústjald
sem einnig er ætlað sem hliðartjald við
VW sendi- og sætabila (Camperl til sölu.
Uppl. í sima 25555 kl. 8—18 og 86992
eftirkl. 19.
Ferðafólk.
Komið við i Kaffiskála Michelsen
Hveragerði.
Hjá okkur getur þú keypt
og selt allavega hluti: T.d. hjól. tjöld.
bakpoka. hnakka, báta, veiðivörur,
myndavélar, sjónvörp. vélhjól. sjón-
varpsspil og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta.
Umboðsverzlun. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema
sunnudaga.
I
Einkamál
i
Óska eftir kynnum við
konu á aldrinum 18—45 ára, gift eða
ógift, fjárhagsaðstoð kemur einnig til
greina. Svar ásamt uppl. sendist til DB
fyrir 25. júní merkt: Tilbreyting.
Einstæður faðir
óskar eftir að kynnast konu, gjarnan
einstæðri móður, með kunningsskap og
fleira fyrir augum, fæddri á árunum
1930—1940. Tilboð ásamt uppl. berist
DB fyrir 20/6 merkt: „Spain”. Svar með-
höndlaðsem trúnaðarmál.
Miðaldra maður
óskar eftir kynnum við konu á aldrinum
35-45 ára sem er fjárhagslega sjálfstæð
(er það sjálfur), með vináttu og skemmt-
anir í huga. Tilboð sendist sem fyrst til
Dagbl. merkt „1705—78”.
Kennsla
i
Námskeiö i tréskurði,
innritun fyrir námskeið i júlí er lokið, en
innritun fyrir næsta námskeið i sept.
okt. er hafin. Hannes Flosason, sintar
21396 og 23911.
Píanókennsla.
Byrja kennslu 1. júli. Jakobína Axels-
dóttir. Hvassaleiti 157, sími 34091.
I
Sumarbúsfaðir .
8
Til sölu
sumarbústaður í nágrenni Reykjavikur.
Nýlegt hús á rúml. 1 ha. lands. Uppl. i
sima 36528.
í
Tapað-fundið
!)
Síðastliðinn þriðjudag
tapaðist svört budda með skilrikjum.
Uppl. i sima 10900.
(j
Hreingerníngar
9
Hólmbræður— hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Sínii 36075.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og á stigagóngum, föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 22668 eða 22895.
Hreingcrningafélag Reykjavíkur,
simi 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á ibúðum, stigagöngum
|Og stofnunuro. Cio' þjónusta. Simi
32118. Björgvin Hólm.
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
síma 19017. Ólafur Hólm.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. i sima 71484 og 84017.
Nýjung á íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn nteð nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Uppl. og pantanir i sima 26924. Teppa-
<og húsgagnahreinsun. Reykjavik.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
úr teppuni. Nú, eins og alltaf áður.
tryggjum við fljóta og vandaða vinnu.
Ath.: Veitum 25% aflsátt á tóm hús-
næði. Erna og Þorsteinn. simi 20888.
1
Þjónusta
8
Sel nýtínda
ánamaðka. er til kl. 7 á kvöldin i sinta
83938. Geymið augl.
Hraunhelluhlcðslur.
Tökum að okkur að hlaða hraunhellu-
hleðslur. Vönduð vinna. Vanir menn.
Uppl. i sima 24192.
Gróðurmold heimkeyrð,
margir gæöaflokkar, fín og gróf. Uppl.
ogpantanirisíma5l732og328l I.
Múrarameistari.
Get bætt við ntig sprunguviðgerðunt
með álkvoðu, 10 ára ábyrgð á efni og
vinnu. Hef lært i Bandarikjunum.
Einnig tek ég að mér flísalagningu. við-
gerðir og pússningu. Uppl. i síma 24954
og 20390 milli kl. l2og 13 ogeftir kl. 20.
Hraunhellur.
Garðeigendur. Nú er rétti timinn til þess
að huga að lóðunum. Við útvegunt flest
grjót til ýrnis konar hleðslu og skrauts í
garða, t.d. hraunhellur, hraunhellu-
brotastein, hraunstrýtur, fjörugrjót og
fleira. Uppl. ísima5l972og83229.
Gróðurmold heimkeyrð.
Ágúst Skarphéðinsson. Simi 34292.
Múrarameistari
Bika þakrennur og geri við sprungur.
Minniháttar múrverk og trésmíðavinna.
Sími 44823 á kvöldin og í hádeginu.
Innréttingarþjónusta.
Tökunt að okkur allar viðgerðir og upp-
setningar á innréttingum og öðru tré-
verki. Vanir menn og vönduð vinna.
Símar 84767 og 32646 eftir kl. 18.