Dagblaðið - 16.06.1978, Side 28
32
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR I6.JÚNÍ 1978.
r Veðrið
Á Suðurlandi er gert réö fyrir aust-
an golu, skýjum og þokumóöu, on í
öflmm landshlutum hœgri broytilogri
átt. Á Vestur- og Norflvesturiandi
verflur skýjað en lóttskýjað á
N orflau stu ria nd i.
Kl. 6 í morgun var 9 stiga hiti og
þokumófla í Roykjavík. Gufuskálar 9
stig og alskýjafl. Gaharviti 6 stig og
þokumófla. Akureyri 13 stig og
skýjafl. Raufarhöfn 8 stig og lótt-
skýjafl. Dalatangi 8 stig og lóttskýjað.
Höfn 9 stig og alskýjafl. Vostmanna-
eyjar 8 stig og þokumófla.
Þórshöfn i Færeyjum 7 stig og
alskýjafl. Kaupmannahöfn 14 stig og
lóttskýjafl. Osló 16 stig og lóttskýjað.
London 10 stig og þokumóða.
Hamborg 13 stig og þokumófla.
Madrid 13 stig og skýjafl. Lbsabon 13
stig og skýjafl. New York 18 stig og
Marurét Jóhannsdóttir scnt lczt 9. þ.nt.
var l'ædd að Minnihrckku í Fljólum I9.
oklóber 1914. Forcldrar hennar voru
Sigríöur Jónsdóttir og Jóhann
Benedikisson. Ung að árunt lluttist
Margrét til Sigluljarðar og gekk þar að
eiga Rögnvald Sveinsson verkstjóra og
átti nteð honunt 4 born. Margrct verður
jarðsungin í dag l'rá Siglufjarðarkirkju.
Aðalheiður Sigurðardóttir frá Lciti.
Dýrafirði andaðist 14. júni.
Johan Rónning forstjóri lé/.t 15. júni.
Guðrún Jónsdóttir frá Digranesi.
Ásvallagötu 27. lézt 14. júni.
Þorsteinn Axel Tryggvason, Fáfnisnesi
I2. lézt I4. júni.
Spænsk-íslenzk
vasaorðabók
Nú er i fyrsta skipti gefin út spænsk islenzk. islenzk-
spænsk vasaoröabók oger hún 529 blaflsiflur. í henni
eru 6000 spænsk orö. sem miðu eru við þarfir
fcrðamanna. námsmanna og viðskiptamanna. í
upphafi hvors hluta bókarinnar eru leiðbeiningar um
framburð. skammstafanir. og aftast i bókinni er listi
fyrir lönd. þjóðerni. tölur. mánuði og vikudaga á
spænsku og islenzku. svo og dæmi um hvernig
reglulegar sagnir i spænsku beygjast.
Bókin er eftir Elisabeth Hangartner Ásbiörnsson og
Elvira Herrera Ólafsson og gefin út af Orðabókaút
gáfunni.
Þessar dömur á myndinni héldu hlutaveltu að Unnar-
stíg 2 i liafnarfírði fyrir nokkru síðan. Söfnuðu þar
6000 krönum, sem þær gáfu DVraspitalanum. Þær
heita: (íuðrún Ejóla (iuðnadöttir, Ásmunda Sigrún
Sitíurbjiirnsdóttir, l.úsinda Svava Kriðbjörnsdóttir oj»
Sigriður Þóra (iahrielsdóttir.
Landakort af
Seltjarnarnesi
Rótary klúbbur Seltjarnarness hefur gefíð út tak-
markað upplag af landakorti afSeltjamamesifrá árirui
1715, en það var teiknaö af dönskum kafteini. Hoff
gaard að nafni. Frumkortið er varðveitt á safni í
Kaupmannahöfn.
Eftirprentunin. sem er i sömu litum og frumkortið.
sýnir byggðina á Seltjarnamesi, cins og hún var i
upphafí átjándu aldar, en samkvæmt jarðabók Áma
Magnússonar og Páls Vidalin voru 25 lögbýli i Sel
tjamarneshreppi sem náði frá Gróttu og upp að
Hólmi.
Kort Hofígaards kafteins er talið elzta sérkort sem til
er af Seltjamarnesi og þess má geta að þetta er elsta
heimild sem til er um verzlun i örfírisey. Á kápu
kortsins er formáli sem ritaður er af Heimi Þorleifs-
syni mcnntaskólakennara, sem er einn af félögum
Rótary-klúbbsinsá Nesinu.
Tilkynningar
(iitarskóli Ólafs Gauks hefur sent frá sér gitarnám
skeiðið Leikur að læra á gítar, en kennsluefnið er á
vandaðri. 52 siðna litprentaðri bók og auk þess á
tveim kassettum Isnældum). samtaLs 90 minútur að
lengd. Námskeið þetta er algjört nýmæli á íslandi en
slikar kennsluaðferðir hafa gefizt cinkar vel i öðrum
löndum. Nýja námskeiðið er ætlað fyrir byrjendur og
þá sem eitthvaö hafa lært af sjálfsdáðum. Kennd eru
I4 grip og kynntar nótur á öllum strengjum. Fjöl
margar skýringarmyndir. stuttir lesmá'stextar. munn-
legar leiðbciningar á kassettunum. lög og skemmti
legar æfíngar gera námið að leik og svo aðgengilegt
sem mögulegt er, bæði ánægjulegt og fjöl'jreytt.
Bókin Leikur að læra á gítar er prentuð i Svans
prenti. Kópavogi. kassetturnar teknar upp hjá
Tóntækni. Reykjavik. en framleiddar af Mifa-tón-
böndum. Akureyri. Útgefandi þessarar al-islenzku út-
gáfu er ólafur Gaukur. Aðeins er hægt að fá nýja
gitarnámskeiðið keypt hjá Gitarskóla Ólafs Gauks.
Pósthólf 806, Reykjavik. eða i pöntunarsimanum
85752. Sérstakt niðursett kynningarverð er á nám
skciðinu til loka júnimánaðar.
Frá Fósturskóla
íslands
Námskeið fyrir starfandi fóstrur um verklega kennslu
á dagvistarheimilum verður haldið i september næst
komandi. Nánarauglýst siðar.
Orlof húsmæðra
verður í Eyjafirði
í sumar
Orlofshcimili reykviskra húsmæðra. sumarið I978.
veröurað Hrafnagilsskóla i Eyjafírði.
Rétt til að sækja um dvöl á heimilinu hafa rey.k*
vlskar húsmæður sem veita eða vcitt hafa heimili for
stööu. Eins og sl. sumar munu einnig dveljast þar hús-
mæður viðs vegar af Norðurlandi og Strandasýslu.
Þetta samstarf og tilhögun hefur cnn aukið á reisn
hins félagslcga þáttar orlofsins.
Þegar er ákveðið um 8 hópa og þá miðað við 50
gesti frá Reykjavik og 10 að norðan hverju sinni.
Barnaheimili verður starfrækt i ágústmánuði i Salt
vik á Kjalamesi fyrir börn á aldrinum 4—7 ára. Þessi
fyrirgrciösla er hugsuð til þess aö auðvelda ungum
mæðrum dvöl.
Fyrsti hópurinn fer laugardaginn 24. júni. Flogiö
veröur með Flugfélagi íslands til Akureyrar.
Frá og með 5. júni verður tekið á móti umsóknum á
skrifstofu orlofsnefndar að Traðarkotssundi 6. kl.
I5—I8alla-virkadaga.
Frá Héraðsskólanum
á Laugarvatni
Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júni. I
skólanum eru grunnskóla og framhaldsdcildir. Upp-
lýsingar hjá skólastjóra i sima 99-6112.
Atvinnumiðlun
stúdenta
hefur hafíð störf á ný eftir tæplega cins árs hlé. Mun
starfsemi miðlunarinnar verða meö sigildumJtættrníi
sem endranær. Tckið yerður viðTöllum tilboðum frá
atvinnurekendum er berast og þeim miðlað áfram til
stúdcnta og öfugt. Skrifstofa miðlunarinnar er til húsa
i Stúdentaheimilinu við Hringbraut og cr opið alla
virkadaga frá kl. 10—16. simi 15959.
Mæðrastyrksnefnd
vill skýra frá þvi aðefnalitlareldri konur i Reykjavik.
sem ekki hafa áður notið hvildarviku að Flúðum i
boði nefndarinnar og ekki eiga ella kost á slikri sumar-
hvild. geta nú sótt um þátttöku i hvildarvikunni að
Flúðum dagana 12.— 18. jú.ni nk. Eru þær beðnar að
snúa sér til skrifstofu Mæðrastyrksnefndar að
Njálsgötu 3. skrifstofan er opin þriðjudaga og föstu
daga kl. 2—4. simi 14349. Á kvöldin og um helgar má
hringja i sima 73307.
„ÉG HEF ALLTAF HAFT
ÓBEIT Á REYKINGUM*'
segir men ntamái.Tráðhefra
Takmark,
blað-seni krabbameinsfélögin gefa út með styrk frá
Samstarfsncfnd um reykingar og dreift er lil nemenda
i 5.. 6.. 7. og 8. bekk grunnskóla um land allt. er komið
út.
í hlaðinu er viðtal við Vilhjálm Hjálmarsson
menntamálaráðherra sem sýnt hefur mikinn áhuga á
reykingavarnastarfínu i skólum og veitt þvi stuðning.
Þá er i blaðinu viðtal við Jón Sigurðsson. fyrirliða
landsliðsins i körfuknattleik. af þvi tilefni að liðið tók
þátt i Noröurlandamótinu i vor undir kjörorðinu VIÐ
REYKJUM EKKI.
Ýmislegt fleira efni cr i blaðinu. m.a. er cfni úr rit-
gerðum tiu ára nemenda i Hliðaskóla i Reykjavik.
cinnig cr sagt frá þvi að sex bekkjardeildir i 6. bckk )g
ofar i grunnskólum landsins hafa á nýliönu skólaári
hlotið viðurkenningu frá Krabbameinsfélagi Reykja
vikursem rcyklausir bekkir.
wmaníns
VIKAN, 24. tbl.,
er komin út. Forsiöuviðtalið er við Kristinu Bjarna
dóttur. tæplcga þrituga stúlku úr Húnavatnssýslu.
sem lærði og stundaði leiklist úti i Danmörku. en
h vtir nú frumraun sina á Lslenzku leiksviði i öðru
Pwuu.iutverkanna i leikriti Jökuls heitins. Birt er
myndasyrpa úr afmælishófi Vikinga. Jónas Kristjáns-
son lýsir heimsókn á kinverska veitingahúsið Bamboo
i Kaupmannahöfn, tvær smásögur eru i blaðinu.
Stjörnubió og Laugarásbiói eru kynnt i greinaflokkn
um um bióin i Reykjavik. og Vikan kynait-þjóðbtm^
inga. svona_rétt-ttFað nunna a þjóðhátiðardaginn.
Sógð er hjónabandssaga þeirra Mörtu og Georges
Washington. uppskrift er að peysusetti. hljómsveitin
Runaways er i poppfræðiritinu og loks má minna á
hina æsispcnnandi framhaldssögu eftir Sidney Sheld
on. Andlit án grimu.
Ársfundur Norræna
Krabbameinssambandsins
Eftir helgina verður haldinn i Rcykjavik ársfundur
Norræna krabbameinssambandsins Nordisk Cancer-
union. en það er samband krabbameinsfélaga á öllum
Norðurlöndum. Formenn hinna einstöku félaga eru
fulltrúar þeirra i sambandinu. Á formannafundum
þessum hafa einnig setið framkvæmdastjórar félag
anna.
Krabbameinsfélögin á Norðurlöndum eru frjáls
samtök einstaklinga. Aðaltilgangur Nordisk Cancer-
union er aö auka kynni milli krabbameinsfélaganna og
með fundum. umræðum eða á annan hátt að vcita
upplýsingar um markmið og starfscmi félaganna i
hverju landi fyrir sig og ræða möguleika á sameigin-
legum verkefnum.
Hinir árlegu fundir eru haldnir til skiptis fimmta
hvert ár i hverju landi. Að þessu sinni er röðin komin
að Krabbameinsfélagi íslands og verður fundurinn
haldinn hér i Reykjavik 20. júni.
í tilefni af fundi Nordisk Cancerunion. verður hald-
ið læknaþing um erfðir og krabbamein. Þetta er i
fyrsta sinn sem slikt þing er haldiö hér i tengslum við
fund Norræna krabbameinssambandsins. Þingiö
sækja um 40 visindamenn. allir frá Norðurlöndum
nema tveir sem koma frá Bandarikjunum. Annar
þeirra. dr. David E. Anderson. tekur þátt i visinda
mannaþinginu og heldur þar erindi.
Hinn Bandarikjamaðurinn. prófessor J.N.P.
Davies. hcldur fyrirlestur i Lögbergi. stofu nr. 101.
þriðjudaginn 20. júni kl. 17.00 um: Nýjungar i faralds-
fræði krabbameins, mcð sérstöku tilliti til Hodgkins-
sjúkdóma á vcgum minningarsjóðs prófessors Niels
Dungal.
Læknaþingið verður haldið i aðalkennslustofu
Landspitalans og byrjar kl. 9 f.h. miðvikudaginn 21.
júni.
Einnig munu yfírlæknar krabbameinsskránna á
Norðurlöndum og starfsfólk þeirra þinga þessa sömu
daga.
Prestafélag íslands
sextíu ára
Um þessar mundirer Prcstafélag ístands sextiu ára og
verður þess minnzt i tengslum við hina árlegu presta
stefnu Lslenzku kirkjunnar. Verður sérstök hátiðar-
samkoma i safnaðarsölum Bústaöakirkju. Rcykjavik.
miðvikudagskvöldiö 21. júni. og hefst hún kl. 8.30.
Þar verða veitingar fram bornar. ræöur fluttar og
hljóðfæraloik og söng stjórnar Guðni Þ. Guömunds
son orgelle.kari. Á samkomunni vcrða einnig útnefnd-
ir þrir nýir heiðursfélagar Prestafélagsins.
Vitanlcga er öllum prcstum og prcstskonum boðið
til fagnaðar þessa og sérstaklega er vænzt þátttöku
fyrrverandi sóknarpresta og prestsekkna.
Fimmtudaginn 22. júni verður svo aðalfundur
Prcstafélagsins haldinn i fundarsal Hallgrimskirkju.
Rcykjavik. og hefst hann kl. 9.30 árdcgis. En að
loknum venjulcgum aðalfundarstörfum vcrður rætt
um efnið guðfræðimenntun og prcstsþjónusta. Frarn-
sögumcnn verða séra Bjarni Sigurðsson lektor og séra
Sigfínnur Þorleifsson. Auk framsögumanna taka sið
an þátt i hringborðsumræðum þeir séra Valgeir Ást
ráðsson.jdoktor Þórir Kr. Þórðarson ogséraörn Frið
riksson.
Prestafélag íslands var stofnað á Synodus árið
1918. nánar tiltckið hinn 26. júrii og hefur starfað
óslitið siðan að málcfnum prcsta og kirkju og ætið gef
ið út blað. nú Kirkjuritið.
Fyrsti formaður bráðabirgðastjórnar félagsins var
dr. Jón Helgason biskup. Núverandi formaður Prcsta
lclags Íslands er séra Ólafur Skúlason dómprófastur
cn aðrir stjórnarmenn eru séra Arngrimur Jónsson.
séra Jón Einarsson. séra Guðmundur Óskar Ólafsson
og séra Sigfinnur Þorleilsson.
Sumargleði
hljómsveitar Ragnars Bjarnasonar, Bessa Bjarnason
ar og Ómars Ragnarssonar.
30. júní. föstud..
1. júli. laugard.
2. júli. sunnud.
6. júli. fimmtud.
7. júli. föstud.
8. júli. laugard.
9. júli. sunnud.
12. júli. miðvikud.
13. júli. fimmtud.
14. júli. föstud.
15. júli. laugard.
16. júlí.sunnud.
17. júli. mánud.
24rjótr föstucl.
22. júli. laugard.
23. júli.sunnud.
28. júli. föstud.
29. júli. laugard.
30. júli.sunnud.
3. ágúst. fimmtud.
4. ágúst. föstud.
5. ágúst. laugard.
6. ágúst. sunnud.
11. ágúst. föstud.
12. ágúst. laugard.
13. ágúst. sunnud.
17. ágúst, fimmtud.
18. ágúst. föstud.
19. ágúst. laugard.
20. ágúst. sunnud.
Stapi.
Stykkishólmur.
Búðardalur.
Þingeyri.
Bildudalur.
Hnifsdalur.
Suðureyri.
Raufarhöfn.
Vopnafjörður.
Neskaupstaður.
Egilsstaðir.
Fáskrúðsfjörður..
"SéýðisFjörður.
Ólafsfjörður.
Sievangur.
Ásbyrgi. Miðfírði.
Höfn. Hornafírði.
Hvoll.
Borgarnes.
Hrisey;
Akureyri.
Skjólbrekka. Mývatnssv.
Skúlagarður. Kelduhv.
Akranes.
Hofsós.
Grindavik.
Hótel Saga.
Vestmannaeyjar.
Aratunga.
Kirkjubæjarklaustur.
Minningarspjöld
Minningarkort
Kvenfélags
Háteigssóknar
✓eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. s. 22501. Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47. s. 31339. Sigriði Benónýsdóttur Stigahlið 49. s.
82959. og i Bókabúðinni Hlíðar. simi 22700.
Minningarkort sjúkrahússjóðs Höfðakaupstaðar
Skagaströnd fást á eftirtöldum stöðum: Blindravina-
félagi íslands, Ingólfsstræti 16, Sigríði Ólafsdóttur.
simi 10915, Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur, síml
8433, Grindavik, Guðlaugi óskarssyni skipstjóra
sáimi 8140, Túngötu 16, Grindavik, önnu Aspar,
Elisabetu Árnadóttur og Soffiu Lárusdóttur, Skaga-
strönd.
fSR. 107— 15. júní 1978.
Eining KL 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 259,50 260,10
1 Steriingspund 474,60 476,50*
1 Kanadadollar 231,60 232,20*
100 Danskarkrónur 4560,60 4591,10*
100 Norskar krónur 4797,10 4808,20*
100 Sœnskar krónur 5603,90 5616,90*
100 Finnskmörk 6047,50 6061,50*
100 Franskir frankar 5644,10 5657,10*
100 Belg. frankar 790,20 792,00*
100 Svissn. frankar 13643,50 13675,10*
100 GyBini 11565,20 11591,90*
100 V-Þýzkmörk 12395,20 12423,90*
100 Lírur 30,17 30,21*
100 Austurr. Sch. 1725,95 1729,95*
100 Escudos 566,70 568,00*
100 Pesetar 325,70 326,50*
100 Yen 119,92 120,19*
•Breyting frá síðustu skróningu.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllii
FramhaldafblsL 31
Tökumað okkur
að slá og snyrta garða. Uppl. i sima
44826 eftirkl. 19 á k völdin.
Málaravinna —
sprunguviðgerðir. Pöntunum veitt mót-
taka hjá auglþj. DB. simi 27022. Málara-
meistari.
Túnþökur.
Til sölu vélskomar túnþökur. Uppl. í
sima 41896 og 85426.
Garöeigendur i Köpavogi.
Nú er rétti tiniinn til að úða
garðinn.Pantanir mótteknar i simuni
42138 — 40064 — 40747. Hermann
Lundholnt gardyrkjuráðunautur.
Húseigendur — málarar.
Tökum að okkur að hreinsa hús og fl.
áður en málað er. Háþrýstidælur sem
tryggja að öll ónýt málning og
óhreinindi hverfa. Einnig blautsand-
blástur og alls kyns þvotlar. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. i sima 12696 á kvöldin
og um helgar.
Loftnel.
Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn-
ingar á úvarps- og sjónvarpsloftnetunt.
gerunt einnig tilboð i fjölhýlishúsalagnir
nteð stuttum lyrirvara. Úrskurðum
hvorfc. loltn tsstvrkur er nægjanlegur
l'yrir litasjónvarp Árs ábyrgð á allri
okkar vinnu. Fagntenn. Uppl. i sinta
•30225 eftir kl. 19 og i sinta 18998.
Gróðurmold.
Úrvals gróðurmold til sölu. heimkeyrð.
Uppl. i sima 81710 og 71193.
Garðeigendur.
Tek að mér að tæta garða og lóðir. er
nteð dráttarvél með ámoksturstækjum
og einnig lítinn mótortætara. 40—80 cm
breiðan, i minni garða. Uppl. i síma
73053:
ökukennsla
Ökukennsla—æfingatimar.
Get nú aftur bætt við ntig nokkrunt
nentendum. kenni á nýja C'ortinu GL.
Ökuskoli og prófgögn. Ökukcnnsla ÞSH.
sinii 19893.
Ökukennsla,
simi 74215. Gunnar Kolbeinsson.
Ökukcnnsla—Æfingatímar
Kcnni á Datsun 180B '78.6—8 nentend-
ur geta byrjað strax. Ath. að þeir sent
ætla að Ijúka prófi áður en prófdeildin
lokar vegna sumarleyfa verða að byrja
strax. Sigurður Gíslason ökukennari.
Simi 75224.
Lærið að aka
Cortinu GL. Ökuskóli og öll prófgögn.
Guðbrandur Bogason. simi 83326:
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfingatímar,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni
á Mazda 616. Uppl. i simum 18096,
11977 og81814 Friðbert Páll Njálsson.
Lærið að aka bifreið
á skjótan og öruggan hátt. Kennslubif-
reið Ford Fairmont árg. '78. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769 og
71895.__________________________
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
simi 66660.
Ökukennsla,
bifhjólapróf, æfingatimar. Kenni á Cort
inu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess.
er óskað. Hringdu í sima 44914 og þú
byrjarstrax. Eirikur Beck.
Ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing.
Lærið á nýjan bil, Datsun 180—B, árg.
'78. Umferðarfræðsla og öll prófgögn i
góðum ökuskóla. Simi 33481. Jón
Jónsson ökukennari.
Ökukcnnsla — æfingatimar.
KenniáToyota Mark II. Greiðslukjöref
óskað er. Nýir nemendur gcta byrjað
strax. Kristján Sigurðsson. simi 24158.
Ökukennsla er mitt fag.
I tilefni af merkum álanga. sem
ökukennari mun ég veita bezta
próftakanum á árinu 1978 vcrðlaun sent
eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þorntar.
ökukennari. sintar 19896. 71895 og
72418.________________________
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á japanskan bil árg. '77. Ökuskóli.
prófgögn og litmynd i ökuskirteinið ef
þess er óskað. Greiðsla eftir samkomu
lagi. Jóhanna Guðmundsdóttir. sinti
30704.
Ökukennsla — æfingatimar.
Greiðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg. '78 alla daga
:allan daginn. Engir skyldutintar. Fljót
log góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef
•óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónasson-
ar, sími 40694.
Ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Toyota Cresida '78. Engir
skyldutimar. Þú greiðir bara fyrir þá
tíma sem þú ekur. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson
ökukennari. Simar 83344, 35180 og
71314. •.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í
ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 323 — 1300 árg. '78. Helgi K.
;Sessilíusson. Uppl. i sima 81349 og hjá
auglþj. DB i sima 27022.
Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott-
orð.
Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd i ökuskírteinið. óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. i simum 21098 — 38265 —
17384.