Dagblaðið - 16.06.1978, Page 29

Dagblaðið - 16.06.1978, Page 29
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16.JÚNÍ 1978. 33 I Bridge I Norðmennirnir Riedar Lien og Per Breck, læknir, hafa um langt árabil verið í fremstu röð bridgespilara í Evrópu. Þeir léku svo sannarlega listir sinar hér á Norðurlandamótinu. Hér er gott dæmi. Norðmennirnir voru með spil norðurs- suðurs. Nohduk AÁK43 VD9642 0D9 *G7 Vksti i; Ai-'stuk *87 * 9652 \?Á5 v KG1073 OÁG10764 OK32 + 1086 +5 SUUUK + DG10 3? 8 c'85 * ÁKD9432 Þeir Breck og Lien voru hinir einu, sem náðu fjórum spöðum á spilið. Suður gaf og Breck opnaði á þremur laufum. Sterkur langlitur án kóngs eða áss í hliðarlit. Lien í norður sagði þrjá spaða, sem Breck hækkaði í fjóra. Það er engin leið að hnekkja fjórum spöðum. Innkoma norðurs á laufgosa sér til þess. Það var í leik Noregs við Finnland i opna flokknum. Á hinu borðinu spiluðu Finnamir þrjú grönd á spil norðurs- suðurs. Austur-vestur tóku niu slagi á rauðu litina áður en Finnar komust að. Noregur vann því 15 verðskuldaða impa á spilinu. Sömu spil voru spiluð á öllum borðum á NM og í spilinu að ofan var samningurinn nær undantekningarlaust 3 grönd. íslenzka kvennasveitin vann þó vel á spilinu eða 15 impa í leiknum gegn Dankmörku. Dönsku konurnar spiluðu 3 grönd og töpuðu 500. Kristín Þórðar- dóttir og Guðriður Guðmundsdóttir spiluðu fimm lauf og Guðríður vann þá sögn. tf Skák Á skákmótinu i Las Palmas í ár kom þessi staða upp I skák Sax og Sanz, Spáni, sem hafði svart og átti leik. X jp JJ iÉr n A gp ð 1 n y//46W/ f|j| 1 jjl? í (1 Wm, wm B w !!!l X m jt§ m á & m :A- VJWÆ wÆ. 'wM ■ ; K 20.------c6? 21. Bc4+ og svartur gafst upp. Svartur gat hins vegar unnið skákina með 20.-------Bxf2+ 21. Kxf2 — Hf8+ 22. Kgl — Hf3!. Emma þolir ekki sóun. Hún getur ekki hugsað sér að horfa á simann í notkunarleysi. Rcykjavik: Lögreglan simi 11166. slökkvilið ogsjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrejðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400.1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið sími I I60.sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið ovsjúkrabifreið.simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 16.—22. júní er í Lyfjabúð Breiðholts oj» Apóteki Austurbæjar. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mcnnum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður , Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eruopin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótak og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið.í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á Öðrurn timum er lyfjafræðingur á bakvakt. sUpplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9 19. almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. TRÚIR ÞÚ Á GUÐ BRANDUR? Reykja vfk—Kópa vogur-Seitjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á (göngudeild Land- sþitalans, sími21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarljörður. Dagvakt Ef ekki næst 1 heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akurayri Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni 1 sima 22311. Naatur- og helgklaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Kaflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. WWWVOTC Sfysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabffreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlœknavakt er i Heilsuverndaretöðinni við ,’Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Hejmsöknarfímt Borgarspftalinn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. 'Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HeOsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 - 19.30. Fœðingardeikl KI. 15—16 og 19.30 — 20.! : Fœðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæ/.lu- deild eftir samkomulagi. Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. ^augard. og sunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogsh»Hð: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sófvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspftalinn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga ki. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. HafnartKiðin Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vffilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn — Útiónadeild Þingholtsstræti 29a, simi' 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað ó sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. .Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — .föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. isólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- iföstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud,—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þinghohsstraeti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. júni. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Þú átt möguleika á góöum samböndum á sviði félagsmála i dag. Atburður sem verður í kvöld verður þér til mikillar hvatningar. Forðastu öll áhættuspil — þú átt litla möguleika i dag. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Láttu ekki skapiö hlaupa með þig i gönur heima fyrir i dag. Minni háttar dciluefni ættu að hjaðna siðdegis. Góður dagur til heimsókna til aldraðra. sem gætu orðið þér hjálplegir. Hrúturinn (21. marz — 20. apríl): Forðastu ferðalögef unnter, þau boða aðeins leiðindi. Reyndu aö njóta timans heima fyrir og einnig gefur þátttaka í hópstarfi góða raun í dag. Forðastu einveru. Nautið (21. april — 21. mai): Einhver leiðindi sækja að þér. Farðu út og blandaðu geði við fólk. Þú kemst i betra skap með kvöldinu, einkum ef þú drifur þig i leikhús eða bíó. Tviburarnir (22. mai — 21. júnD: Gamlir vinir hugsa núna til þin og myndu verða þakklátir fyrir bréf. Kjörinn dagur til að fást við undarlegt fólk. Haltu róseminni, og þér mun ekki bregðast boga listin í umræðum og deilumálum. Krabbinn (22. júní — 23. júli): Fágætur félagslegur kunningsskapur gæti i dag opnað nýjan sjóndeildarhring hjá þér. Bjóðist þér að hitta nýjan hóp fólks, skaltu gera það. Þú sérð ekki eftir því. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú verður sennilega mjög önnum kafinn fyrri hluta dagsins. Nýtt ástarsamband. sem á eftir að verða þér afar kært, liggur i loftinu. Gerðu þér far um að taka þig sem bezt út i kvöld. Meyjan (24. ágúst — 23. sepU: Forðastu ofþreytu ef þú fæst við einhverjar iþróttir í dag. Að flýta sér hægt að öllum hlutum er þér fyrir beztu i dag, vegna þess aö stjömumareru þér ekki aðöllu leyti í hag i dag. Vogin (24. sept — 23. okL): Ef einhver þér nákominn fer að kvarta yfir óþarflega nánum tengslum vissrar persónu við fjölskylduna. ættirðu aö hlusta á röksemdirnar. Það kann að vera að fallegt bros hylji einskæra lævísi og eigingirni. Sporðdrekinn <24. okL — 22. nóvj: Gættu vel allra þinna smá- hluta. þvi þér hættir til að tapa einhverju. Góður dagur til heimilis- innkaupa,en þú þarft vel að forðast alla ofeyðslu. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Einbeittu þér að verkefnum sem eru örvandi fyrir hugann. t.d. umræðuhópum. i kvöld. Taktu loforð i ástamálum ekki of alvarlega. þvi annars áttu á hættu að verða fyrir sárindum. Steingeitip (21. des. — 20. jan.): Þú verður skotspónn i deilumáli, þar sem vinur þinn vill fá þig til að taka ákveðna afstöðu.Stýrðu fimlega fram hjá öllum slíkum skerjum. því ella er hætt við að þú komist i erfiða áðstöðu. Afmælisbarn dagsins: Mikilla breytinga er að vænta hjá þér á árinu. Atvinnuskipti eru likleg jafnvel oftar en einu sinni, og verða þér til ávinnings i hvert skipti. Veikindi vinar taka upp tima þinn um skeið, en ólíklegt er að til alvarlegra tiðinda dragi. Ástalifið verðursennilega rólegt. Engin bamadaild er opin lengur en tlf kl. 19. Tœknjbókasafnið Skiphotti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur erókeypis. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30- 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- -16. Norrœna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9- 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsyeitubilamin Reykjavik. Kópavogur og iSeltjarnarnes, simi 85477, Akureyri sirhi 11414, iKeflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- æyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445. jjSimabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltja'marnesi,' Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bðanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svanr alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum 'borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. © Bvlls Sérréttur hússins

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.