Dagblaðið - 16.06.1978, Side 30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16.JÚNÍ 1978.
Krossgáta
mnN-
UÐuJZ
miLt.1
5K/PS
oc,
BK/66JU
Sfím
sr.
V£/0/W
r/ER!
ÖKU
-r/EK/
OfíNfc
&JR
Rbsf/
ET-
BNP/
H7
H%
SftUN-
INN/
'OS&TU
ftFfuR
FNOftR
RB/P/
fí NV-
fíÐ/ST
LBlFTuR
Kom v/$
J-tr/T
TfíLfí
s y/vfí
FUÚLftR
71
65
35
||
18
39
HH
51
/<ONU
/b
\/£$LIH
ÓUR/KN
L/FLftT
29
L/mu/t
HfíFT
rtuáBob
V/LJU6UR
57
<»» *•uVRXft
II111 1' V/Ð
• III*______
■ KN/EPO
Sm'/M
/LLft uRmuL.
13
5 LE/F
R/KT
3 V
TfíLft
Tfíy/nn
6>b
II
&0
5b
m'fíLFR.
SKST.
VB/BfíR.
F/ERl
Re/Ð/
HLJOJ)
BRuPLftR
AHfí T
>8
HLEVPfí
FÉLfíés
/ftftLm
FL£yru
55
3/
20
FLÝT/R
/hN
END
59
STÖK
ÞVOTrl
SKftL-n
H!
H5
*A
'ft
L/T/NN
2E/N$
67
27
Rosk
lE/K
/NN
ffíET/V
H8
STftUR
fíR
srÝRft
V3
8/oR
peu/Ná
SINÉRI
7/
hlyju
3 • 3
e/nS
33
/7
5/
FELfíá
SJfí
TÓL/t)
53
SRftKft
ER/LE
f.
32
VE/V/R
ENX>■
EED
ST/EÐ/
KÆPftN
1=1
VERUR
'Ol/K/R
RÖlta
/H
5H
FoRfí
VfíTNft
F/SK
36
6 H
6?
T/tP
NoF
ZJÝP
II
BftND
FoR
FöÐUR
öTftRÍ
26
25
hv/lth
BjfíNft
R
FLYT/
QRE/N
NZ
30
/nfírt-
UÐUR
FUÓLS
mfíáfí
H?
37
mfíLrfí
þyNáD
23
LE/KNfí
fíóN'R
HVfíÐ
ftNV
VfíRP
58
/0
GfírtáFL
fíRKfí
truFL.
FTÐHZ
6/
/9
7 0
5 ERRL.
Kl>ST
SP/K
38
RuáLft
69
V6
OP/N-
BtRfíR
VE/T-
/NáftR
5o
HRYLL
/P
//
HjoTfí
/5
HNftPp
UR
ÍH
OHREIN
KftR.
63
/Lm/
ÖLFftK
21
Ho
'ÓrtrtUJl ÚT&'fíFfí / — TL.
<co
oo
U)
</>
</>
3
*
^<0
B
U>
3
J3
u. cc: a CC Oi cv: 4 4 vn h <c Qí <c
V*í Ck; VS * VD -4 VQ <C u Æ u
VO cc 4 <C ÍC V 'Á 4 u VO <C O <C Qí U <c K
Ul Uí V Q. <c vn 4 Q: « R* <C . VQ VD U
-A ó: vn X •o VTt -4 R5 o Qt ífc <c W P v<C U 4 <C U
a VT) s - u. U V N. <c o U Qc CC VÐ
VO ct: u VQ cc vn vn N/ VD 4 Cl • Qí
cn V -4 VO QC sc vn xn U * co <C
-Á Ul o: u: -4 <C Có 5C Qd (O - ÍC <c
u. Ul QC -<C CC 4 f4 fa 4 Qc
vn VD K •0 $ 4 QC 4 • vn U
> ''S. -4 <3: v. «c u. vo 04 '4 ■X. K K vn
Qí U4 U. vn V0 -<C ÍC 'o
Nona skákadi
flestum — en
Úlfur sigraöi
— á miklualþjóðaskákmótiíDortmund
í Dortmund 1 Vestur-Þýzkalandi
hefur árlega verið haldið alþjóðlegt
skákmót síðan 1973 og nú fyrir
skömmu lauk þvi 6.1 röðinni. Alls tóku
12 skákmeistarar þátt I mótinu, þar af
4 stórmeistarar og ein kona — heims-
meistari kvenna, Nona Gaprindasvhili.
Hún sýndi það og sannaði enn einu
sinni, að hún stenst fyUilega saman-
burð við sterkustu stórmeistarana af
hinu kyninu. Lenti hún I 2.—3. sæti
ásamt enska stórmeistaranum R.
Keene og skorti aðeins hálfan vinning
til að ná öðrum áfanga að stór-
meistaratitli. Fyrsta hlutanum náði
hún á skákmótinu i Lone Pine i fyrra,
en þar sigraöi hún ásamt stór-
meisturunum J. Balashov, O. Panno
og D. Sahovic.
Sigurvegari á mótinu í Dortmund
varð sænski stórmeistarinn Ulf
Andersson, hlaut 8 vinninga af 11
mögulegum. Lokastaöan varð annars
þessi:
1. U. Andersson (Sviþjóð)
2. -3. N. Gaprindashvili (Sovétr.)
2.-3. R. Keene(England)
4.-6. A. Gipslis (Sovétr.)
4.-6.S. Tataidtalia)
4.-6.1. Farago (Ungv. land)
7. H. Wirtehnsohn (Sviss)
8. -9. R. Borngasser(V-I>ýsk.)
8.-9. S. Marjonovic (Júgóslavía)
10.-11. V.Andre(V-Þýsk)
10.-11. D.Tomic (Júgóslavía)
12. M. Kirzek (V-Þýsk).
7.5
7»5
7
7
7
5.5
4
4
3
3
2.5
Sigur Anderssons kemur engum á
óvart. Hann hefur verið einn sterkasti
skákmaður heims um árabil og bætir
nú enn einni rósinni í hnappagatið.
Hann hefur traustan og öruggan
skákstíl og tapar sjaldan skák. Á
mótinu í Dortmund tapaði hann
aðeins fyrir heimsmeistara kvenna.
Keene, sem verið hefur einn af
aðstoðarmönnum Kortsnojs, hefur
greinilega lært eitthvað af meistar-
anum, því hann var eini taplausi kepp-
andinn á mótinu. Ekki virðist hann þó
hafa tileinkað sér grimmd Kortsnojs,
því hann leyfði hvorki meira né minna
en 7 jafntefli og vann „aðeins” 4
skákir.
Hinn sovéski keppandinn, A.
Gipslis, er jafnframt þjálfari
Gaprindashvili og var þetta mót sér-
stakur liður í þjálfun þeirrar síðar-
nefndu fyrir heimsmeistaraeinvígið.
Gaprindshvili á þar í höggi við löndu
sína Maju Tsíburdanidse, sem sigraði
Kushnir-Stein frá lsrael, 7,5:6,5, í ein-
víginu um réttinn til að skora á heims-
meistarann. Þær löndur tefla 16 skáka
einvígi, sem byrjar 18. ágúst nk. og fer
fram i Sovétríkjunum. Þótt Tsibur-
danidse sé aðeins 17 ára gömul er
almennt búist við mjög spennandi
baráttu, því hún hefur náð ótrúlegum
árangri að undanförnu.
Þá $kulum við líta á viðureign
Anderssons og ítalska alþjóðlega
meistarans Tatai. Kapparnir fara lengi
troðnar slóðir, en þegar „teóríunni”
sleppir og ekkert er hægt að treysta á
nema eigið hugvit, sýnir Andersson
ljóslega yfirburði sina.
Hvítt: U. Andersson
Svart:S. Tatai
Hollensk vörn.
1. Rf3 f5 2. g3
Athyglisverð er hér peðsfórnin 2.
e4!? Fyrrverandi heimsmeistari,
Michail Botvinnik, gengur meira að
segja svo langt í nýlegri grein að hróp-
merkja leikinn. Eftir 2.----fxe4 3.
Orðarugl
n
co
B HORtBRS
o o
E RIGEEGL
o o
E AIMN] ííEA
o o
B RLRBBUO
ooo
E l
SVAR:
o
[KUNINE
o
Orðarugl 22
Ruglað hefur verið stöfum i fimm orðum en gefinn er fyrsti stafurinn í
orðunum áður en þeim var ruglað. Finnið út hvernig orðin voru upphaf-
lega og takið síðan stafina, sem koma i hringina, og færið þá niður í svar-
dálkinn. Þá kemur fram setning tengd umræðuefni líðandi stundar.
Merkið umslagið Dagblaðið, pósthólf 5380, Orðarugl 22. Skilafrestur er
til næstu helgar.
Lausn á Orðarugli 20 var LOKS SÝNDI ERRÓ og hlaut verðlaunin,
2000 krónur, Anna í. Ágústsdóttir, Bergþórugötu 14 A, Rcykjavík.
Verðlaunin verða send.