Dagblaðið - 16.06.1978, Page 31
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16.JÚNÍ 1978.
Rg5 Rf6 4. d3, er tæpast hollt fyrir
svartan að þiggja peðið. Botvinnik
gefur upp afbrigðið: 4------ exd3 5.
Bxd3 g6 6. Rxh7! Hxh7 7. Bxg6 + «
H f'7 8. g4! d5 9. g5 Re4 10. Dh5 Rd6
11. Bxf7+ Rxf7 12. g6 og hvitur
vinnur. Svartur gerir þvi best með því
að skila peðinu aftur, en að sögn
Botvinniks hefur hvitur þá einfaldlega
uimetri stöðu.
Ulf Andersson er hins vegar
þekktur fyrir allt annað en hvassar
peðsfórnir í byrjunum og vill helst fá
að vera i friði með sinn „skotgrafa-
hernað”, sé þess nokkur kostur.
2.----Rf6 3.Bg2g6
Upphafið að Leningradafbrigðinu,
sem svo er nefnt, því hópur manna frá
Leningrad (þar á meðal var Kortsnoj!)
hóf það til vegs og virðingar. 4. c4 Bg7
5. Rc3 0-0 6. d4d67.d5c6.
K7. -----c5 8. 0-0 Ra6, kom einnig
til greina. 8.0-0 e5.
Algengasta framhaldið. í skákinni
Langeveg — Jansa, Amsterdam 1974,
var framhaldið: 8.----Da5!? 9. Rd4
Dc5, með mjög flókinni stöðu. 9.
dxe6 fr. h. Bxe6 10. Dd3
Skemmtilegur möguleiki er skipta-
munsfómin 10. b3!? Re4 11. Rxe4
Bxal. Hvitur hefur góð færi eftir 12.
Bh6 Bg7 13. Bxg7 Kxg7 14. Dd4 +
Kg8 15. Rxd6 og einnig eftir 12. Dxd6
Dxd6 13. Rxd6 Bc8 (ef 13.-----b6,
þá 14. Bg5 Bf6 15. Bxf6 Hxf6 16. Re8!
Hf7 17. Rg5 He7 18. Rxe6 ásamt
Rc7). 14. Bg5 Bf6 (hótunin var 15.
Be7) 15. Bxf6 Hxf6 16. Rxc8 Ra6 17.
Re7+ Kf8 18. Rxc6 (Syre-Páhtz,
Skákþing A-Þýskalands 1975). 10. —
— Ra611.Bf4d5
Betra en 11.-------Re8, eins og
Wirthensohn lék gegn Keene i
Hannover 1976.
12. Rg5 Rc5 13. Dc2
35
JÓN L ÁRNAS0N
SKRIFAR UM SKÁK
13. Rxe6 Rxd3 14. Rxd8 Rxf4 15.
Rxb7 Rxg2 16. Kxg2 Hfb8, leiðir ekki
til neins. 13.----d4 14. Ra4 Rfd7 15.
Hadl h6?
Nú lendir svartur 1 miklum
erfiðleikum. Nauðsynlegt er 15.-------
De7, til að víkja drottningunni úr skot-
línu hróksins. 16. Rxc5 Rxc5 17. Rf3
g5
Þessi einfalda flétta, sem byggist á
leppun svörtu drottningarinnar, gerir
út um skákina. 18.-----Bxd4 19. Be3
Auðvitað ekki 19. Be5?? Bxe5 20.
Hxd8 Haxd8 og svartur hefur meira
en nóg lið fyrir drottninga. 19.-----
Bxe3
Svartur grípur til þess ráðs, að láta
drottninguna af hendi fyrir hrók og
léttan mann, en það dugir ekki til. 20.
Hxd8 Bxf2+ 21. Hxf2 Haxd8 22. h4!
Sprengir upp svörtu kóngsstöðuna
og opnar línur fyrri innrásarliðið. 22.
-----gxh4 23. gxh4 Hd4 24. Bf3 Kh7
25. Hg2 Re4
Eftir 25.------Hxh4 26. Dc3 Hf7
27. De5, eða 25.-------Hxc 26. Dd2
Hxh4 27. Dc3, tapar svartur einungis
meira liði. 26. Db3 Hf7 27. De3 c5 28.
b3
Kinverska pyntingaraðferðin. 28.
-----Bd7 29. Bxe4 fxe4 30. Dg3
— og svartur gafet upp.
Norðmenn Norðurlandameistarar
Norðmenn áttu I erfiðleikum að
tryggja sér Norðurlandameistaratitilinn
i opna flokknum, þegar þeir spiluðu við
tslendinga i siðustu umferðinni á NM i
brídge á Loftleiðahótelinu i gær. Þeir
voru stigi á undan Svfum fyrír umferðina
— og virtust eiga erfiðarí leik eftir. Það
var ekki raunin. Noregur sigraði ísland
með 20 rnihus 3 — en á sama tima stóðu
Finnar í Svíum. Leiknum lauk með jafn-
tefli 10—10.
Noregur — þeir Per Breck, Reidar
Lien, Harald Nordby og Roy Kristian-
sen — sigraði því Svía 1 opna flokknum.
með ellefu stiga mun. Hlaut 141 stig.
Svíar hlutu 130 stig. Danir, sem sátu yfir
í síðustu umferðinni, urðu í þriðja sæti
með 104 stig. ísland i fjórða með 80 stig
og Finnar ráku lestina. Hlutu 52.5 stig.
Svíþjóð hafði tryggt sér sigur i
kvennaflokki fyrir síðustu umferð.
Sænsku konurnar sigruðu þær islenzku í
lokaumferðinni með 18—2, sem varð til
þess að ísland féll úr öðru sæti í það
þriðja, þegar Danmörk vann Finnland
20—0 í lokaumferðinni. Britt Nygren
(Blom), Gunborg Silborn, sem orðið hafa
Evrópu- og olympíumeistarar i þessum
flokki, Gunilla Linton og Siv Zachrisson
sigruðu með miklum yfirburðum. Hlutu
99 stig. Danmörk varð 1 öðru sæti með
66 stig, ísland þriðja með 49 stig og
Finnland fjórða með 26 stig.
í unglingaflokki sigraði Norgur.
Hlaut 123 stig. Svíþjóð hlaut 108 stig og
ísland rak lestina með 52 stig.
Við skulum líta á tvö spil 1 keppninni.
í sjöttu umferðinni, þegar ísland vann
Finnland 20—0 í opna flokknum og
Noregur Danmörk 20—0, kom þetta
Nordljr
A Ak
? G873
0‘K8754
+ Á7
Austur
a 87532
'> 102
O 3
* 98542
SUDIJK
A DG7
v 5
0 ÁG1086
+ DG63
spil fyrir.
Vfstuk
A 964
S> ÁKD964
0 D2
+ K10
Tígulslemman náðist á þremur
borðum af fjórum — en Finnarnir
misstu hana gegn íslandi. Spilið féll í leik
Noregs og Danmerkur. Werdelin og
Steen-Möller náðu slemmunni, þegar
þeir spiluðu spilið fyrir Danmörku, en
það gerðu Norðmennirnir Breck og Lien
einnig. Hjá þeim gengu sagnir þannig.
Norður Austur Suður Vestur
Lien pass Breck 2 H
l T pass I S pass
dobl. pass 3 T pass
4Gr. pass 5 T pass
6T pass
Einn spaði Brecks segir frá 10
punktum eða meir og þegar hann vildi
ekki spila 2 hjörtu dobluð var Lien viss
um að hann ætti ekki nema eitt hjarta.
Jafnvel eyðu. Hann fór því í slemmuna.
1 leik íslands og Finnlands gengu
sagnir þannig.
Norður Austur Suður Vestur
Simon pass Jón Ásb. 2 H
l T pass 2T dobl
4T pass 4 H pass
4 S pass 5 T pass
6 T pass
Norðurlandameistarar Noregs i opna flokknum. Talið frá vinstri: Svein Rustad, fyrírliði án spilamennsku, Per Breck, Reidar
Lien, Roy Kristiansen og Harald Nordby. DB-mynd Bjarnleifur.
Norðurlandameistarar Svíþjóðar i kvennaflokknum. Talið frá vinstri: Gunborg Silborn, Britt Nygren, Carin Warmark,
fyrirliði án spilamennsku, Siv Zachrisson og Gunilla Linton. DB-mynd Bjarnleifur.
A 103
7 K62
o K3
* ÁD10642
Nounuii
A ÁKG5
?? 109753
>108
*G3
Ausiuit
A 864
ÁDG84
96
+ 987
Suoi’ii
A D972
ekkert
ÁDG7542
* K5
Úrspilið er mjög létt. Aðeins gefinn
einn slagur á hjarta. Island vann 13
impa á spilinu, þegar Finnarnir Suokko
og Pulkkinen létu sér nægja að segja 3
grönd á spilið.
Síðara spilið kom fyrir í 7. umferð. Á
öllum borðum voru spilaðir fjórir spaðar
í suður. Á öllum borðum nema einu
fengust 11 eða 12 slagir — en á þessu
eina borði tapaðist spilið. Suður fékk
ekki nema átta slagi. Það var I leik
íslands og Svíþjóðar í opna flokknum.
Hvernig mátti það ske? — ísland vann
leikinn 14—6.
Suður gefur. Allir á hættu.
Þegar Sviinn Stenberg spilaði spilið —
fjóra spaða I suður — spilaði Jón
Ásbjörnsson í vestur út hjartatvisti.
Stenberg trompaði hjartaás austurs og
spilaði trompi á gosa blinds. Síðan
spilaði hann tigultíunni frá blindum og
svínaði. Jón lét tígulþristinn á
stundinni!! — Stenberg uggði ekki að
sér. Tók ás og kóng í spaða — trompinu
— spilaði síðan tígli aftur og svinaði
gosanum. Jón drap á tígulkóng og spilið
hrundi hjá Svianum.
Á hinu borðinu spilaði Karl Sigur-
hjartarson fjóra spaða i suður. Vestur
spilaði út laufás og Karl vann auðvitað
sitt spil auðveldlega. 13 impar til íslands.
Smurbrauðstofan
Njáltgötu 49 - fimi 15105
Sérhæfum okkur /
Seljum í dag:
Autobianchi árg. 78, ekinn 7 þús. km, verð 1800 þús.
Saab 96 árg. ’72, rauður, verð 1150 þús.
Saab 96 árg. ’72, ekinn 98 þúsund km, rauður, verð
1200 þús.
Saab 96 árg. ’76, ekinn 62 þús. km, verð 2600 þús.
Skipti möguleg á Saab 96 árg. 74.
Saab 99 árg. 73, rauður, ekinn 140 þús. km, verð
1650 þús.
Saab 99 árg. 73, gulur, ekinn 95 þús. km, verð 1700
þús.
Saab 99 Ems árg. 73, brúnsanseraður, ekinn 60 þús.
km, verð 2200 þús.
Saab 95 station árg. 74, ekinn 98 þúsund km, brúnn,
nýsprautaður, verð 1700 þús.
Saab 99 Ems árg. 74, silver mink, ekinn 84 þús. km,
verð 2500 þús.
Látiö skrá bí/a, höfum kaupendur
að ýmsum árgerðum.
BJÖRNSSON ±co
BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI 81530 REYKJAVÍK