Dagblaðið - 26.06.1978, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 26.06.1978, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1978. AÐEINS SUNNA BÝÐUR DAGFLUG TIL 8 VINSÆLUSTU SÓLARLANDASTAÐANNA Beint flug með stórum þotum án millilendinga lækkar ferðakostnaðinn Sunna bvöur aöcins upp á eftirsóttustu og bestu íbúöirnar og hótclin á hverjum staö. Kn vcgna mikilla viðskipta or hagstæöra samninga, cru Sunnuferóir samt ckkcrt dýrari. Þúsundir ánægöra viðskiptavina velja Sunnuferöir ár eftir ár. Kynnið ykkur vcrö og gæöi sólarlandaferðanna og látið þaö koma ykkur á óvart aö það bcsta cr ckkcrt dýrara. Athugió aö panta sncmrna. Vcgna gífurlcgra >insælda Sunnufcröa cr nú þegar fullbókaö á mörgum flugdögum Sunnu og litió pláss eítir á mörgum hinna. Verðið og kjörin hvergi hagstæðari TTÍ m GRIKKLAND AÞENUSTRENDUR -RODOS - SKEMMTISIGLING Verðfrákr. 132.800.- 27. júni 18. júK 1. ágúst 8. ógúst 15. ágúst laus sesti örfó sœti laus. örfó sæti laus. laus sæti. laus sæti. 22. ágúst örfá sæti laus. 29. ágúst laus sæti. 5. sopt. laus sæti. 12. sept. laussæti. 19. sept. fullbókað. Dagflug á þriðjudögum. Nýr og heillandi sumarleyfisstaður Islendinga. Yfir 1000 farþegar fóru þangað á siðasta ári þegar Sunna hóf fyrsta íslenska farþegaflugið til Grikklands, og hafa margir þeirra pantað i ár. Reyndir íslenskir fararstjórar Sunnu og islensk skrifstofa. 29. júní 20. júli 10. ágúst 31. ágúst 21. sept. nokkur sæti laus örfá sæti laus. fullbókað. örfá sæti laus laus sæti. KANARI- EYJAR Verðfrákr. 142.800.- Frítt fyrir börn Fjölskylduparadis sumarsins — dagtlug á fimmtudögum. Nú fá íslendingar í fyrsta sinn tækifæri til sumarleyfisdvalar á Kanarieyjum. Góðar baðstrendur. fjölbreytt skemmtanalif. Sólskinsparadis allan ársins hring — aldrei of kalt — aldreiof heitt. Nýtt! Vegna hagkvæmra samninga getum við i sumar boðið fjölskyldum með börn ókeypis ferð fyrir öll börn innan 12 ára. m 2. júK 23. júK 13. ágúst 3. sept. 24. sept. fullbókað. fullbókað. fullbókað. fullbókað laus sæti. COSTA BRAVA Verð frá kr. 95.800.- Dagflug á sunnudögum — Lloret de Mar. eftirsóttasti skemmtiferðastaðurinn á hinni fögru Costa Brava strönd. Við bjóðum glæsi- legar og friðsælar fjölskylduibúðir Trimaran, rétt við Fanals baðströndina. Litskrúðugt skemmtanalif. Sunnuskrifstofa með þjálfuðu starfsfólki á staðnum. ITALIA KAPRI 27. júni 18. júK 8. ágúst 29. ágúst 19. sept. laus sæti laus sæti laus sæti laus sæti iaus sæti SORRENTO - RÓM Verð frá kr. 132.800.- Dagflug á þriðjudögum. Hægt að velja um dvöl i hinum undurfagra ferðamannabæ við Napolíflóann, ævintýraeyjunni Kaprí eða hinni sögufrægu Rómaborg. borginni eilifu. íslenskskrifstofaSunnu i Sorrentóog Róm. MALLORCA Verðfrákr. 97.800.- Dagflug á sunnudtigum. I Itirsóttasta paradis Fvrópu. Sjórinn. sólskinið og skemnuanalifið eins og lólk vill hal'a það. Tvær Sunnuskrifstofur og Itópur af islensku starfsfólki. barnagæsla og leikskóli. 2. júK 9. júK 23. júK 30. júK 6. ágúst örfá sæti laus. laus sæti, aukaferð. örfá sæti laus nokkur sæti laus. fullbókað. 13. ágúst 20. ágúst 27. ágúst 3. sepi. 10. sep fullbóknð. fullbókað. örfá sæti laus. laus sæti laus sæti COSTA DELSOL Verðfrákr. 88.700.- Dagflug á föstudögum. — Heillandi sumar- leyfisstaður. náttúrufegurð, goðar bað- strendur. fjölbreytt skemmtanalif og litrikt þjóðlíf Andalúsiu. Margt tim skoðunar- og skemmtiferðir. / Barnagæsla. 7. júK 12. júK 28. júli 4. ágúst H.ágúst fullbókað. nokkur sæti laus. laus sæti. örfá sæti laus. örfá sæti laus. 18. ágúst 25. ágúst 1. sept. 8. sept. 15. sept laus sæti biðlisti laus sæti. nokkur sæti laus. nokkur sæti laus. PORTUGAL Verðfrákr. 154.100.- 20. júK 10. ágúst 31. ágúst 21. sept laus sæti nokkur sæti laus laus sæti nokkur sæti laus Í fyrsta sinn reglubundið leiguflug beint til Portúgal. Við höfum valið glæsilegt hótel og ibúðir i eftirsóttustu baðstrandarbæjunum ESTORIL og CASCAIS aðeins 3 km frá Lissabon. Fjölbreyttar skemmti ogskoðunarferðir og islenskir fararstjórar á staðnum. Tilvalið fyrir þá sem vilja reyna eitthvað nýtt. SVNNA BANKASTRÆT110. SÍMAR 16400 - 12070 - 25060 - 29322 AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 94. SÍMI 21835

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.