Dagblaðið - 26.06.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1978.
33
Hjartaslemma á spil s/n er varla
boðleg. skrifar Terence Reese. en i
tvímennfngskeppni varð það þó nokkuð
viða lokasamningurinn. Spaðakóngur
frá vestri var hið algenga útspil.
.....
* KD97
T G2
C- Á76
* G864
Drepið á ás. Trompi tvisvar spilað og
suður var inni á ás. Síðan var tigli spilað
— vestur lét lítið — og spilararnir stóðu
frammi fyrir hreinni ágizkun. Flestir
svinuðu tigulgosa og töpuðu spilinu.
Einn spilari í suður valdi aðra leið og
það reyndist honum vel. Eftir að hafa
drepið á spaðaás og tekið tvisvar tromp
spilaði hann þremur hæstu i laufi.
Kastaði tveimur spoðum frá blindum.
Þá trompaði hann lauf í blindum og
spilaði trompi á hjartaniuna. Nú loks
kom að þvi að hann spilaði litlum tigli.
Spaðaniðurköstin í blindum gerðu það
að verkum að vestur áleit að skipting
suðurs væri 2—5—1—5. Vestur drap
þvi á tigulás til að spila spaða — og
bragð suðurs hafði heppnazt.
N’okpl’k
* Á54
K876
KG932
* 5
Ai-'Ph
A G10863
DIO
o D108
+ 1097
N'COIi
+ 2
Á9543
C 54
* ÁKD32
Verður þessi til i bláu? Blátt fer mér ntiklu betur.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkviliö ogsjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifrejðsimi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögregian simi 3333. slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400.1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666. slökkviliðið
simi I lófi.sjúkrahúsiösimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224.
«lökkvilið oe sinkrabifreið. simi 22222.
Reykjavfk—Kópavogur-Settjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans. simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næsi i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
miðstöðinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja fcögreglunni i sima
23222. slökkviliöinu í sima 22222 og Akur-
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavlk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Rainer Knaak, 24ra ára, frá Leipzig.
varð austur-þýzkur meistari í ár, annað
árið i röð. Þessi staða kom upp i skák
hans við Uhlman. Knaak hafði hvitt og
átti leik.
16. Rxh5! — gxh5 >7. Bf6 — Bxf6 18.
Dxf6 oghvíturvann létt.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
23. — 29. júní er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis-
apóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja
búðaþjónustu eru geínar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður
, Hafnarfjarðarar'ótek og Norðurbæjarapótek eruopin
’á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótak og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima
.búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
yUpplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótok Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19.
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótok Veetvnannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
E& /90 FZETrfi /P£> p(/ VÆ&Z.
síw/> /////> •
•—-
Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Slysavarðstofan: Sími
SjúkrabHreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavik
simi 1110, Vestmanjiaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlœknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
‘.Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Borgarspítannn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30
’ Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18 30—19
HeHsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30 -
19.30.
Faaðingardeild Kl. 15— !6og 19.30 — 20.!
Fœðingartieimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30-
16.30.
KleppsspitaSnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— I éÍ30.
LandakotsspitaK Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Mánud — föstud. kl. 19—19.30,
>augard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
'KópavogshaKð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
Landsphalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
BamaspitaU Hringsins: Kl. 15— 16alladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjumr Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vffilsstaðaspitoli: Alla daga frá kl. 15-16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfniii ^
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Útlánadeild Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
.27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
jSólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
'föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
HofsvaUasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgroiðsla i Þingholtsstrœti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
STofnunum, simi 12308.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. júni.
Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Þér verða lagðar auknar skyklur
a herðar í vinnunni i dag en Þér tckst að ljúka verkinu með prýði.
Ef þú þarft að ræða leyndarmál við einhvern. skaltu gæta þess að
tala ekki við einhvcrn sem er ekki traustsins vcrður.
Fiskurnir (20. feb. — 20. marr.Y. Láttu verða af þvi að halda smá
h.»ð á meðan þú ert i stuði. Láttu ekki smávægilega misklíð heima
Ivrir hafa áhrif á þig. Þaðskiptir ekki máli.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Biddu um hjálp ef þú hefur
mikið aðgera. Himintunglin benda til samvistar viðeldri persónur í
dag og mun það færa þér bæði gleði ogánægju.
Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú lendir i mjög skemmtilegu, — en
stuttn ástarævintýri. Samband við einhvcrn þér yngri krefst
inikillurákveóniellegarferallt fljótt út umþúíur.
f víbur.imir (22. mal — 21. júní): Þú læturstundum stjórnast af til-
finningunum. Látiu skynsemina heldur ráða. Þú verður undrandi
yfir einhverju sem Þú heyr«r. Hkki er mikið um ástarævintýri þessa
stundina.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Ef þú hefur einhvern tima aflögu
ættirðu að hrcinsa til i hirzlum þinum. Þú finnur sennilega hlut
sem þú hélzt að þú værir húinn að týna. Þú færð óvænta
heimsókn i kvöld.
I.jónið (24. júli — 23. ágúst): Kimnigáfa þin kemur aó góðum
notuni þegar þú þarft að eiga persónuleg samskipti við erfiðan
vinnufélaga. Notfærðu þér það sem þér hefur verið sagt i ákveðnu
máli.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú ættir ekki að bregða út af
vananum i dag. Simtal mun gleðja þig. Sennilegt er að margar
meyjar fari i nokkuð langt ferðalag i dag.
Vogin (24. sept. — 23. okt.): Skyndiákvörðun getur ráðið öllu i
ákveðnu máli. sem er þér mikils virði. Skyldmenni réttir þér
hjálparhönd og þú veröur mjög þakklátur
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Eitthvaö kemur fyrir og þú
munt sjá vinnufélaga þinn i nýju Ijósi. Taktu þátt i hópsamstarfi
og láttu aðra njóta hæfileika þinna.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú færð fréttir sem koma þér
skemmtilega á óvart. Láttu aðra i fjölskyldunni vera með i ráöum
umaðskipulcggja kvöldið.
Steingeitin (21. des. — 2Ö. jan.): Miklar annir eru framundan. Að
þeim loknum muntu finna til vellíöunar. en verður sennilega mjög
þreyttur. En þá skaltu njóta hvildar sem þú hefur sannarlega til
unnið.
Afmælisbarn dagsins: Framfarir verða miklar ef þú verður
óhræddur aö takast á við vandamálin. Einhverjar breytingar
nl batnaðar verða á samkvæmislifi þinu. Sennilega lendirðu i ástar
ævintýri um miöbik ársins. Gerðu þér ekki of miklar vonir i sam
bandi við fjárhaginn.
Engin bamadeild er opin lengur en tll kL 19.
Tœknibókasefnið Skiphohi 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opiö
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur
er ókeypis.
Ásmundargarflur viö Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnifl Skólavörðustíg 6b:Opiö daglega kl. 10—
22.
Grasagarflurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstoflir við Miklatún: Opiö daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Ustosafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30— 16.
Nóttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30"— 16.
Norrœna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13— 18.
Blianir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 5I336, Akureyri simi
11414, Keflavík,slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanin .Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520, Seltjamames, sími 15766.
Vatosyeitubilamir;. Reykjavikv Kópavogur" og
iSeltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi H4I4,
(Keflavik simar I550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
(eyjar, simar 1088 og I533, Hafnarfjörður, sími 53445.
temabitanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi’
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist í 05.
BDanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.