Dagblaðið - 26.06.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1978.
9
Fékk engan móttakanda
að 8 milljón kr. gjöf
Endurbæturá kirkjunniíGrundarfirði:
Verið er að byggja við vestri enda
Grundarfjarðarkirkju og jafnframt að
reisa turn við hana. Gerbreytir þessi
framkvæmd öllu útliti kirkjunnar til
hins betra og er hið glæsilegasta útsýni
úr kirkjuturninum.
Búið er að steypa viðbygginguna upp,
koma á þaki og klukkunum á sinn stað
en finni frágangi er ólokið. Svo sem vera
ber sneru útidyr kirkjunnar til vesturs og
urðu þær að innidyrum með tilkomu
viðbyggingarinnar. En jafnframt eru
nýjar útidyr á viðbyggingunni svo nú
státar kirkjan af útidyrum og ytri útidyr-
um.
G.S.
Úti-og
ytri
útidyr
Gömlu útidyrnar og inngangurinn i kirkjuskipið, ere nú orðnar innanhúss og er
gamla klukknaportið nú orðið innanhúss. Nýju útidyrnar, lenging kirkjunnar og turn-
inn, setja nú nýrri og fallegri svip á kirkjuna. DB-myndir: G.S.
Tvær bílveltur sfn hvorum megin við Húsavík:
Menn sluppu
furðanlega
Tvær bílveltur urðu sín hvorum
megin við Húsavík um helgina, Á
laugardag valt bíll með 5 mönnum við
Laxamýri rétt norðan við bæinn.
r% J~\
þa
Mennirnir sluppu furðanlega lítið
meiddir. Á sunnudagskvöld var siðan
velt bil sunnan við Húsavík og voru 3
menn fluttir á sjúkrahús eftir þá veltu.
Meiddust þeir minna en talið var í fyrstu
irra er gjörónýtur.
DS
SKYRTU
Aðalstræti 4
Sími i 50 05
Bankastræti 1
Sími 2 9122
Fifu skáparnir eru vandaöir, fallegir, ódýrir og henta hvar sem er.
Fifu skaparnir eru islensk framleiösla.
Þeirfasf iþrem viöartegundum, hnotu, álm og antikeik.
Haröplast á boröplötur i mörgum fallegum litum allt eftir yöar
eigin vali. Komiö og skoöiö, kynniö ykkur
okkar hagstæöa verö. Látiö okkur teikna og fáiö tilboö.
Fifa er fundin lausn.
Húsið að Vesturgötu 29. DB-mynd Ari.
í húsinu er nú verzlun sem ber nafnið
Silli og Valdi. Þar verzlar fullorðinn
maður á eigin spýtur. Litt var hann
hrifinn af athöfninni i gær. Rak hann
blaðamenn út þá er þeir höfðu fyllt litlu
búðina hans og kvað þá draga úr sinum
verzlunarrekstri fyrst þeir ekkert keyptu.
Þorkell stóð einn i búðinni að fáum
mínútum liðnum og að dagskipan
kaupmannsins gefinni. Enginn mætti frá
ASÍ og í engan forráðamanna ASÍ var
hægt að ná í gær og þvi óvitað hvort þeir
taka við 8 milljon króna gjöf sem
þinglýst verður á nafn samtakanna að
sögn Þorkels.
ASt.
Þorkell Valdimarsson kom gjafabréfinu í hendur Margrétar dóttur Ottós N. Þorláks-
sonar áður en kaupmaðurinn rak alla blaðamenn út.
lýðshreyfingar. Þaðan var skipulögð og
farin fyrsta kröfugangan á íslandi, 1.
mail923.
Þorkell Valdimarsson hafði boðað
Margréti Ottósdóttir, sem fædd var og
alin upp I húsinu, á staðinn. Bað hann
Margréti að veita gjafabréfinu viðtöku
og koma þvi i hendur ASÍ.
Lóðin að Vesturgötu 29 er nú
samkvæmt fasteignamati 3.899.000
krónur. Húsið sem á lóðinni stendur er
forskallað timburhús, 144.6 fermetrar
að stærð eða 298 rúmmetrar. Það er ein
hæð og hátt ris. Matsverð þess er.
4.154.000 krónur
Gjöfin var tii ASÍ, gefin í minningu fyrstu kröfugöngu á íslandi 1923
Klukkan þrjú á föstudag boðaði
Þorkell Valdimarsson blaðame n að
Vesturgötu 29 I Reykjavik. Tilefm, var
að hann vildi gefa Alþýðusamba. ’>
íslands hús og lóð á staðnum og var meo
gjafabréf því til staðfestingar. Enginn
móttakandi, þ.e.a.s. enginn i stjórn ASÍ,
mætti og hvergi var I gær hægt að finna
skýringará þvi.
Húsið Vesturgata 29 er sögufrægt að
því leyti að þar bjó Ottó N. Þorláksson,
einn af frumkvöðlum íslenzkrar verka-