Dagblaðið - 26.06.1978, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 26.06.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1978. 29 Óska eftir gamalli eldavél. Ekki yfir 10 þús. kr. Verður að vera i lagi. Uppl. í síma 43660eftir kl. 5. Kæiliborð og kæliskápur óskast. Uppl. i sima 73897 og 24089 eftir kl.4. < > Fyrir ungbörn Vil kaupa skermkerru, barnabilstól og barnaburðarpoka, allt' vel með farið. Uppl. i sima 41583. Óska eftir vel með förnum barnavagni. Uppl. í sima 30743. Sjónvörp 8 Til sölu 5 ára 20 tommu Nordmende transistor sjónvarp. Verð kr. 45 þús. Uppl. i síma 86564 í kvöld. Nýlegtsjónvarp. Svarthvítt sjónvarp óskast keypt. Uppl. í sima 40853 eftir kl. 7 á mánudag. Til sölu svart/hvítt Nordmende sjónvarp með 20" skermi. kassinn er hvitur. Tilboð. Uppl. i síma 18251.' Okkur vantarnotuð og nýleg sjónvörp af öllum stærðum. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sími 19530. General Electric litsjónvörp, hin heirnsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp, 22”, í hnotu, á kr. 339 þús., 26” í hnotu á kr. 402.500, 26” í hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit- sjónvarpstæki i ýmsum viðartegundum. 20" á 288 þús., 22” á kr. 332 þús., 26” á kr. 375 þús. og 26" með fjarstýringu á kr. 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Arnar- bakka 2. Símar 71640 og 71745. I Hljóðfæri Fender Rhodes. Gamalt og gott Fender Rhodes rafmágnspíanó til sölu. Uppl. í sima 14613 eftir kl. 7.30. Tönkvisl auglýsir. Vorum að fá í búðina Fender Jass bass, Sunn bassamagnara. Uppl. aðeins veitt- ar í búðinni. Flljóðfæraverzlunin Tónkvísl, simi 25336. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. — Hljómbær sf.. ávallt i fararbroddi. Uppl. í sima 24610. Hverfis- götu 108. Hljómtæki Litið notuð hljómflutningstæki til sölu, enn í ábyrgð. Uppl. i sima 41960. Magnari, hátalarar. Til sölu er Sanusi magnari gerð AU 4.900 2x35 sinuswött og KLH hátalarar 50 sinusvött i ábyrgð. Hvort tveggja lítið notað óg vel með farið. Uppl. i sima 34399 á kvöldin. Safnarinn Fyrstadagsumslög: Flugfrimerkin 21.6.78. Mikið úrval. Aukablað 1977 i Lindner. Færeyjar cpl. 32 merki óstimpluð, kr. 5.250 Frimerkjahúsið, Lækjargata 6a, sími 11814. 1 Ljósmyndun i Til sölu 2 góðar myndavélar. Dr. Praktica TLT og Minolta SRT 101. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—934. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid- vélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. i síma 23479 (Ægir). 16mmsuper8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke. Chaplin. Bleiki pardusinn. Tarzan o.fl." Fyrir fullorðna. m.a.: Star wars. Butch and the Kid. French connection. MASH o.fl. i stultum útgáfum, Ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mni sýningarvélar til leigu. Filmur sýnd ar i heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. Uppl. á kvöldin og umhelgarisima 36521. Innrömmun Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður innrömmun Eddu Borg). sinii 52446. gengið inn frá Reykjanesbraut. auglýsir: Urval tinnskra og norskra rammalista. Thor- valdsens hringrantmar og fláskorin kart- on. Opið virka daga frá kl. 1 —6. I Til bygginga i Mótatimbur til sölu, 1 1/2x4”, 60 stk. 3 m langt og 60 stk. 2.70 m langt, einnotað. Uppl. í síma 40374. Sem ný sambyggð trésmíðavél til sölu. Uppl. i sima 44323. Til sölu nokkur þúsund metrar af 7/8x6 borðvið. Uppl. gefur Ólafur Axelsson i sima 93— 7429. Borgarnes. Tilsölu er 18feta plastbátur ásamt vagni, bátnum fylgir talstöð. dýptarmælir o. fl. Uppl. á Hlaðbæ í síma 82763. 2 1/2 tonns trilla til sölu, bátur og vél í góðu lagi, og vél: Volvo Penta. Skipti á bil koma til greina. Uppl.isima 22761. Óska eftir að kaupa góða trillu, 3—4 1/2 tonn. Uppl. i sima 92—8504 eftirkl. 7. Radar. Til sölu 24 milna Decca radar, eins árs gamall. Uppl. i sima 43365, Utanborðsmótor óskast til kaups. 15—16 hestöfl. Uppl. i sinia 20351. Torfæruhjól. Til sölu Jamaha RTl 360 cub. tor- færuhjól. amerísk gerð. ekið 1700 mílur, skipti á VW möguleg. Uppl. í sima 54348 næstu daga. Stúlkna- og drengjahjól til sölu. Uppl. í síma 72147 eftir kL 8. 2 14 ára stúlkur óska eftir vel með förnum reiðhjólum. Tilboð merkt „6946” sendist DB fvrír þriðjudagskvöld. Telpureiðhjól til sölu, ódýrt. Uppl. í sima 35556 eftir kl.5. Er rafkerfið I ólagi? Að Auðbrekku 63 í Kópavogi er starf rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dinamóa og alternatora og rafkerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát. Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 42021. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá 1 til 7 alla daga n»ma sunnudaga. Simi 19530. Vel með farið kvenreiðhjól til sölu. Uppl. i síma 72021. Triumph varahlutir. Vorum að fá kúplingsdiska. stefnuljós 'og gler. luktafestingar og túpur f. fram- dempara i Bonneville. Póstsendum. Vélhjólaverzl. H. Ólafssonar. Freyju götu l.simi 16900. M ótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. sækjum og senduni mótor hjólið ef óskað er. varahlutir i flcstar gerðir hjóla. pöntum varahluti erlendis frá. tökunt hjól i umboðssölu. Hjá okkur cr miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor hjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72. sími 12452. opið 9—6 5 daga vikunnar. Fasteignir Salur óskast til kaups eða leigu. 150 —200 ferm. Tilboð sendist DB merkt „7,9,13” Raðhúsalóð. Endaraðhúslóð i Hveragerði til sölu. grunnur tilbúinn. Öll gjöld greidd. Hægt að bvrja strax. Teikningar fylgja. Hagstæð kjör. Uppl. i sínia 44709 eftir kl. 5. I Bílaleiga 8 Bílaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer, Ó.S. Bilaleiga Borgartúni 29. Simar 28510 og 28488 og kvöld- og helgarsimi 37828. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36. Kópavogi. sími 75400, kvöld- og helgarsimi 43631. auglýsir til leigu án ökumans Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir eru árg. '77 og '78. Al'gr. alla virka daga frá kl. 8—22. einnig úm helgar Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Til leigu VW bifrciðar. Bilaleiga Jónasar. Árnrúla 28. sími 81315. Bílaþjónusta i Bilaeigendur athugið Sé þér annt um b'iiinn þu. • lætur þú fagmann handþrifa hann. Akiö ávallt um á hreinum bil. Paniið tímanlega. Simi 27616. Bónstöðin Shell við Reykjanesbraut. Barðinn auglýsir: Sólaðir hjólbarðar. allar stærðir á fólks bila. lágt verð. full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum gegn póstkröfu urn allt land. I. flokks hjólbarðaþjónusta. Barðinn hf, Ármúla 7.sími 30501. Bilamálun. — Rétting. Blettum, almálum og réttum allar teg. bifreiða. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Kappkostum að veita fljóta en góða þjónustu. Gerum föst tilboð ef óskað er. Reynið viðskiptin. Bíla- sprautun — Rétting. Ó. G. Ó. Vagn höfða6.Simi85353. Bilasprautunarþjónusta.Höfum . opnað að Brautarholti 24 aðstöðu lil bila- sprautunar. Þar getur þú unnið. bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að spraula bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð h/f. Brautar- holti 24. sími 19360. Bílaviðskipti Vfsul, sölutilkynnlngarag leióheiningar um frágang s'kjala varðandi hilaKaup' fást ókeypis á auglýsinga( stofu blaösins. Þverhiiltj 11. V W árg. ’71—’74 með ónýtri vél óskast, má þarfnast málunar. Uppl. i sima 76212. Til sölu VW fastback 1600 árg. 1968 með lélegri vél. og boddi. verð 75 þús. Einnig Ford Fairlaneárg. ’67.er núnterslaus. Verðkr. 1.50 þús. Uppl. í sima 22364. Til sölu Blaser árg. ’72 þarfnast boddíviðgerðar, verð 1100 þús. Uppl. í sima 92—8090 eða 92—8395. Til sölu Rambler American árg. '66, sjálfskiptur. Til sýnis að Nýlendugötu 24 B.á morgun. Til sölu Willys árg. ’42 í þvi ástandi sem hann er. Til sýnis að Sogavegi 117, Borgargerðismegin. Verð 100 þús. Lada1600 Lada 1600 árg. ’78 til sölu. Billinn er sem nýr. Uppl. i síma 92—2276. Fólksbílar, stationhílar, sendibílar, hópferðabilar, jeppar og hús- bíll. Ferðabilar hf. bílaleigan. sínii 81260. Til sölu Plymouth Duster árg. ’72, skoðaður, 6 cyl., beinskiptur, 2ja dyra. Uppl. i síma 43572 eftir kl. 18 næstu daga. !Til sölu Plymouth Fury I, árg. '61. 6 cyl.. beinskiptur, vökva- I stýri. 4ra dyra. Uppl. i síma 24324— . 4165 Kefla vikurflugvelli. Til sölu Fíat 128 árg. '74. þarfnast smálagfæringa. Uppl. i sima 40554. Til sölu góð 6 cyl. Plymouth vél. einnig vél og girkassi í Fiat 125 S. Uppl. i sima 96—51191 eftir kl. 19. Vél óskast. Óska eflir að kaupa vél i Dodge, helzl 318 cub., með kúplingshúsi og sving- hjóli, eða 225 cub.. mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 75647. Til sölu VW 1302árg.’71. Mjög góð og vel með farin bifreið, gott verð ef samið er strax. Uppl. i sinia 50820 eftir kl. I8næstukvöld. Wagoneer. Vil selja tvö 10—15 LT ný dekk á breikkuðum felgum. Skipti á 700x15 undir Wagóneer koma til greina. Uppl. i sima 21635ogísima73461 eftir kl. 19. Til sölu 170 cub. vél úr Bronco. Er gangfær. verð 30 þúsund. Uppl. i sima 83477 eftir kl. 18. Opel Kadett árg. '73 til sölu. Uppl. í síma 44323. Til sölu Saab 96 árg. ’72 góður bill. Uppl. hjá Saab-umboðinu, sími 81530ög 75004 eftir kl. 7. Vel með farinn Skoda árg. ’73, 110 L, nýsprautaður. Uppl. i sirna 42215. Óska eftir frambrettum á Cortinu árg. '71, og hægri framhurð. Uppl. í síma 22425. eftir kl. 7. V olkswageneigendur. Óska eftir Volkswagen árg. '69—'72. góðum bil. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—698. Óskum eftir aö kaupa góðan bil.. ca 2 ntillj. útborgun. Uppl. i síma 21454. Peugeot 504 til sölu, árg. '10. Uppl. i síma 52006. Tilsölu VW’67 gott boddí, en biluð vél. Á sama stað Moskvitch '69 til sölu, skoðaður '78. Uppl. í sima 71773 eftir kl. 16. Cortina ’73. til sölu, ekin 78.000 km, verð kr. 1300 þús. Uppl. í sima 76373 eftir kl. 7. Til sölu VW 1302 árg. ’71, lítur vel út. Uppl. i sima 52231 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.