Dagblaðið - 03.08.1978, Síða 5

Dagblaðið - 03.08.1978, Síða 5
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978. 5 Aðalverðlaunin í sumarljósmyndakeppni DB segir sérf ræðingur sem DB innti álits á Canon-verðlaunavélinni Aðalverðlaunin í sumarljósmynda keppni DB 1978 er Canon-myndavél A— 1 að verðmæti 265 þús. Sérfræðingur, sem DB leitaði til sagði að þessi vél hefði ótrúlega mikið fram yfir aðrar vélar og raunar algera yfir- burði yfir þær vélar, sem eru á markaðinum núna. Yfurburðir vélarinnar felast m.a. í þvi, að hún er tölvustýrð og alveg sjálf- virk. Hún reiknar hraða og ljósop í mun nákvæmari einingum en áður hefur þekkzt. Hraðinn er frá 1/1000 úr sek. niður í 30 sek. Hægt er að nota filmur frá ASA 6 upp í ASA 12800. í vélina er stillt ákveðiri undir og vfirlýsing. Hægt er að tvituka á vélina þ.e. að taka aftur ofan í mynd. seu búið er að taka. Hægt er að setja ..motor" á \elina, sem tekur fimm myndir á sek Margt fleira mætti nefna en þetta ætu að nægja til að sýna, að það er ekkert slor sem Dagblaðið býður uppá í verðlaun i sumarljós- myndakeppninni. Og nú er bara að senda inn mynd lesandi góður. Hver veit þá nema myndavélin frábæra, Canon A—1, verði þín. GAJ Trampólinið gerist æ vinsæila hér á landi. Ragnar 1 h. btgurosson Ijósmyndari Dagblaðsins sést hér handfjatla verðlaunagripinn heldur gleiðgosalegur á svip eins og hans er von og vísa. IÞRðTTANAMSKEIÐ FYRIR FATLAÐA lögð á, að þeir kynntust sem flestum greinum. Hugmyndina að sliku námskeiði fékk Sigurður Guðmundsson er hann var við nám í Noregi. Þar átti hann kost á að heimsækja staði þar sem fatlað fólk kom saman með sín áhugamál. Ýmis félagasamtök hafa stutt við bakið á þessari starfsemi með fjár- stuðningi og þannig gert kleift að halda slíkt námskeið. Einnig tókst mjög góð -samvinna við formann Iþróttafélags fatlaðra í Reykjavík, Arnór Pétursson og þjálfara þeirra Július Arnarson. GAJ Nýlega fór fram námskeið i íþróttum og félagsmálum fyrir fatlað fólk i Heið- arskóla í Borgarfirði. Allan veg og vanda að þessu námskeiði hafði Sigurður Guð- mundsson skólastjóri. Námskeið þetta hófst 4. júlí sl. og var sótt af u.þ.b. þrjá- tíu fötluðum einstaklingum frá ellefu stöðum á landinu. Íþróttir fatlaðrahafaveriðstundaðar á Stór-Reykjavíkursvæðinu og Akureyri um nokkurt skeið en á þessu námskeiði voru margir sem aldrei hafa kynnzt neinu af því seni fatlaðir geta gert á íþróttasviðinu. Þátttakendur á námskeiðinu höfðu frjálst val um greinar, en nokkur áherzla Nykarriö Amerísk gæðavara frá Vanity Fair: Hér er reynt við lyftingar, pressað á bekk. Tréklossar með fótiagi hvítir og svartir. I/e/our-sloppar! P, S, M og L stærðir Litir: Ljósbrúnt og rautt Verðkr. 19.800. Póstsendum FATADEILDIN Sýníshorn úr Suðurverí Sígildar hvítar Bandatöfflur rauðbrúnar,hvítar N - Stærðirnr. 36-41 x ^ M Verðkr.2900.- Nr. 36-41 ■ ' 'lí ..^r Verð kr. 2500.- . WÉSm ri y Skóbúðin Suðurveri Stigahlíð45 Sími 83225 Póstsendum Aðalstræti 9 (M iðbæja rmark- Simi 13577.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.