Dagblaðið - 03.08.1978, Síða 9

Dagblaðið - 03.08.1978, Síða 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. ÁGUST 1978. Skuldimar skattlagðar? — rætt við Ólaf Björnsson prófessor upphæð lánsins en ekki verðmæti fast- Ólafur Björnsson sagði, að tillagan Ætti að leggja skatt á skuldir manna? „Hvernig átti að gera al- menningi það skiljanlegt, að leggja skyldi skatt á skuldir hans?” sagði Ólafur Björnsson prófessor í viðtali við DB í gær. Hann stóð ásamt dr. Benjamín Eirikssyni að tillögum um þetta fyrir hátt i þrjá áratugi. Fráfarandi skattstjóri í Reykjavík, Halldór Sigfússon, rifjaði upp þennan „skuldabræðslu”-skatt, þegar skatt- skráin kom út nú fyrir nokkrum dögum. Tilgangur sliks skatts yrði að ná i verðbóigugróða. „Þetta var hugsað sem skattur, ef verðbólgugróði fellur þeim i skaut, sem tekur lán og kaupir fasteign,” sagði Ólafur Björnsson. „Þetta var i tíð minnihlutastjórnar Sjálfstæðisflokksins. Þá átti aö lækka gengið, sem hefði valdið 15—20 prósent verðhækkunum. Auösætt var, að þeir, sem skulduðu og hefðu fest fé i, fasteign, hefðu fengið verulegan gengishagnað.” Skatturinn átti að visu aðeins að vera hluti af þessari verð- bólgu, en hann var miðaður við eignarinnar. Þeir, sem áttu skuldlausa fasteign, hefðu þannig ekki greitt neitt. Miðað við verðlag í dag hefði maður, sem á 15 milljóna fasteign og skuldar 5 milljónir, átt aö greiða skatt af 5 milljónunum, það er að segja skuldinni. Ekki var átt við skatt á skuldir, ef skuldarinn ætti ekki fasteign. hefði ekki fengið hljómgrunn i ríkis- stjórninni, einkum af þvi að erfitt hefði verið að gera fólki nauðsynina skiljanlega. Hann kvaðst í dag telja, að verðtrygging og háir vextir væru betri aðferð, því að vextir væru nú miklu hærri en þá. Vextir voru í þá daga um 5%. HH Skattar ferðaskrifstofanna: Ingólfur og Útsýn á toppnum íslendingar gera tíðreist út fyrir pollinn og stöðugt fleiri útlendingar sækja landið heim. Því er ekki úr vegi að skoöa opinber gjöld ferðaskrifstofanna. Það ber að taka fram að í eftirfarandi töflu eru gjöld Ferðaskrifstofunnar Útsýn og Ingólfs Guðbrandssonar sameiginleg, þannig að ekki liggur fyrir alveg fyrir hvað snýr að ferðaskrif- stofunni. Þó er Ijóst að stærsti þátturinn í þeim skatti eru aðstöðugjöld, sem lögð Skemmtun á Arnarstapa: Hundraðasti hver gesturfærtíu kíló af saltfiski Um verzlunarmannahelgina verður haldin að Arnarstapa á Snæfellsnesi úti- og inniskemmtun á vegum Ungmenna- félagsins Trausta, Breiðuvík. Skemmtunin hefst á föstudagskvöld með dansleik í Félagsheimilinu Snæfell. Sveinstaðasextett frá Ólafsvík og Tíbrá frá Akranesi leika fyrir dansi. Á laugar- dags- og sunnudagskvöld verða einnig dansleikir i félagsheimilinu og leika þar sömu hljómsveitir. Aðgöngumiði kostar 3000 kr. á hvern dansleik. Á útiskemtuninni verður jam-session og fá þá mótsgestir að spreyta sig sjálfir á ýmsum hljóðfærum sem verða á staðnum. Stefnt er að þvi að menn skemmti sér sem mest sjálfir á úti- leikunum. Hundraðasti hver gestur sem kemur á dansleikina fær gefins 10 kiló af saltfiski. Á Arnarstapa er greiðasala og öll aðstaða þægileg. GM Óskar Vigfússon, formaður Sjómannasambandsins Sakaði verkalýðshreyfinguna ekki um ábyrgðarleysi í viðtali við Óskar Vigfússon, formann Sjómannasambandsins í fyrra- dag, skolaðist heldur illa til það, sem hann sagði í viðtalinu. Þannig er efnislega rétt farið með ummæli Óskars: „Verkalýðshreyfingunni hefur oft verið legið á hálsi fyrir ábyrgðarleysi. Um það verður hún alls ekki sökuð nú, heldur virðast einmit þeir, sem nú reyna stjórnarmyndun, haldnir slíku ábyrgðar- leysi.” BS Rauðhettuævintýri að Úlfljótsvatni Allir kannast við ævintýri Rauðhettu i skóginurn. Og þeir eru margir sem þekkja til Rauðhettuævintýris sem Skátasamband Reykjavíkur hefur efnt til undanfarin sumur að Úlfljótsvatni i Grafningi. Að þessu sinni er dagskráin óvanalega fjölbreytt og viðamikil. Hljómsveitinar Brunaliðið, Mannakorn, Fjörefni, Þursaflokkurinn, Basil Fursti og ræfla- rokksveitin Big Balls koma fram. í tivolí á mótsstað verður rúlletta, myndataka, veðreiðar o.fl. Hestaleiga og bátaleiga verður á staðnum. Ýmislegt fleira verður til skemmtunar. Megas, Rut Reginalds og Baldur Brjánsson koma fram. Sýnt verður svifdrekaflug og keppt í mara- þonbrosi og maraþonkossum. Rútuferðir verða á Rauðhettumótið frá Reykjavík alla mótsdagana. Á mótsstaðnum verður verzlun með gos, sælgæti, samlokur og heitar súpur. 1 áhaldaverzlun verða seldir ruslapokar, tjaldhælar, öryggisnælur, bolir og húfur. Mótsgjald er kr. 8000. Búizt er við 'tniklu fjölmenni á Rauðhettuhátiðina, enda er yfirskrift hennar: „Þar sem fjörið og fjöldinn verður.” GM Nöfn FvnrUokja Tekjuskattur eignarsk skyldusp. útsvar. launaskattur Aöstööugjald Samtab eru á ferðaskrifstofuna, eða tæpar 13 milljónir. Ekki kemur fram sundurgreining á gjöldum Ferðaskrifstofu ríkisins, þar sem gjöld hennar eru annars eðlis en hinna Terðaskrifstofanna. Af heildargjöldum hennar samkvæmt skatt- skrá Reykjavíkur 1.864.610 er stærsti liðurinn greiddur i lifeyristryggingagjöld atvinnurekenda eða nær 1.5 milljón kr., eða megnið af gjöldunum. JH Feröaskrifstofan Utsýn/ Ingötfur Guðbrandsson Ferðaskrifstofan Sunna Ferðaskrifstofan Úrval Ferðaskrifstofan Landsýn Samvínnuferðir Zoega Ferðaskrífstofa Ferðamiðstöðin h/f Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar Ferðaskrifstofa rikbins 4.189.298 214.120 107.060 346.324 927.000 40.000 20.000 65.628 12.937.200 9.979.700 3.250.400 2.080.000 1.690.000 260.000 1.568.300 23.700 21.475.100 10.209.233 4.078.177 2.477.234 1.982.990 393.040 2.374.196 24.245 1.864.610 n A A n geta allireignaztraðstóla. tÍMtiO I U LAK Komið og skoðið hina handhægu og ódýru Sendum hvertá iandsem er sænsku Zoom-raðstóia. - Sérstakiega handhægar pakkningar og því Htiii flutningskostnaður. IVerð aðeins kr. 18.600 Broutorholti 2 Sánar 11940 - 12691 Kr. 37.200 EKKERT INNIGJALD Komdu með bttinn, bátínn, hjóihýs- ið, mótorhjóiið, tjaidvagninn, snjó- sleðann í uppijómaðan sal okkar. Þar fer vel um hlutína og þeir seljast öruggiega. i Sýningahöllinni við Bíldshöfða. Símar 81410 og 81199.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.