Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 03.08.1978, Qupperneq 13

Dagblaðið - 03.08.1978, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978. 13 íbúðirfyriraldraða við Lönguhlíð: Hundrað og sextíu hafa sótt um þriátíu íbúðir — og umsóknarf restur er enn ekki runninn út „íbúðir fyrir aldraða við Lönguhlíð verða opnaðar i september. Þar verður rúm fyrir þrjátíu manns í jafnmörgum einstaklingsíbúðum,” sagði Ágúst ís- fjörð, fulltrúi hjá Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar, í samtali við Dag- blaðið. Ágúst sagði að enda þótt íbúðirnar væru aðeins þrjátiu hefðu þegar borizt hundrað og sextiu umsóknir. Umsóknar- frestur rennur út 10. ágúst. „Þörfin fyrir svona íbúðir virðist vera mikil,” sagði Ágúst. „Sem dæmi má nefna að þegar íbúðir fyrir aldraða í Furugerði voru auglýstar í maí bárust tvö hundruð og tuttugu umsóknir um sjötiu og fjórar íbúðir. Þeir sem ekki fengu ibúð i Furugerði hafa flestir sótt um í Lönguhlið.” En hvað um þá sem ekki fá inni í Lönguhlíð? Ágúst kvað þá flesta mundu fá inni í ibúðum fyrir aldraða sem opn- aðar verða við Dalbraut eftir áramót. Þar verða 46 einstaklingsíbúðir og 18 hjónaíbúðir, eða samtals rúm fyrir 82 einstaklinga. tbúðirnar í Lönguhlíð eru 27 fermetr- ar að stærð. Þar er eldhús, salerni og bað í hverju herbergi. Hægt verður að fá eina heita máltið á dag í sameiginlegri matstofu. í húsinu verður setustofa og aðstaða Laugahátíð 78 um verzlunarmannahelgina Laugahátíð 78 verður haldin um verzlunarmannahelgina 4.-7. ágúst. Það er Héraðssamband Suður-Þing- eyinga, sem stendur fyrir hátíðinni. Dag- skrá verður mjög fjölbreytt og meðal dagskrárliða má nefna kvikmynda- sýningar, dansleiki, iþróttir. Á sunnu- daginn verður sérstök fjölskylduhátið. Þar flytur Jónas Kristjánsson, ritstjóri ávarp; Jörundur Guðmundsson flytur gamanmál. Siðan verður söngur, kvik- myndasýningar og dansleikur. Hljóm- sveitirnar Pónik og Hver leika. Sérstakar fjölskyldubúðir verða á svæðinu. Aðgangur að mótssvæðinu er ókeypis og ölvun bönnuð. GAJ fyrir félagsstörf, heilsugæzlu, fótsnyrt- ingu o.fl. Þar verður sérstakt gróðurhús þar sem íbúar geta ræktað blóm og aðrar jurtir. Ekki er endanlega ákveðið hvert leigu- verð í Lönguhlíð verður. 1 Furugerði er verðið 19.500 kr. á mánuði, en vegna hækkana á gjaldskrám hitaveitu og raf- veitu er jafnvel hugsanlegt að það fari upp i 23.000 kr. á mánuði í vetur. -GM- íbúðir fyrir aldraða við LönguhUð. Á myndinni sést gröðurhúsið við suður- enda hússins greinilega. DB-mynd Ari. BlAÐIÐi UMBOÐSMEIMN ÚTIÁ LANDI Umboðsmenn Dagblaðsins eru hvattir til að senda lista yfir nýja kaupendur sem allra fyrst til af- greiðslu, sími 22078. Akranes: Stefanía Hávarðardóttir, Presthúsabr. 35 Akureyri: Ásgeir Rafn Bjarnason, Kleifargerði 3- Bakkafjörður: Freydís Magnúsdóttir Lindarbrekku, simi um símstöð. Bíldudalur: Hrafnhildur Þór, Dalbraut 24 Blönduós: Sigurður Jóhannsson, Brekkubyggð 14 Bolungarvík: Guðmunda Jónasdöttir, Hjallastrxti 22 Borgarnes: Inga Ingólfsdóttir, Böðvarsgötu 4 Borgarfjörður: Sumarhótelið Bifföst. Breiðdalsvík: Höskuldur Egilsson Gijúfraborg Búðardalur: Anna Flosadóttir, Sunnubraut 13 Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarbr. 22 Djúpivogun Bryndís Jóhannsdóttir, Austurbrún Egilsstaðir: Sigurlaug Björnsdóttir, Árskógum 13 Eskifjörður: Hulda Gunnþórsdóttir. Landeyrarbraut 1 Eyrarbakki: Helga Sörensen, Kirkjuhúsi Fáskrúðsfjörðu r: Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 Flateyri: Þorsteinn Traustason, S. 97-5148 Drafnargötu 17 S. 94-7643 S. 93-2261 Gerðar Garði: Kristjana Kjartansdóttir, Garðbraut 78 S. 96-22789- Grindavík: Valdís Kristinsdóttir, Sunnubraut 6 S. 92-8022 S. 94-2164 Þórkötlust.hv.: Grindavik: Sverrir Vilbergsson, Stafholti S. 92-8163 Grundarfjörður: OrriÁrnason, ' Eyrarvegi 24 S. 93-8656 S. 954235 Hafnarfjörður: Kolbrún Skarphéðinsdóttir Heliisgötu 12 S.54176 S. 94-7322 Hafnir Kristin Georgsdóttir, Ragnarsstöðum. S. 93-7194 Hella: Helgi Einarsson,. Laufskálum 8 S. 99-5822 Hellissandur: Sveinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu S. 93-6749 S. 97-5677 Hofsós: Guðný Jóhannsdóttir, Suðurbraut 2 S. 95-6328 S. 95-2159 Hólmavík: Ragnar Ásgeirsson, Kópanesbraut 6 S. 95-3162 S. 96-61114 Hrísey: Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp Húsavík: Hólmfríður Þorkelsdóttir, S. 96-61756 S. 97-1350 Vallholtsvegi 1 S. 9641582 Hvammstangi: Verzl. Sig. Pálmasonar S. 95-1390 S. um símstöð Hveragerði: Ásdis Stefánsdóttir, S. 99-3377 Laufskógum 3 S. 994328 Hvolsvöllur: Gils Jóhannsson, Stóragerði 2 S. 99-5222 Höfn I Hornafirði: Guðný Egilsdóttir, Miðtúni 1 S. 97-8187 ísafjörður: Erna Sigurðardóttir, Tangagötu 24 S. 94-4220 Keflavík: Sigurður Sigurbjörnsson, Hringbraut 92A S. 97-7355 Kópasker: Árný Tyrfingsdóttir, Boðagerði 2 S. 96-52148 Neskaupstaður: Sólveig Jóhannsdóttir, Miðgarði 9 Ytri og Innri Njarðvík: Þórey Ragnarsd. Holtsgötu 27 Y-N S. 92-2249 Ólafsfjörður: Kristin Adolfsdóttir, Hraunbyggð 5 S. 96-62324 Ólafsvík: Guðmundur Marteinsson, Engihlið 10 S. 93-6252 Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11 S. 94-1230 Raufarhöfn: Jóhannes Björnsson, Miðási 6 S. 96-51295 Reyðarfjörður. Kristján Kristjánsson, Ásgerði 6 S. 974221 Reykholt Steingrímur Þórisson Reykjahlíð v/Mývatn: Erla Sigfúsdóttir, Helluhraun 5 S. 96-44133 Sandgerði: Guðrún E. Guðnadóttir, Ásbraut 8 S. 92-7662 Sauðárkrókur: Branddis Benediktsdóttir, Raftahlíð 40 S. 95-5716 Selfoss: Pétur Pétursson, Engjavegi 49 Seyðisfjörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múlavegi 7 Siglufjörður: Friðfinna Simonardóttir, Aragötu 21 Skagaströnd: S. 99-1548/1492 S. 97-2428 S. 96-71208 S. 97-7583 Guðjón Pálsson, Hólabrautó S. 954712 Stokkseyri: Kristrún Ósk Kalmannsdóttir S. 99-3346 Stykkishólmur: SigriðurPétursdóttir, Skúlagötu 4 S. 93-8209 Stöðvarfjörður: Lóa Jónsdóttir, Draumalandi. Súðavík: Bjarni Guðjónsson Túngötu 17 S. 94-6945 Suðureyri: Sigriður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 S. 94-6138 Tálknafjörður: UnaSveinsdóttir, MiðtúnilO S. 94-2536 V estmannaeyjar: Aurora Friðriksdóttir, Heimagötu 28 S. 98-1300 Vík f Mýrdal: Kristmundur Gunnarsson, Víkurbraut 10 S. 99-7125 Vogar Svanhildur Ragnarsdóttir, Hciðargerði 6 S. 92-6515 Vopnafjörður: Ragnhildur Antoniusdóttir, Lónabraut 29 S. 97-3223 Þingeyri: Hulda Friðbcrtsdóttir, Brekkugötu 40 S. 94-8163 Þorlákshöfn: Franklin Benediktsson, Skálholtsbraut 3 S. 99-3624/3636 Þórshöfn: Aðalbjörn Arngrimsson, Arnarfelli S. 96-81114

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.