Dagblaðið - 03.08.1978, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. ÁGUST 1978.
21
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefn-
sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið
yður verð og gæði. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Húsgagnaverk-
smiðja Húsgagnaþjónustunnar. Lang-
holtsvegi 126,simi 34848.
Til sölu vel meðfarinn
hornsófi og flauelsklædd svampdýna.
Uppl. í síma 42628 fyrir hádegi og eftir
kl. 20.
I!
Fyrir ungbörn
Óska eftir að kaupa
vel með farna Swithun barnakerru.
Uppl. i sima 92—3727 eftir kl. 18.
1
Hljóðfæri
i
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta útval
landsins af nýjum og notuðum hljóm-
tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi.
Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljómtækja.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf., ávallt I fararbroddi. Uppl.
í síma 24610, Hverfisgötu 108. Opið alla
daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laug-
ardaga frá kl. 10—12.
Harmónikur.
Hefi fyrirliggjandi nokkrar nýjar
Execelsior píanóharmónikur 3 og 4 kóra
og einnig nokkrar notaðar píanó- og
hnappaharmóníkur og fleiri hljóðfæri.
Get tekið eldri italskar harmónikur í
skiptum upp í nýjar. Sendi gegn póst-
kröfu um allt land. Guðni S. Guðnason.
Hljóðfæraviðgerðir Gunnarsbraut 28,
sími 26386. Geymið auglýsinguna.
Hljómtæki
Til sölu 8 rása
Crown segulbandstæki og 2hátalarar.
Uppl. í sima 53081.
I
Ljósmyndun
Til sölu
Konica T3 (svört) og varifocal linsa 35—
100 mm. Selt saman eða sitt í hvoru lagi.
Uppl. i síma 22755 frá kl. 15 til 17.
16 mm super 8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli
eða barnasamkomur: Gög og Gokke,
Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o.fl.
Fyrir fullorðna, m.a. Star wars, Butch
and the Kid, French connection, MASH
o.fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur
nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8
mm sýningarvélar til leigu. Filniur
sýndar í heimahúsum ef óskað er.
Filmur póstsendar út á land. Uppl. í
sima 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid-
vélar til leigu, kaupum vel með farnar 8
mm filmur. Uppl. i sima 23479 (Ægir).
Sjónvörp
Til sölu 4ra ára 19”
svart-hvítt sjónvarp, i sérflokki á kr. 30
þús. Uppl. í síma 85325 eftir kl. 20.
Til sölu Nordmende
sjónvarpstæki og sérsmíðaður radíófónn
með pickup og Telefunken útvarpstæki.
Uppl. eftir kl. 6 i sima 35670.
Óska eftir að kaupa
notað svarthvítt sjónvarp. Má ekki
kosta meira en 30 þúsund. Uppl. í síma
95—4263.
Sportmarkaðurinn,
umboðsverzlun, Samtúni 12 auglýsir:
Þarftu að selja sjónvarp eða hljómflutn-
:ingstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert
igeymslugjald. Eigum ávallt til nýleg.
vel með farin sjónvörp og hljómflutn-
ingstæki. Reynið viðskiptin. Sportmark-
aðurinn Samtúni 12. Opið frá 1—7 alla
daganemasunanudaga.Sími 19530.
‘ Innrömmun
i
Nýtt! Nýtt! Val innrömmun.
Mikið úrval rammalista, norskir og
finnskir listar í sérflokki. Innrömmum
handavinnu sem aðrar myndir. Val inn-
römmun', Strandgötu 34, Hafnarfirði,
sími 52070.
I
Fyrir veiðimenn
Skozkir ánamaðkar
til sölu. Uppl. i síma 37612.
Laxveiðileyfi.
Laxveiðileyfi til sölu. Uppl. i sima
44871.
I
Safnarinn
i
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skóla-
vörðustig 21 a, simi 21170.
Til bygginga
Mótatimbur.
Til sölu stærðirnar 1 x-6, lx4og2X4.
Uppl. í síma 72530 á kvöldin.
Til sölu uppistöður
2X4 ca 250m og 1 1/2 og 4 ca. 200 m.
Uppl. í sima 40545 eftir kl. 19.
Mótatimbur
til sölu 1X6 og 1 1/2X4. Uppl. í sima
37339.
I
Dýrahald
Tveir naggrisir
til sölu. Uppl. í sima 41781.
Tveir góðir reiðhestar
til sölu. Uppl. í sima 34312.
Kettlingar fást gefins
aðHlíðarvegi 1, Kópavogi. Simi 40955.
Óskum eftir að taka hesthús
á leigu í Reykjavik eða nágrenni. Uppl. i
síma 72062.
Til sölu 6 tonna bátur.
Ýmis veiðarfæri fylgja. Hagstæðp
greiðslukjör. Uppl. í síma 10933 milli kl.
9og6.
5 tonna dekkbátur
til sölu. Vmis veiðarfæri fylgja. Hagstæð
greiðslukjör. Uppl. gefur Einar i sima
71290 Siglufirði eftir kl. 7 og 8 á kvöldin.
Vil kaupa bátavél,
(disil) 10—15 hestöfl. Uppl. í síma
83672. eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu
Suzuki GS 750 árg. 78. Uppl. i síma
98—2360 í hádeginu.
Til sölu Honda SS 50
árg. 1975, varahlutir fylgja. Selst á kr.
100 þús. 50þús. út. Uppl. í sima 81578.
Til sölu Suzuki 750
árg. 75. Skipti á nýju torfæruhjóli koma
til greina. Uppl. isíma 96—51247 milli
kl. 12og 1 á daginn.
Honda 350 xl árg. ’75,
til sölu. Uppl. i síma 93—8753:
Fyrir Moto Cross.
Vorum að taka upp legg-, handleggs- og
munnhlifar, leðurjaka, hanzka , stýri og
frambretti (króm) Einnig kerti, 18
tommu gjarðir, 300 X 17 kubbadekk og
slöngur. Ennfremur gleraugu, bolir,
nælur og saumuð merki. Vindhlífar fyrir
50 cc hjól. Siðast en ekki sízt leðurstíg-
vél, á hagstæðu verði. Póstsendum.
Montesa umboðið. Vélhjólaverzlun
Hannesar Ólafssonar, Freyjugötu 1.
simi 16900.
Fasteignir
Til sölu raðhúsaióð
i Hveragerði. Allar teikningar fylgja og
búið að steypa sökkla. Uppl. i síma
40545 eftirkl. 19.
Nýlegt 130fermetra
inbýlishús, ekki alveg fullklárað, til sölu,
helzt i skiptum, með milligjöf, fyrir íbúð
eða eldra einbýlishús svipað að stærð.
Má þarfnast lagfæringar. Tilboð sendist
DB merkt „Skipti" fyrir 5. ágúst.
8
Bílaþjónusta
i
Bílasprautunarþjónusta.
Höfum opnað að Brautarholti 24
aðstöðu til bílasprautunar. Þar getur þú
unnið bílinn undir sprautun og sprautað
hann sjálfur. Við getum útvegað fag-
menn til þess að sprauta bílinn fyrir þig
ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð
hf., Brautarholti 24, sími 19360
(heimasími 12667).
8
Bílaleiga
8
Berg sf. bilaleiga.
Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall
Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg
sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld-
og helgarsimi 72058.
Bilaleigan h.f.
Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400,
kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til
leigu án ökumanns Toyota Corolla 30,
VW og VW Golf. Allir bílarnir eru árg.
77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl.
8—22. einnig um helgar. Á sama stað
viðgerðir á Saab-bifreiðum.
Bilaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer, Ó.S.
Bílaleiga Borgartúni 29. Simar 28510 og
28488 og kvöld- og helgarsími 37828.
Kefla>1k — Suðurnes.
Leigjum nýjar Wartburg ST bifreiðir.
Bilaleiga Keflavíkur hf„ Austurbraut 4
Keflavík.sími 92-3254.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Til sölu Land Rover
og Audi 100 LS sjálfskiptur með
topplúgu, árg. 73, ekinn 95 þús. km blár
að lit, fallegur og vel með farinn til sölu.
Einnig Land Rover árg. ’67 disil ekinn
um 40 þús. á vél. Hagstætt verð. Nánari
uppl. í sima 75534.
Fiat 128 árg. 1972
til sölu. Bíllinn er i góðu standi og ýmsir
hlutir nýir. Uppl. i síma 76247 milli kl.
6,30 og 9.
Til sölu Chevrolet
Camaro rallí sport árg. 70. Bifreið i sér-
flokki. Má borgast með 3ja—5 ára
skuldabréfi eða eftir samkomulagi.Uppl.
i sima 36081.
Til sölu Ford Fairlane 500
árg. ’66. Uppl. i síma 23770 eftir kl. 7.
Til sölu Toyota MK II
árg. 1973. Mjög fallegur og góður bill.
Uppl. i sima 99—1844.
Ralli Cross.
Til sölu Volkswagen 1300, árg. 1966.
vél góð, nýupptekinn dinamó, og
startari, boddí þarfnast dálitillar
lagfæringar. Verð 140 þús. Einnig til
sölu toppgrind og Volkswagen 1200
Uppl. í síma 53203. eftir kl. 7.
Citroén braggi, árg. 1971
með bilaða vél og stýrisenda. til sölu.
Selst á 60—70 þús. kr. Einnig óskast
fataskápur á sama stað. Uppl. í síma
41202.
Til sölu Mercury Cougar
árg. 1969 8 cyl 351 kúbik, álfelgur og
breið dekk. Skipti koma til greina. Uppl.
í sima 33729 milli kl. 7og 9 á kvöldin.
Til sölu Sunbeam 1250
árg. 72. Rauðbrúnn í góðu standi. Uppl.
í sima 41853.
Til sölu Hillman Hunter
árg. 1966 skoðaður og í góðu standi.
útvarp. Uppl. i sima 52028.
Ford Cortina 1600,
árg. 72, til sölu. Mjög fallegur bill. Uppl.
í síma 76555 eftir kl. 19.
Vantarvélí VW 1200
eða 1300. Uppl. i sima 51314 til kl. 5 og
51959 eftir kl. 5.
Bilaval auglýsir
Mercury Comet 74, 6 cyl., sjálfsk., og
Mazda 616 árg. 76 til sölu. Bilaval
Laugavegi 92. Simar I9092og 19168.
Bílaval auglýsir.
Vantar nýlega bila á skrá strax. Bílaval
Laugavegi 92.Simar 19092 og 19168.
Til sölu Sunbeam Arrow,
árg. 1970, lítur vel út. Uppl. í sima
40545 eftir kl. 19.
Til sölu Chevrolet árg. 1970
til sölu Chevrolet lmpala árg. 70. 2ja
dyra hardtopp, 8 cyl sjálfskiptur með
nýupptekinni vél ogskiptingu. Nýir loft-
demparar að aftan. Verð 1600—1700
þús. Skipti möguleg. Uppl. í Bílaúr-
valinu Borgartúni 29.
Volvo 145 árg. '72—74
óskast í skiptum fyrir góðan Bronco 74.
Á sama stað er til sölu Bronco ’66. Uppl.
i sima 42636.
Til sölu Willys árg. ’55
Verð 450 þús. Staðgreiðsla 375 þús. Á
sama stað er til sölu franskur Chrysler
árg. 71. Bill í toppstandi. Aðeins tveir
eigendur. Verð 800—850 þús.
Staðgreiðsla 750 þús. Uppl. i síma 43309
eftirkl. 18.
Toyota Corolla árg. ’67
til sölu. Skemmdur eftir umferðaóhapp.
Nýupptekin vél ásamt mörgu öðru nýju.
Selst ódýrt. Uppl. i síma 76631.
Til sölu Volvo Amason
árg. 1966 verð kr. 500 þús. en 400 þús.
gegn staðgreiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022?
H-832
Skoda árg.1970
til sölu. ásamt nýuppgerðri vél og miklu
af varahlutum. Uppl. i sima 41838.
Sérstakur hill.
Tilboð óskast i Dodge árg. '64, 8 cyl.
383 kúbik, sjálfskiptur og aflstýri. Litur
vel út utan sem innan. Góð- dekk.
Innfluttur 75. Skipti möguleg. Til sýnis
að Hraunbæ 178 eftir kl. 6 (Bjalla merkt
Kjartan).
Fiat 128 árg. ’71
til sölu skoðaður 78. Verð 400 þús. 300
þús. niiðað við staðgreiöslu. Uppl. i síma
26924 á kvöldin.
Til sölu Saab 99
árg. 70. Góður bll. Uppl. i sima 36226
eftir kl. 7 i kvöld og á niorgun.
Tilboó óskast
í Citroen DS 74 skemmdan eftir
árekstur. Bíllinn er til sýnis á bila-
verkstæðinu Bretti, Kópavogi. Uppl. i
síma 51512 eftir helgina.
Takið eftir!
Bilavarahlutir Gagnheiði 18. Selfossi,
sími 99—1997. Eigum alla varahluti í
flestar gerðir bifreiða, einkum Cortinu
árg. 1967, Saab 1967, Moskvitch, Skoda
og Opel Rekord 1965. Eigum góðar vél-
ar og girkassa úr þessum gerðum. Einnig
6 cyl. Ford vélstærri gerð, vél í Volvo
Amason seni þarfnast viðgerðar. Mikið
af góðum boddíhlutum úr þessum
gerðum. Einnig húdd á benz fólksbíl
með grilli og nýtt hægra frambretti á
VW 1300. Mikið af alls konar kerruefni,
einnig felgur og dekk fyirr Evrópubíla.