Dagblaðið - 03.08.1978, Síða 26

Dagblaðið - 03.08.1978, Síða 26
GAMLA BÍÓ 26, «mlU47Bj Kvennafangelsið f Bambus-vltinu (Bamboo House of Dolls) Hörkuspennandi ný litmynd í Cinema- scope. —Danskur texti— Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuðinnan 16ára. HAFNARBÍO Villimenn á hjólum HOT STEEl BETWEíM THEIR LEGS... THí WILDEST BUNCH Of THE 70’S/ ROABIHGlHBOUeHTHE STREETS OH CHOPPED DOWN HHGS! nmmimaM... mitiatB tsem intp ttu pack.. sentlan MiknofeHmí! EllUCt DERN CHRIS ROBINSON _ MEtpflY PATTERSOH .soc.°p Sérlega spennandi og hrottaleg banda- rísk litmynd með Bruce Dern og Chris Robinson. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. Kvifemyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: í naulsmerkinu (I Tyrens Tegn), kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINI. BÆJARBÍÓ: Ást í synd. Sýndkl 9. GAMLA BÍÓ: Kvennafangelsið S\ nd kl. 5.7 ög 9. HAFNARBÍÓ: Kvenfólkið framar öllu, kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Til móts við Gullskipið eftir samnefndri sögu Alister McLean sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Svört tónlist, aðalhlutverk: Roger E. Mosley og Janes E. Brodhead. Tónlist útsett af FredKarlin. LAUGARÁSBÍÓ: Allt í steik, leikstjóri: John Landis, kl. 5.7,9, og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJABÍÓ: Afríka expresslAfrica express) aðalleik- arar: Giulíano Gemma, Ursula Andress og Jack Palance, kl. 5,7 og9. STJÖRNUBÍÓ: Maðurinn sem vildi verða konungur (The Man Who Would be King). Aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine,Christopher Plummer. Sýnd kl. 5,7.10og9.15. TÓNABÍÓ: Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys). Aðalhlutverk: 'Don Stroud., Burt Young, Randy Quaid. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. Dagblað „ án rikisstyrks Ruddamir „RUDDARNIR’ WILLIAH HOLDEN - EBNEST B0B6NINE W00DY STBODE ... SOSAN HAYWABD t-THE BEYENGEBS 'j Hörkuspennandi Panavision litmynd. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. —— Litli risinn ,1 fDisni. HOffNUN Síðustu sýningar. Endursýnd kl. 3,05,5,30,8 og 10,40. i.solurC- Svarti guðfaðirin Hörkuspennandi litmynd. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,105,10,7,10.9,J0ogl 1,10. ’ v■*;-T;---- salurP— — Morðin í Líkhúsgötu Morðin í Líkhúsgötu eftir sögu Edgar Allan Poe. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. F.ndursýnd kl. 3.15 5.15. 7.15 9,15og 11.15. BILAPARTASALAN Höfum úrval notaöra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, til dæmis: s DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. ÁGUST1978. Utvarp Sjónvarp í Útvarp kl. 22.50: Áfangar Kynnt tónlist f rá New York 1 kvöld kl. 22.50 er á dagskrá þáttur- inn Áfangar i umsjá þeirra Guðna Rúnars Agnarssonar og Ásmundar Jónssonar. „í þættinum í kvöld er ætl- unin að kynna tónlist sem komið hefur frá New York borg siðustu 10—15 árin, þar verður komið inn á popp- og rokk- tónlist og hvernig hún hefur þróazt til dagsins í dag,” sagði Ásmundur Jónsson um þáttinn í kvöld. „Ljóðin skipta miklu máli og jafnvel meira máli en tón- listin sjálf, þar sem farið er inn á tónlist sem hefur dapra og bitra texta, sem hafa mikla þýðingu fyrir hlustandann,” sagði Ásmundur ennfremur. Byrjað verður á að kynna listamannahverfi í New York er nefnist Greenwich Village, þaðan hafa komið margir listamann, s.s. Bob Dylan og fleiri, þó svo að ekki hafi þeir allir náð sömu frægð. Margir af þessum listamönnum sem höfðu byrjað feril sinn í listamannahverfinu, hurfu til vestur- strandarinnar í kringum 1965 og hófu að spila hippatónlist. Um þetta leyti Guðni Rúnar og Ásmundur. spruttu upp í New York tvær mjög góðar hljómsveitir sem spegluðu hin félagslegu viðhorf og andstöðu í þjóð- félaginu, og þá sérstaklega í borgarlífi New York borgar, og náði þessi tónlist fyrst og fremst til æskunnar. Þessar hljómsveitir voru Young Rascals og Velvet Underground. Underground varð má segja brautryðjandi í svokall- aðri nýbylgjutónlist og má líta á hana sem föður annarra sem á eftir komu með sömu tónlist. Síðan verða kynntar nokkrar hljómsveitir sem aldrei hafa náð neinni frægð, en störfuðu i lítinn tima og má þar nefna Instect Trust, Lothar and People. Upp úr 1970 koma siðan fram hljómsveitir sem létu útlit og klæðnað skipta mestu máli og mátti ekki á milli sjá hvort um karlmenn eða kvenfólk væri að ræða og voru þessar hljómsveitir kallaðar ýmsum nöfnum, s.s. úrkynja, kynvillingar og fleira i þeim dúr. Ein frægasta hljómsveit í New York sem var með þessa „stæla” hét New York Dolls, og var sagt að þeir hafi fengið hugmynd- ina frá David Bowie, sem var að ryðja sér braut þá. Ýmislegt fleira verður i þættinum í kvöld sem óþarfi er aö rekja hér, en þátturinn er tæplega klukku- stundar langur. — ELA Útvarp kl. 22.10: Kortið, smásaga Dagur í lífi mæðgina í kvöld verður lesin smásaga eftir Heinrich Böll, í þýðingu Ingólfs Pálma- sonar, og nefnist hún Kortið. Sagan segir frá mæðginum sem búa í Þýzka- landi rétt fyrir stríð eða í upphafi stríðs. Kort kemur i póstinum og vita þá mæðginin hvers kyns er, að sonurinn verður kvaddur til herþjónustu. Sagan er vel skrifuð og spennandi og gæti allt eins verið sönn að sögn þýðanda. Við fáum að fylgjast með einum degi í lífi þeirra mæðgina og er það vist margt sem skeður þennan eina dag. Það er Jón Júliusson leikari sem les söguna, en hún tekur tuttugu mín. i flutningi. J6n Júbusson leikari. — ELA I D ^ Sjónvarp Föstudagur 4. ágúst 20.00 Fréttir or veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Prúðu leíkararnir. (L). Gestur i þessum þætti er brezki gamanleikarinn John Cleese. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Leikslok. (L). Dýramynd frá Afriku. 21.30 Karen Ann Quinlan. (L). Bandarísk sjón- varpskvikmynd frá árinu 1977, byggð á sönnum viðburðum. Aðalhlutverk Brian Keith og Piper Laurie. Vorið 1975 féll 21, árs stúlka, Karen Ann Quinlan, í dásvefn, Mánuðum saman ar haldið lifi i henni með gervilunga en líkami hennar hrörnaði og heilinn skaddaðist af súrefnisskorti. Kjör- foreldrar stúlkunnar fóru þess á leit að henni yrði leyft að deyja, en því hafnaði stjórn sjúkrahússins þar sem hún lá. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. Saab árg. '68, VW 1600 árg. '68, Willys árg. '54, Fiat 850 S árg. 72, Moskvitch árg. 72, Chevrolet Chevelle árg. '65, Fiat 125 S árg. 72, Chevrolet Nova árg. '67. Einnig höfum viö úrval afkerruefni, til dæmis undir vélsleöa. Sendum um allt land. ÍLAPARTASALAN fiétóni 10-Simi 11397 W Utvarp Fimmtudagur 3. ágúst 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frí- vaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagan: „Ofunald ástriðunnar” eftir Heinz G. Konsalik. Steinunn Ðjarman les (16). 15.30 Miðdegistónleikan 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- t ir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 17.50 Víðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og körar syngja. 20.10 Leikrít: „Getin I ást” eftir Evu Norman. 20.45 Frá listahátið I Reykjavik 1978. Manuela Wiesler flautuleikari og Julian Dawson-Lyell píanóleikari leika tónverk eftir Frank Martin, Olivier Messiaen, Luciano Berio og André Jolivet. (Fyrri hluti tónleika sem hljóðritaðir vom 12.júní). 21.15 Staldrað við á Suðurnesjum. Þríðji þáttur frá Gríndavik. Jónas Jónasson ræðir við heimafólk. 21.50 Pilar Lorengar syngur lög eftir Joaquin Rodrigo og Manuel de Falla. Miduel Zanetti leikur á píanó. (Frá tónlistarhátiðinni i Savon- linnaí Finnlandi). 22.10 „Kortið”, smásaga eftir Heinrích Böll. Ingólfur Pálmason þýddi. Jón Júliusson leikari les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 4. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna um „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis (20).. 9.20 Tónleikar. 9.230 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég man það enn: Skeggi Ásbjamarson sér umþáttinn. 11.00 Morguntónleikar.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.