Dagblaðið - 23.08.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 23.08.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1978. 17 Til sölu af scrstökum ástæðum Petit 4 Fun Organ skemmtari. Hagstætt verð. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-92883 Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall. Ricken- backer, Genini skemmtiorgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix Efekt- tæki, og Hondo rafmangs- og kassagít- ara og Maine magnara. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. i síma 24610, Hverfisgötu 108. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga frá kl. 10— 2. I! Hljómtæki i Til sölu 2 Marantz hátalarar, 250 W hvor, 2ja og 1/2 árs ábyrgð. Uppl. i sima 52971 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Crown SHC 2330 stereósamstæða, plötuspilari kassettutæki og FM, LW MW bylgjur. Selst ódýrt. Uppl. i síma 76972 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H-876 Sanyo stereóferðatæki til sölu. Uppl. í sima 72009eftir kl. 8. Til sölu Fidelity A 7 sambyggður plötuspilari og magnari og hátalarar fylgja. Verð ca 50 þús. Uppl. i síma 97—2906 milli kl. 19 og 21. Nýtt! Nýtt! Val innrömmun. Mikið úrval rammalista, norskir og finnskir listar í sérflokki. Innrömmum handavinnu sem aðrar myndir. Val inn- römmun, Strandgötu 34, Hafnarfirði. sími 52070. 1 Ljósmyndun i Kvikmyndakeppni sjónvarpsins. Vegna keppni unglinga um beztu super 8 kvikmyndir veitum við 5% afslátt af FUJI kvikmyndatökuvélum og filmum til 20. september. AX—100 sjálfvirkar. verð 39.900. inni eða útifilma. verð 3330. Linsan i AX— 100 er svo Ijósnæm að lýsing er óþörf í góðri innilýsingu. 1:1.1. F = 3 mm. Betri eða ódýrari vél er varla á markaðinum i dag. AMATOR Ijósmyndavöruverzl. Laugavegi 55. simi 22718. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir. sýningarvélar Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupunt vel með farnar 8 mm filmur. skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479 :Ægir). Fyrir veiðimenn í vesturbænum er tii sölu nýtíndur stór, skozkur ánamaðkur sem ekki bregzt ykkur. Uppl. i sima 12039, Holtsgata 14 a. 2, hæð til vinstri. Laxamaðkartil sölu. Uppl. í sínia 38248. Laxamaðkartilsölu. Simi 17677. Laxamaðkar til sölu. Uppl. i sima 85814. Nýtindir ánamaðkar til sölu. Afgreiðslutími frá kl. 16.30—22. Uppl. i Hvassaleiti 27,simi 33948. I Dýrahald 8 Vegna heimilisaðstæðna vantar kisuna Snotru gott heimili. Er rúmlega árs gömul. vel vanin og skemmtileg. Getur ekki átt kettlinga. Uppl. á Dýraspítalanum. sími 76620. Til sölu 2 finkur (par) í fallegu búri. Tilboð sendist af- greiðslu DB merkt „Fuglar" fyrir 24. ágúst. '78. Getum tekið hross i haustbeit. Vantar pláss fyrir 4 hesta i vetur á sama stað. Uppl. i sima 74201 (Sigurður). Hef 4 hross til sölu, þau seljast á mjög góðu verði séu þau öll keypt. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-860 6 vetra skagfirzk meri til sölu. Ágætis bamahross. Hrekklaus. Uppl. i síma 33624. 2ja mánaða kettlingar fást gefins. Uppl. i sirna 41879. Kettlingur eða ungur köttur óskast. Mig vantar einn handa stjúpdóttur minni (hún átti einn 14 mánaða þangað til ekið var yfir hann fyrir skömmu). Hver getur hjálpað mér? Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-899 Getum tekið hross i haust- og vetrarbeit. Uppl. í sima 74201 (Sigurður). 1 Safnarinn 8 Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg2la,simi 21170. ---------1-----' Til bygginga Til sölu mótatimbur, 2X4, 2X5, 2X6 ásamt 18 mm nióta krossvið. lítið notað. Uppl. i sima 86224. Óska eftir uppistöðum I l/2X4eða 2X4. Uppl.isinta 86863. Timbur, 2X4, til sölu. Uppl. i sima 34154. Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í sima 66649 eftir kl. 7. Vinnuskúr óskast. Uppl. i sima 16955 eftir kl. 7. 2ja tonna trilla til sölu, nokkuð gömul. nýleg Perkins disilvél og tveir dýptarmælar fylgja. Gæti komið til greina að selja allt sitt i hvoru lagi. Selst ódýrt vegna sérstaks tilfellis. Uppl. i simum 41830 og 14385. Trilla til sölu ca I og 1/2 tonn. grandbyggð með 48 ha benzinvél. Uppl. í síma 94—3102 á kvöldin. Til sölu 45 ha. Chrysler utanborðsmótor. Uppl. i sima 74496. Til sölu Honda 350 SL árg. 73. Uppl. í sima 51707 eftir kl. 19. Motocross hjól. Til sölu Suzuki RM 370 B, keppnishjól í toppástandi. Lítið keyrt. Verð ca 850 þús. Uppl. i síma 24488 á daginn og i síma 32411 á kvöldin. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er. varahlutir i flestar gerðir hjó’la. Pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól i umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótorhjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72, simi 12452. opið 9—6 5 daga vikunnar. Til sölu er 14 fela bátur úr vatnsheldum krossviði. Báturinn er með stokk fyrir utanborðsntótor og stýri úráli. Uppl. í sínta 97-5819. Sérstaklega vel með farin Honda 50 SS árg. 73 til sölu. aðeins 4500 km. Upplýsingar i 81647 i kvöld eftir kl. 8. Óska eftir að kaupa Suzuki RM 100 eða IS 100. einnig kemur til greina Moulcsa Endum 75 eða 125 á hagstæðu vcrði. Uppl. í sima 95— 1344 milli kl. 7 .>g 8 á kvöldin. Óska að kaupa Hondu, Suzuki eða Yamaha 50. má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 44569. Til sölu Yamaha SS árg. 76. ekið 1800 km. Uppl. i síma 52877 eftirkl. 7. Fasteignir Innri-Njarðvík. Til sölu er fokhelt einbýlishús. 126 ferm. Uppl. ísíma92—6011. Til sölu mattöruverzlun i Reykjavik með sæmilega veltu en býður upp á ntarga ntöguleika. Mjög gott verð. Góð kjör ef samið er strax. Athugið, öll viðskipti konta til greina. Uppl. i sinia 81442. i*----------------> Bílaþjónusta Bílasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Brautarholli 24 aðstöðti til bilasprautunar. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag- menn til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð hf., Brautarholti 24, simi 19360 (heimasími 12667). Til sölu vel með farið drengjareiðhjól, Appache. Uppl. i sínta 38830. Nýlegt, lOgíra kappaksturshjól til sölu. Verð samkomulag.Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-944 Óska eftir Yamaha MR árg. 76. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 41686 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Tilboð óskast í Yamaha DT 400 Mono sjokk, árg. 77. Löglegt á götu. H. Jónsson Co. Brautarholti 22. 1 Bílaleiga 8 Berg sf. bílaleiga. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhal! Chevett, Vauxhall Viva. Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld og helgarsími 72058. Bílaleigan h.f. Smiðjuvegi 36 Kópavogi. simi 75400. kvöld og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30. VW og VW Golf. Allir bilarnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22. einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum. Bilaleiga — Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bilaleiga. Borgartúni 29. simar 285IOog 28488. kvöld- og helgarsími 37828 Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. m VW Variant station árg. ’66 til sölu, skoðaður 78. Ný vél. Bíll i topp- lagi. Verð 500 þús. Uppl. í sima 35722 á daginn til kl. 4. á kvöldin eftir kl. 7 i sima 74591. Ford Maverick árg. 73 til sölu, 6 cyl„ 250, sjálfskiptur. Verð 1750 þús. Uppl. í sima 38264 eftir kl. 5. Fiat 132 HiOOárg. 73 til sölu. má borgast eingöngu með tryggum mánaðargreiðslum. Uppl. i sínia 36081. Volkswagen 1300árg. 74 til sölu. Nýsprautaður, ekinn aðeins 55 þús. km. Nýskoðaður 78. Fallegur bill i góðu standi. Uppl. i sima 71232 eftir kl. 17. V W rúgbrauð árg. 71 til sölu er VW rúgbrauð árg. 71, ckið tæpa 11 þús. km á vél og að öðru leyti nýtekið í gegn. Uppl. hjá Sandblæstri hf. Melabraut 20 Hafnarfirði. Rússajeppi árg. 77 til sölu. með islenzku álhúsi, 4ra dyra. Uppl. í sima 12611 ntilli kl. 17 og 19 í dag. Volgaárg. 72 til sölu. í góðu lagi. Uppl. í síma 75231 eftir kl. 7. Bílaval auglýsir: Ford Capry árg. 70. Mazda 929 Sport árg. 76. Mazda 929 árg. 77. Toyota Corola Buc árg. 71, Blazer K5 árg. 73. Bill i sérflokki, skuldabréf kemur til greina. Opið til kl. 10 öll kvöld. Bilaval Laugavegi 92,símar I9092og 19168.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.