Dagblaðið - 23.08.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 23.08.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1978. Veðrið Veðurspá i dag suðvostan 3—5 stig og smáskúrir á Vesturlandi en hœg- viðri og bjart Austanlands. Hiti 10—12 stig viðast hvar á landinu. Hiti kL 6 í morgun: Reykjavík 8 stig og alskýjað, Gufuskálar 8 og skýjað, Galtarviti 11 stig og alskýjað, Akur- eyri 9 stig og lóttskýjað, Raufarhöfn 6 stig og lóttskýjað, Dalatangi 10 stig og skýjað, Höfn 7 stig og lóttskýjað, Vestmannaeyjar 8 stig og skýjað. Kaupmannahöfn 15 stig og lótt- skýjað, Osló 9 stig og skýjað, London 12 stig og skýjað, Hamborg 15 stig og skýjað, Madrid 17 stig og heiðrikt, Liasabon 18 stig og heiðrikt, New York 22 stig og heiðrikt. Hafþór Óskar „ verður jarðsunginn frá Tossvogskirkju fimmtudaginn 24. ágúst kl. 13.30. Guðlaug Andrésdóttir frá Ánastöðum. Þorsteinsgötu 9, Borgarnesi, lézt 18. ágúst sl. Útförin verður gerð laugardag- inn 26. ágúst kl. 14 frá Borgarneskirkju. Elín Inga H. Jóhannesson, Hrafnhólum 6, sem lézt I6. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudaginn 23. ágúst kl. 13.30. Eysteinn Björnsson, Brávallagötu I2, sem andaðist 16. ágúst á Borgarspítalan- um, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni föstudaginn 25. ágúst kl. 15. Gunnar Bjafnason verður jarðsettur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. ágúst kl. 10.30. Þórður Ólafsson frá Borg, Arnarfirði, verður jarðsunginn frá Bildudalskirkju kl. I4fimmtudaginn24. ágúst. Fríða Hjörleif Guðmundsdóttir Marcu- sen lézt á sjúkrahúsi í Þýzkalandi I9. ágúst sl. Smári Kristján Oddsson verður jarð sunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. ágúst kl. I5e.h. Þakka^ hjartanlega gjafir og skeyti er ég fékk frá fjölskyldu minni og vinum á áttræðisafmæli minu. — Þórarinn Árnason. Sundsamband íslands Unglingameistaramót íslands i sundi fer fram i Sund- höll Reykjavíkur dagana 2. og 3. sept. 197S. Dagskrá: Laugardagur 'L. sept. kl. 15.00: 1. gr. 400 m skriðsund drengja f. '60—’61. 2. gr. 200 m fjórsund sveina f. '62—'63. 3. gr. 50 m skriðsund sveina f. '64 og siðar. 4. gr. 50 m bringusund telpna f. '64 ogsiðar. 5. gr. 100 m skriðsund stúlkna f. '60—'61. 6. gr. 200 m bringusund drengja f. '60—'61. 7. gr. 100 m skriðsund telpna f. '62—'63. 8. gr. 100 m baksund sveina f. '62—'63. 9. gr. 100 m baksund stúlkna f. '60—'61. 10. gr. 50 m baksund sveina f. '64 og siðar. 11. gr. 50 m flugsund telpna f. '64 og siðar. 12. gr. 100 m flugsund drengja f. '60—'61. 13. gr. 100 m flugsund telpna f. '62—'63t 14. gr. 100 m bringusund sveina f. '62—'63. 15. gr. 200 m fjórsund stúlkna f. '60—'61. 16. gr. 4 x 100 m fjórsund drengja f. '60—'61. 17. gr. 4 x 100 m skriðsund telpna f. '62—'63. Sunnudagur3.sept. kl. 15.00. 18. gr. 400 m skriðsund stúlkna f. '60—'61. 19. gr. 200 m fjórsund telpna f. '62—'63. 20. gr. 50 m skriðsund telpna f. '64 og siðar. 21. gr. 50 m bringusund sveina f. '64 og síðar. 22. gr. 100 m skriðsund drengja f. '60—'61. 23. gr. 200 m bringusund stúlkna f. '60—'61. 24. gr. 100 m skriðsund sveina f. '62—'63. 25. gr. 100 m baksund telpna f. '62—'63. 26. gr. 100 m baksund drengja f. '60—'61. 27. gr. 50 m baksund telpna f. '64 og siðar. 28. gr. 50 m flugsund sveina f. '64 og siðar. 29. gr. 100 m flugsund stúlkna f. '60—'61. 30. gr. 100 m flugsund sveina f. '62—'63. 31. gr. 100 m bringusund telpna f. '62—'63. 32. gr. 200 m fjórsund drengja f. '60—'61. 33. gr. 4x 100 m fjórsundstúlkna f. '60—'61. 34. gr. 4 x 100 m skriðsund sveina f. '62—'63. Stig og takmörk þátttöku: Mótið er stigakeppni og reiknast stigin 7 fyrir fyrsta mann og síðan 5, 4, 3, 2 og I. Hver þátttakandi má aðeins taka stig 14 greinum auk boðsunda. Ef keppandi er skráður i 6 greinar verður að taka skýrt fram við skráningu, i hvaða grein ekki er keppt til stiga. Þátttakendur mega aðeins keppa i sinum aldursflokki nema i boðsundum þar sem yngri keppendur mega vera í sveitum þwirra eldri. Þátttökutilkynningar þurfa að vera skriflegar á skrán ingarkortum og berast stjórn SSI iþróttamiðstöðinni Laugardal. fyrir kl. 20.00 þriðjudaginn 29. ágúst. AA-fundir eru sem hér segir alla miðvikudaga, miðvikudagsdeild Tjarnargögu 5 kl. 9 e.h. L. Norðurljós. AA-deild Klapparstíg 7, Keflavik, kl. 8.30e.h. L. Neskirkja Söngsamkoma I Neskirkju i kvöld kl. 20.30. Sænski presturinn Artur Erikson talarog syngur. Hörgshlíð Samkoma i kvöld, miðvikudag, kl. 8. Kristniboðssambandið Samkoma i Betaniu fellur niður i kvöld vegna sam- komunnarsem verðuri Neskirkju. Útivistarferðir ÞVzkaland — Sviss, gönguferðir við Bodenvatn. Ódýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Sið- ustu forvöð að skrá sig i þessa ferð. Takmarkaður hópur. Föstud. 25/ð kl. 20: Hvanngil — Emstrur — Skaftártunga, hringferð að fjaliabaki. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Aðalbláherjaferð til Húsavikur 1.—3. sept. Farseðlaráskrifst. Lækjarg. 6a,simi 14606. Ferðafélag íslands Miðvikudagur 24. ágúst kl. 08. Þórsmörk. Hægt að dvelja milli ferða. Sumarleyfisferð 31. ágúst—3. sept. Norður fyrir Hofsjökul. Ekið til Hveravalla, siðan norður fyrir Hofsjökul um Laugafell í Nýjadal. Suður Sprengisand. Gist i sæluhúsum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, simar 19533 og 11798. Föstudagur 25. ágúst kl. 20. 1. Landmannalaugar — Eldgjá. 2. Þórsmörk. 3. Hveravellir — Kerlingarfjöll, siðasta helgarferðin á Kjöl. 4. Langivatnsdalur. Ekið um Hvalfjörð og Borgar- fjörö. Gott berjaland i dalnum. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstof- unni.simar 19533og 11798. Happdrætti Vinningar í happdrætti landbúnaðarsýningarinnar Númer 3318 reiðhestur meðaktygjum. Númer 5973 sólarlandaferð. Númer6114 litsjónvarpstæki. Nr.154 —22. ágúst 1978 Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259,80 260,40 1 Steriingspund 501,30 502,50* 1 Kanadadollar 227,90 228,50* 100 Danskar krónur 4713,15 4724,05* 100 Norskar krónur 4937,30 4948,70* 100 Sœnskar krónur 5869,20 5882,70* 100 Finnsk mörk 6335,05 6349,65* 100 Franskir frankar 5936,60 5950,30* 100 Belg.frankar 830,60 832,50* 100 Svissn. frankar 15786,10 15822,60* 100 Gyllini 12030,60 12058,40* 100 V-þýzk mörk 13019,30 13049,40* 100 Lirur 31,01 31,08* 100 Austurr. Sch. 1802,90 1807,10* 100 Escudos 571,60 572,90* 100 Pesetar 350,25 351,05* 100 Yen 136,22 136,53* 1 Breyting frá síðustu skráningu. Verksmiðjuvinna Viljum ráða nokkra menn til starfa í verksmiðju vorri. Mötuneyti á staðnum. Fyrirspurnum svarað á skrifstofunni eftir kl. 14 alla virka daga. Kassagerð Reykjavíkur Kleppsvegi 33. Framhaldafbls. 19 Oskum cftir starfsfólki vönu afgreiðslu i matvöruverzlun. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-642 Ráóskona óskast á gott heimili í sveit. Uppl. í síma 71123 eftir kl. 7. Vélstjóra vantar á trollbát. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-828 Verkamcnn óskast út á land, mikil vinna, frítt fæði og húsnæði á staðnum, einnig fríar ferðir. Uppl. i síma 99—3851. Starfskraftur óskar helzt vanur vinnu í efnalaug hálfan eða allan daginn. Einnig afgreióslustulku hálfan dagi.'in.Uppl. í síma 15523 eftir kl. l9ogísíma 1 1755 frá kl. 9—5. Starfsfólk óskast. Bemhöftsbakarí Bergstaðastræti 14. Starfsfólk óskast strax á veitingastað í Borgarfirði. Uppl. i sima 27340 til kl. 6 og 11071 eftir kl. 6. Viljum ráða vanan mann á vinnuvélar. Véltækni hf„ sími 84911. Röskur og áreiðanlegur starfskraftur óskast i kjörbúð. Uppl. í verzluninni Langholtsvali Langholtsvegi 174. Starfskraftur vanur, fatabreytingum óskast. Hálfs dags vinna. Ultima Kjörgarði. sími 22206. Kona óskast til aðstoðar á heimili virka daga milli kl. 10 og 2, ennfremur unglingur til að gæta barns milli kl. 2 og 5. Uppl. í síma 75605. % Atvinna óskast i Ungur, rcglusamur maður utan af landi óskar eftir vinnu í Hafnarfirði eða nágrenni frá og með 15. sept. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 98—2548. 35 ára konu vantar nauðsynlega vinnu, helzt við afgreiðslustörf, er ýmsu vön. Uppl. i síma 42871. Ég er 25 ára og óska eftir vinnu eftir hádegi. Margt kemur til greina, er vön afgreiðslu- störfum. Uppl. i síma 27236 eftir kl. 5. 21 árs maður óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Tilboð sendist fyrir nk. föstudagskvöld merkt. „8364— 6756". Kona I atvinnuleit hefur BA próf i ensku og frönsku. reynslu við bústörf og grænmetis- ræktun, sérmenntun í lifaflsfræðilegum búskap (Bíó-dýnamik), er vön kennslu og vélritun. Uppl. í síma 30181. Reglusöm stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu i vetur. Er vön afgreiðslu. Tilboð sendist blaðinu merkt „Okt. ’78”. Tværstúlkur utan af landi óska eftir vinnu i Reykjavik i vetur. Uppl. i síma 94— 7760. 22 ára maður óskar eftir vinnu strax. Framtiðarvinna. Vinna úti á landi kemur sterklega til greir.a. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-842 Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu, hefur bilpróf. Uppl. i síma 23532. Kona vill komast að sem matráðskona i Reykjavík eða nágrenni. Vön bæði á sjó og landi. Uppl. í sima 74984. Tvær ungarstúlkur vantar vinnu um helgar. Margt kemur til greina.Uppl. í síma 37983. Tapað-fundið Tapazt hefurhjól sem var fyrir framan afgr. DB. grænt Chopper hjól. Það er merkt J.M.G. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-825 f Ýmislegt i Áríðandi. Ég þarf nauðsynlega að fá leigðan eða lánaðan hvítan skautbúning. stærð 36— 38. Uppl. í síma 22526 eftir kl. 21,30 i kvöld. Óska eftir að taka á leigu litla en góða nýlenduvöruverzlun með kvöldsöluleyfi eða söluturn. Þarf að vera í góðum rekstri. Uppl. um veltu, leiguskilmála, lager og aðrar nauðsynlegar uppl. sendist til afgreiðslu DB fyrir 28.8 merkt: „Viðskipti.” Happdrætti. Ungmennafélagið Brúin tilkynnir að drætti happdrættisins hefur verið frestað frá 22. ágúst til 29. ágúst. Geri við föt, dömu og herra. Uppl. í síma 22871. Diskótekið Dísa auglýsir: Upplýsinga- og pantanasímar eru 51560 ug 52971. Einnig hjá auglþj. DB. sím: 27022. á daginn. Fyrri viöskiptavinir niunið að panta snemma fyrir haust skemmtunina. Veljið það bezta. Diskó tekið Disa. Barnagæzla Kona óskast I Ncðra-Breiðholti til að gæta 3ja ára drengs eftir hádegi. Uppl. í síma 76657 eftir kl. 17.30. Óska eftir barngóðri konu, sem næst Engjaseli. til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 9 til 2. Uppl. i síma 76355 millikl. 6og8. Óska cftir barngóðri konu sem gæti komið heim. Uppl. í sima 18494 fyrir hádegi. Kona óskast til að gæta 2ja ára drengs hálfan daginn frá 1. sept. i Garðabæ eða Kópavogi, austur bæ. Uppl. í síma 44876 eftir ki. 19. 1 Kennsla i Vélritunar- og skriftarskóli Ragnhildar Ásgeirsdóttur tekur til starfa og byrja námskeið fimmtudaginn 24. ágúst. Allar uppl. i sima 12907. Námskeið I skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök, útvegum kennara á staðinn. Upplýs- ingar og innritun í Uppsetningabúðinni Hverfisgötu 74, s. 25270. 8 Hreingerningar P Þrif. Tek að mér hreingcrningar á íbúðum. stigagöngum og fleiru. einnig teppa- hrcinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hólmbræður — Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Símar 36Q75 og 27409. Hrcingcrningastöðin hcfur vant og vandvirkt fólk til hrcin- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Panlið i sima 19017. Ólafur Hólrn. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóót o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fijóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tek að mér garðslátt meðorfi. Uppl. í síma 30269. Húsaviðgerðir. Tek að mér ýmiss konar viðgerðir og nýverk, bæði innan húss og utan. Uppl. i síma 44251. Tökum að okkur að rífa mótauppslátt utan af nýbyggingum. Uppl. í síma 24396 eftir kl. 19. Tökuni aö okkur alla málningarvinnu. hæði úti og inni. tilb(x5 ef óskaö er. Málun hf„ simar 76‘>46 og 84924. Steypum stéttir og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin fsíma 53364. Málningarrinna. Tek aö mér alls kyns mSiningarvinnu. Tilbcxð cöa tímavinna. Uppl. i sima 76925. Mosfellssveit og nágrenni. Til leigu hentug jarðýta, Cat D-4, i alls konar vinnu. T.d lóðir. snyrtingu o.fi. Sími 66229. Garðhellur og veggsteinar, margar teg. Leggjum stéttir og veggi. Tilboð. Sími 38174. Túnþökur. Til sölu vélskomar túnþökur. Uppl. i sima 85426. Sjónvörp Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum. Gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnir með stullum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri vinnu. Uppl. í sima 18998 og 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatimar og bifhjólapróf. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. Ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Toyota Cresida árg. ’78. Engir skyldutimar. Þú greiðir bara fyrir þá tima sem þú ekur. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari. símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskirteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H—4908. Ókukennsla, bifhjólapróf, reynslutími án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla — æfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 1978 alla daga allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. Lærið að aka Cortinu Gh. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, simi 83326. /Etlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar i símum 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn og kenna yður á nýjan Passat LX. Engir lágmarks- timar. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Datsun 180 B ’78, sérstaklega lipur og þægilegur bíll. Útvega öll próf- gögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax. Sigurður Gíslason öku- kennari.simi 75224. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. ’78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. í sima 81349 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86100. ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son.Uppl. i símum 21098 — 38265 — 17384.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.