Dagblaðið - 04.09.1978, Side 2

Dagblaðið - 04.09.1978, Side 2
2 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978. Skattgreiðandi spyr: Hvað varð um 120 milljónir Ferðamálaráðs? Skattgreiðandi hringdi: Mér leikur forvitni á að vita, (ég meina að fá að vita en ekki láta fylla mig af einhverju bulli) í hvað Ferðamálaráð hefur notað sínar 120 milljónir í ár. BENSÍN Þetta er meira fé en ég held að ráðið hafi nokkrum sinnum fengið og árangurinn er minni og óarðbserari ferðamennska hérlendis í ár en fjölda mörg undanfarin ár. Mér er nær að halda að flugfélögin hefðu betur varið txssu fé til landkynn- ingar en Ferðamálaráð og reyndar er mér ekki grunlaust um að Flugleiðir hugleiði að hætta aðild sinni að ráðinu. Lumenition Bíll, sem ekiö er 10 þús. km með venju- legum kveikjubúnaði annars vegar og LUMENITION hins vegar, eyðir a.m.k. 10—11% minna eldsneyti með LUMENITION, platínulausu transistorkveikjunni. Eigir þú lítinn fjölskyldubíl, sem eyðir að meðaltali 10 Itr á hverja 100 km í bæjarakstri, þá getur þú á 10 þús. km Þú getur sparað 14kr.áfítra sparað kr. 14.000. Hins vegar er I algengt að meðalstórir og stærri bílar | eyöi 15—25 Itr pr. 100 km í bæjar- akstri og þá borgar búnaðurinn sig, upp á nokkrum mánuðum. Yfír fjögur þúsund íslenzkir bíleig- endur geta staðfest að kaup á LUME- NITION er fjárfesting sem skilar góðum hagnaði. / kaupbæti færðu: Öruggari gangsetningu og mun betri svörun vélarinnar - allt áriö! HABERG h£ Skeifunni 3e*Simí 3*33*4S |>olið ei ólrúlegt Veðrunarþol er einn vejgamesti eiginleiki, sem ber að athuga þegar málað er við íslenzkar aðstæður. Þol — þakmálningin frá Málningu h.f. hefur ótvírætt sannað gæði sín, ef dæma má reynslu undanfarinna ára. Stöðugt eftirlit rannsóknastofu okkar með framleiðslu og góð ending auk meðmæla málarameistara hafa stuðlað að vinsældum ÞOLS. ÞOL er alkýðmálning. Einn lítri fer á um það bil 10 fermetra. ÞOL er framleitt í 10 staðallitum, sem gefa fjölmarga möguleika í blöndun. ÞAKMÁLNING SEM ENDIST máhvnghf V V/'jD Pcja/OC'/^ g'S*) OG KP//~7'^fA , SS/K Orstöy^_//^ s/h^^r^ ps/ppa/ Það stafar ekki af þvi að félagið vilji ekki flytja hingað og héðan ferðamenn heldur af því að það telur þátttöku sína l ráðinu einskis virði sökum vinnubragða ráðsins. — Dagblaðið hafði samband við Ferða- málaráð og spurði hve mikið fé ráðið hefði til ráðstöfunar þessu ári og í hvað þetta fé færi. Svar Ferðamálaráðs var á þá leið að áætlaðar tekjur væru 119,8 milljónir og færu 72% þeirrar upphæðar í landkynn- ingu, 15% færu í umhverfismál og 13% í ráðstefnumál. Undir liðinn land- kynningu fellur t.d. rekstur skrifstofu i New York, samvinna við ýmsa aðila um kynningu erlendis, bæklingaútgáfa, auglýsingar, kaup á landkynningakvik- myndum, þátttaka í ferðamörkuðum erlendis o.m.fl. Liðurinn umhverfismál beinist allur að þvi að stuðla á einn eða annan hátt að ferðalögum innanlands. Hvað vita? UR HVERJU ER APPOLO KOKKTEILL BLANDAÐUR? Dagný Björk skrifar: Á veitingahúsum borgarinnar er til drykkur sem kallast Appolo. Hvernig er sá drykkur blandaður? Uppskrift í eitt glas. Svar: t Appolo er notað eftirfarandi af vini: 1 einf. Bols bananalikjör 1 einf. Tarfait Amaur Bols likjör 1 einf. Bacardi Rum. Út í þetta er kreist ein sítróna og blandan hrist. Hún er sett í stórt glas (Long drinks) og það fyllt upp með 7up. Út í er sett eitt kirsuber og skreytt með appelsinusneið. Guðjón H. Pálsson. Ökukennsla Kennslubifreiðin er Toyota Cressida ’78 ógennoð ekki Geir P. Þormar ökukennari. Simar 19896 og 21772 (sbnsvari). 11 ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Smurbrauðstofon j BJORNiNN Njólsgötu 49 — Simi 15105 / L

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.