Dagblaðið - 04.09.1978, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978.
FILTERAR
GERA
GÆFUMUNINN
japan
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþrottir
Skipting verð-
launa á EM
Evrópumeistaramótinu í frjálsum
iþróttum lauk í Prap í gær. Skipting
verðiauna varð þannig á mótinu.
G S B
Sovétríkin 13 12 11
A-Þýzkaland 12 9 10
V-Þýzkaland 4 2 2
Italia 4 1 0
Pólland 2 2 3
Bretland 1 4 2
Finnland 1 2 3
Júgóslavía 1 1 0
Frakkland 1 0 1
Spánn 1 0 0
Tékkóslóvakia 0 2 3
Rúmenía 0 2 0
Sviss 0 1 1
Svíþjóð 0 1 0
írland 0 1 0
Ungverjaland 0 1 0
Noregur 0 0 1
Búlgaria 0 0 1
Belgia 0 0 1
Pólskur sigur
íboðhlaupi
Pólverjar náðu frábærum skiptinpum
í 4X100 boðhlaupi karla á EM op
tryggðu sér EM-titilinn mjög á óvart.
Úrslit urðu þessi:
1. Pólland 38.58
2. A-Þýzkaland 38.78
3. Sovélrlkin 38.82
4. Frakkland 38.90
5 ítalia 39.11
6. Bretland 39.49
7. Sviss 39.56
8. Belgía 39.73
í 4x400 m boðhlaupi karla var
vestur-þýzka sveitin alltaf örugg með
sigur. Úrslit.
1. V.-Þýzkaland
2. Pólland
3. Tókkóslóvakía
4. Sviss
5. A-Þýzkaland
6. Frakkland
7. Ítalía
8. Jíitjóslavía
3:02.00
3:03.60
3:04.00
3:04.30
3:04.40
3:05.60
3:06.70
3:06.90
Einn hlaupari brezku sveitarinnar í
riðlakeppninni féll og sveitin komst ekki
áfram.
í 4x 100 m boðhlaupi kvenna sigraði
sovézka sveitin mjögá óvart. Úrslit urðu
þar:
l.Sovétríkin 42.54
2. Bretland 42.72
3. A-l»ýzkaland 43.07
4. Búlgaría 43.47
5. Pólland 43.83
6. V-Þýzkaland 44.34
7. Svíþjóð 44.37
Franska sveitin í úrslitum missti
keflið. í 4X400 m boðhlaupi kvenna
sigraði austur-þýzka sveitin örugglega.
1. A-Þýzkaland 3:21.20
2. Sovétríkin 3:22.50
3. Pólland 3:26:80
4. Bretland 3:27.20
5. V-Þýzkaland 3:28.00
6. Tékkóslóvakía 3:30.40
7. Rúmenia 3:30.70
8. Ungverjaland 3:32.20
Hart barizt
á Sauðárkróki
Selfoss og KS — Knattspyrnufélag
Siglufjarðar — leika til úrslita um sæti í
2. deild næsta keppnistimabil á Varmár-
velii i kvöld, kl. 19.00. Á laugardag
vann KS Viking, Ólafsvik, 2—0. Á
flmmtudag vann Selfoss Víking 3—0.
Hreinn úrslitalcikur er þvi í kvöld.
Á Sauðárkróki gerðu Einherji og
Njarðvik jafntefli 2—2 í úrslitum 3.
deildar á laugardag. Njarðvikingar
komust i 2—0 — Finherji jafnaði og var
nær að ná stigi. Í kvöld leika Magni og
Njarðvik. Það liðið, sem sigrar, kemst 1
aðra deild. Verði jafntefli eru liðin þrjú
jöfn að stigum — og hvað skeður þá?
-StA.
ÓSKAR JAKOBSSON VARD í 11.
SÆTI í KRINGLUKASTIÁ EM
w.iSt£d°; I Evrópumeistaramótinu lauk í Prag í gær
átti í litlum erfiðleikum með að tryggja Kastaði langlengst keppenda — 66.82 I Kastaði þá strax í fyrsta kasti 67.20
sér Evrópumeistaratitilinn í Prag í gær. | metia. í forkeppninni var hann enn betri. | metra. Óskar Jakobsson, ÍR-ingurinn
Finninn Vainio, þegar hann sigraði i 10
km. hiaupinu i Prag. í 5000 á laugardag
gekk honum ekki eins vel — varð sjötti.
ungi, var meðal keppenda og stóö vel
fyrir sínu. Hann varð i níunda sæti i for-
keppninni með 60.86 metra og hafði þar
með tryggt sér rétt í úrslitin. Forkeppni
vará laugardag.
I úrslitakeppninni gekk Óskari ekki
alveg eins vel. Varð í ellefta sæti með
59.44 metra. Úrslit í kringlukastinu
urðu annars þessi.
1. WolfgangSchmidt. A-Þýzkal. 66.82
2. Markku Tuokko, Finnlandi, 64.90
3. Imrich Bugar. Tékkóslóvakiu, 64.66
4. Velko Velev. Búlgariu. 64.56
5. Knuit Hjeltnes. Noregi. 63.76
6. Alwin Wagner. V-Þýzkal. 62.70
7. Dmitri Kovsun.Sovét, 61.84
8. Wolfg. Wanremunde. A-Þýzkal. 61.28
9. FerencTegla, Ungverjalandi, 60.22
10. Igor Duginets. Sovét, 59.80
11. Öskar Jakobsson. ísland. 59.44
12. Silvano Simeon. ítaliu. 59.16
Loks sigur
hjá Bretum
í 1500 m hlaupinu kom loks að þvi. að
Bretland hlaut gullverðlaun á mótinu.
Steve Ovett, hinn 22ja ára hlaupari frá
Brighton, var þar langbeztur. Tók
forustuna 200 metra frá marki — og
enginn gat elt hann. Úrslit.
Ilhluti
l.SteveOvett. Bretlandi. 3:35.60
2. EamonnCoghlan. írlandi 3:36.60
3. David Moorscoft. Brctlandi. 3:36.70
4. Thomas Wessinghage. V-Þýzkal. 3:37.20
5. Antti Loikkanen. Finnlandi. 3:37.50
6. Jose Marajo. Frakklandi. 3:38.20
7. Jurgen Straub. A Þýzkalandi. 3:38.90
8. John Robson. Bretlandi. 3:39.60
9. Olaf Beyer. A-Þýzkalandi, 3:39.70
10. Francis Gonzales, Frakklandi. 3:40.10
11. Rolf Gysin. Sviss, 3:41.00
12. Jozef Planchy, Tékkóslóvakiu, 3:42.00
Þetta hlaup varð þvi mikill sigur fyrir Bretlands-
eyjar.
Nýr gjaldkeri hjá ÍSÍ
íþróttaþing ÍSÍ — hið 54. í röðinni —
var haldið á Loftleiðahótclinu um
helgina. Hófst á laugardagsmorgun með
setningarræðu Gísla Halldórssonar, for-
seta ÍSÍ. Úlfar Þórðarson var kjörinn
þingforseti, Hannes Þ. Sigurðsson þing-
ritari og Þóroddur Jóhannsson vara-
þingforseti. Lögð var fram skýrsla fram-
kvæmdastjórnar ÍSÍ — og ýmsar
tillögur komu fram á þinginu og
samþykktar, sem nánar verður getið
síðar hér í blaðinu.
Meðal gesta við þingsetninguna voru
forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn og
frú Halldóra. Forsetinn ávarpaði þingið
—og auk þess fluttu ávörp Sigurjón
Pétursson, forseti borgarstjórnar
Reykjavíkur. Hafsteinn Þorvaldsson.
formaður UMFÍ, og Valdimar Örnólfs-
son, formaður íþróttanefndar.
Dr. Kristján Eldjárn hefur verið
heiðursforseti ÍSÍ í tiu ár og i tilefni þess
var honum færður stór veggskjöldur ÍSÍ
að gjöf.
í gær var kjörin stjóm ÍSÍ. Gunnlaug-
ur Briem. sem verið hefur gjaldkeri ÍSÍ í
um 20 ár. baðst undan endurkjöri. Hann
var gerður að heiðursfélaga ÍSÍ. i hans
stað var Þórður Þorkelsson kjörinn
gjaldkeri. Hann hefur átt sæti i vara-
stjórn undanfarin ár.
Stjórn ÍSÍ skipa nú. Gísli Halldórsson.
forseti. Sveinn Bjömssön, varaforseti.
Hannes Þ. Sigurðsson, ritari. Alfreð Þor-
steinsson. fundarritari og Þórður gjald-
keri. Í varastjórn voru kjörnir Jón M.
Guðmundsson, Yngvi Rafn Baldvins-
son. Árni Árnason, Hafsteinn
Guðmundsson og Ögmundur
Guðmundsson.
Loks pólskur sigur
„Ég varð að sigra — varð að endur-
heimta virðingu Póllands sem mikillar
frjálsíþróttaþjóðar. Okkur hafði gengið
illa i Prag vegna meiðsla og óheppni”,
sagði Pólverjinn kunni Bronislaw
Malinowsky eftir að hann hafði sigrað i
3000 m hrindunarhlaupinu í Prag í gær.
Úrslit í hlaupinu urðu þessi.
1. Bronislaw Malinowsky. Póllandi, 8:15.10
2. Patriz llg, V-Þýzkalandi, 8:16.90
3. IsmoToukonen, Finnlandi. 8:18.30
4. Michael Karst. V-Þýzkalandi. 8:19.00
5. Paul Copu. Rúmeniu. 8:24 40
6. Vasile Bichea. Rúmeníu, 8:24.yu
7. Frantisek Bartos, Tékk. 8:38.00
8. Manfred Scköneberg. V-Þýzkal. 8:40.10
9. GiuseppcGerbi, Ítalíu, 8:42.80
10. DennisCoates, Bretlandi. 8:44.00
— og lengst til hægri Gunnlaugur
DB-mynd Bjarnleifur.
Vanní síðasta
stökki
Mjög óvænt úrslit urðu i þristökkinu i
gær. Þar leit út fyrir, að Viktor Saneyev.
Sovét, yrði EM-meistari i þriðja sinn í
röð. En margt fer öðru visi en ætlað er. í
síðasta stökki stökk litt þekktur
Júgóslavi einum sentimetra lengra en sá
sovézki og vann. Úrslit urðu þessi.
1. MilosSrejovic, Júgóslaviu, 16.94
2. ViktorSaneyev.Sovét, 16.93
3. Anatoli Piskulin. Sovét. 16.87
4. Bernard Lamitie. Frakklandi. 16.87
5. Gennadi Valyukevich. Sovét, 16.64
6. Keith Connor, Brctlandi. 16.64
7. Milan Spasojevic. Júgóslóvakiu. 16.62
8. Aston Moore. Bretlandi. 16.55
9. Janos Hegedis. Júgóslavia. 16.23
Gísli Halldórsson, forseti ÍSl, setur iþróttaþingið á laugardag. Til vinstri eru forsetahjónin
Briem, sem lét af störfum gjaldkera ÍSÍ á þinginu eftir 20 ár i því starfi.
LJOSMYNDAVÖRUVERSLUN
LAUGAVEG! 1 78 SIMt 8581 1
Landsins bezta úrval af effekt og lituðum nlterum, til dæmis: SOFT FOCUS, CROSS SCREEN,
POLARIZING, SOFT SPOT, SPLIT FIELD svo og nærlinsur og tvöfaldarar.
Versliö hiá
fagmanninum