Dagblaðið - 04.09.1978, Side 19
Sveinn sigraði
íRonRico
Sveinn Sigurbergsson stendur sig vel I
golfínu þessa dagana og I gær sigraði
hann I Ron Rico-keppninni sem haldin
var af GolfklúbDnum Keili. Þetta er 36
holu opin keppni og leikið í fíokkum, I
kvennafíokki eru þó aðeins leiknar 18
holur og með forgjöf.
(Jrslit urðu þessi:
Meistaraflokkur:
1. Sveinn Sigurb.s., GK 75—79 =154
2. Július R. Júlíusson GK 77—79=156
3. Sigurjón Gislason G K 77—83 “160
l.flokkun
1. Knútur Björnsson GK 82—86= 168
2. Jón Árnason N K 84—85 = 169
3. Gunnl. Jóhanns., NK 84—88=172
2. flokkur:
1. Ágeir NikulássonGK 87—89=176
2. Birgir Björnsson G K 88—92 =180
3. Jóhann Einarsson N K 86—94 = 180
3. flokkun
1. Þorst. Þorst.son, GR 89—94 = 183
2.Steingr. Guðjónss. GK100—102=202 ■
3. Guðni Grímsson GV 101—105 = 206
Kvennaflokkur:
l.Sólveig Þorstd., GK 84+10 = 74
2. ÁsgerðurSverrisdJNK 108 + 24=84
3. Kristin Pálsd., GK 96+10=86
HBK
Sovézkur
maraþonsigur
„Ég er mjög ánægður með ferðina.
Mikil og góð samstaða i liðinu og Hjalti
Þórarinsson, læknir, snjall og góður
fyrirliði og fararstjóri. Árangurinn hjá
okkur einnig skemmtilega góður. Ísland
varð bezta Evrópuþjóðin á mótinu — og
í allt komum við heim með sex
verðlaun,” sagöi Kristinn Bergþórsson,
þegar DB ræddi við hann í gær. Kristinn
var þá nýkominn heim ásamt félögum
sínum eftir að hafa tekið þátt i Broad-
mooregolfmótinu kunna í Colorado
Springs í Bandaríkjunum. Þar eru
keppendur eldri en 55 ára og ís land
hefur um langt árabil sent þátttakendur I
þá keppni. Árangur hefur sjaldan verið
eins góður og að þessu sinni.
„Gcrald Ford. fyrrunt Bandarikjafor-
seti. var meðal keppenda og fyrirliði
handarisku sveitarinnar. sem sigraði.
Þátttaka hans setti mikinn svip á
keppnina og Ford er hinn alúðlegasli
maður. En keppnin var að ýmsu leyti
erfið. Keppt i 2100 metra hæð yfir sjáv-
armál. Keppnisvellirnir mun lengri en
gerist hér á íslandi og erfiðari. Skógur
við brautirnar og ýntsar hindranir, Þar
ntá ekkert úl af bregða. En þetta gekk
vel hjá okkur og flestunt þátttakendunt
fannst ótrúlegt. að við gætum aðeins
leikið golf 4—5 ntánuði á ári heinta á
islandi. Þetta cru ntenn. sent leika goll'
allan ársins hring — nokkrir gantlir at
vinnuntenn." sagði Kristinn ennfrentur.
islendingar héldu utan 21. ágúst á
mánudegi. Næstu tvo daga var æft á
völlununt en þjóðakeppnin hófst á
fininttudag og lauk daginn eftir. 29
þjóðir tóku þátt i keppninni frá öllunt
heintsálfum. Sveit USA undir stjórn
Fords sigraði nteð nokkrum yfirburðum
á 422 höggunt. Ástralía varð i öðru sæti
með 442 högg og Filippseyjar í 3. með
443 högg. ísland kom i níunda sæti mcð
457 högg — bezt Evrópuþjóða og vegleg
verðlaun voru veitt fyrir það. auk þess.
sem allir keppendur íslands fengu
verðlaun að auki. Sænska sveitin varð i
13. sæti með 459 högg og varð i öðru
sæti Evrópuþjóða. Lárus Arnórsson
hlaut sérstök aukaverðlaun fyrir góða
frammistöðu í þjóðakeppninni. Var þar
meðal hinna beztu. Eftir þjóðakeppnina
var háð holukeppni i riðlum. Ingólfur
Isebarn varð í öðru sæti i sinum riðli.
Lék prýðilega. Sigraði í fjórum leikjum
— en tapaði i úrslitum.
„Það ar mjög vel tekið á móti okkur
SVOM EIGA
HtíSBYGGJENDUR
SÉR
íslenzku golfmennirnir ásamt Gerald Ford, fyrrum Baridarikjaforseta. Frá vinstri Ingólfur Isebarn, Lárus Arnórsson, Ford, Kristinn Bergþórsson og Hjalti Þórarins-
son.
ÍSLAND BEZT EVRÓPUÞJÓDA Á
GOLFMÓTINU í BR0ADM00RE!
/ sýningarsölum okkarað Suðurlandsbraut 6
Reykjavík og Glerárgötu 26 á Akureyri, eru
margar ólíkar uppsettar eldhúsinnre'ttingar.
Þœr gefa ykkur góða hugmynd um hvemig
hœgt er að hafa hlutina.
Komið spyrjið okkur út úr um möguleikana
sem bjóðast — verð, ajhendingartíma, greiðslu-
UAGir
Suðurlandsbraut 6,
Reykjavík.
Sími: (91) 84585.
Úrslit.
Svfinn Göran Bengtsson varð 12. á 12:15.01.9 og
fony Simmons, Bretlandi, 13. á 2:15.31.5.
Hörkukeppni
í1500 m
kvenna
Mikil keppni var I 1500 m hlaupi
kvenna á EM I gær og þar réðu úrslit
ekki fyrr en á síðustu metrunum. Þá
skauzt Romanova, Sovétrikjunum, fram
úr öðrum. Úrslit.
1. Giana Romanova, Sovét, 3:59.00
2. Natalia Marasescu, Rúmeniu, 3:59Æ0
3. Totka Petrova, Búlgaríu, 4:00.20
4. Valentina llyinych, Sovét, 4:00.20
5. Grete Waitz, Noregi 4:00.60
6. Gabriela Dorio, ítaliu, 4:01.30
Standard
vann Brugge
Standard Liege lék við Belgfumeistara
FC Brugge á heimavelli I gær I 1. deild-
inni og sigraði með 2—1. önnur úrslit
urðu þessi.
Molenbeek-Beringen 0—1
Beerschot-FC Liege 2—0
Winterslag-Waregem 1—1
Charleroi-Antwerpen 2—1
Lokeren-Anderlecht 2—1
Standard-FC Brugge 2—1
Berchem-Beveren 0—0
Courtrai-Waterschei 0—0
Lierse-La Loviere 3—0
Beringen er I efsta sæti með fjögur
stig, en Beveren, Waregem, Standard
hafa þrjú stig. Leiknar hafa verið tvær
umferðir.
Verslunin Glerárgötu 26,
Akureyri.
Sími: (96) 21507.
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978.
Tveir sovézkir hlauparar komu jafnir
inn á leikvanginn í Prag í maraþon*
hlaupinu í gær á EM. 100 metrum frá
marki tókst Leonid Moyseyev ad
tryggja sér sigurínn. Náði gódum tima
— öðrum bezta í Evrópu I ár.
1. Leonid Moyseyev, Sovét, 2:11.57.5
2. Nikolay Penzin, Sovét, 2:11.59.0
3. Karel Lismont, Belgíu, 2:12.07.7
. 4. Waldemar Cierpinski, A-Þýzk. 2:12.20.0
5. Catalin Andreica, Rúmeniu, 2:12.29.4
6. Massiomo Mapnani. Ítalíu, 2:12.45.3
7. Joachim Truppel, AÞýzkal. 2:12343
8. Jurgen Berding, A-Þýzkal. 2:1339.7
9. David Cannon, Bretlandi, 2:1431.7
10. Michael Koussis, Gríkklandi, 2:14.413
skilmála ogyfirleitt hvað sem ykkur dettur í
hug.
Við tökum mál, skipuleggjum og teiknum
ykkur að kostnaðarlausu og gerum tilboð án
skuldbindinga af ykkar hcdfu.
Eldhúsinnréttingar frá okkur henta þeim er
gera kröfur um gœði.
Islendingum. Allt fyrir okkur gert og
þeir íslendingar, sem áður hafa keppt
hjá Broadmoore-golfklúbbnum, hafa
getið sér þar gott orð. Þekktir meðal
srtendu goltmannanna,
Bergþórsson að lokum.
sagoi ixrisur