Dagblaðið - 04.09.1978, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978.
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Evrópumeistararnir í ham
— Liverpool skoraði sjö mörk hjá Tottenham—sigraði 7-0
Fréttamcnn á Englandi cijja nú ckki
nógu stcrk lýsingaroró til að scgja frá
lcikjum F.vrópumcistara Livcrpool. A
laugardap kom Tottcnham, scm ekki
hcfur unnið lcik á Anficld í 66 ár, í
hcimsókn. Fékk þar cinhverja vcrstu
útrcið, scm um pctur hjá Lundúnalið-
inu fræga. Livcrpool sipraði mcð 7-0
og mörkin hcfðu cins gctað orðið flciri.
' I>að var aðcins citt lið á vcllinum —
meistarar Liverpool. Þcir léku
snilldarlcga og argcntísku hcims-
mcistararnir í liði Tottcnham virkuðu
mörgum flokkum fvrir neðan leikmenn
mcistaraliðsins. Þcir ciga þó afsökun.
Báðir voru valdir í liðið á síðustu
stundu vcgna mciðsla, scm hrjáö hafa
þá .
Liverpool skoraði sjö — en be/tu
nienn liðsins I leiknum komust þóekki
á markalistann. Þeir Graeme Souness.
skozki landsliðsmáðurinn, og Steve
Heighway. irski landsliðsmaðurinn.
voru þeir. sem mestan usla gerðu i
vörn Tottenham. Þrátt fyrir yfirburði
Liverpool átti þó Tottenham að skora
fyrsta mark leiksins. Jolin Duncan
komst i mjög gott færi. sem hann mis
notaði — og siðan komu mörkin hinu*
megin. Kennv Dalglish skoraði á 10.
og 20. ntin. og á þeirri 25. skoraði Ray
Kennedy. Staðan i hálfleik 3 0 — og á
elletiumi!' kalla frantan af síðari hálf-
lcik bætti Liverprxtl þrentur mörkum
við — David Johnson, sem kom inn
sent varantaður fyrir Jimnty Case,
skoraði tvö og MacDerntott það
þriðja. Undir lokin skoraði svo Phil
Neal sjöunda mark Liverpool úr vita-
spymu — tvitekinni vitaspyrnu — og
ein versta útreið. sem Tottenham
hefur fengið. var staðreynd. Liðið
hefur enn ekki unnið leik — Liverpool
hins vegar alla fjóra í 1. deild og er efst
nteðátta stig.
En áður en lengra er haldið skulum
við lita á úrslitin á laugardag.
1. deild
Arscnal — QPR 5-1
\ Villa —■ Southampton l-l
Bolton—Birmingham 2-2
Chelsea — Leeds 0-3
Derby — Coventry 0-2
Liverpool — Tottenham 7-0
Man. Utd. — Everton 1-1
Middlesbro — Ipswich 0-0
Norwich — Man. City l-l
Nottm. For. — WBA 0-0
Wolves — Bristol City 2-0
2. deild
Blackburn — Orient 3-0
Bristol Rov. — Cardiff 4-2
Burnely — Notts Co. 2-1
Cambridge — Newcastle 0-0
Luton — Charlton 3-0
Millwall — Brighton 1-4
Oldham — Stoke 1-1
Sheff. Utd. — C. Palace 0-2
Sunderland — Preston 3-1
West Ham — Fulham 0-1
Wrcxham — Leicester 0-0
3. deild
Blackpool — Carlisle 3-1
Chesterfield — Oxford l-l
Colchester — Rotherham 00
Exeter — Brentford 2-2
Gillingham — Watford 2-3
Hull — Chester 3-0
Lincoln — Sheff. Wed. 1-2
r
Urslit á
Spáni
Úrslit i 1. umfcrð i 1. dcildinni á
Spáni á sunnudag urðu þessi.
Sporting-Atl. Madrid 4-1
Celta-Espanol 0—1
Recreativo-Zaragoza 3—0
Burgos-Sociadad 1 — 1
Bilbao-Vallecano 2—0
Las Palmas-Sevilla 2-1
Barcelona-Racing 1—0
Real Madrid-Valencia 2—1
Hercules-Salamanca 1—0
leiktímabilinu — gegn Bristol C’ity
heima. 2-0 og -fyrra ntarkið var sjálfs-
mark , Rodgers. Ekki var getið hvcr
skoraði siðara mark Úlfanna.
í 2. deild er Stoke efst nteð sjö stig
— og hefur sett stefnuna á I. deild á
ný undir stjórn Durban. sent svo lengi
lék nteð Derby. Hann hefur nú gert
santning við Stoke til þriggja ára. West
Ham missti af tækifæri að komast i
efsta sætið. Tapaði heima fyrir öðru
Lundúnaliði Fulham. Það var óvænl
og fyrsti sigur Fulham á leiktimabil-
inu. Trevor Brooking, enski landsliðs
maðurinn, lék ekki með West Ham —
og liðið sviplaust án hans. C. Palace
vann óvænt i Sheffield gegn United.
sem fyrr i vikunni sló Liverpool út i
deildabikarnum. Palace er i öðru sæti
ásamt Wrexham, sem ætlar að gera
það gott I 2. deild i fyrsta sinn, scm
félagið leikur þar.
- hsím
Kcnny Dalglish skorar i hvcrjum deildaleik fyrir Liverpool. Tvö á laugardaginn — og á myndinni er hann með knöttinn á An-
field og skorar.
Peterbro — Tranmere 1-0
Swansea — Bury 2-0
Swindon — Mansficld 1-0
Walsall — Shrewsbury 1-1
4. deild
Aldershot — Halifax 1-0
Barnsley — York 3-0
Bournemouth — Hartlepool 0-1
Grimsby —Torquay 3-0
Hereford — Darlington 1-0
Huddersfield — Reading 1-1
Northampton — Bradford 1-0
Portsmouth — Crewe 3 0
Port Vale — Rochdale 1-1
Wigan — Newport 2-3
Arsenal sökkti QPR á átta min.
snemma i fyrri hálfleik. Skoraði þá
þrjú mörk og áhorfendur á Highbury
— 34.413 — voru með á nótunum.
Siðan bætti Arsenal enn tveimur
mörkum við áður en vesturbæjarlið
Lundúnaborgar komst á blað. Liam
Brady átti stórleik í Arsenal-liðinu og
var maðurinn bakvið flest mörkin.
Hins vegar er sagt. að hann sé
ákveðinn i að komast frá Highbury,
þegar samningur hans rennur út — og
þá til meginlands Evrópu. Það verður
erfitt að fylla stöðu hans. Þeir Graham
Rix. tvö, Frank Stapleton. tvö. og
Brady skoruðu mörk Arsenal en
McGee cina mark QPR — og leik-
menn QPR ciga greinilega langan
vetur frantundan. Neðstir með eitt
stig. — Sigurinn á laugardag var sá
fyrsti hjá Arsenal á leiktimabilinu.
Everton frá Liverpool missti stig
gegn Man. Utd. á Old Trafford —
fyrsta stigið, sem liðið tapar I deildinni
— og flestir spá þvi, að Liverpoolliðin
muni berjast um mcistaratitilinn á
leiktímabilinu. Everton átti aldrei að
tapa stigi I Manchester — var mun
sterkara liðið — og hefði átt að skora
2—3 mörk fyrsta stundarfjórðunginn.
En liðiö skoraði aðeins cinu sinni.
Andy King á 6. mín. Í siðari hálfleikn
um hresstist lið Man. Utd. talsvert en
er þó aðeins skuggi þeirra liða, sem
Matt Busby byggði upp hér á árum
áður. Nú er ekki byggt uppá miðjunni
— aðeins langspyrnur upp i vítateig
mótherjanna þar sem Joe Jordan á að
skalla i niark eða fyrir fætur samherja
sinna. Svo einhæf leikaðferð beit ekki
á sterka vörn Everton. Liðið virtist
hafa bæði stigin i húsi — og reyndi
lokakaflann aðeins að halda knettin-
um. Það getur verið hættulegt. Þegar
nokkrar sekúndur voru komnar fram-
yfir venjulegan leiktima fór fyrirliði
United, Martin Buchan. upp í sókn
ina. Fékk knöttinn 30 metra frá marki
— og lét skotið riða af. Þrumufleygur
— gegn vindinum, sem var allsterkur
— og Woods átti ekki neina möguleika
að verja. Það var jafnvel talað um að
þetta verði mark ársins. Aðeins þriðja
markið. sem Buchan skorar á þeim sex
áruni, sent hann hefur verið hjá Man.
Utd.
Liðin voru þannig skipuð: — Man.
Utd.: Roche. Nicholls. Brian Green-
hoff, Buchan. Albiston, Coppell,
McCrerry, Macari, Mcllroy, Jordan
og Jimmy Greenhoff. Undir lokin kom
Grimes i stað McCreery. Gordon Mc-
Queen var i leikbanni. Everton:
Woods, Darracot, Billy Wright,
Lyons, Pejic. Nulty. King. Dobson,
Walsh. LatchfordogThomas.
Það var kalt og hvasst á Old Traf-
ford á laugardag og leikurinn slakur.
Everton mun betra liðið — en litlu
munaði þó að illa færi. Steve Coppell
átti skot I þverslá Everton-marksins.
Coventry og WBA hafa sjö stig eins
og Everton. WBA mætti meisturum
Forest I Nottingham og hefði verð-
skuldað sigur. Hins vegar var Peter
Shilton frábær I marki og bjargaði enn
einu stigi fyrir lið sitt. Jafntefli 0-0 og
enn hefur Forest ekki unnið leik í 1.
deild. Coventry átti hins vegar í
engum erfiðleikunt i Derby. Steve
Hunt skoraði fyrra mark liðsins og lan
Wallace það siðara. Hunt er nýkom-
inn til Coventry frá New York
Cosmos — rétt liðlega tvitugur. mjög
fljótur og leikinn útherji. Þegar ég sá
hann leika með Cosntos i Bandarikj-
unum i fyrrasumar botnaði ég ckkcrt i
Aston Villa að hafa selt þennan snjalla
leikmann frá sér fyrir smápening, 30
þúsund sterlingspund. Gordon Milne,
hinn snjalli stjóri Coventry, hreifst
mjög af strák i sumar og keypti hann
frá Cosmos. Fékk hann þó ekki fyrr en
keppnistímabilinu lauk i USA — og
þar varð Cosmos meistari annað árið I
röð.
Leeds gerir það gott undir stjórn
Jock Stein. Vann stórsigur á slöku liði
Chelsea á Stamford Bridge i Lundún-
um. Eftir aðeins 58 sek. sendi Arthur
Graham knöttinn i mark Chelsea og
John Hawley skoraði síðan tvö. Hið
siðara á lokaminútu leiksins. Hawley
var keyptur frá Hull í sumar fyrir 85
þúsund pund.
Norwich virtist lengi vel stefna i
sigur gegn Man. City. sem lék án Dave
Watson og Brian Kidd. Hafði unitals-
verða yfirburði fyrstu 60 min. leiksins.
Skoraði þó aðeins eitt mark — Martin
Chivers. Skallaði I mark á 44. mín.
Lokakafla leiksins lagaðist leikur Man-
chester-liðsins og Mike Channon
jafnaði.
Aston Villa náði aðeins jafntefli
heima gegn Southampton. Andy Gray
skoraði fyrir Villa cn Chris Nicholl,
sem svo lengi lék með Villa, jafnaði
fyrir Dýrlingana. Bolton og Birming-
ham gerðu jafntefli. Frank Worthing-
ton skoraði bæði mörk Bolton en
Trevor Francis bæði fyrir Birming-
ham. Á lokamínútu leiksins var Allan
dyce hjá Bolton rekinn af velli. Annað
stigið, sem Bolton fær — og það
virðist ætla að ganga erfiðlega hjá
Bolton og Tottenham. sem komusl
upp i I. deild í vor, að ná fótfestu þar.
Úlfarnir unnu sinn fyrsta sigur á
1. deild
Liverpœl 4 4 0 0 16-2 8
Coventry 4 3 1 0 8-2 7
WBA 4 3 1 0 7-1 7
Everton 4 3 1 0 5-1 7
Leeds 4 2 1 1 10-5 5
A. Villa 4 2 1 1 6-3 5
Bristol City 4 2 1 1 4-4 5
Man. Utd. 4 2 1 1 5-6 5
Arsenal 4 1 2 1 8-5 4
Nottm. For. 4 0 4 0 1-1 4
Norwich 4 1 2 1 6-7 4
Southampton 4 1 2 1 6-7 4
Middlesbro 4 1 1 2 5-5 3
Ipswich 4 1 1 2 4-5 3
Chelsea 4 1 1 2 3-6 3
Man. City 4 0 3 1 4-7 3
Birmingham 4 0 2 2 4-7 2
Derby 4 0 2 2 3-6 2
Wolves 4 1 0 3 2-5 2
Bolton 4 0 2 2 5-10 2
Tottenham 4 0 2 2 4-14 2
QPR 4 0 1 3 2-8 i
2. deild
Stoke 4 3 1 0 6-1 7
C. Palace 4 2 2 0 7-3 6
Wrexham 4 2 2 0 2-0 6
West Ham 4 2 1 1 9-4 5
Brighton 4 2 1 1 8-3 5
Burnley 4 1 3 0 5-4 5
Oldham 4 2 1 1 8-9 5
Luton 4 2 0 2 10-5 4
Preston 4 1 2 1 9-8 4
Cambridge 4 1 2 1 3-2 4
Orient 4 2 0 2 5-5 4
Bristol Rov. 4 2 0 2 8-9 4
Sunderland 4 2 0 2 4-6 4
Blackburn 4 1 1 2 6-7 3
Charlton 4 1 1 2 4-5 3
Leicester 4 0 3 1 3-4 3
Sheff. Utd. 4 1 1 2 3-5 3
Fulham 4 1 1 2 2-4 3
Notts Co. 4 1 1 2 69 3
Newcastle 4 1 1 2 3-6 3
Millwall 4 1 1 2 4-8 3
Cardiff 4 0 1 3 5-11 1
Celtic í þriðju umferð
deildabikarsins
Celtic tryggöi sér rétt í þriöju um-
ferð skozka deildabikarsins á laugar-
dag, þegar lióið sigraði Dundee Utd. 1-
0 i siðari leik liðanna í 2. umferð. Sam-
tals því 4-2 í báðum leikjunum. Eina
mark leiksins á laugardag skoraöi
Ronnie Glavin úr vitaspyrnu á siðustu
minútu leiksins. Hann hafði komið inn
sem varamaöur. George Flemming hjá
Dundee Utd. var rekinn af velli i síðari
hálfleik.
Rangers sigraði Forfhr 4-1 með
mörkum Alex MacDonald. David
Cooper og Gordon Smith, sem skoraði
tvö. Samtals vann Rangers 7-1 í
báðum leikjunum. Alex Forsyth frá
Man. Utd. hefur leikið sem bakvörður
með Rangers að undanförnu — láns-
maður þar i eitt ár.
Úrslit urðu annars þessi — innan Dunfermline — Airdrie 0-5 (0 8)
sviga úrslitin samtals úr báðum leikj- East Stirl. — Montrose Falkirk —,Partick 0 2(1-3) 2 2(3-3)
um. 0- Park — Raith Rov. . 3-1 (6 6)
Aberdeen — Meadowbank 4 0 (90) Forfar — Rangers 14(1-7)
Alloa — Kilmarnock II (1-3) Hamilton — Cowdenbeath 2 0 (4-3)
Arbroth — East Fife 1 0(2-0) Hibernian — Brechin 3-1 (6 1)
Celtic — Dundee Utd. 1-0 (4-2) Morton — Hearts 4-1 (7-2)
Clydebank — Stenhousm. 4-1 (4-2) Motherwell — Clyde 3-0 (4-3)
St. Mirren — Berwick 5-1 (8-2) Stranraer — Ayr 1-3(41)
Kaiserslautern og Bochum ef st
Úrsiit i I. deild vestur-þýzku knatt-
spfyrnunnar á laugardag:
Darmstadt — Kaisersl. 2-2
Gladback — Schalke 0-0
Bochum — Dortmund 4-1
Bayern — Frankfurt 3-1
Stuttgart — Hamborg 1-0
Bielefeld — Brunswick 2-2
Hertha — Dússeldorf 4-1
Bremen—Duisburg 3-2
Köln — Nuremberg 2-0
Kaiserslautern er efst í deildinni með
sex stig úr fjórum leikjum. Bochum er I
öðru sæti með sama stigafjölda, en
Schalke, Brunswick, Köln, Dússeldorf
og Dortmund hafa fimm stig.