Dagblaðið - 04.09.1978, Side 26

Dagblaðið - 04.09.1978, Side 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978. DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI Til sölu 8 Til sölu amerískur braggi, ca 170—200 fm. Uppl. í síma 32326 milli kl. 6 og 7. Husquarna kolaofn til sölu ásamt nokkrum miðstöðvarofn- um. Uppl. i síma 16315. Mínútugrill og Carmenrúllur til sölu. Uppl. í síma 10161 nrilii kl. 6 og 7. INiilli 40 og 50ferm notað gólfteppi. vel með farið. til sölu. Uppl. I síma 35413. Vandað teppafilt til sölu. Uppl. i sínia 84437. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, ódýrt. Efri og neðri skápar ásamt borðplötu og stálvaski. Tilvalin i sumarhús eða sem bráðabirgðainnrétt- ing. Einnig 60 ferm ullarteppi ásantt undirfilti. Sími 16405. Hcy- Gott hey til sölu. Uppl. gefur Sigurður Hjálmarsson I síma 99-7201 kl. 9—6 virka daga. Alpina Sprite húsvagn til sölu, 12 fet með wc, tvöföldu gleri. öryggisofn, gaskassa, vatnsdælu og Isa- bellu fortjaldi. Mjög vel með farið. Upp- lýsingarí síma 83905. Megas. Hef fengið nokkur eintök hinna eftir- sóttu texta- og nótnabóka Megasar. Einnig úrval islenzkra ævisagna, pólitísk rit, bækur um trúarbrögð, úrval ódýrra barnabóka, hundruð pocketbóka og ótal- margt fleira. Sendi gegn póstkröfu. Fornbókahlaðan, Skólavörðustíg 20. sími 29720. Bilkerra til sölu. Uppl. I sima 93-7028. Jil sölu notað Axminster gólfteppi, 60 ferm, og sófasett, 4ra sæta sófi, tveir stólar og borð. Uppl. í síma 41295. Fallegur borðstofuskápur (danskur), til sölu, einnig sem ný strau- vél. Uppl. í síma 93-1887. Terylene herrahuxur frá 5.000 kr., dömubuxur á 5.500 kr., einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið34,sími 14616. Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Óskað er eftir aðstoð á fjölritunarstofu skól- ans. Upplýsingar veittar á skrifstofu skólans í sima 75600 Skólameistari Lausar við Grunnskóla Vestmannaeyja Vegna forfalla ein staða almenns kennara. Einnig er laus staða tónmenntakennara og sér- kennara. Upplýsingar veita skölastjóri í símum 98-1944, 98-1871 og skólafulltrúi í síma 98-1955. SANDGERÐI Blaðbera vantar strax. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 7662. BLAÐIB I Óskast keypt 8 Óska eftir notuðum bakarofni (grillofni). Sími 33688. Passap prjónavél, 2ja borða, með eða án mótors, óskast. Sími 92-7513 eftir kl. 19 í kvöld. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, einstakar bækur, heil söfn, upplög bóka, pólitíska pésa, íslenzk póstkort, heilleg timarit, gamlar Ijósmyndir, kopar- stungur og önnur myndverk. Aðstoð við mat á skipta- og dánarbúum. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Trésmíðavél. Óska eftir að kaupa sambyggða tré- smíðavél. Uppl. i síma 72869. Óska eftir að kaupa 2 rafhitunarkatla, 7—12 kilóvött. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—146 Skólaritvél óskast. Ódýr og góð skólaritvél óskast til kaups. Uppl. í sima 53780. Óska eftir að kaupa miðstöðvarketil. 3—3,5 m-’, með inn- byggðum spiral og háþrýstibrennara. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—189 I Verzlun 8 Verksmiðjusala. Peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopi, nýkomið handprjónagarn, mussur, mittisúlpur, skyrtur, bómullar- bolir og fl. Opið 13—18. Les-prjón h/f, Skeifunni 6. Púðauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengjajárnum á mjög góðu verði. Úrval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niðurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu i kodda. Allt á einum stað. Berum ábyrgð á allri vinnu. Sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúð- in, Hverfisgötu 74. simi 25270. Húsgagnaáklæði. Gott úrval áklæða, falleg, níðsterk og auðvelt að ná úr blettum. Útvega úrvalsi fagmenn sé þess óskað. Finnsk áklæði á sófasett og svefnsófa, verð kr. 1.680 m. Póstsendum. Opið frá kl. 1—6, Máva- hlíð 39. Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vik unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4, R. Sími 23480. Blaöburöarfólk vantarí eftirtalin hverfi frá 1. september Lindargata Miöbær, Austurstræti, Hafnarstræti Vesturgata, Bakkastígur Hverfisgata frá 2—117 Stórholt, Skipholt frá 1—45 Þórsgata, Freyjugata Leifsgata, Fjölnisvegur Skarphéðinsgata Hringbraut, Meistaravellir Víöimelur, Reynimelur Tjarnarból, Tjarnarstígur Tunguvegur, Rauöageröi UppL á afgreiðslunni ísíma27022. Tónaval auglýsir. Mikið úrval af ódýrum, notuðum og vel með förnum hljómplötum ávallt fyrir- liggjandi. Kaupum notaðar hljómplötur á hæsta verði. Opið 1—6. Tónaval, Þingholtsstræti 24. (j Fyrir ungbörn 8 Til sölu góður, blár barnavagn, verð 30 þús., og sem nýtt, brúnt burðar rúm,’ stærri gerð, verð 7.500. Á sania stað óskast góður kerruvagn. Uppl. í sima 42985. Tvíburavagn óskast til kaups. Uppl. i síma 19515 og 44564. I Fatnaður 8 Verksmiðjusala. Herra-, dömu- og barnafatnaður í miklu úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið alla'daga, mánudaga til föstudaga, kl 9—6. Stórmarkaður i vikulokinr Á föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar dögum kl. 9—6 breytum við verk smiðjusal okkar i stórmarkað þar sern seldar eru ýmsar vörur frá niörgun framleiðendum, allt á stórkostlegu stór markaðsverði. Módel Magasin Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi, sím 85020. I Húsgögn 8 Sófasett ásamt húsbóndastól til sölu. Stóllinn gæti selst sér eða allt saman. Einnig svarthvitt sjónvarp. Uppl. í sima 43732 eftir kl. 5. Til sölu vel með farinn tvibreiður stofusvefnsófi. Uppl. i síma 22632 eftir kl. 5. Til sölu hvítmáluð skatthol á mjög góðu verði. Uppl. i sima 41957 eftir kl. 6. Svefnherbergissett, hjónarúm, tvö náttborð og snyrtiborð með speglum. til sölu. Verð 50 þús. kr. Uppl. í sínta 33752, Hvassaleiti 44. Sófasett. Fjögurra sæta sófi og tveir stólar til sölu. Uppl. i sima 84478 eftir kl. 18. Hjónarúm með dýnum til sölu, 1,45x1,90. ásamt snyrtiborði og spegli. Þetta er notað. ekki antik. Uppl. i síma 73787. Til sölu tekkborðstofuborð með 6 stólum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-031 Til sölu vel með farið sófasett. Uppl. i sínia 84826. Vil selja 2 djúpa stóla og sófaborð. Uppl. i síma 36634 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu litill Ignis barísskápur 79 x 72 x 45 cm. Uppl. i sima 54228. 400 litra Atlas frystikista og ísskápur til sölu. Uppl. I sima 35289. Happy. Tvíbreiður happy sófi, 1 stóll og stórt borð til sölu. Uppl. í síma 92-3749 milli kl. 5 og 8. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum gegn póst- kröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Antik. Borðstofusett. sófasett, skrifborð, svefn- herbergishúsgögn. stakir stólar. borð og skápar, gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgagnaverzlun Þorstein Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi 14099. 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar- stólar og stereóskápar, körfuhúsgögn og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. 1 Sjónvörp 8 Sportmarkaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg, vel með farin sjónvörp og hljóm- flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Opið frá 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sími 19530. 1 Heimilistæki Nýleg Philco þvottavél til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—033 Til sölu vcgna flutnings stór þriskiptur Westinghouse isskápur, sem nýr, stór frystir. Uppl. I sima 29502 milli kl. I og 7. Frystikista. Til sölu Grani H345 lítra frystikista, 4ra ára, lítið notuð, verð 130 þús. Uppl. i sima 14302 næstu daga. I Dýrahald 8 Hreinræktaður hundur. Ég leita að góðum eiganda fyrir 2ja ára mjög fallegan hund, eiganda sem hefur tíma og áhuga til að annast og njóta sér- lega skemmtilegs og góðs félaga: Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022. H—821 Til sölu hreinræktaður 4. mán. Collie tík (Lassy). Á sama stað er til sölu Moskvitch árg. '71, ógangfær, og sófasett, 4ra sæta og 2 stólar, selst ódýrt. Uppl. í sima 92—6926 eftir kl. 7 á kvöldin. I Hljóðfæri 8 Mjög gott stofuorgel, Lowre 98, til sölu, vegna sérstakra ástæðna. Uppl. I sima 53246. iBIAÐIB Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, sími 25500. auglýsir eftirfarandi lausar stöður til umsóknar: 1. Sálfræðingur, umsóknarfrestur til 20. sept. nk. 2. Fulltrúa í fjármála- og rekstrardeild, umsóknar- frestur til 11. sept. nk. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir skrifstofu- stjóri. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.